Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 49 Afmæli Guðlaug Pálína Eiríksdóttir Guðlaug Pálína Eiríksdóttir skrif- stofumaður, Heiðarholti 30, Kefla- vík, er fimmtug í dag. Starfsferill Guðlaug fæddist á Ólafsfirði og ólst þar upp til níu ára aldurs en síðan í Keflavík. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Barna- og gagnfræða- skólanumí Keflavík 1961. Guðlaug stundaði afgreiðslustörf og vann síðan við eigin rekstur á Bóklíaldsstofu Árna R. Ámasonar til 1985. Þá hóf hún störf við Útvegs- banka íslands og síðan íslands- banka þar sem hún starfaði til 1991 en er nú starfsmaður hjá Eurocard -Kreditkortumhf. Fjölskylda Guðlaug giftist 24.11.1962 Árna Ragnari Árnasyni, f. 4.8.1941, alþm. Hann er sonur Árna Ólafssonar og Ragnhildar Ólafsdóttur í Keflavík. Böm Guðlaugar og Áma eru Guð- rún, f. 21.5.1963, löggiltur fasteigna- sali, gift Brynjari Harðarsyni við- skiptafræðingi og eru synir hennar Davíð Stefánsson og Bjarki Brynj- arsson en auk þess á Brynjar synina Hjört og Hjalta; Hildur, f. 4.8.1966, viðskiptafræðingur, gift Ragnari Þór Guðgeirssyni, löggiltum endur- skoðanda, og er dóttir þeirra Katrín; Björn, f. 26.10.1971, bassaleikari í hljómsveitinni SSSól, en unnusta hans er Ragna Árný Lárusdóttir; Ámi, f. 7.11.1973, sjómaður. Systir Guðlaugar er Helga, f. 7.9. 1941, skrifstofumaður í Keflavík, gift Gunnari H. Jóhannssyni og em syn- ir þeirra Eiríkur Jóhann og Gunnar Freyr. Foreldrar Guðlaugar em Eiríkur Guðlaug Pálina Eiríksdóttir. Bjöm Friðriksson, f. 11.6.1913, toll- vörður í Keflavík, og Jófríður Helgadóttir, f. 7.9.1922, húsmóðir. Guðlaug og Árni eru í útlöndum. Hjónaband Hafnargönguhópurinn Tjaldhóll - Kleppsskaft. í kvöld heldur HGH áfram að ganga stíga umhverfis gamla Seltjarnarnesið. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 um Miðbakkann og síðan með ÁV suður í Fossvog að Tjald- hóh. Þaðan verður gengið í gegnum Skóg- ræktina, upp Fossvogsdahnn að Elliða- árósum og áfram ofan Vogabakka og Holtabakka að Kleppsskafti. Samskip verða heimsótt í leiðinni. Allir velkomn- ir. Slysavarnafélag íslands Föstudaginn 18. nóvember sl. afhentu Slysavamafélag íslands og Rauði kross íslands Slysadeild Borgarspítalans tvær veggtöflur með upplýsingum um öryggis- búnað fyrir heimlh. Þetta er hluti af átaki sem Slysavarnafélagið hefur staðið fyrir undir yfirskriftinni „Vöm fyrir börn". Markmið átaksins er að fækka slysum á bömum en flest slys á bömum verða inni á heimilum. Breytingar I veitingarekstri á Akranesi Þann 15. nóvember si. tóku nýir aðilar við rekstri veitingastaðarins Kútter Har- aldur/Strompurinn (pitsustaður) á Akra- nesi (Hótel Akranes), þeir Ólafur E. Ól- afsson framleiðslumeistari og Bjöm Á. Guðmundsson matreiðslumeistari. Bjöm og Ólafur ætla sér að bjóða íbúum Akra- ness og þeim gestum sem þangað koma upp á fjölbreyttan matseðil með ítölsku ívafi. Ákveðið hefur verið að opna stað- inn að nýju í lok nóvember. Starfaaldraða Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimih kirkjunnar. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tima. Lith kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opiö hús fyrir eldri borg- ara í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT starf kl. 17-18. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Áskirkja: Samvemstund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.00. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12 á hádegi. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hugvekju. Tónhst, altarisganga. fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stund- ina. 10-12 ára starf (TTT) kl. 17. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Mömmumorg- unn fimmtudaga kl. 10.00. Digraneskirkja: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikiö á orgehð ffá kl. 12.00. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Þann 6. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur Erna Guðjónsdóttir og Árni Karl Harðarson. Heimili þeirra er að Túngötu 41, Siglufirði. Ljósm.st. Rut Þann 6. