Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 9 Utlönd Meiri kjötneysla eftir inngöngu Norskir kjötframleiöendur halda því frarn í leynilegri skýrslu aö kjötneysla geti aukist um allt að nitján prósent fari svo að Noregur gangi í Evrópusam- bandið. í Stavanger Aftenblad segir að þaö samsvari fr amleiðsiu frá tíu þúsund framleiðencfum. „Útreikningurinn byggist á því hvaö geti gerst ef kjötverð lækkar niður í það sem gengur og gerist innan ESB,“ segir Sigbjörn Schmidt, formaður kiötframleið- enda. Samtökin höíöu áður sagt að flmm þúsund manns mundu missa vinnuna við inngöngu í ESB en í leyniskýrslunni segir að fækkun starfsroanna verðl í lágmarki. Skuldir Pól» Mónikueru Hor- egitilskammar Norski suð- urpólsfarinn, Mónika Krist- cnsen. hcfur skilið eftir sig slikan skulda- hala vegna síð- ustu ferðar sinnar til Suð- urskautslandsins að það er Nor- egi til skammar, segir sendiherra Noregs í Chíle. „Siðferöisskortur Kristensen er svartur blettur á nafni Noregs á Suðurskautslandinu," segir Anne Kershaw sem stýrir fyrir- tæki í Punta Arenas í Chile. Món- ika skuldar henni um fimmtán milljónir íslenskra króna og hef- ur Kershaw þurft að taka per- sónuleg lán til að fyrirtæki henn- ar færi ekki á hausinn. Þá skuldar Mónika öðru fyrir- tæki rúma milljón íslenskra króna. ntb Alullarhúfur í miklu úrvali 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig afpóstkröfum * greiddum innan 7 daga. mmúTiLíFPmm GLÆSIBÆ • S/MI 812922 A B ||D OC COTT BETUR ! Með hæsta vinninginn í Skólaþrennunni - 2,5 milljónir. EINHVERN AF OLLUM HINUM PENINGAVINNINGUNUM! Skólaþrennan hefur fjölda annara veglegra vinninga. GLÆSILEGAN BÓNUSVINNING í ÞÆTTINUM A TALI HIA HEMIVIA GUIUIV Falli enginn vinningur á skafreit Skólaþrennunnar, þá skrifarþú nafn þitt, heimilsfang og síma á miðann og skilar honum í söfnunarkassa á sölustað og miðarnir verða sendir í þáttinn. Þarátt þú enn möguleika á að hljóta ... . Aðalbónusvinnini glæsilegann vmning. Hyundai acœnt ölsí . . , . . verö 1.319.000 kr. Fleiri miðar gefa mein möguleika. Nær 100 bónusvinningar verða í boði í hvertskipti, þ.á.m. • Hyundai accent bifreið • Utanlandsferðir Apple performa 475 tölvur og prentari • 29" SONY stereo sjónvarp • Úrval íslenskra bókmennta og • Heildarsafn Laxness. FRAMLAG TIL ÞJÓÐARÁTAKS FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFNIÐ! því ekki ... STYRKTARAÐILAR: Apple umboöiö, Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Búnaöarbanki Islands, Félagsstofnun stúdenta, Háskólabíó, Japis, Landsbanki Islands, Mál og Menning, Oddi, Olís, Vaka Helgafell. ®ŒRBANK1 SHI olis ini Landsbanki íslands & ff HASKOLABIO •minni eidsneytiseyðsla *öruggari gangsetning *betri ending •fagleg vinnubrögð WBfím! 1JUI sAooim/sem/ ImfHMi/*'sigy TÍMAPANTANiR í SÍMA 69 55 □□ HEKLA -f/Z//L'///(r 6est/ I Laugavegi 170-174, sími 69 55 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.