Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 13 Menning Tíu tilvik - á sýningu Eddu Jónsdóttur í Galleríi Sævars Karls Fyrir tveimur árum sýndi Edda Jónsdóttir málverk í Listasalnum Ný- höfn er nú hefur umbreyst í leiktölvusal. Þau málverk voru útleggingar á vöröunni, hinum rammislenska leiöarvísi. Edda hélt sig þar við svart- hvíta htaskalann og tengdi þar með málverk sitt graflklistinni sem hún hefur lagt mun meiri áherslu á í gegnum tíðina. Nú hefur Edda aftur brotið í blað á ferh sínum með því að láta þrykkja tíu grafíkmyndir á verkstæði ytra og gefa út í möppu. Hún hefur nú opnað sýningu á verkún- um í möppunni sem hún nefnir „Tilvik" í Gaherh Sævars Karls. Anna Sigríöur sýnir í Listasafhi Kópavogs: Forn minni ímálm Sykurakvatinta Myndirnar eru unnar með aðferð er nefnist sykurakvatinta. Þar er sykurupplausn notuð til að marka teikninguna sem síðan er ætt í. Sykur- inn er látinn þorna á eirplötunni blandaður sápuupplausn og þvínæst e Myndlist Ólafur J. Engilbertsson r grunnað yfir aha plötuna með sýruheldum grunni. Þá er sykurupplausn- in skoluö í burtu og eftir stendur teikningin sem myndar ætinguna með því að eirplatan er sett í sýru. Léttleikandi útfærsla Myndir Eddu eru frumstæðar í eðh og minna um margt á heharistur frá víkingaöld líkar þeim sem svo mjög var haldið á lofti á vetrarólympíu- leikunum í Lihehammer. Þar er um nærtæka uppsprettu að ræða til út- færslu í grafík og tækni sem þessi hentar ágætlega slíkum sögulegum skírskohmum þar sem sykurakvatintan hefur tíl að bera ýmsa eiginleika steinsins; grófkornótta áferð og einsleitt en þó gróft yfirborð. Myndimar sýna tvær mannverur sem teygja sig um myndflötinn í fijálsri og léttleik- andi útfærslu. Myndröðin hefur ágætan heUdarsvip þó ekki sé með öUu augljóst hvort hún eigi að segja sögu eða vera einungis röð stakra tilvika. í knöppum farvegi Fyrstu fimm myndimar þóttu mér um margt áhugaverðari vegna létt- leikandi og markvissrar teikningar. Síðari fimm myndimar bera fremur vott þess að hstakonan sé að reyna að beina teikningunni í knappan far- veg sem virkar þvinguð í sumum tilfeUum. Raunin verður sú að seinni helmingur myndraðarinnar hefur hlutbundnara og frásagnarkenndara yfirbragð. Þess konar stílbrögð kveikja jafnframt væntingar um nánari skUgreiningu í sýningarskrá en hér gefur að hta. AUt um það; graf- íkmappa Eddu Jónsdóttur er kærkomið innlegg grafikhstarinnar í land- inu tU þess mikla prentmiðlaflóðs sem nú er að skella á og er vonandi að útgáfa á grafíkmöppmn færist hér í aukana. Sýning Eddu Jónsdóttur í GaUeríi Sævars Karls stendur til 8. desember. Sviðsljós Nemarnir, talið frá vinstri: Guðmundur Jóhannesson, Halldór S. Sigurðs- son, Guðmundur Rúnar Hjörleifsson, Þórður Sigurðsson og Birkir Guölaugs- son með klukkurnar góðu. DV-mynd Garðar Guðjónsson, Akranesi Smíðuðu klukkur úr afgöngum Nemar í málmiðnaðardehd Fjöl- brautaskóla Vesturlands hafa sýnt fram á með óyggjandi hætti að af- gangar geta verið til ýmissa hluta nýtilegir. Þeir tóku sig til og smíðuðu fegurstu klukkur úr afgangsefni. Um var að ræða verkefni með list- rænu ívafi en nemarnir eru allir á síðustu önn verklegs náms. Klukku- smíðin var um það bU dagsverk að þeirra sögn. Klukkurnar