Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 7 i>v Sandkom Hvað næst? Þaðkemur framhériblað- inutilhliðarað Flugloiðirhafa haslaðscrvöll ánýjum vctt- vangi. Nú á cinnafFokker- unumaðtaka þáttíhinu heimsfræga Paris-Dakai .; ralIi.Þettasýn- ir hversu hugmyndaauðgi Flugleiða- manna er á háu plani þegar tun er að ræöa útvegun nýrra verkefna. H vaöa öðru flugfélagi heföi dottið í hugað senda flugvél í bílárall? Núna verður spennandi að sjá h vaða verk- efni Fokkerarnir fá næst. Kannski að þeir taki þátt í Wímbledon-mótinu ítennis? Pekka pissar Söguraflún- imifmnska gloðimanniog snillingiPekka liafastyttokk- urogílciri þjóðumstund- irnar.Sagan segirafPekka semeitt sinn varstadduri liáhýsi í Hels- inkiþegarhon- um varð skyndilega mál. Hann spurði konu sem hann hitti hvar kló- sett væri að finna. Hún sagði honum að fara áfram ganginn og inn um fyrstu dyr til hægri og ganga síðan þijú þrep niður, þá væri hann kom- inn á klósettið. Pekka hélt af stað en rataði illa um þennan gang, enda vel við skál. Það sem hann hélt að væru fyrstu dyr til hægri reyndust vera dymar að lyftugöngunum, Pekka steig inn ogdatt 15 metra niður. Þeg- ar Pekka lonti stundi hann: „Svei mér þá. Ég held að ég pissi bara hérna. Ég legg ekki i tvær svona tröppurí viðbót." Sárabót {Bæjarins bestaáísafirði segir Súgfirð- ingureinngóða sjúkrasögu. Hanniáþáá spítalaí Rcyigavík með mannisemhét Siguröur. Sig- uröurhaföi lentibílslysiog varallurvafmn umbúðtun og gifsi Þó hafði hægri höndin sloppið. Einn daginn kom gömul frænka Sigurðar í heimsókn og ók honum i rúmínu fram á gang. Þar settihún sígarettu milli fmgra Sigurðar og kveikti í. Sigurður gerði sér litið tyrir og s veiflaði rettunni þannig að hún lenti beint í munni hans og hann tók stóran „smók“. Þá segir gamla frænkan: „Mikið agalega ertu nú heppinn, Siggi mhm. Þú getur þóreykt." Jah-há! Vcstfirska fréttablaðið segir ágæta sögu af Þor- valdiGarðari Krisfjánssyni, fyrrumþing- manniog-for- seta.semhei'ur alltafþóttfrek- arviðutan. Þorvaldurvarí heimsóknhjá Halldóri Hermannssyni á ísafirði, bróður Sverris Landsbankastjóra og fyrrumráðherra ogþingmanni. Hall- dór skóf ekki af hlutunum frekar en fy rri daginn og sagði Þor valdi að reksturinn hjá sér væri á leiðirtni „lóðbeint til helvítis" ef ekkert yrði aö gert. Þorvaldur hlustaði þögull á mál Halldórs og sagði síöan: „Jah-há, Halldór minn. Eg skal ræða þetta við góðan kunningja minn sem er í Landsbankanum fyrir sunnan. Hann heitir S verrir Hermannsson og vlð vorum lengi saman á þingi. Nú er hann orðinn bankastjóri í Lands- bankanum. Hann-hefur alltaf reynst mér vel. Ég skal tala við þennan mann og sjá hvorthann getur ekki gert eitthvað fyrir þig. Hann er hérna innan úr Djúpi og ég veit að hann hefur taugar hingað vestur." Ekki segir af viðbrögðuin Halldórs við þessariræöu! ___________________Fréttir Fæðingarheimilið opnað í desember „Iðnaðarmenn eru farnir að mölva og brjóta niður á Fæðingarheimilinu því að það er meiningin að opna þar nýja fæðingardeild í byrjun desemb- er. Nýja deildin verður starfsrækt á svipuðum nótum og gert var á Fæð- ingarheimilinu áður en starfsemin var flutt á Landspítalann. B-deild Kvennadeildarinnar verður flutt á Fæðingarheimilið. Glasafrjóvgunin flyst hins vegar í kjallarann á Kvennadeildinni þar sem göngudeild fyrir ófrískar konur var til húsa,“ segir Pétur Jónsson, framkvæmda- stjóri Rikisspítala. Framkvæmdir eru hafnar á tveim- ur hæöum í Fæðingarheimilinu við Þorfinnsgötu í Reykjavík og er gert ráð fyrir að þær kosti samtals um 14 milljónir króna. Verið er að skipta um glugga á annarri og þriöju hæö Fæðingarheimilisins og gera húsiö upp að innan. Ráðgert er að starf- rækja fæðingargang á hluta annarr- ar hæðar og allri þriðju hæðinni en ris hússins verður ekki tekiö undir fæðingardeildina eins og var áður. TORFÆRUVÉLHJÓL UNGLINGSINS. SUZUKI TS50XK TIL AFGREIÐSLU STRAX. Verð Kr. 268.000. Stgr. SUZUKI UMBODIÐ HF. SKÚTAHRAUN 16. SIMI: 91-651725. Reynsluaktu RenauW Verðið á Renault 19 RN árgerð 1995 er aðeins kr. 1195.000,- INNIFALIÐ: Hörkuskemmtileg og sparneytin 1400 vél, vökvastýri, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp/segulband með fjarstýringu, styrktarbitar í hurðum, bílbeltastrekkjarar, málmlitur, ryðvörn, skráning .. Fallegur fjölskyldubíll á fínu verði. RENAULT Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1 • Sími 876633 • 110 Reykjavík ----------------- .■- - Hagstæðustu bílakaup ársins?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.