Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 Afmæli Elín Guðmundsdóttir Elín Guðmundsdóttir, HjaUaseli 55, Reykjavík, verður hundrað ára á morgun. Starfsferill Elín er fædd að Fossi við Arnar- fjörð en flutti með foreldrum sínum að Hóli við Bíldudal 1899. Fjölskyld- an fluttist til ísafjarðar 1905 og til Bolungarvíkur 1911. Elín var við verslunarstörf hjá föður sínum áöur en hún gifti sig. Hún starfaði mikið í Kvenfélaginu Brautinni og ver meðal brautryðj- enda og stofnenda góðtemplara- reglna í Bolungarvík og Reykjavík. Elín bjó í Bolungarvík til 1938 en hefur verið búsett í Reykjavík frá þeim tíma. Fjölskylda Elín giftist 2.9.1916 Jens E. Níels- syni, f. 7.4.1888 á Flateyri við Ön- undaríjörð, d. 26.5.1960, barnakenn- ara í Bolungarvík frá 1913 og síðar kennara við Miðbæjarskólann og stundakennara við Austurbæjar- skólann. Synir Elínar og Jens: Guðmundur, f. 3.7.1917, rafvélavirkjameistari og fyrrverandi Iðnskólakennari, maki Sigríður Þorkelsdóttir, f. 6.6.1915, snyrtifærðingur, þau eiga tvær dæt- ur, Brynju Rannveigu, f. 3.3.1947, meinatækni, og Elínu, f. 25.4.1949, semballeikara og píanókennara. Maður Brynju Rannveigar er Haf- steinn Skúlason, f. 11.3.1947, lækn- ir', og eiga þau fjögur böm, Jens Pál, f. 18.12.1969, verkfræðing, kona hans er Hrefna Guðmundsdóttir, f. 13.5.1964, stjómmálafræðingur, en dætur þeirra eru Sólbjört (kjördótt- ir), f. 29.6.1987, Sigríður Brynja, f. 14.6.1992, og Hulda María, f. 15.4. 1994, Áslaugu Sigríði, f. 5.8.1971, verkfærðinema við Háskóla íslands, Hallgrím Skúla, f. 22.6.1973, nema í FB, og Guðmund, f. 29.8.1975, nema í MR. Maður Elínar er Magnús Jó- hannsson, f. 8.5.1942, læknir og pró- fessor við Háskóla í slands, og eiga þau tvær dætur, Rannveigu, f. 14.2. 1977, nema í MH, og Helgu Kol- brúnu, f. 6.2.1980. Guðmundur eign- aðist áður dóttur, Sigrúnu, f. 23.9. 1942, myndlistarmann, maður hennar er Böðvar Magnússon, f. 9.3. 1940, bankaútibússtjóri hjá Búnað- arbankanum, og eiga þau tvö börn, Magnús, f. 17.10.1975, múraranema, og Ingibjörgu, f. 12.5.1977, nema í VÍ; Skúli, f. 13.1.1920, lögfræðingur; Ólafur, f. 17.8.1922, verkfræðingur, maki Margrét Ólafsdóttir, f. 19.10. 1920, þau eignuðust þrjú börn, Hildi, f. 3.4.1949, d. 24.1.1963, Ara, f. 9.8. 1950, eðbsfræðing og starfsmann á Raunvísindastofnun Háskóla ís- lands, og Björgu Elínu, f. 14.2.1952, búsetta í Oregon. Kona Ara er Karit- as Ólafsdóttir, f. 18.7.1955, sjúkra- þjálfari, og eiga þau tvö börn, Margréti, f. 28.6.1987, og Ólaf, f. 13.2. 1989. Áður eignaðist Ari tvö böm með Hallfríði Maríu Höskuldsdótt- ur, f. 2.4.1949, Höskuld Þór, f. 8.10. 1971, og Hildi Björgu, f. 5.10.1973. Maður Bjargar EUnar er Nate Smith og eiga þau fjögur börn, Nínu Nic- ole, f. 21.8.1984, LÍSU, f. 5.11.1985, Trevor Burr, f. 14.2.1987, og Maríu Michelle, f. 28.6.1990. Elín átti þrjú systkin en þau eru ölllátin. Foreldrar Elínar: Guðmundur Einarsson frá Fremri-Gufudal, f. 7.3. 1870, d. 11.2.1949, hreppstjóri í Suð- urfjörðum og á Bíldudal, verslunar- stjóri og kaupmaður á ísafirði og í Bolungarvík, og Ingibjörg Jónatans- dóttir, f. 24.5.1858 í Tungusveit í Strandasýslu, d. 12.2.1933. Ingibjörg ólst upp í þorpum í Strandasýslu hjá móðurbróður sínum, Guð- mundi, og síðar um 10 ára skeið hjá Guðlaugu og Torfa, skólastjóra í Ólafsdal. Ætt Guðmundur var sonur Einars Einarssonar, hreppstjóra og óðals- bónda að Fremri-Gufudal i Barða- strandarsýslu og síðar að Fossi í Suðurfjörðum, bróðursonar séra Guðmundur Einarssonar á Kvenna- brekku. Ingibjörg var dóttir Jónatans Ei- Elín Guðmundsdóttir. ríkssonar, bónda að Bálkastöðum í Skarðshreppi, og konu hans, Elínar Zakaríasdóttur ljósmóður. ' Elíntekurámotigestumísafnað- arheimib Seljakirkju 30. nóvember eftirkl. 