Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 Það er betra fyrir alla aðila að senda jólapóstinn tímanlega af stað. DV-mynd BG Sendið jólakortin tímanlega til vina og ættingja: Rúmar tvær vikur í fyrsta skilafrest - sem er 13. desember til landa utan Evrópu Sértilboð og afsláttur: txr1 A T é * ' KEA-Netto Tilboöin gilda laugardag og sunnudag. í>ar fæst pítsa á 198 kr., hrásalat, 450 g, á 126 kr., fyllt- ur lambaframpartur á 666 kr. kg, léttreyktur lambahryggur á 666 kr. kg, agúrkur á 69 kr, kg, rauð epli á 84 kr. kg og svína kótelettur á 879 kr. kg. ATH.! Föstudag til sunnudags er 10% afsl. viö kassa af ýmsum herra-, kven- og barna- fatnaöi. Tilboöin gilda til þriðjudags. Þar fæst Kitchen knife hnífasett, 10 stk., á 1.290 kr., Kitchen knife hnifasett, 5 stk., á 698 kr., Trad- itional steikarhnífapör, 6 manna, á 1.290 kr., Beauvais Ribs Géle, 250 g, á 149 kr„ Beauvais rauðbeð- ur, 570 g, á 73 kr., Beauvais asíur á 289 kr. kg, súper moppan á 1.995 kr„ jólapiparkökur frá Págen, 350 g, á 199 kr„ bláir kuldagaUar: barnastærðir á 4.495 kr. og full- orðinsstæðir á 4.800 kr. Bónus Tilboðin gilda til miðvikudags. Þar fást rauð Washington epli á 67 kr„ Bónus lyftiduft, 200 g, á 57 kr„ nautagúllas UNl á 779 kr. kg, Bauta skinka á 592 kr„ Mars, mini pokar, á 169 kr„ franskar kartöflur, 2,2 kg, á 279 kr„ Ruífels snack, 4 teg., á 97 kr„ Frón mjólk- urkex á 78 kr., risa Honey Cheeri- os, 1,4 kg, á 649 kr„ smjör, 500 g, á 97 kr„ rauð kerti, 10 stk., á 89 kr„ 10 jólakortro/umslögumá 139 kr„ 10 tvöfóld herðatré á 149 kr. Sérvara í Holtagörðum: vinnu- skyrtur herra, 100% bómull, á 579 kr„ peysur á 579 kr„ náttsloppar á 979 kr„ borðlampi m/skermi á 1.180 kr. og plaststandur íyrir video, 5 hillur, á 199 kr. Þínverslun Piúsmarkaðurinn í Straum- nesi, Grímsbæ og Grafarvogi, 10-10 í Suðurveri, Hraunbæ og Norðurbrún, Matvöruversl. Austurveri, Sunnukjör og Breið- holtskjör, Melabúöin, Garðakaup og Hornið á Selfossi. Tilboðin gilda til 7. desember. Þar fæst Frón matarkex á 98 kr„ stór hrís- poki á 129 kr„ pylsupartý frá SS á 734 kr„ Mömmu jarðarberja-, rabarbara-, sveskju- og bl. ávaxtasulta, 1,2 kg, á 259 kr. bök- unarpappír á 99 kr„ sardínur í olíu á 39 kr„ Micro Pluss þvotta- efni, 1 kg, á 169 kr„ dilkasaltkjöt, l fl„ á 498 kr„ hangiálegg á 1.689 kr. og undramoppan T.V. á 1.995 kr. Uppskrift vikunnar Góður hversdagsréttur Hrácfni: 50() gr lamba- cða nautahakk Ólífuolía til steikingar 1 stk. laukur, saxaður 150 gr sveppir, saxaðir /i gul, /i rauð og '/: græn paprika I msk. Lamb Islandia frá Pottagöldrum 1 msk. Creole frá Pottagöldrum 2 msk. tómatpuré eða tómatsósa cftir smekk 1 dós Hunts nýrnabaunir (soð siað frá) nýrnabaunasoð eða I bolli af vatni I msk. lamba- eða nautakjötkraftur salt og pipar eftir smekk. Steikið hakkið og laukinn á pönnu. Kryddið með l.amb Islandia og Creole. Bætið þá sveppunum út í ásamt papriku og stcikið létt. Þá er vatni/baunasoði bætt við ásamt tómatpuré. Smakkið til með kjötkraftinum og látið krauma í 15-20 mín. Saltað og piprað. Að