Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 Spumingin Hvaða flokkar heldur þú að myndi næstu ríkis- stjórn? Guðmundur Guðlaugsson: íhaldið. Sigríður Klara Árnadóttir: Vona að það verði Framsóknaílokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Arnbjörg Gunnlaugsdóttir: Jóhanna og Alþýðubandalagið. Bjöm Lárusson: Vona að þaö verði einhverjir góðir flokkar. Aðalheiöur ísleifsdóttir: Jóhanna og Framsóknaflokkurinn. Kári S. Kristjánsson: Jóhanna og Alþýðubandalagið. Lesendur_____________ Kýs stöðug- leikann áfram Eru menn í þann veginn aö gleyma verðbólgutímabilinu? Konráð Friðfinnsson skrifar: Nú um skeiö hefur ríkt stöðugleiki í þjóöfélaginu. Þrátt fyrir það er ekki líklegt aö landanum veitist auðveld- ara að fá gjaldeyri sínum skipt á er- lendri grund. Eða er þaö kannski þannig að menn geti gengið inn í, segjum Deutsche Bank í Þýskalandi, og skipt þar íslenskum peningum fyrir þýsk mörk eins og ekkert sé? Hér áður, er maður haföi þann starfa að sigla til erlendra hafna, gengu peningaviðskipti í bönkum ytra misjafnlega fyrir sig, hvað ís- lensku myntina varðaði. Sumir bankanna vildu ekki sjá hana. „Verð- laus,“ sögðu gjaldkeramir. Einstaka banki lét þó til leiðast að skipta á íslenskri mynt og erlendri. En alltaf með semingi. Og aldrei fékk maður peningum skipt nema með talsverð- um afFóllum, þetta 25-30%, stundum meiri. Og bankarnir tóku bara við eitt hundrað króna seðlum. Annað kom ekki til greina. Vissulega þótti manni þetta súrt í brotið en hafðist samt ekki frekar að þar sem maöur þekkti ástandið í efnahagsmálunum heima og var vel meðvitaður um verð- bólgufárið er geisaði á þessum tíma. Og það er ekki svo langt síðan. Menn hafa margir hverjir gleymt þessum tíma en þá var íslenska peningastefn- an kennd við jó-jó-stefnu. Núna blása hér aðrir vindar og Kristinn Sigurðsson skrifar: Hvergi í Evrópu - og hef ég þó far- ið víða - hef ég séð sendiferða-kassa- bíl með „taxi“-merki. Það er ömur- legt til þess að vita að síðan ákveöin persóna fékk dómstól í Evrópu til að eyöileggja félagsréttindi, þannig að fólk ætti ekki að hafa skylduaðild að stéttarfélögum, er staðan sú að um- ræddur maður var ekki tækur í stétt- arfélag leigubílstjóra vegna fram- komu sinnar. Og stofnaði hinn sami þá Greiðabíla, og þar getur nú hver sem er ekiö, bara éf hann borgar stöðvargjöld. Dæmi um okur get ég og nefnt. Ég Árni skrifar: í lesendadálki DV sl. föstudag var fullyrt aö ljósaskreytingar þær sem Reykjarikurborg skartar þessi jóhn séu keyptar erlendis frá. Nánar til- tekið frá Þýskalandi. Svona er þá skinhelgin oröin útbreidd, hugsaöi ég með mér. Ég get vel ímyndað mér að tilboö frá Þýskalandi hafi reynst hagstætt í ljósaseríur og annaö jólaskraut fyr- ir borgina. Ég trúi því hins vegar ekki að svo miklu hafi munaö aö ekki væri réttlætanlegt að skapa at- vinnu fyrir einhverja hér með því t.d. að Rafmagnsveitur Reykjavíkur létu gera skreytingamar hér á landi. Og þetta er kannski ekki bara spum- ing um fjármagn, þar sem ég hef frétt Hringið í síma 63 27 00 miliikl. 