16. Kristján J. Gunnarsson Kristján J. Gunnarsson, fyrrv. fræðslustjóri, Sporðagrunni 5, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Kristján fæddist að Marteins- tungu í Holtum og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ1942 og kynnti sér kerfi framhalds- menntunar í boði National Associ- ation of Highschools and Colleges í Bandaríkjunum 1967-68. Kristján var kennari við bama- skólann á Suðureyri í Súgandafirði 1942-43, skólastjóri bamaskólans á Hellissandi 1943-52, yfirkennari viö Langholtsskólann í Reykjavík 1952-61, skólastjóri þar 1961-73 og fræðslustjóri í Reykjavík 1973-82. Þá var hann skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur 1954-64. Kristján var oddviti hreppsnefndar í Neshreppi utan Ennis á Snæfells- nesi 1946-52, varaborgarfubtrúi í Reykjavík 1958-70, borgarfubtrúi í Reykjavík 1970-74, sat í borgarráði 1970-73, sat í fræðsluráði Reykjavík- ur 1954-73 og formaður þess 1970-73, varaformaður stjórnar Ríkisútgáfu námsbóka 1954-64 og formaður 1964-79. Hann sat í stjóm Sparisjóðs Hebissands 1947-52, í útvarpsráði 1966-70, sat í Launamálanefnd Reykjavíkurborgar, stjóm Lífeyris- sjóðs starfsmanna Reykjavíkurborg- ar, í stjóm SVR og í stjóm BSRB um skeið og stjóm SÍB. Þá hefur Kristján setíð í fjölda stjómskipaðra nefnda er lúta að hinum ýmsu verkefnum á sviðimenntamála. Kristján sá um útgáfu á Skólaljóð- um, útg. 1964. Út hafa komið eftir Kristján skáldsagan Refska, útg. 1986, og Ijóðabækumar Leirkarls- vísur, útg. 1989, og Gráglettnar stundir, útg. 1993. Hann var ritstjóri Lesbókar barnanna í Morgunblað- inu 1957-71. Fjölskylda Kristján kvæntist 9.9.1944 Þórdísi Kristjánsdóttur, f. 18.9.1918, hjúkr- unarfræðingi. Hún er dóttir Krist- jáns Alberts Kristjánssonar, kaup- manns á SuðUreyri, ogk.h., Sigríðar H. Jóhannesdóttur húsmóður. Börn Kristjáns og Þórdísar eru Guðrún, f. 8.6.1948, kennari í Reykjavík, og á hún tvö böm; Krist- ján Sigurður, f. 24.3.1950, dr. í eðbs- efnafræði og menntaskólakennari í Kópavogi, kvæntur Margrétí Stein- arsdóttur lífTræðingi og eiga þau tvær dætur; Hörður, f. 6.6.1951, dr. í bfefnafræði og starfsmaður hjá ísteka, búsettur í Reykjavik, kvænt- ur Mariu H. Gunnarsdóttur lyfja- fræðingi og eiga þau einn son, auk þess sem Hörður á tvær dætur; Elín, f. 31.1.1959, lyfjafræðingur í Hafnar- firði, gift Baidri Hannessyni við- skiptafræðingi og eiga þau þrjú börn; Ásdís, f. 7.4.1961, sjúkraþjálf- ari í Lundi í Svíþjóð, gift Ársæb Kristjánssyni lækni og eiga þau þrjú börn. Systkini Kristjáns eru Ólöf, hús- móðir og ekkja í Reykjavík; Gutt- ormur b. í Marteinstungu; Dagbjart- ur, lengi b. í Marteinstungu, nú bú- setturíReykjavík. Foreldrar Kristjáns voru Gunnar Einarsson, f. 3.3.1876, d. 24.11.1961, b. íMarteinstungu, ogk.h., Guðrún Kristjánsdóttír, f. 11.12.1889, d. 26.1. 1983, húsfreyja. Ætt Gunnar varsonur Einars, b. í Götu í Holtum, síðar b. í Köldukinn, Þorsteinssonar, b. í Köldukinn, og Sólrúnar Nikulásdóttur. Þorsteinn var sonur Runólfs Jónssonar, prests á Stórólfshvoh, og Guðrúnar Þor- steinsdóttur, prests á Krossi í Land- eyjum, Stefánssonar. . Móðir Gunnars var Guðrún, systir Guðmundar, bæjarfulltrúa í Reykjavík. Guðrún var dóttír Ás- bjöms, í Tungu í Flóa, Þorsteinsson- ar. Guðrún, móðir Kristjáns, var syst- ir Ágústs, afa Gunnars Ragnars, fyrrv. forseta bæjarstjórnar á Akur- eyri. Guðrún var dóttír Kristjáns Jónssonar, b. í Marteinstungu, og Ólafar Sigurðardóttur. Faðir