Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 íþróttir unglinga Víkingsstrákarnir gerðu það gott i Haustmóti KRR þar sem þeir sigruðu. Fremri röð frá vinstri: Sváfnir Gíslason, Björn Kristinsson, Gísli Darri Halldórsson, Pétur Már Sigurðsson, Hreinn Sigurðsson, Jónas Þór Gunnarsson, - Aftari röð frá vinstri: Halldór Þórðarson liðsstjóri, Kjartan Ari Jónsson, Brynjar Karl Guðmundsson, Arnar Guðjóns- son, Heimir Gunnlaugsson, Arnar Hrafn Jóhannsson, Guðjón Guðmundsson, Haukur Úlfarsson og Valdimar Stef- ánsson, þjálfari. Knattspyma unglinga: Haustmót KRR1994 Það verður ekki hjá því komist að bii ta úrslitin í Haustmóti KRR 1994. Úrslit í hinum ýmsu flokkum urðu sem hér segir. 2. flokkur karla: Fylkir meistari, Þróttur í 2. sæti. 3. flokkur karla: Víkingur meistari, KR í 2. sæti og í 3. flokki B-höa sigr- aði KR. 4. flokkur karla, A-hð: KR meist- ari, Valur í 2. sæti. 4. flokkur karla, B-hð: Fylkir meist- ari og Fjölnir í 2. sæti. 5. flokkur karla, A-lið: Víkingur Umsjón Halldór Halldórsson meistari, Fram í 2. sæti. 5. flokkur karla, B-hð: KR meistari og Þróttur í 2. sæti. 5. flokkur karla, C-hð: Þróttur meistari og KR í 2. sæti. 6. flokkur karla, A-lið: Fram meist- ari, Leiknir í 2. sæti. 6. flokkur karla, B-lið: Fjölnir meistan og KR í 2. sæti. 6. flokkur karla, C-lið: Fylkir meist- ari og Fjölnir í 2. sæti. 6. flokkur karla, D-hð: ÍR meistari og Fjölnir í 2. sæti. Fylkir varð haustmeistari i B-liði 1994. Fylkisstrákarnir urðu einnig Reykjavíkurmeistarar í A- og B-liði og léku til úrslita i íslandsmótinu en töpuðu þar fyrir ÍBK. Myndin er af B-liði félagsins. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Þórir Þorsterinsson þjálfari, Helgi Valur Daníelsson, Vilhjálmur Pétursson, Arnar Þór Jónsson, Guðjón Ingi Hafliðason, Bogi Guðmundsson, Stefán Aðalbjörnsson, Bogi Ragnarsson, Haukur Sigurvinsson og Halldór Örn Þorsteinsson þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Pétur Ingi Halldórsson, Árni Torfason, Ágúst Örn Guðmundsson, Páll A. Þor- steinsson, Hlynur Hauksson, Steinar örn Stefánsson, Mörður I. Harðarson og Þráinn F. Gunnarsson. Á myndina vantar Jónas Reyni Gunnarsson. Unglingameistaramótið í Shotokan karate 1994 Meistaramót íslands í Shotokan Kata 13-16 ára: Örólfsson, Sævar Vidalín, Tryggvi karate 1994 fór fram um síðustu 1. Kristján Guðjónsson. 2. Hrafh Þór Pálsson. helgi. Úrsht í unglingaflokkum Ásgeirsson. 3. Ari Tómasson. Kumite 16-12 óra: urðu sera hér segir. Hópkata unglinga: 1. Erhngur Þór Tryggvason. 2. Dav- Kata 9 ára og yngri: 1. KÞ, Akranesi: Helgi Valdimars- íð Róbertsson. 3. Steinn Sigurðar- 1. Ámi Ibsen. 2. Lára Kristjánsdótt- son, Hrafn Ásgeirsson, Michael son. ir. 3. Þór Haukell. Madsen. Kumite 13-16 ára: Kata 16-12 ára: 2. Þórshamar, C-Iið: Ari Tómasson, 1. Kristján Guðjónsson. 2. Michael 1. Erlingur Þór Tryggvason. 2. Erhngur Þ. Tryggvason, HraínkeU Madsen. 3. Helgi Valdimarsson. Steinn Sigurðsson. 3. Sævar Vída- Sigríðarson. lin. 3. Þórshamar Z-hð: Árni Egill Fram og Stjarnan með bestu Biðin íslandsmótið í 7. flokki í handbolta uðu Framstelpumar, 4-2. í leik um kvenna, Pizza-mót ÍR, fór fram 6. bronsið sigruðu ÍR-stúlkumar nóvember í Austurbergi og var Hauka, 9-6. - Úrsht urðu því aö mótið í umsjón ÍR - og lauk því Fram sigraði, FH varð í 2. sæti og samdægurs og fór það í alla staði ÍR í 3. sæti. nyög vel fram. Tólf hð frá sjö félögum tóku þátt Keppni B-liða: 7 a-lið og 5 b-Uð. Samtals 136 krakk- B-liðin léku í einum riðli og spiluðu ar. því aUir við alla. Úrsht urðu þau að Stjaman varð meistari, Fram í Keppni A-liða: 2. sæti og Stjaman (B) í 3. sæti. FH og Fram léku um gullið og sigr- A-lið Fram varð pizza-meistari í Austurbergi. FH-stelpurnar urðu í 2. sæti í flokki A-liða. Stjömustúlkurnar urðu pizza-meistarar í keppni B-liða. Fram varð í 2. sæti í keppni B-liða i Austurbergi. Myndir af liðunum sem urðu í 3. sæti i keppni A- og B-liða verða birtar síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.