Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Side 28
36 FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1994 Úrkomulaust að mestu Ingi Björn Albertsson. Ingi Bjöm í framboð? „Ég get staöfest að þaö er nokk- ur hópur fólks að skoða fram- boðsmál í fullri alvöru. Persónu- lega tel ég rétt að bjóða fram bsta og tel þörf fyrir hann. í þeim miklu hræringum sem eiga sér stað í stjórnmálum tel ég eðblegt að fólk eigi ekki bara valkost á vinstri væng stjómmálanna. Ég tel eðhlegt að það eigi hann líka á hægri vængum,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson alþingismaður í DV í gær. Kærleikur í Keflavík „Margir eigendur fyrirtækja hafa hringt og lýst yfir stuðningi við okkur, síminn varla stoppað. Sumir íhuga að hætta að styrkja íþróttahreyfinguna í Keflavík ef myndbandaleigan verður opnuð Ummæli á hennar vegum,“ segir Þórir Tebo, eigandi myndbandaleig- unnar Studeo í Keflavík, og bætir viö: „Hvað gerist ef þetta gengur ekki upp með myndbandaleig- una? Opna þeir þá næst matvöru- búð eða fiskbúð eða fara í ein- hvem annan atvinnurekstur í samkeppni við þá sem fyrir em á svæðinu?" Knattspyrnuráö Keflavíkur hefur ákveðið að opna myndbandaleigu í Keflavík á morgun og gætir mikbs titrings vegna málsins. Landsfimdur Sam- bands alþýðu- flokkskvenna Dagana 25. og 26. nóvember veröur haldinn landsfundur Sambands aiþýðuflokkskvenna á Hótel Loftleiðum og er hann op- inn öbum alþýðuflokkskonum. Fundurinn hefst með hátíðar- dagskrá á föstudagskvöldið en Fundir kynnir verður Bryndís Schram. Á laugardagsmorgun verður gengið til fundarstarfa og flutt framsöguerindi, Félagsmálaráð- herra, Rannveig Guðmundsdótt- ir, flytur erindi um jafnréttismál, Ari Skúiason, framkvæmdastjóri ASÍ, fjailar um Evrópumál, Bragi Guðbrandsson félagsfræðingur um flölskyidumál, Steindór R. Haraldsson sveitarstjórnarmað- ur og Gunnar Sigurðsson, deild- arstjóri í félagsmálaráðuneytinu, um atvinnumál. Heiðursgestur fundarins er Ingibjörg Sigurðardóttir, nýkjör- inn þingmaður á sænska þjóð- þinginu, og mun hún segja frá reynslu sinni af stjómmálastörf- um í Sviþjóð og fjalla um Evrópu- mál. Sagtvar: Hluti verksins var unnið í fyrra. Gætum tungnmnar Rétt væri:... var unninn... (Ath.: Hluti var unninn.) í dag verður suðvestlægátt og víðast kaldi. Eftir vætu í morgun verður úrkomibaust að mestu og sums stað- Veðrið í dag ar léttskýjað á Norðaustur- og Aust- urlandi. í kvöld og nótt má búast við ört vaxandi suðaustanátt, hvassviðri og rigningu suðvestanlands um mið- nætti en hvassviðri eða stormi og rigningu um allt land undir morgun. Hiti 3 til 10 stig. Á höfuðborgarsvæð- inu verður sunnankaldi og þurrt að mestu síðdegis. Gengur í suðaustan hvassviðri með rigningu nálægt mið- nætti en sunnan stormur þegar líður á nóttina. Hiti 4-7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.02 Sólarupprás á morgun: 10.30 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.15 Árdegisflóð á morgun: 11.42 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 5 Akurnes alskýjað 5 Bergstaðir alskýjað 6 Bolungarvík alskýjað 8 Kefla víkurflugvöllur rigning 6 Kirkjubæjarkla ustur súld 3 Raufarhöfn alskýjaö 3 Reykjavík rigning 6 Stórhöfði skýjað 5 Bergen skýjað 3 Helsinki snjókoma 1 Kaupmarmahöfn léttskýjað 5 Stokkhólmur heiðskírt 2 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam léttskýjað 4 Berlín rigning 8 Chicago skýjað 4 Feneyjar skýjað 9 Frankfurt léttskýjað 8 Glasgow súld 8 Hamborg skúrásíð. klst. 9 London þokumóða 12 LosAngeles skýjað 12 Luxemborg þoka á síð. klst. 6 Mallorca þokumóða 7 Montreal alskýjað -1 New York skýjað 3 Nice heiðskírt 10 Orlando hálfskýjað 14 París skýjað 11 Róm þokuruðn- ingur 9 Vín skýjað 11 Washington skýjað 5 Winnipeg léttskýjað -6 Þrándheimur skúr 3 Heimild: Almanak Háskólans „Já, ég er sáttur við frammistöðu okkar það sem af er vetri ef leikur- inn við Selfoss er undanskibnn. Það er búinn að vera mjög góður stígandi í þessu hjá okkur og það gengur nú miklu betur heldur en í byrjun,“ segir Sigurður Bjarnason, ieikmaöur 1. deildar liðs Stjörn- unnar í handknattleik en í íýrra- kvöld lögðu Garðbæingar íslands- meistara Vais aö velh, 23-22, og eru Madur dagsins komnir í annað sæti deildarinnar, stigi á eftir Hliöarendapiltunum. Stjörnunni hefur iðulega verið spáð góðu gengi í upphafi móts og Sígurður var því spurður hvort nú væri komið að því að spádómarnir rættust. „Ég vb ekkert fullyrða í þeim efnum. Það eru nefnilega önnur bð en Stjarnan sem eru rosa- lega sterk og það er mjög erfitt að spá til um hvernig jretta fer. Eins og sést á stigatöflunni í dag er þetta rajög jafnt og kemur tb með að Siguróur Bjarnason. verða það. Ég held að í úrsbta- keppnínni sjálfri komi heimavöil- urinn tíl með að skipta meginmáii fyrir böm. Þess vegna er mikhvægt í dehdarkeppninni aö halda sér of- arlega á töflunni og vera ekki að tapa stigum á kiaufalegan hátt.