14 og 16 -eða skrifið Nafn ug símanr. verdur aó fylgja bréfum sannleikurinn er sá að ríkisstjórn- inni hefur blessunarlega tekist þaö ætlunarverk sitt að halda verðbólg- unni í „sögulegu lágmarki" á kjör- tímabihnu. Af þessum árangri eigum við íslendingar að vera hreyknir. En þar hjálpuðu margar hendur til. Al- menningur, fyrirtæki og bankastofn- anir lögöu sín lóð á vogarskáhna. Öðmvísi var Uka útilokað að ná settu marki. Við megum Uka muna að sú sam- vinna er hér tókst meðal ólíkra hópa fékk „start" hjá Greiðabíl. Það kost- aði 1000 kr. Síðan, nokkmm dögum síðar, hjá leigubíl, og þaö kostaöi 500 kr. - Þótt ýmsir í leigubílastétt hafi haft það orö á sér að hafa selt áfengi þá er einungis um að ræða örfáa af öllum hópnum. - Og eru það ekki borgararnir sem kaupa þetta, líkt og smokkana í dag? Ég skora nú á Alþingi og háttvirta þingmenn að tryggja að leigubílar verði þau tæki til mannflutninga sem fólk noti en ekki sendibílar. Komi upp ný bílastöð Greiðabíla væri það dauðadómur yfir hinum almenna leigubílstjóra. Látum ekki Evrópu- að hér sé einmitt ekki um stórar upphæðir aö ræða, heldur hitt að sýna að ráðamönnum hér sé alvara meö slagorðinu „íslenskt, já takk“ eða hvað þau nú heita þessi slagorð, sem engir virðast meina neitt með þegar allt kemur til alls. í morgunþætti rásar 2 í sl. viku var einmitt rætt við einhvern frá Raf- magnsveitu Reykjavíkur um ljósa- skreytingarnar í miðborginni. Þar var ekki einu sinni spurt um hvað í þjóöfélaginu er einstök að sínu leyti. Þessi samtakamáttur er náðist þarna sýnir okkur vel hvers við er- um megnugir þegar margir ábyrgir leggjast á eitt og þegar hugur fylgir máh. En bjöminn er ekki enn þá að fullu sigraður. Hann liggur í dvala. Reyndar ráða menn því sjálfir hve langur sá dvali verður. Ég vona að fólk hafi skynsemi til að láta þann dvala endast sem ahra lengst. - Ég kýs sem sé stöðugleikann áfram. dómstól ráða hér á íslandi, leyfum ekki hverjum sem er að fá atvinnu- leyfi sem leigubílstjóri. Dæmi erlendis frá þar sem þetta hefur verið gefið fijálst sanna að það getur verið mjög vafasamt og jafnvel hættulegt. Látum Frama sjá um leigubílaakstur. Látum aldrei ó- prúttna menn fá atvinnuleyfi í þess- um fólksflutningum. Hugsum um börnin og gamla fólkið sem þarf að fara í leigubílum. Þar eru undan- tekningarhtið menn og konur sem má treysta. - Það fæst ekki aht með frelsinu. þetta kostaöi okkur, heldur hamrað á einhveijum fáránleika, eins og t.d. hveijir kveiktu á ljósunum og álíka rugli. - Það virðist ekkert áhorfsmál lengur að kaupa beri allt inn og er- lent skuh það vera þegar mikið hgg- ur viö. - Og allt undir stjórn hins vinstri þenkjandi og félagaslega stjórnmálafls sem segist þó leggja alveg sérstaka áherslu á íslenskt framtak og íslenskt, íslenskt, ís- lenskt... umfram allt. Galdrakirkja áStröndum? Heimamaður hringdi: Mér er órótt innanbrjósts vegna fféttar Guðfmns Finnbogasonar í DV nýlega þar sem greint er frá að kirkjan okkar hér í Ámesi eigi að vera eins konar galdrakirkja