Krist- jáns var Jón, hreppstjóri í Litlu- Tungu í Holtum, Runólfsson, prest- ur á Stórólfshvoli. Móðir Kristjáns var Kristín Jakobsdóttír, Bjarna- Kristján J. Gunnarsson. sonar, b. í Litlu-Tungu. Móðir Guð- rúnar var Ólöf Sigurðardóttir, b. á Barkarstöðum, ísleifssonar og Ingi- bjargar, systur Tómasar Fjölnis- manns. Ingibjörg var dóttir Sæ- mundar, b. í Eyvindarholti, Ög- mundssonar, prests á Krossi, Presta-Högnasonar. Kristjánerstaddurerlendis. , Til hamingju með afmælið 29. nóvember 85 ára Lára Sigvarðsdóttir, Suðurhólum 20, Reykjávík. Guðlaugur Konráðsson, Laugateigi60, Reykjavík. Þórður Jónsson, Vogabraut 28, Akranesi. Jón Viðar Guðlaugsson, Byggðavegi 145, Akureyri. 80ára 50 ára Arndís Ólafsdóttir, Njálsgötu 8c, Reykjavík. Magnús Guðmundsson, Herborg Arndís Sölvadóttir, Hafnagötu 12, Höfhum. Vesturbergi 72, Reykjavik. RagnarH. Olsen, ------------------------------- Faxabraut27d,Keflavík. 7C óro Minný Kristbjörg Eggertsdóttir, I Qi C» ______________________ Brimnesvegi22,01afsfirði. Unnur Guðmundsdóttir, Ása Gústafsdóttir, Ljósvallagötu 28, Reykjavik. Borgarvíka.Borgarnesi. Viktoría ICrisíjansdotLii’, ------------------------------- Kóngsbakka3,Reykjavík. 70ára SigurðurJónsson, A(\ Á»n Kolbeinsgötu57,Vopnafirði. at a_____________________ ................' " EirikurÞórMagnússon, 60 á ra Urðarteigi 16, Neskaupstað. ___ ________________:----- Gunnar Hlöðver Tyrfingsson, Haildóra Guðmundsdóttir, Hverflsgötu 39, Reykjavík. Hlyngerði 12, Reykjavik. Hafdís Harðardóttir, Heiðargerði 6, Húsavík. Helga Stolzenwald, Nesvegi3, Grundarfirði. Erla Gerður Matthiasdóttir húsmóðir, Lynghæð5, Garðabæ. Eiginmaður hennarer KristinnValdi- marssonfor- stjóri. ErlaGerðurer aðheiman. Þuríður Þorbjarnardóttir, Nesbala54, Seltjarnarnesi. Sigríður Jóna Gísladóttir, Smárahlíð 18i, Akureyri. Þórhalla K.H. Grétarsdóttir, Aflagranda 18, Reykjavik. Sigurður Valur Jónasson, Borgarsíöu 2, Akureyri. Guðriður Guöjónsdóttir, Heiðarbraut2l, Keflavík. KristjánSnæfells Kjartansson, Njálsgötu 74, Reykjavík. Dúfa Kristjánsdóttir Dúfa Kristjánsdóttír, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, er sextug í dag. Starfsferill Dúfa fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún hefur stundað ýmis verslunar- og þjónustustörf en starf- aði lengst af hjá Ragnari Bjarnasyni húsgagnabólstrara. Dúfa stofnaði síðan eigið fyrir- tæki, Saumsprettuna sf., 1988, sem hún starfrækir í dag ásamt dóttur sinni, Jóhönnu. Fjölskylda Dúfa giftist 30.5.1953 Herði Hall- bergssyni, f. 5.6.1932, rafvirkja. Hann er sonur Hallbergs Halldórs- sonar og Bjarneyjar Ebsabetar Narfadóttur. Börn Dúfu og Haröar eru Bjarney Ebsabet, f. 7.6.1958, þroskaþjálfi í Noregi, og á hún þrjú börn; Sigur- jón, f. 6.3.1961, rafvirki, kvæntur Kristínu Elínborgu Þórarinsdóttur og eiga þau tvö böm; Jóhanna Elín- borg, f. 8.4.1965, nemi, og á hún tvö börn. Systkini Dúfu: Ríkharður Krist- insson, f. 1926, skipstjóri í Hafnar- firði; Skarphéðinn Kristjánsson, f. 1927, skipstjóri í Hafnarfirði; Sigur- laugur Kristjánsson, f. 1929, d. 1954; Dúfa Kristjánsdóttir. Ellert Kristjánsson, f. 1930, d. 1985, starfsmaður Rafmagnsveitu Hafn- aríjarðar, búsettur í Hafnarfirði; Hrefna Kristjánsdóttír, f. 1932, d. 1991, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Dúfu voru Kristján B. Sigurðsson, f. 1903, d. 1936, sjómaður í Hafnarfirði, og k.h., Jóhanna Ebn- borg Sigurðardóttir, f. 1902, d. 1988, verkakona. Dúfa tekur á móti gestum í Kiwan- ishúsinu, Smiöjuvegi 13A, Kópa- vogi, laugardaginn 3.12. eftir kl. 20.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.