Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 80 m! iönaöarhúsnæ&i til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Upplýsingar í símum 91-25780 og 91-25755. Atvinna í boði Húshjálp óskast. Húshjálp óskast á heimili í miðborginni frá og meó næstu áramótum eða eftir samkomulagi. 3 börn, 5, 12 og 20 ára, og eitt á leiðinni. Öll alhlióa hússtörf, 2 herb. íbúó með húsgögnum, síma, sjónvarpi og sérinn- gangi ásamt fóstum mánaóarlaunum. Húsið er á 3 hæðum. Svör sendist DV, merkt „Tjömin 616“. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. ^Óskum eftir duglegu sölufólk í símasölu á kvöldin. Okkur vantar einnig um- boðsmenn fyrir starfsemi okkar úti á landi. Uppl. í s. 91-22020,91-622149 og 91-622081 millikl. 13 og 17. Rá&skona óskast, þarf einnig aó geta sinnt léttum bústörfum. Reynsla ekki nauðsynleg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21111. Starfskraftur óskast til aö gæta 5 ára stolpu og sjá um létt heimilisverk milli kl. 11 og 19. Upplýsingar veittar í síma 91-883480 eftir kl. 19. Fatafella óskast til starfa strax á Café Bó- hem. Upplýsingar í síma 91-626290 á kvöldin. Óska eftir smiöum i frágang á þaki á ein- býli í Grafarvogi (járn o.fl.) Tilboó. Uppl. í síma 91-684328 eftir kl. 19. Óskum aö ráöa starfskraft i uppvask o.fl. í bakarí. Upplýsingar í síma 91-42707 milli kl. 13 og 17. Atvinna óskast 18 ára stúlka meö gó&a enskukunnáttu óskar eftir vinnu. AJlur tími dags kemur til greina. Ymsu vön, aóallega afgreiðslu og barnapössun. Meðmæli ef óskað er. S. 53936 e.kl. 19. Ásta. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BILASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VETRARSK0ÐUN Verðdæmi kr. 5.950,- F. 4 cyl. án efnis. Pjónusta í 15 ár/ JXTJXK SF. bílaverkstæði Nýbýlavegi 24 200 Kópavogi Símar 46040 - 46081 21 árs ma&ur meö fjölþætta reynslu óskar eftir framtíðarvinnu, er vanur sjómaó- ur, vinnuvélastjóri og margt fleira, allt kemur til greina. Uppl. í símum 98-21264 og 98-21359. Ég er 28 ára og vantar vinnu strax. Er vanur verslunarstjóra- og af- greiðslustörfum. Einnig læróur málari. Uppl. í síma 91-10076 eftir kl. 14. Reglusaman, tvitugan pilt brá&vantar vinnu. Uppl. í síma 91-623137 e.kl. 18. @ Ökukennsla Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leióbeinendaþjálfun foreldra eða vina. S. 91-24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni alian daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Fri&rikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Láttu þér ekki leiöast. Skammdegistil- boð, 1 videospóla, 2 1 kók og Stjörnu- popp, aðeins kr. 450. Grandavideó, Grandavegi 47, 'sími 91-627030. %) Einkamál Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eóa varanlegu sambandi þá er Miðlarinn tengilióurinn á miUi þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 91-886969 og kynntu þér málið. j$ Skemmtanir Á Næturgalanum í Kópavogi er tekið á móti aUt að 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskUaskiUda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. -j/4 Bókhald Bókhald, rá&gjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifúnni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiósluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og grei&sluáætlanlr. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum AUGLYSINGAR ^ wwwv Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasimi 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. #____________________Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viókemur húseignum, t.d. þakviðgerðir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og nióurfóll. 011 almenn trésmíðavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviðgerðir, flisal., máln- ingarvinna, móðuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333.____________________________ Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujárn, þakrennur, nióuríoll, lekaviógerðir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf„ s. 91-658185/985-33693. Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduó vinna. Guómundur Sigurjónsson málarameistari, Steindór Sigurjónsson málari, símar 91-650936, 91-880848 og 989-61201.____________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúðum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599,_________ Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum meö traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Ath. Odýr þjónusta í hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i síma 91-72773._______ M.G. hreingerningaþjónusta. Hreingeri íbúðir og fyrirtæki. Bónun, bónleysing og teppahreinsun. Munió, skammt til jóla. S. 91-651203. T\ Tilbygginga Byggingartimbur til sölu, 1x6“, 8000 m, 2x4“, 1400 m. Upplýsingar í síma 91-76939 eftir kl. 18 eða 985-29632. Tvær nýjar svalahuröir úr oregon pine, meó tvöfóldu gleri og járni, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-43924. Vélar- verkfæri Loftpressa, 400-800 l/mín„ umfelgun- arvél og neglingargálgi óskast. Tækin mega þarfnast viðgerðar. Vinnusími 98-34151 frá kl. 9-12 og 13-16. Landbúnaður Fullvir&isréttur í sau&fé óskast. Upplýsingar í síma 93-41450. ___________________Gefins 10 mánaöa hundur, golden retriever- setter blandaöur, fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Úpplýsingar í síma 91-77793._____________________ Steingrátt teppi, 30-40 m! , og gömul eldavél sem þarfnast viógeróar, fást gefins. Upplýsingar í síma 91-624609 milli kl. 17 og 19.