Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBERIS94 Þrumað á þrettán Enginn útisigur á ítalska seðlinum Hér sést lan Wright hjá Arsenal berjast um knöttinn við svissneska varnar- manninn Marc Hottiger. Simamynd Reuter Vinningar voru fáir en mjög háir á ítalska seðlinum. Enginn útisigur kom upp í þeim þrettán leikjum sem prýddu seðilinn og kom það verulega á óvart. Engin röð fannst með 13 rétta en tvær tólfur. Önnur kemur frá ís- landi. íslenski tipparinn setti þijú merki á þijá leiki og tvö merki á þijá leiki á spamaðarkerfið 3-3-24. Þar var rangt getið til um einn leik, en kerfið gekk upp í botn og tippar- inn tékk eina röð með tólf réttum, eina ellefu, en enga tíu. Hann fær 463.870 krónur alls. Fyrsti vinningur tvöfaldur Fyrsti vinningur er tvöfaldur á ít- alska seðlinum. 4.062.007 krónur bíða í pottinum og bætast við þá upphæð sem kemur inn fyrir sölu þessa vik- una. Tólfan gaf 421.990 krónur og hver ellefa 41.880 krónur. Ellefumar em 64, þar af tvær á íslandi. Hver tía gaf 9.990 krónur. Þær em 566 í heildina en 16 á íslandi. í ítalska hópleiknum er sjö vikum lokið af tíu. STEBBI er efstur með 77 stig, BÖND, UTANFARAR, 7GR-13 og TYR eru með 75 stig en aðrir minna. Þrefalt á Eurotipsseðlinum Engum tippara í Austurríki, Dan- mörku, Hollandi, íslandi né Svíþjóð hefur tekist að geta rétt til um úrsht á tveimur síðustu Eurotipsseðlum og er potturinn þrefaldur. Ef enginn nær 14 réttum á næsta seðh, sem jafnframt er síðasti Euro- tipsseðihinn, dreifist fyrsti vinning- ur til landanna eftir hlutfahsfram- lagi. Fyrsti vinningur er um það bil 10 milijónir króna áður en sala hefst á næsta seðh. Tvær raðir vom með 12 rétta á ís- landi á síðasta Eurotipsseðh og fékk hvor röð 19.240 krónur. 30 raðir vom með 11 rétta og fær hver röð 1.060 krónur. 192 raöir vom með 10 rétta og fær hver röð 200 krónur. Vinningar á enska seðlinum vom ágætir. Jafntefh Newcastle á heima- vehi stóð í tippumm svo og útisigrar Everton á Chelsea og Coventry á West Ham. Röðin: XX1-1X2-112-X22X. Fyrsti vinningur var 31.761.440 krónur og skiptist milli 8 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 3.970.180 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 19.997.500 krónur. 250 raðir vom með tólf rétta og fær hver röð 79.990 krónur. 7 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.163.220 krónur. 3.539 raðir vom með ellefu rétta og fær hver röð 5.980 krónur. 59 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 44.629.650 krónur. 33.045 raðir vom með tíu rétta og fær hver röð 1.350 krónur. 