Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 Fimmtudagnr 24. nóvember SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (29) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Úlfhundurinn (23:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. 19.00 Él. I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Syrpan. í þættinum veróa sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. 21.10 Synir okkar (Our Sons). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1990 um samskipti tveggja mæðra sem eiga homma fyrir syni. Leikstjóri: John Erman. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þíngsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. v V7.30 Meö Afa (e). 18.30 Popp og kók. í tilefni afhendingar Evrópsku tónlistarverðlaunanna sjáum við nú sérstaka útgáfu af tónlistarþættinum Popp og kók. 18.50 Fréttir. 19.00 Evrópsku tónlístarverðlaunin - bein útsending. Nú er að hefjast bein útsending frá Brandenborgar- hliðinu í Berlín þar sem afhending þessara verðlauna fer fram í fyrsta skipti. 21.40 Exxon-olíuslysiö (Dead Ahead: The Exxon Valdez Disaster). 24. mars 1989 steytti olíuflutninga- skipið Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strand- lengjuna. '-3Ö.15 Skjaldbökuströnd (Turtle Beach). Spennumynd með Gretu Scacchi um blaðakonu sem upplif- ir hörmungar vígaldar í Malasíu og verður vitni að hræðilegu blóð- baði. 0.45 Flótti og fordómar (The Defiant Ones). Tveir afbrotamenn, Johnny og Cullen, eru hlekkjaðir saman og sendir í einangrun í fangelsi en á leiðinni fer bíllinn, sem flytur þá, út af veginum og félagarnir strjúka. 2.15 Dagskráriok. 16.00 In Celebration of Trees. 17.30 The New Explorers. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Encyclopedia Galactica. 20.30 Skybound. 21.00 Secret Weapons. 2; .30 Spirit of Survival. 22.00 TheEmbraceoftheSamurai. 23.00 The Beer Hunter. 23.30 Life in the Wild. CQRQOHN □eQwErQ 11.00 12.00 14.30 15.30 18.00 18.30 19.00 World Famous Toons. Back to Bedrock. Super Adventures. Thundarr. Captain Pianet. The Flintstones. Closedown. mnn 13 00 BBC News from London. 15.20 Marlene Marlowe Investigates. 17.30 TBA. 19.30 Eastenders. 22.00 BBC World Service News. 24.25 Newnight. 3.00 BBC World Service News. 4.25 The Clothes Show. 13.30 14.30 19.00 20.00 24.00 1.10 2.30 4.30 5.30 CBS News. Parliament - Live. Sky Evening News. Sky World News. Sky Midnight News. Llttlejohn. Parllament. CBS Evening News. ABC World News. 8.00 VJ Ingo. 15.00 MTVSports. MTV Coca Cola Report. 16.30 DlalMTV. 17.00 Muslc Non-Stop. 20.30 The MTV 1994 European Music Awards Pre-Games Show. 1.00 The Soul of MTV. 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 11.15 11.30 15.45 16.30 22.30 23.00 24.00 2.00 4.30 World Sport. Business Morning. World Sport. Business Asia. Showbiz Today. The World Today. Moneyline. Larry King Live. Showbiz Today. SÍGILTfm 94,3 15.00 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti í lok vinnudags. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 14.03: Ny utvarpssaga eftir Jón Trausta Hver verða viðbrögð ís- lenskrar alþýðu þegar trú- arb'fi hennar er bylt í einní svipan, þegar það menn sem hafa aiist upp við aö álíta satt og heilagt er skyndilega sagt vera tál og blckkingar? Jón Trausti leitaði svara við þessarí spurningu í skáldsögu sinni Krossinn helgi í Kaldaðamesi sem er saga frá siðaskiptunum. Hópur fólks stefnir að kirk- justaðnum í Kaldaðarnesi til að leita sér lækninga i janúarmánuði árið 1548. Það trúir því að kraftaverk tengd krossinum í kirkjunni verði á krossmessunni. Samtímis býr Skálholts- Lestur á nýrri sögu, eftlr Jón Trausta, hefst i dag. biskup sig undir að stöðva þetta óguðlega athæfi. Ingi- björg Stephensen hefur lest- ur sögunnar á rás 1 í dag. Theme: Spotlight on Deborah Kerr 19.00 Young Bess. 21.05 Edward, My Son. 23.10 Eye of the Devil. 0.50 Please Believe Me. 2.25 Vacation from Marriage. 5.00 Closedown. ***** swásMpbav * * **★ 10.30 Rally. 11.00 Car Raclng. 12.00 Motors. 13.00 Live Weightllftlng. 16.30 Live Welghtlifting. 18.30 Eurosport News. 19.00 Llve Figure Skating. 00.00 Eurosport News. (ynS' 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 00.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SKYMOVESPLUS 11.40 Those Magnificent Men in Their Flying Machines. 14.00 Across the Great Divide. 16.00 A Waltons Thanksgiving Re- union. 17.55 The Woman Who Loved Elvis. 19.30 E! News Week in Review. 20.00 The Portrait. 23.35 Little Devils: The Birth. 1.15 Secret Games. 2.50 Scum. OMEGA Kristikg sjónvarpsstöð 7.00 Þinn dagur meö Benny Hinn. 7.30 Fræösluefni meö Kenneth Copeland. 