________________ Svartur og hvítur 4ra mánaöa kettlingur, högni, fæst gefins á gott heimili. Mjög mannelskur og blíður. Upplýsingar í sima 91-22841,_____________________ 2 tveggja mánaöa fresskettir fást gefins, kassavanir og boróa allt. Uppl. í síma 91-651649._________________________ 2ja mána&a þægur og hlýöinn hvolpur (labrador/íslenskur) fæst gefins. Upplýsingar í sima 98-64494._______ 2ja ára geltur högni óskar eftir nýju heimili, er kelinn og vanur börnum. Upplýsingar i sima 91-643923.______ Barnastóll til aö halda á fyrir 0-6 mánaða fæst gefrns þangað sem hans er þörf. Upplýsingar í síma 91-13732._______ Gamall Oxstar rafmagnsgítar fæst gef- ins, einnig gamall hermannajakki. Uppl.ísima 91-671951.______________ Klósett og baökar fæst gefins gegn því að þaó sé sótt. Kjörið til bráðabirgða. Uppl. í síma 91-675915 eftir kl. 15. Skosk-íslenskur blendingshvolpur, 9 vikna, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-658540.____________________ Vel meö farinn gamall ameriskur ísskápur fæst gefins, snúra þarfnast lagfæringar, Uppl. í sima 91-621824: Vill einhver góöhjarta&ur taka að sér fal- legt páfagaukapar, búr og standur fylg- ir. Upplýsingar i síma 91-811086. 20“ Panasonic sjónvarp fæst gefins. Uppl. i sima 91-873416 eftir kl. 17. 40 m! af blágráum teppaflísum fást gefins. Upplýsingar i síma 91-623135. 5 fallegir hvolpar fást geflns. Upplýsingar i síma 98-33403._______ Amiga tölva og leikir fást gefins. Upplýsingar i sima 91-77622,_______ BMX hjól fæst gefins. Uppl. í sima 91-46824. Hamstrar fást gefins. Uppl. í síma 91- 628983 e.kl. 15.30. Hamstrar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-675995. Hjónarúm án dýnu frá Ingvari og Gylfa fæst gefins. Uppl. i síma 91-875392. Lítiö fiskabúr meö dælu fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 91-651746. Lítil eldhúsinnrétting fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-53386. Svefnbekkur fæst gefins. Uppl. i sima 91-672194 eftir kl. 17. Þrír fallegir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 92-67907. Tómstundahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Úrval mynda til aó mála eftir númerum, Hama-perlur til að strauja. Opió virka daga Ú. 10-18 og laugard. kl. 10-14. Póstsendum, sími 91-881901. Tómstundahúsió, Lauga- vegi 178. Hreinlætistæki, Ifö og Sphinx. 20% stgrafsl. Normann, Ármúla 22, s. 813833. Opið laugardaga 10-14. Htthl ^ b*«f«U«nl {572/5050 Verslun Baur Versand pöntunarlistinn. Dragið ekki aó panta jólavörurnar. Ath. stutt- an afgreióslutíma. S. 91-667333. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eða hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-41, veró kr. 4.990 stgr. st. 42-45, veró kr. 5.490 stgr. Orninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, ohum, kremum o.m.fl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opió mán.-fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 91-14448. Stæröir 44-58. Gallabuxur komnar. Vetr- aijakkar, kr. 6900. Stóri listinn, Bald- ursgötu 32, sími 91-622335. Jólagjöf elskunnar þinnar. Stórkostl. úrval af glæsil. undirfatn. á fráb. verði, s.s. samfeflur, korsUettsett- um, ýmisk. náttkj. o.m.fl. Myndal. m/yfir 50 gerðum af glæsil. samfeUum, kr. 500. Magnaður mynda- listi yfir plastfatn., kr. 500. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán.-föst. 10-18, laug. 10-14, s. 91-14448. Sexí vörulistar. Nýkomió úrval af sexí vöruhstum, t.d. hjálpartæki ástarhfsins, fleiri en ein geró, undirfatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti, tímarit m.fl. Pöntunar- sími er 91-877850. Opið 13.30-21. Visa/Euro. Jlgl Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. FjaUabilar/Stál og stansar hfl, Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. JÞ Varahlutir Brautarholti 16 - Reykjavik. Vélaviögeröir og varahlutir í flestar gerðir véla. Plönum og borum blokkir og hedd og rennum sveifarása. Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, amerískar og japanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitið nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. s Bílartilsölu Til sölu Ford F350, árg. ‘89, dísil, 5 gira, ekinn aðeins 40 þús. mílur, með fóstum paUi, 480x250, góður bfll, ath. skipti á ódýrari. Bílasalan Hraun, s. 91-652727 og á kv. 92-68672.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.