lokum er nýrnabaununum bætt út í síðustu 5 mín. Borið fram meó hrísgrjónum, hvítlauksbrauði og fersku salati. Desember þarf ekki endilega aö yera sá mánuðurinn þegar öllu er komið í verk fyrir jólin. Það er um að gera að nota hina mánuðina líka. Það má t.d. auðveldlega skrifa jóla- kortin um þetta leyti og senda þau tímanlega af stað. Viðtakandinn verður sjálfsagt þakklátari ef sendandinn gefur sér góðan tíma til að skrifa á kortið því „þökkum lið- ið“ hljómar alltafjafn ópersónulega. Við leituðum á náðir Pósts og síma til að fá upplýsingar um skilafrest á jólapóstinum og fengum þau svör að „Þetta leit ekki vel út framan af en okkur tókst þó að hafa alla réttina tilbúna í tæka tíö. Maður er orðinn ansi skrautlegur eftir 36 tíma vöku. Konan vakti mig t.d. í baðinu rétt áðan,“ sagði Úlfar Finnbjömsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í al- þjóðlegri matreiðslukeppni 20 landa sem lauk í Lúxemborg í gær. Keppn- in var tvíþætt. Fyrri daginn var keppt um heita rétti og vann íslenska liðið til gullverðlauna þar ásamt þremur öðram þjóðum og í gær var keppt um kalda rétti og þurftu Úlfar fyrsta bréfapóstinum þurfi að skila fyrir þriðjudaginn 13. desember, eða eftir rúmar tvær vikur. Þar er átt við bréfapóst til landa utan Evrópu. Bréfapósti til annarra landa í Evrópu en Norðurlanda þarf að skila fyrir fóstudaginn 16. desember og bréfum til Norðurlanda þarf að skila fyrir mánudaginn 19. desember. Allan bréfapóst til útlanda þarf að merkja með sérstökum miðum, A eða B. Gjaldskráin er í grafinu hér á síðunni en undir „venjulegt" jólakort innanlands kostar 30 kr. og er hægt og félagar að skila 70 réttum fyrir klukkan sjö um morguninn. Ekki vissi Úlfar seinni partinn í gær hvernig þeim hafði gengið en það Uð sem fær flest stigin fyrir báða dagana fær veglegan bikar. „Ég held að við höfum góða möguleika á að vinna en ég er þó hræddastur við Sviss og Bandaríkin. Þessar þjóðir hafa mikla peninga á milli handanna og hafa kostað miklu til keppninnar," sagði Úlfar. _ Auk Úlfars frá Jónatan Livingston mávi skipa íslenska landsliðið mat- að kaupa hefti með 10 jólafrímerkj- um í. Pósturinn biður fólk að skrifa skýrt og greinilega utan á kortin og gleyma ekki póstnúmerinu en það er að finna á bls. 435 í gulu síma- skránni. Póst- og símstöðvarnar á höfuðborgarsvæðinu verða opnar á virkum dögum frá kl. 8.30 til kl. 18 frá 5. desember til jóla. Laugardag- ana 10. og 17. desember verður opið kl. 10 til 16 og á aðfangadag verður opið frá kl. 9 til 12. réttunum, Snæbjörn Kristjansson frá Fiðlaranum á þakinu, Þorvarður Óskarsson frá Hótel Loftleiðum og Friðrik Sigurðsson frá Hvolsvelli. „Ég hef tekið þátt í margri keppninni en þetta er skemmtilegasta liðið sem ég hef verið með. Við smellum svo vel saman og mórallinn er mjög góð- ur en það skiptir höfuðmáli," sagði Úlfar að lokum. Sértilboð og afsláttur: Þingey, Husavik Tilboðin gilda frá fóstudegi til sunnudags. Þar fæst 'A 1 kök á 49 kr„ SMA þurrmjólk á 299 kr„ Wissol mints á 259 kr„ Mömmu sultur, 400 g, á 99 