Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 53 Örlygur Sigurösson sýnir i Gall eri Fold. Teikningar og vatnslita- myndir í Gallerí Fold stendur yfir þessa dagana sýning á teikningum og vatnslitamyndum eftir Örlyg Sig- urðsson en flmmtíu ár eru frá því hann hélt sína fyrstu sýningu. Örlygur fæddist í Reykjavík 13. Sýningar febrúar 1920. Hann ólst upp á Akureyri og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum þar árið 1940. Á árunum 1941-1945 stund- aði Örlygur myndlistamám í Kaliforníu og New York. Hann hefur síöan verið búsettur í Reykjavík fyrir utan aö 1948 dvaldi hann við nám í París og árið eftir var hann um tíma á Grænlandi og teiknaði eskimóa við leik og störf. Eins og áður segir hélt Örlygur fyrstu einkasýningu sína fyrir fimmtíu árum á Hótel Heklu, en samtals hefur hann haldið fimmt- án einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Myndir Örlygs eru í eigu flestra listasafna hérlendis. Auk mynd- hstarinnar hefur Örlygur skrifaö mikið og liggja eftir hann fjöldi blaðagreina og fimm bækur. Mozart var afkastamikið tón- skáld. Afkastamikil tónskáld Afkastamesta tónskáld allra tíma hefur sennilega verið þýska tónskáldið Georg Philipp Tele- mann (1681-1767). Hann samdi 12 árganga af kantötum (ein kantata fyrir hvern sunnudag ársins), 78 messur af öðru tilefni, 40 óperur, 600-700 hljómsveitarsvítur, 44 passíur og að auki konserta og kammermúsík. Blessuðveröldin Mozart var fljótvirkastur Fljótvirkasta tónskáld sígildrar tónlistar var Mozart. Hann samdi um 1000 tónverk, óperur, óperett- ur, sinfóníur, fiðlusónötur, mót- ettur, strengjakvartetta, kamm- ermúsík, messur og konserta fyr- ir mörg hljóðfæri, svo eitthvað sé nefnt. Þrátt fyrir þennan fjölda komu ekki út nema um 70 verk meðan hann liföi, en hann dó 35 ára gamall. Lengsta sinfónían Lengsta sinfónia allra tima er sin- fónia nr. 3 í d-moll eftir Gustav Mahler. Verki þessu lauk hann 1896 og til að flytja það þarf alt- rödd, kvennakór og drengjakór, auk fullskipaðrar hljómsveitar. Flutningur sinfóníunnar óstyttr- ar tekur 1 klukkustund og 40 mínútur. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Grín og sveifla í kvöld koma fram tvær hljóm- sveitir, Kuran Swing og Kósý, á tónleikum sem eru á vegum Lista- klúbbs Lcikhúskjallarans og hefst dagskráin kl. 20.30. Kuran Swing er löngu orðinn landsþekktur og Tónleikar Szymon Kuran, einn af stofnendum lians, er nú borgarlistamaður Reykjavíkur. Kvartettinn var stofnaður í janúar 1989 af Ólafi Sérstakur gestur Kuran Swing það meginmarkmiö að veita birtu Þórðarsyni, Szymon Kuran, Birni verður hljómsveitin Kósý en vegna og yl inn i hjörtu landans, nú þegar Thoroddsen og Þórði Högnasyni. forfalla getur Bemardelle kvartett- vetur er genginn í garð. H(jóm- Tilgangur kvartettins er að leika inn ekki komið fram eins og áður sveitina skipa Magnús Ragnarsson, strengjadjass eða Evrópudjass í var auglýst. Kósý er splunkunýtt Markús Þór Andrésson, Ulfur Eld- anda Django Reinhardt og Step- fyrirbæri í skemratana- og menn- jám og Ragnar Kjartansson. hans Grapelli. ingarlífi borgarinnar, en hún hefur Kósý er splunkunýtt (yrirbæri i skemmtana- og menningarlífinu. Jóhanna Jónas i Ferðinni að miðju jarðar. Tvær íslenskar Háskólabíó sýnir um þessar mundir tvær nýjar íslenskar stuttmyndir, Feröin aö miðju jarðar og Nifl. Fyrrnefnda mynd- in segir í gamansömum og ljúf- sárum anda frá Mjöll, ungri leik- konu frá sjávarþorpi úti á landi sem sest hefur að í höfuöborg- inni. Daginn fyrir 17. júní er hún beðin um að snúa aftur á heima- slóöirnar og heimsækja fjöl- skyldu sína, sem vill aö hún taki við af móður sinni sem fjallkonan á staönum. Mjöll tekur þessu fjarri en í framhaldi af því gerist ýmislegt sem fær hana til að líta Kvikmyndahúsin