Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Síða 31
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 39 LAUGJU9ÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX NÝ MARTRÖÐ “A CONCEPTUAI, TOIJR DE FORCE!” — WmsCraykns NEW NlGHTMARE Fn>m»I»v t.rv.ttiir <>t \ Xiiihunare on l'lni Sircer, 1 hinni Nýju martröö hefur Wes Craven misst stjóm á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kruegers hefur öðlast sjálfstaett líf og leikarar Álmstrætis-myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MASK MASK FROM ZERO TO HERO ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12 ára. SIRENS Skemmtileg, erótísk gamanmynd með Sam Neill og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR threesome StórskemmtUeg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafuU, með kynlíf á heUanum. Andrew Fleming lætur aUar óskir unga fólksins um kynlif rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þrieykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miði á THREESOME fylgir fyrstu 300 18“ pítsunum frá PIZZA 67. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG HÍGINISiQGJNN Sfmi 18000 REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er séni“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ **1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. B-sal kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfél Sýnd kl. 7 og 9. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 5. 500 fyrir börn innan 12 ára. FLOTTINN FRÁ ABSALON Sýnd kl. 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. 67 12“ pitsur með 3 áleggstegundum frá PIZZA 67. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SIMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. regnbogalínan Taktu þátt i spennandi kvik myndagetraun á Regnbogaiin- unni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úrmyndinni. Verð 39,90 minútan. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UÓTI STRÁKURINN BUBBY Sým Ástralsk d kl. 5, 7, 9 og 11.10. ka kvikmyndaakademían 1994 Bönnuð innan 16 ára. SVIKRÁÐ Þessi frumraun Quentins Tarantinos (höfundar og leikstjóra Pulp Fiction) vakti gífurlega athygli og umtal. Hið fullkomna rán snýst upp í magnað uppgjör. Aðahlutverk: Harvey Keitel, Tim Roth, Chrís Penn, Steve Busccmi og Michael Madsen. Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 16 ára. Sviðsljós David Crosby með nýja lifur Bandaríski rokkarinn David Crosby liggur nú á sjúkrahúsi vestur í Los Ange les þar sem hann er að jafna sig eftir lifrar- ígræðslu. Sú gamla gafst bara upp eftir langvarandi sukksamt lifemi, drykkjuskap og fíkniefiianeyslu. Crosby er þekktastur fyrir samstarf sitt við þá Stephen Stills, Graham Nash og Neil Young í hljómsveit sem kennd var við eftir- nöfn þeirra allra. Hann átti þó sína frægð- ardaga áður, með vesturstrandar grúpp- unni Byrds. Hin síðari ár hefur feriil Crosbys verið æði brokkgengur og lenti hann oft í útistöð- um við lögin vegna fíkniefhaneyslu og jafn- vel vopnaburðar. Af þeim sökum þurfti hann að dúsa í fangelsi oftar en einu sinni. David Crosby. r T HASKOLABIO Sími 22140 Him er smart og sexi, hm fullkomna brúður. En ekki ef þú ert bara tólf ára! Heilagt hjónaband - þrælfyndin gamanmýnd með Patriciu Arquette úr True Romance í leikstjórn Leonards Nimoy sem einnig leikstýrði Three Men and a Baby. Skelltu þér á kostulegt grin í bíóinu j>ar sem bráðfyndin brúðkaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í LOFT UPP bridpres jones Kolkhkkaöur sprengjusérfræðingur heldur Boston i helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getnr stoppað hann... Aðalhlutverk: Jeff Brldges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Karol getur ekki gagnast konu sinni seni heimtar skilnaö og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 5.05. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.10. Bönnud innan 14 ára. FORREST GUMP Sýnd kl. 6.15 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Vinsælasta mynd ársins. Sýnd kl. 5.05 og 7. HREYFI- MYNDAFÉLAGIÐ m íhreyfimynda- “ ilagið BOÐORÐIN (DREKALOG) eftir Krzysztof Kieslowski. Einhver mikilverðustu kvikmyndaverk síðustu ára, byggð á boðorðunum tíu. Fimmta og sjötta boðorðið sýnd í kvöld kl. 9. Kvikmyndir I Í4 l < ■ SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 SÉRFRÆÐINGURINN I BLIÐU OG STRÍÐU lt fe Comieal, llcanl)n'akm« :ui(lln'jiinii»Mr“I!;;m L ima/ina.' ■tí&iUsiíWMTíaa „The Specialist,, fór beint á toppinn í bandaríkjunum í síðasta mánuði, nú er komið að Reykjavík og Akureyri! Stallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíðó í dag koma hér í eldfinustu spennumynd haustins! „The Specialist,, Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Syltvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Liosa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Akureyri - Borgarbíó Sýnd kl. 9 og 11. Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu myndinni f Evrópu í dag! Einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Stranglega b.i. 16 ára. Vantar þig félagatil að fara með í bíó? Taktu þátt í rómantískum stefnumótaleik á Sambíólínunni í síma 991000. Verð 39,90. Sambíólínan 991000. ii111111111111111m111111 r SANNAR LYGAR ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 SÉRFRÆÐINGURINN Sýnd kl. 6.45. Síð. sýn. FORREST GUMP Forrest #Gump THE aPECIALlST „The Specialist,, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum í síöasta mánuði, nú er komið að Reykjavík og Akureyri! Stallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bló í dag koma hér í eldfimustu spennumynd haustins! „The Specialist,, Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Liosa. Sýnd ki. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Akureyri - Borgarbíó Sýnd kl. 9 og 11. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 4.45,6.45 og 9.15. VILLTAR STELPUR Sýndkl. 7.15,9 og 11. RISAEÐLURNAR ■ TIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.10. Sýnd kl. 5. Verð 400 kr. SA.GA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 KOMINN I HERINN PAUIT Aðalhlutverk: Pauly Shore, Lori Petty, David ALan Grier og Andy Dick. Leikstjóri Daniel Petrie. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. M. BUTTERFLY Hinn geggjaði grínari, Pauly Shore, sem sió í gegn í California Man og Son in Law, er kominn í herirrn. Skelltu þér í herinn með Pauly Shore og sjáðu In the Army now geggjað flipp og grín í anda hans fyrri mynda. Leikstjórinn David Cronenberg kemur hér með magnaða mynd, byggða á sannri sögu þar sem þeir Jeromy Irons og John Lone fara á kostum! M. Butterfly _ Mynd fyrir vandláta. Sýnd kl. 7,9og 11. Myndin er ekki með íslenskum texta. Verð 500 kr. SKÝJAHÖLLIN iiiiiiiiiiiiiiiimiiinii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.