eru settar saman úr afgangsefni sem sniðiö var til eftir því sem hugarflugið bauð upp á, shpað og snurfusað. Loks fræstu þeir rönd í og bræddu kopar í hana. Úrverkið er að sjálfsögðu aðkeypt. í Gerðarsafni í Kópavogi sýnir Anna Sigríður Sigur- jónsdóttir tuttugu og fimm verk sem hún hefur unnið í jám og stein á þessu ári og því síðasta. Þetta er stór sýning, enda fyrsta einkasýning Sigríð- ar hér á landi þótt hún eigi að baki langt nám og hafi tekið þátt í mörgum samsýningum. Verkin á sýning- unni era samstæð, unnin með sömu tækni og í sama . vel mótaða stíhnn. Sigríður teflir saman jámi og grjóti og hefur ávallt sama háttinn á; jámið er shpað svo það skín en grjótið er htið eða ekkert unnið. Á sýningunni er mannslíkaminn í aðalhlutverki, en menn Önnu eru þó þannig mótaðir að þeir hafa aldrei neitt einstakhngssvipmót heldur eru eins og tákn um manninn. Heiti verkanna undirstrika þetta, því í þeim er aðeins vísað til almennra hlutverka en ekki ein- ■ stakiingseiginleika, utan í einu verkinu sem heitir Myndlist Jón Proppé „Rudolf Nurejev" og verður víst varla fundinn sértæk- ari titill en það. Að þessu eina verki undanskildu visa titlamir alhr tíl almennra þátta; „íþróttamaður", „Veiðimaður", „Stríðsmaður" eða einfaldlega „Mað- ur“. Að þessu leyti sem að ýmsu öðru bera verkin blæ af fornaldarhst. Titlamir minna á þau hlutlausu nöfn sem við gefum hstaverkum löngu gleymdra hsta- manna eftir löngu gleymdum fyrirmyndum, verkum sem í öndverðu hafa kannski átt að sýna ákveðið fólk eða ákveðna viðburði, löngu gleymdum fyrirmyndum: en sem sagan hefur shpað af aha sértæka thvísun svo að þau birtast okkur nú sem arketýpur eða frummynd- ir, almenn tákn en ekki einstakar myndir. Sthl Önnu Sigríðar ýtir undir þessa tilfinningu því þótt málmur- inn sé shpaður minnir mótun hans óneitanlega á fmm- stæðar aðferðir þeirra sem fyrstir lærðu að smíða í málma og þegar hún tefhr saman jámi og steinum er sfimdum eins og maður finni andbJæ frá þeim tíma þegar mennimir stóðu á mótum steinaldar og aldar málmsins. í dýramyndunum er þessi thfinning sterkust, ekki síst í myndum sem bera heiti á borð við „Fomaldar- Verk önnu Sigriðar Sigurjónsdóttur i Listasafni Kópa- vogs. dýr“, Veiðidýr" og „Steinaldardýr". Anna Sigríöur hefur eins og áður sagði gott vald á aðferð sinni og sthhnn á þessum verkum er vel mótað- ur. Helst mætti segja að hún verði að varast það að sthlinn mótist svo fast að verkin verði með öhu átaka- laus, en úrvinnsla hennar á málmsmíði og notkun hennar á gijótinu geta af sé áhrifaríkar og oft magnað- ar myndir. 'eoffrey Htmsen á Hótel íslanái sjónhverfingamaðurinn og dávaldurínn sem sýnt hefur í Einstakt tækifæri til að sjá einn besta sjónhverfingamann í heiminum í dag. 130 löndum Syningar Wm' Þri 22. nóvkl. 21.00 \ Mið 23. nóv kl 21.00 Þetta verdux, svo sannarlega óvenjulegc Fös 25 nóv kl. 21.00 sýningar sem heltekur áhorfendur og ris afúpt í undirmedvitund. Draugar og forynjur 'rttunu upp risa. Daleibsla og Hugarles tur. Miðaverð aðeins kr 900. Sýningin er bönnud börnum inna 12 ára og taugaveiklubu fólki 1 ^' 6S7V n er rádlagt ab sitja heima. Hús andanna i Ármúla er ráblagt ab sitja heima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.