itr Sniglabandið og Aggi Slæ á Gauki á Stöng Sá skemmtistaöur sem hefur ver- iö hvaö duglegastur viö að kynna innlenda tónlist á undanfórnum misserum, Gaukur á Stöng, heldur þessa dagana upp á afmælið með mikilli tónlistarhátíð í þrjá daga og koma tvær hljómsveitir fram á Skemmtanir hverju kvöld. Hátíðin hófst í gærkvöldi, þá lék fyrst Bing & Gröndal, sem skipuö er Stefáni Hilmarssyni og meðUrn- um úr Loðinni rottu, en þaö var einmitt Loöinn rotta sem átti síð- asta leikinn í gærkvöld. í kvöld eru það svo tvær ólíkar stuöhljómsveit- Meðal hljómsveita á afmællshótíð Gaukslns er Sniglabandið. ir, Sniglabandiö og Aggi Slæ og ið fjör. Á morgun er það svo unga Tamlasveitin sem skemmta gestum fólkið sem sýnir listir sínar, en þá staðarins og verður örugglega mik- koma fram Vinir vors og blóma. uppruna sinn og umhverfi í nýju ljósi. Með aöalhlutverkin fara Jóhanna Jónas og Jakob Þór Ein- arsson. Leikstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Nifl er spennumynd sem gerist í samtímanum en byggir á gam- alli þjóðsögu. Ungur maður á leið á gæsaveiðar í glæstum lúxus- jeppa hittir dularfulla, unga stúlku á Meðallandssandi. Hún lokkar hann inn .í ógnvænlega atburði aftur úr grárri fortíð. Aöalhlutverkin leika Magnús Jónsson og Þórey Sigþórsdóttir. Leikstjóri er Þór Elís Pálsson. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bióborgin: í blíðu og striðu Regnboginn: Reyfari Krabbinn er lágt í austri Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 265. 18. nóvember 1994 kl. 9.15 Stjömumerkið Krabbinn er nú lágt í austri í Reykjavík á miðnætti. Krabbinn er fyrir ýmsar sakir merkilegur. Sjálfur Júpíter kom hon- um fyrir til eilífðar á himnum í þakk- Stjömumar lætisskyni fyrir að halda vanstilltri sjávardís fastri í sínum sterku bitklóm svo guðinn gæti tjáð meyj- unni blíðuhót sín. Ef dreginn er hringferill um stjörn- urnar Prókyon og Pollux um höfuö Ijónsins er stjömuþyrpingin Jatan í miðju hringsins en hún er um fimmt- án Ijósár að þvermáli og telur um 100 stjömur sem em í 500 ljósára fjar- lægð frá sólu og sjást með berum augum. Prókyon í Litlahundi er í aðeins ellefu ljósára fjarlægð frá sólu og er tvistirni. Stjarnfræðingurinn Bessel uppgötvaði tvístimiö árið 1810 með útreikningum en tvistirniö varð ekki sýnilegt fyrr en 56 árum síöar. Kastor ★ Poliux ic TVÍBURARNI UONIÐ Jatan o fíegúlus. C Pólstjarnan Krabbinn Miðbauaur VATNASKRÍMSLIÐ ■■ ■ ■■ .. . ■ LITUHUNDURINN Prókyon Sonur Rannveigar og Þórólfs Litiidrengurinnsemámyndinni 3.06. Hann reyndist vera 3840 sefur vært fæddist á fæðingardeild grömm þegar hann var vígtaður Landspítalans 10. nóvember kl. og 57 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Rannveig Guichamaud og Þórþlfur Beck Kristjánssbn og er hann fyrsta bam þeirra. Bamdagsins Elning Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,080 68,280 66,210 Pund 106,750 107,070 108,290 Kan. dollar 49,780 49,980 49,060 Dönsk kr. 11,1790 11,2230 11,3020 Norsk kr. 9,9760 10,0160 10,1670 Sœnskkr. 9,2430 9,2800 9,2760 Fi. mark 14,2790 14,3370 14,4730 Fra. franki 12,7200 12,7710 12,9130 Belg. franki 2,1248 2,1333 2,1482 Sviss. franki 51,7600 51,9700 52,8500 Holl. gyllini 38,9900 39,1500 39,4400 Þýskt mark 43,7300 43,8600 44,2100 It. lira 0,04263 0,04285 0,04320 Aust. sch. 6,2070 6,2380 6,2830 Port. escudo 0,4280 0,4302 0,4325 Spá. peseti 0,5247 0,5273 0,5313 Jap. yen 0,69200 0,69410 0.6824C Irskt pund 104,810 105,330 107,000 SDR 99,51000 100,00000 99,74000 ECU 83,2000 83,5400 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLÝSINGAR Þverholti 11 - 105 Reykjavík • Simi 632700 Bréfasimi 632727 • Craeni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyffðlna)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.