ásamt því að vera guðshús eins og henni var ætlað. Þetta galdra- safn mælist afar iha fyrir og er jafnvel meiöandi fyrir flesta. Hin forna kirkja á það síst skihð að vera bendluð við galdra á 17. öld. Formaöur sóknamefndar heföi sem best getað varið kirkjuna með því að neita að Ijá máls á galdrasafni í kirkjunni. ESB og stríðshættan S.K.P. skrifar: Vesalings Norömenn. -Nú hafa þeir rétt sloppið fyrir hom með því að kjósa gegn ESB-aðild. Þeir hafa væntanlega ekki horft fram- hjá þeirri staðreynd að innan ESB yrðu þeir skuldbundnir að taka þátt í þeim styijaldarátökum sem fyrirsjáanlega breiðast út frá Balkanskaga bráðlega. Utan ESB væri þeim borgið, a.m.k. fr á bein- um herkostnaöi þess harmleiks. Blaðaútgáfa borgarínnar Haraldur Jónsson skrifar: Nú er hafm blaðaútgáfa meiri- hluta borgarstjórnar. Regnbog- inn, blað R-listans, er borinn í hvert hús í borginni, að sögn fyrrv. upplýsingafuhtrúa sjálf- stæðismanna og núR-hstamanna hjá borginni. Upplýsingafuhtrú- inn segir Regnbogann góðan vett- vang th auglýsinga þar sem dreif- ingin sé svo mikil sem raun ber vitni - í hvert hús í borginni! Og takist borginni vel upp í blaðaútg- áfú hggur þá ekki beinast við að borgin stofni til útvarpsreksturs? Frekar vhdi ég heyra í og borga af „Regnbogastöð R-listans“ en Rikisútvarpinu. Klámsýning Seðlabankans Magnús Ólafsson skrifar: Þaö var ekki seinna vænna aö Seðlabankinn og Rikissjóður tækju sig saman 1 andlítinu og lífgðuðu upp á sölu spariskirteina Ríkissjóðs meö krassandi klám- auglýsingu af verstu sort. Það er heldur ekkert sem réttlætir að ríkissjóður eða bankamir eigi að vera afskiptir af þeirn gróða sem klámiö er nú á dögum. Viö erum jú bananalýöveldi og sorphirðu- menn á heimsmælikvarða, og því þá ekki að ganga götuna til enda? - En ég spyr bara hreint út: Hvaðahyski er á bak viö beiðnina um þessa sérstöku soraauglýs- ingu á vegum ríkisins? Friðun þorsks Þorgeir Guðjón Jónsson, Seyðis- firði, skrifar: Loka þarf innan 12 mhna mark- anna fyrir dragnót og togveiðum ahra báta allt árið. - Hafa einung- is opið fyrir úthafsrækju á Hér- aðsflóa inn að 4ra milna mörkun- um. - Banna netaveiöar inni á fjörðum og flóum allt áriö og einnig banna netaveiðar innan 20 nhlna fyrir Suður- og Vestur- landi, frá l. jan. th 15. mai ár hvert, þ.e. á svæðinu frá Stokks- nesi th 20 mílna suðvestur af Reykjanesvita. Væri farið eftir þessum tillögum myndu þorsk- og ýsustofhar margfaldast fr á því sem nú er. Margir sjómenn og útgerðarmenn netabáta yrðu æf- ir, t.d. þeir í Eyjum, Þorlákshöfn, og þar í kring, en þeir gætu sótt út fyrir 20 mílurnar eöa vestur fyrir Reykjanesvita. Aö vísu yrði aö banna netaveiðar innan 12 mílna markanna allt árið viö Suðvesturland. Eftir svo sem 4-5 ár væri líka hægt aö auka kvót- ann um helming. Leigubfla, ekki kassabfla Erlendar ljósaskreytingar: Reykjavíkurborg velur þær þýsku íslenskt sums staðar, ekkl alls staðar. - Þýskar jólaskreytingar hefja hug vorn til hæða I borginni þessi jólin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.