519 raðir vom með tíu rétta á íslandi. Breiðablik hafði sigur í haustleiknum Síðasta umferð í haustleik ís- lenskra getrauna fór fram um helg- ina og hafði BREIÐABLIK sigur með 115 stig. RÓBÓTAR em í öðm sæti með 114 stig en: DÚTLARAR, ÍFR, PÓLÓ og ÖRNINN em með 113 stig og berjast um þriðja sætið. BOND íslandsmeistari í getraunum BOND er íslandsmeistari í get- raunum eftir harða keppni aht áriö í þremur hópleikjum. Hópurinn fékk 115 stig í vorleiknum, 116 stig í sum- arleiknum og 111 stig í haustleiknum og samtals 342 stig. Hópinn skipa: Björn Guðni Guð- jónsson, Sigurður Brynjólfsson og Eiríkur Jónsson. í öðm sæti var ÍFR með 338 stig, í þriðja sæti KJARKUR með 335 stig, íjórða sæti BREIÐABLIK með 334 stig og í fimmta sæti HAMAR með 332 stig. Tippað á hálfleikstölur Frá og með 26. nóvember og fjóra næstu laugardaga að minnsta kosti ná danskir tipparar hámarksspennu tvisvar. Annars vegar þegar hálf- leikstölur hggja fyrir og svo þegar lokaúrsht em Ijós. Hálfleikstölumar skipta nú máli, því Dansk tipstjeneste leggur um það bh 5,5 mhljónir króna í sérstakan pott. Úr þeim potti rennur fé th ahra raða sem em með 13 rétta í hálfleik. Tipparar þurfa ekki að borga sér- staklega th að vera með, allir sem tippa í getraununum em með og eiga möguleika. Aðrir vinningaflokkar era ekki th staðar. Þetta fyrirkomulag verður prófað í fjórar vikur og þá tekin ákvörðun um framhald. Búist við markaregni Leikur Tottenham og Newcastle verður sýndur beint í Ríkissjónvarp- inu næstkomandi laugardag og hefst leikurinn klukkan 15.00. Búast má við markaregni því leikmenn New- castle skora grimmt og vöm Totten- ham er slök. Sama dag verður sýndur leikur úr FA Cup á Sky sport, daginn eftir leik- ir Chester og Bumley í FA Cup og leikur Q.P.R. og West Ham og á mánudaginn leikur Everton og Leeds. Leikir 48. leikviku 3. desember Heima- leikir síðan 1979 U J I Mörk Uti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -e < tú < z o s. £ Q. ö £ z O < Q o w 5 Q > c/> Samtals 1 X 2 1. Notth For. - Arsenal 4 0 6 11-15 2 6 2 13-15 6 6 8 24-30 X X X 2 1 X 2 X 2 X 1 6 3 2. Tottenham - Newcastle 4 1 1 15- 6 2 3 1 9- 9 6 4 2 24-15 1 2 1 X 2 2 X X 1 2 3 3 4 3. Man. Utd. - Norwich 5 2 3 14- 8 5 2 3 16-10 10 4 6 30-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Coventry - Liverpool 3 1 6 10-20 1 2 7 3-21 4 313 13-41 X X 2 2 2 2 X X X 2 0 5 5 5. Wimbledon - Blackburn 1 3 0 7- 4 0 1 3 0- 7 1 4 3 7-11 2 2 2 2 1 1 2 2 2 2 2 0 8 6. Southamptn - Chelsea 5 1 3 15-10 3 4 2 10- 9 8 5 5 25-19 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1 8 1 1 