kr„ Toro Chyli Gryte á 169 kr„ Toro Den Sorte Gryte á 149 kr„ lambalærissneið- ar i raspi á 999 kr. kg, baconpylsa á 397 ki*. kg, hversdagsskinka á 698 kr. kg og hrossabjúgu á 98 kr. pakkinn. Kjöt og fiskur Tilboðin gilda til 1. des. Þar fæst léttreyktur lambahryggur á 739 kr. kg, svínabógur á 498 kr. kg, svinaherðablöð á 559 kr. kg, beikon á 595 kr. kg, kryddlegnir folaldavöðvar á 698 kr. kg, Inter spaghetti á 69 kr. kg, Cheerios, 425 g, á 199 kr„ 8 Super salernis- rúllur á 149 kr. og 4 Super eldhús- rúUur á 149 kr. Þar fást 4 hamb. m/brauði á 199 kr„ Goða smurkæfa á 99 kr. dós- in, Goða rjómalifrarkæfa á 99 kr. dósin, brauðskinka á 699 kr. kg, kornflögur, 500 g, á 149 kr„ Gold- en Valley örbylgjupopp á 99 kr. og Lion rúsínur, 250 g, 59 kr.. Þar fást óhreinsuð svið á 195 kr. kg, jóladagatal m/súkkulaði á 129 kr„ ísl. rófur á 39 kr. kg, Heinz bakaðar baunir, 4x420 g, á 169 kr„ Pripps, 500 ml, léttur bjór á 49 kr„ skyr, 500 g, 4 teg„ á 129 kr„ Sjávarfiskur, harðfiskbitar, 90 g, á 199 kr„ rjómalöguö lifrar- kæfa frá Meistaranum á 279 kr. kg, McVities Alabama súkkulað- iterta á 399 kr. og rúgbrauð á 45 kr. 10-11 TUboðin gilda til miðvikudags. Þar fást ný svið á 248 kr. kg, jóla- dagatal m/súkkul. á 148 kr„ MS kvarg á 48 kr„ Frón matarkex á 79 kr., pottbrauð á 39 kr„ Sam- sölu hvitlauksbrauð á 98 kr„ Gev- alia instant kaffi á 169 kr„ Jifjóla- hreingerningartilboð, 3 stk„ á 349 kr„ Gæða kanelsnúðar, 2 stk„ á 78 kr. og græn og rauð paprika á 98 kr. kg. Fjarðar- kaup Tilboðin gilda til laugardags. Þar fæst silungur á 348 kr. kg, pitsa á 198 kr„ lambalæri á 538 kr. kg, lambaframpartur á 298 kr. kg, Sparís, 2 1, á 268 kr„ sykur á 53 kr. kg, Ryvita hrökkbrauð, 250 g, á 39 kr„ rúlluterta á 99 kr„ kiwi á 145 kr. kg og Olaso appelsinur á 69 kr. kg. Tilboð á sérvöru til jóla: jóladiskamottur á 124 kr„ keramikhús frá 327 kr„ 8 jólakort á 178 kr„ hyasintupottar á 74 kr„ messingstjakar frá 264 kr„ kerta- hringir á 99 kr„ dagatalakerti á 99 kr„ pakkabönd á 46 kr. og jóla- diskaþurrkur á 160 kr. FfrA Tilboðin gilda til miðvikudags. Verð miöast viö staðgreiðslu. Þar fást Tinkajarðai’ber, 850 ml, á 159 kr„ Alpen, lkg, á 469 kr„ Lenor mýkingarefhi, 11, á 129 kr„ hvít- laukssíld, 260 g, á 144 kr„ marin- eruð síld, 450 g, á 144 kr„ mariner- uð síld, 1 kg, á 258 kr„ Heinz grillsósur, 510 g, á 159 kr„ kókos- mjöl, 500 g, á 69 kr„ Fisher Price skemmtigarður á 3.845 kr. og Grown matarstell, 30 stk„ á 3.799 kr. \/- p iT. sm* — verð í krónum 2300 ** m.< Innanlands A-pós r l Lönd í Evrópu H Lönd utan Evrópu O <§>«§>[ * 9 ** " O £ Xt S * o o o ^ íy jÚL. hH 1__: r I 20 50 100 250 500 1000 2000 Grömm B-póstur n Lönd í Evrópu H Lönd utan Evrópu 4A£í2ála 1100 20 50 100 250 500 1000 2000 20 50 100 250 500 1000 2000 Grömm Grömm íslensku matreiðslumeistaramir í Lúxemborg úrvinda: Konan vakti mig í baðinu - sagði íslenski fyrirliðinn í alþjóðlegri matreiðslukeppni reiðslumeistaramir Baldur Öxdal Halldórsson, sem sérhæfir sig í eftir-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.