“ Sigurður segir ekkert félag vera með yfirburðabð sem sjáist best á því að liðin séu að tapa á víxl. Þegar talið berst að hans eigin frammistöðu svarar Sigurður: „Ég er sáttur við það að hafa ekki átt í neinum vandræðum með hnéð á mér en ég þarf að vísu að styrkja þaö betur. Annars er ég bara ánægður með mína frammistöðu vegna þess að ég var á svo miklum byrjunarreit eftir meíðsbn." Sig- urður, sem var atvinnumaður um tíma i Þýskalandi, vísar þarna til meiðsla sem hrjáðu hann ytra en í þeim átti hann í næstum heiit ár. Sigurði bkaði vel í atvinnu- mennskunni en hann segist hafa fundið vel fyrir því hversu harður heimur þetta sé á meðan á meiðsl- unum stóð og hversu erfitt sé að koma upp aftur í svona harðri debd. Hann segist hins vegar vel getað hugsaö sér að fara í atvinnu- mennsku á nýjan leik ef tækifærið byöist. Auk þessa að spila hand- knattleik með Stjörnunni leggur Sigurður stund á lögfræði í Há- skóla íslands en hann segir ganga ágætlega að sameina þetta tvennt. Myndgátan Kominn í klípu evþo*-*- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Bikarkeppn- in í körfunni Undanfarin fimmtudagskvöld hefur verið leikin heb umferð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Nú verður breytmg á og leikið verður í bikarkeppninm. í kvöld eru á dagskrá fjórir leikir sem allir heflast kl. 20.00. Á Akranesi leika heimamenn í ÍA við ÍR, í Stykkishólmi leikur Snæfell gegn Kefiavbi, á Akureyri leikur Þór gegn KR og í Hafnarfiröi leika Haukar gegn Reyni en Reynir er eina bðið sem leikur í kvöid sem ekki er i úrvalsdeíldínni. í gærkvöldi var mikið um aC vera í handboltanum og því rólegt á þeim slóðum í kvöld en þó er á dagskrá einn lebíur í 2. deild. í Fjöbnshúsmu leikur Fjöbbr við Gróttu oghefstleikurinnkl. 20.30. Skák David Bronstein er enn aö tefla skemmtilegar skákir eins og þessi staða hér ber með sér sem er frá minningar- móti um skákdrottninguna Veru Menc- hik í Englandi í október. Bronstein hafði hvítt og átti leik gegn Hunt: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. Kh4! Hótar 22. Bg6+ Kd8 23. Bc7 mát. 21. - f5 22. Be2 Dfl6+ 23. Kh3 Hf7 24. Bh5 Ke7 25. Bxf7 Dxf7 26. Bd6 +! Kf6 27. Dh6+ Dg6 28. Be7 +! og svartur gafst upp. Jón L. Árnason I J. * #1 m Æ Á Á Á Á fi A A A A A ABCDEFGH Bridge Butlertvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur stendur nú yfir og á mið- vikudag var spilað í fyrsta sinn á vegum félagsins í glæstum húsakynnum Bridge- sambandsins að Þönglabakka 1. Baráttan er mjög hörð um efstu sætin, en sem stendur eru Jakob Kristinsson-Matthías Þorvaldsson í forystunni með 188 impa í plús. Á hæla þeirra koma Sverrir Ár- mannsson og Þorlákur Jónsson. Spiluð eru forgefin spil og í þessu spili fékk Helgi Sigurðsson mjög gott skor fyrir að spila eitt grand doblað. Sagnir gengu þannig, noröur gjafari og allir á hættu: ♦ 872 V 10843 ♦ 753 + Á54 ♦ 53 V ÁKD96 ♦ 982 + G82 ♦ KD94 V 75 ♦ G106 + K763 ♦ ÁG106 ¥ G2 ♦ ÁKD4 + D109 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1+ IV Pass Pass Dobl Pass 1 G Dobl p/h Eitt lauf suðurs var sterk opnun og pass norðurs var 0-4 punktar. Suður doblaði eitt hjarta til úttektar og austur ákvað að freista gæfunnar og doblaði grandsögn norðurs. Utspilið var þjartasjöan og vest- ur setti eðlilega lítið spil til að halda sam- gangnum i hjartanu. Helgi átti slaginn á áttuna, spilaði næst spaðaáttunni, austur setti drottninguna og yfirdrepið á ás. Síð- an kom spaðagosi, sjöan heima og austur átti slaginn á kónginn. Austur sá að til að samningurinn færi niður, yrði vestur að eiga laufásinn og helst gosann til við- bótar. Þess vegna spilaði hann næst lágu laufi. Helgi setti drottninguna, tók alla tígulslagina þegar liturinn féll, spilaði laufi á ásinn og svínaði síðan spaðasex- unni! Eitt grand doblað, unnið með þrem- ur yfirslögum og 780 í dálk NS. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.