7. Ipswich - Man. City 7 2 0 17- 3 1 3 5 7-16 8 5 5 24-19 2 X X 1 X 2 X X 1 2 2 5 3 8. Sheff. Wed - C. Palace 5 1 0 12- 5 1 3 2 5- 7 6 4 2 17-12 1 1 X 1 1 1 2 1 1 X 7 2 1 9. Leicester - Aston V 3 1 2 13- 8 1 0 5 3-10 4 1 7 16-18 2 X 2 1 1 1 X 2 2 2 3 2 5 10. Sunderland - Reading 0 1 0 1- 1 1 0 1 2- 1 1 1 1 3- 2 1 1 1 1 1 X X 1 1 1 8 2 0 11.WBA- Barnsley 1 4 1 12- 6 0 4 3 8-13 1 8 4 20-19 1 2 1 1 2 X 2 1 1 2 5 1 4 12. Luton - Sheff. Utd 1 0 1 2- 2 1 1 1 5- 4 2 1 2 7- 6 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 13. Bristol C. - Grimsby 2 2 0 4- 2 0 0 5 00 2 2 5 6-10 1 X X 1 2 X X 1 1 2 4 4 2 Italski seðiliinn Leikir 4. desember Staðan í úrvalsdeild 16 7 0 1 (24- 7) Blackburn ... 4 3 1 (11- 6) +22 36 16 8 0 0 (20- 0) Man. Utd ... 3 2 3 (11-10) +21 35 16 5 3 0 (20- 8) Newcastle ... 5 1 2 (14- 9) +17 34 16 6 2 0 (18-5) Liverpool ... 3 1 4 (15-12) +16 30 16 4 2 2 (12- 8) Notth For .... 4 2 2 (13- 8) + 9 28 16 6 1 1 (14- 7) Leeds ... 2 2 4 (10-12) + 5 27 16 5 3 0 (23- 9) Man. City .... 2 1 5 ( 4-16) + 2 25 16 4 1 3 (15- 7) Chelsea ... 3 2 3 (10-13) + 5 24 16 5 3 0 (11- 5) Norwich .... 1 3 4 ( 4- 9) + 1 24 16 4 1 3 ( 0-10) Coventry .... 2 3 3 (10-16) - 7 22 16 3 3 2 (10- 9) Southamptn .. .... 2 3 3 (13-17) - 3 21 16 3 3 2 (11- 7) Arsenal .... 2 2 4 ( 7- 9) + 2 20 16 2 2 4 ( 6-10) C. Palace 3 3 2 ( 9- 8) - 3 20 16 2 2 4 (11-14) Tottenham .... 3 2 3 (14-17) - 6 19 16 2 4 2 ( 8- 8) Sheff. Wed .... 2 2 4 ( 9-15) - 6 18 16 4 1 3 (13-13) Wimbledon .... .... 1 2 5 ( 4-15) -11 18 16 4 1 3 ( 6- 6) West Ham 1 1 6 ( 3-11) - 8 17 16 4 1 3 (14-12) QPR 0 3 5 ( 9-19) - 8 16 16 1 4 3 ( 7-10) Aston V .... 2 1 5 (13-18) - 8 14 16 2 4 2 (10-10) Everton .... 1 1 6 ( 2-14) -12 14 16 3 2 3 (13-13) Leicester .... 0 1 7 ( 4-16) -12 12 16 2 0 6 (10-16) Ipswich .... 1 2 5 ( 5-15) -16 11 18 19 18 19 19 18 19 18 19 19 19 19 18 1 18 19 19 19 18 19 19 18 18 19 18 Staðan i 1, deild 1 (16-6) Middlesbro ... 4 2 3 (10-10) 2 (22-11) Wolves ....... 3 3 3 (14-11) 0 (24-10) Tranmere..... 2 3 4 ( 7-11) 1 (17- 5) Bolton ....... 2 3 5 (14-19) 5 (11-12) Luton .........6 3 1 (17-11) 1 (12- 5) Barnsley ..... 3 2 4 ( 7-13) 1 (18- 9) Grimsby ...... 1 4 4 ( 9-14) 2(9-5) Reading ...........4 1 4 (12-13) 1 (14- 9) Watford ....... 2 3 4 ( 7-13) 2 (17- 8) Sheff. Utd ... 1 3 5 ( 8-12) 2 (13- 8) Derby ........ 3 2 5 ( 9-11) 2 (12- 7) Southend ..... 1 3 6 ( 7-24) 2(8-9) Sunderland ....... 4 3 2 (14- 8) 2 (18- 9) Stoke ......... 1 4 4 ( 4-15) 2 (12-11) Burnley ....... 3 4 3 ( 9-12) 4 (14-14) Charlton ...... 2 5 2 (15-16) 2 (15- 9) Oldham ........ 