Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 13 Fréttír Flokksþing Framsóknarflokksins: Fjórar konur keppa um tvö stiórnarsæti Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag og því lýkur á sunnudag. Miklar breytingar verða á stjórn flokksins. Fyrir það fyrsta verður Halldór Ásgrímsson kjörinn formaö- ur flokksins í stað Steingríms Her- mannssonar. Þá losnar varafor- mannsstaðan og nær öruggt er talið að Guðmundur Bjarnason, núver- andi ritari flokksins, verði kjörinn varaformaður og sennilega einn í framboði. Finnur Ingólfsson gefur ekki kost á sér áfram sem gjaldkeri. Hann ákvað það þegar hann tók við formennsku í þingflokknum í haust. Þar með eru ritarastaðan og gjald- kerastaðan lausar. Ákveðið hefur verið að konur taki aö sér þessi emb- ætti. Fjórar konur eru sagðar keppa að þessum sætum. Þær Sigrún Magnús- dóttir borgarfulltrúi, Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður og Val- gerður Sverrisdóttir alþingismaður eru allar nefndar til sögunnar sem ritaraefni. í gjaldkerastöðuna þykir Unnur Stefánsdóttir, núverandi varagjaldkeri flokksins, vera líkleg- ust. Einnig er nafn Valgerðar Sverr- isdóttur nefnt í því sambandi verði hún ekki ritari. Hún þykir þó standa verr að vigi en hinar konurnar vegna þess að hún er úr sama kjördæmi og Guðmundur Bjarnason, verðandi varaformaður. Þingiö verður haldið að Hótel Sögu. Poul SchliHer, fyrrverandi forsætis- ráðherra Danmerkur, verður gestur hátíðarinnar og aðalræðumaður 60áraafinæliVSÍ: Poul Schliiter aðalræðumaður Vinnuveitendasamband íslands heldur upp á 60 ára afmæli sitt með hátíðardagskrá í Borgarleikhúsinu í dag og hefst hún klukkan 15.30. Þór- arinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri VSÍ, setur hátíðina. Gestur hátíðarinnar og aðalræðumaður verður Poill Schluter, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur. Hann ætíar að fjalla um þróun stjórnmála í Evrópu og reynslu smáþjóða af samstarfinu innan Evrópusam- bandsins. Þá mun formaður VSÍ, Magnús Gunnarsson, flytja ræðu. Þau Bergþór Pálsson og Signý Sæ- mundsdóttir syngja við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Auk þessa mun Blásarakvintett Reykjavíkur leika í anddyri Borgar- leikhússins. I Sr Ökumenn í ""v I L/^ íbúöarhverfum! >J Gerum ávallt ráð fyrir börnunum Um það bil 600 fulltrúar eiga rétt á þingsetu. Á þinginu verður mörkuð stefna flokksins til næstu tveggja ára og verður sú stefna ráðandi í kosn- ingabaráttunni. Þingið verður haldið undir kjörorðinu „Fólk í fyrirrúmi". BILAVIÐGERÐIR 15 ára þjónusta! Allar almennar viðgerðir. • Hemlaviðgerðir • Pústviðgerðir • Kúplingsviðgerðir • Vélastillingar Fullkomin stillitölva ATAK SF. bílaverkstæði Nýbýlavegi 24 200 Kópavogi símar 46040 - 46081 Enn aukum við þjónustuna! lMjCD 99•56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. I Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: til þess að svara auglýsingu til þess að hlusta á svar auglýsandans (ath.! á.eingöngu við um atvinnuauglýsingar) ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör eða tala inn á skilaboðahólfið þitt sýnishorn af svari til þess að fara til baka, áfram eða hætta aðgerð ^V börnunum \S |^^( r»^ Svarþjónusta DV opnar þér nýja möguleika á að svara smáauglýsingum DV. Svarþjónusta DV er sjálfvirk símaþjónusta sem sparar þér tíma og vinnu. í beinu sambandi allan sólarhringinn! Þegar þú auglýsir í smáauglýsingum DV getur svarþjónusta DV tekið við svörum fyrir þig ; allan sólarhringinn. Ef þú ert að svara smáauglýsingum í svarþjónustu DV getur þú tekið upp símtólið hvenær sem þér hentar. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Einföld í notkun! Svarþjónusta DV er einföld og þægileg. Sem dæmi er húsnæðisauglýsing sem birtistí DV: 3ja hcrbergja ibúð £ BreíðhoM til leigu. Laus J f^óÚega. Aðeins reglusamt fólk kemur '" Svarþjónusta DV, sími 99-5670, Þú svarar aoglýsingunni með því að hringja í síma 99^6-70, velur 1, og slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar og að því búnu leggur þú inn þín skilaboð. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú lagðir inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um svarþjónustu DV getur þú haft samband viö smáauglýsingadeild DV í síma 91-63-27-00 Við vinnum með þér! Kllppið út oj: geymið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.