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þlnn dagur meö Benny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 12.01 Að utan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Utvarpsleikhúss- ins. 13.20 Stefnumót með Halldóru Frið- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen hefur lestur- inn (1:15.) 14.30 Á ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn- ig á dagskrá á föstudagkvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síödegi. - Konsert í D-dúrópus61 fyrirfiðluog hljóm- sveit eftir Ludwig van Beethoven, Anne Sophie Mutter leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (59). Rýnt er í text- ann og forvitnileg atriöi skoðuð. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Pólskttónlistarkvöld. Frá hátíðar- tónleikum til heiðurs Krzysztof Penderecki, sem haldnir voru í tón- leikasal Þjóðarfílharmóníunnar í Varsjá á 60 ára afmæli tónskáldsins 23. nóvember í fyrra. Á efnisskrá: 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Oró kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Fjallað um þýsku barna- og unglingabókina „Die Wolke' eða Skýið eftir Gudrun Pause- wang. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli stelns og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með BLUR. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóðstofu BBC. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrárásl.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresiö blíða. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.3&-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Hlust- endur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturvaktin. F\lff9(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 SigmarGuðmundsson.endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaidalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 14.57 - 17.53. kjfíítoSið 12.00 Iþróttafrétttr. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Svelfla og galsi meö Jóni Gröndal. 19.00 Ókynnttr tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 16.00 X-Dómínóslistinn. 20 vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturinn Cronic. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið ld. 21.10: Mæður homma hittast Þær Julie Andrcws Ög;:: i : Ann-Margret leika aðalhlutverkin í bandarisku sjón- varpsmyndinni Son- um okkar sem var gerð áriö 1990 og er . bjartnæm . saga; um . þrá eftir ást og viöur kcnningu. Andrews loikur sjálfstæða konu, ekkju sem er i tygjum við mann en vill ekki fórna frelsi sínu. Sonur hennar, James, á í ástarsam- bandi við raann sem heitir Donald og er móðirin sæmilega sátt við það en öðru gegnir um mömmu Donalds. Hún hefur ekki talað við son sinn síðan hún komst að því fyrir tnörgum árum að hann væri hommi. Donald er dauðvona og James biður mömmu sina að fara til Arkans- as, flytja mömmu Donalds tíðindin og reyna að fá hana til að sættast við son sinn. Ann-Margret og Julte Andrews leika mæður samkynhneigðra manna. Sent verður beint frá afhendingu tónlistarverðiaunanna í Berlín. Stöð 2 kl. 19.00: Evrópsku tón- listarverðlaunin Evrópsku tónlistarverð- launin verða afhent í Berlín í kvöld og Stöð 2 sýnir beint frá öllum herlegheitunum. Mikið verður við haft enda er þetta í fyrsta sinn sem þessi verðlaun eru afhent. Björk okkar Guðmunds- dóttir kemur fram á verð- launahátíðinni en hún er til- nefnd fyrir besta lagið, Big Time Sensuality, og sem besta söngkonan. Meöal annarra sem fram koma eru Ace of Base, Aerosmith, Eros Ramazzotti, Roxette, Therapy? og Take That. Fjöldi þekktra karla og kvenna afhendir verðlaun um kvöldið en þar á meðal eru Michael Hutchence úr rokksveitinni INXS, tísku- hönnuðurinn Jean-Paul Gaultier og súpermódelið Naomi Campbell. Stöð 2 kl. 21.40: Frumsýningar- mynd kvöldsins á Stöð 2 íjallar um það þegar olíuflutninga- skipið Exxon Valdez steytti á skeijum undan stömdum AI- aska hinn 24. mars árið 1989 og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengj- una. Hér var um að ræöa mesta um- hverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstartlð var að mörgu leyti uindeilt. Heima- tnetm gátu litið að- hafst en fulltrúar fyrirtækja og stofhana sem að málinu kqmu bentu hverjir á aðra. í myndinni er skyggnst á bak viö tjöldin og gerð grein fyrir því sera raunveruiega gerðist, Hvers vegna fóru allar björgunaraögerðir úr böndunum raeð ófyrirsjáanlegum af- leiðingum? Hér var um að ræða mesta um- hverfisslys í sögu Bandarikjanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.