1 2 6 ( 9-16) 3 (15-10) Port Vale..... 1 4 4 ( 7-13) 2 (16-12) Swindon ...... 1 0 7 (10-19) 2 (16-12) Millwall .......1 3 6 ( 8-16) 4 (10-15) Portsmouth .... 2 4 3 (10-12) 3(8-12) Bristol C..........2 1 6 ( 7-13) 2(9-7) WBA............... 0 4 7 ( 7-20) 3 (12-14) Notts Cnty .... 1 1 7(8-16) + 10 36 + 14 34 + 10 32 -12 25 + 5 - 2 - 2 - 1 - 1 - 1 - 5 - 4 - 7 -10 19 -11 18 -10 14 1. Juventus - Fiorentina 2. Cagliari - Lazio 3. Napoli - Torino 4. Bari - Foggia 5. Cremonese - Inter 6. Roma - Padova 7. Parma - Brescia 8. Cesena - Udinese 9. Verona - Ancona 10. Lucchese - Chievo 11. Vicenza - Cosenza 12. Acireale - Venezia 13. Perugia - Pescara Staðan í ítölsku 1. deildinni 11 6 0 0 (11- 2) Parma ... 1 3 1(8-7) + 10 24 10 4 1 0(7-1) Juventus .... 3 1 1 (7-5) + 8 23 11 4 2 0 (14- 6) Fiorentina ... ... 2 2 1 (12- 9) + 11 22 11 4 1 1(16-7) Lazio ... 2 2 1 ( 5- 41 + 10 21 11 2 3 0 ( 7- 3) Roma ... 3 2 1 (10-4) + 10 20 11 3 1 1(7-2) Bari .... 3 0 3(6-9) + 2 19 11 3 2 1(8-4) Foggia ... 1 3 1 (5-5) + 4 17 11 4 1 0(6-1) Cagliari ... 0 3 3(3-7) + 1 16 11 2 3 0 (10— 3) Sampdoria .. ... 1 2 3(4-6) + 5 14 11 2 1 2(6-5) Inter ... 1 4 1(4-3) + 2 14 10 3 3 0 ( 6- 3) Milan 0 1 3(1-5) - 1 13 11 3 0 2 ( 7- 5) Cremonese . 1 0 5(2-9) - 5 12 9 2 1 1(6-4) Torino 1 1 3(3-7) -2 11 11 2 2 2 (10- 9) Genoa .... 1 0 4 ( 3-10) -6 11 11 2 1 2 ( 9-10) Napoli .... 0 4 2 ( 6-12) - 7 11 11 2 1 3(5-7) Padova .... 0 1 4 ( 5-19) -16 8 11 0 3 3 ( 5- 9) Brescia .... 0 0 5 ( 1-10) -13 3 11 0 3 2 ( 2- 7) Reggina .... 0 0 6 ( 3-11) -13 3 Staðan í ítölsku 2. deildinni 12 3 2 0 ( 9- 2) Piacenza ... 4 3 0(8-2) + 13 26 12 3 1 2 (10— 5) Salernitan .... ... 3 1 2 (10- 9) + 6 20 12 4 2 0 (13- 5) Lucchese ... 1 3 2(5-8) + 5 20 12 2 4 0 ( 8- 4) Udinese ... 2 3 1 (10- 6) + 8 19 12 4 1 1 (12- 5) Cesena ... 0 6 0(2-2) + 7 19 12 3 2 0 (10- 3) Fid.Andria ... ... 2 2 3(5-8) + 4 19 12 2 3 0 ( 4- 2) Verona ... 2 3 2(6-7) + 1 18 12 3 3 0 ( 6- 1) Vicenza ... 0 5 1(0-2) + 3 17 12 2 3 1(5-3) Cosenza .... 2 2 2 ( 8-10) 0 17 12 3 2 1 (15- 8) Ancona ... 1 2 3(5-8) + 4 16 12 2 3 1(6-4) Perugia ... 1 4 1(4-5) + 1 16 12 2 5 0 ( 5- 1) Palermo ... 1 1 3 ( 7- 6) + 5 15 12 1 3 3(6-7) Chievo ... 3 0 2(7-3) + 3 15 12 2 1 3(4-6) Venezia .... 2 1 3(6-6) - 2 14 12 2 1 2(5-6) Acireale .... 1 3 3(2-7) - 6 13 12 2 2 2 ( 5- 5) Atalanta .... 0 4 2(4-8) -4 12 12 3 2 2 ( 7- 8) Pescara ... 0 1 4 ( 4-13) -10 12 12 2 3 1(5-3) Ascoli .... 0 1 5 ( 3-12) - 7 10 12 1 2 4(4-11) Como .... 1 0 4 ( 2-12) -17 8 12 0 3 3 ( 4-12) Lecce .... 0 3 3(3-9) -14 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.