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sig- urgeirssyni Kristín Ósk Sverrisdóttir og Jónas Hallgrímsson. Heimili þeirra er að Skólagerði 45, Kópavogi. Ljósm.st. Þóris Þann 10. september vom gefm saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Karh Sigurbjörssyni Berglind Elfarsdóttir og Geir Sigurðsson. Þau em til heimil- is að Hrísum, Ölfusi. Ljósmyndastofan Nærmynd Þann 15. október vom gefm saman í þjónaband í Skíðaskálanum í Hveradöl- um af sr. Úlfari Guðmundssyni Kristín Karólina Harðardóttir og Carl Jo- hansen. Þau era til heimilis að Álfaheiði 10, Kópavogi. Ljósm. Gunnar Leifur Jónasson, Rvík Tilkymungar Félag eldri borgara I Rvík og nágrenni Lögfræðingur félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn á fimmtudag, panta þarf tíma í síma 28812. Dansað á fóstudag í Risinu. Ath. síðasta sinn fyrir jól. Fornbílaklúbbur íslands Opið hús verður fimmtudaginn 24. nóv- ember kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, 2. hæð. Gengiö inn við hhðina á Bónusi. Athugið breyttan stað. Dagskrá: Haukur ísfeld og Sigtryggur Jónsson sýna htskyggnur frá ferðum sínum und- anfarin sumur. Kaffiveitingar. Fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Þann 3. september vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Þ. Árnasyni Inga Margrét Skúladóttir og Ingi Tryggvason. Heimili þeirra er að Austurholti 3, Borgamesi. Ljósm. Jóhannes Long Þann 15. nóvember vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Svava Þrastar- dóttir og Gunnar Ingi Hansson. Heim- ih þeirra er í Bandaríkjunum. Ljósm. Jóhannes Long LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Lltla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Föstud. 2/12. Laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 26/11, fáein sæti laus, laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Föstud. 25/11 og föstud. 2/12. Ath. siðustu sýningar. Litia sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Á morgun, sunnud. 27/11,30/11, fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttlr og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson í kvöld, fimmtud. 24/11. Síðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir I síma 680680 aila virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 Föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Laugard. 26. nóv. kl. 20.30. Siðustu sýningar. SALAAÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudagá kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur viö miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Fella- og Hólabrekkusóknir: Helgistund í Geröubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grensáskirkj a: Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.00. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Hjallakirkja: Samvemstund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- um í dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 18. Langholtskirkja: Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spilað, léttar leikfimi- æfingar, dagblaðalestur, kórsöngur, ritn- ingarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18.00. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Guðmundur Guömundsson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir þjartan- lega velkomnir. Tekiö á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, s. 670110. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA effir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, örfá sæti laus, sud. 27/11, örfá sæti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, örfá sæti laus, sud. 4/12, nokkur sætl laus, þrd. 6/12, laus sætl, fld. 8/12, nokkursæti laus, Id. 10/12, örfá sætl laus. Ósóttar pantanlr seldar daglega. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 26/11, fid. 1/12. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, mvd. 30/11, uppselt, Id. 3/12,60 sýn. nokkur sæti laus. Ath. Fáar sýningareftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 27/11 kl. 1Í/00 (ath. sýningartima), sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýnlngartima. Litla svíðiö kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 25/11, Id. 26/11, fid. 1/12, næst siðasta sýning, Id. 3/12, siðasta sýn- ing. Ath. Sýningum lýkur i desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar Föd. 25/11, örfá sæti laus, Id. 26/11, fid. 1 /12, föd. 2/12. Ath. sýningum fer fækk- andi. Gjafakort i leikhús- sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Teklö á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi1 12 00-Greiöslukortaþjónusta. Viðskiptalilaðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. 11 Dagskrá Sjónv. 2|Dagskrá St. 2 3|Dagskrá rásar 1 4| Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5l Myndbandagagnrýni jSjísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.