Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 Sviðsljós Omar Sharif á óperu- sýningu Kvikmyndaleikarinn, bridgespil- Óperan var á sínum tíma frumsýnd arinn og sjarmatröllið Omar Sharif í tilefni opnunar Súesskurðarins. lét sig ekki vanta á sýningu óperunn- Sýningin í Lúxor átti að draga að sér ar Aídu eftir Giuseppe Verdi í útileik- ferðamenn í stórum stíl en miðaverð húsi við bæinn Lúxor á Egyptalandi, þótti orhátt. Þá urðu ýmsir aðrir heimalandi leikarans. Heldur fannst eríiðleikar þess valdandi að hætt var Sharif nú kalt svona undir beru loft- við helming sýninganna. Alls tóku inu og vafði hann sig því teppi til að um fimm hundruð listamenn þátt í halda á sér hita. þessu mikla ævintýri þeirra Egypta. Omar Sharif í teppinu Skautadrottn- ingin ekki á leið í hjónaband Skautadrottningin Nancy Kerr- igan vann hug og hjörtu almenn- ings um heiminn gjörvallan þeg- ar útsendarar keppinautar henn- ar á skautasvellinu, Tony Hard- ing, réðust á hana og lömdu. Nú er Kerrigan aftur komin í sviðs- ljósið. í þetta sinn vegna væntan- legs hjónabands síns og umboðs- mannsins, Jerrys Solomons. Stúlkan ber hins vegar á móti því aö hún ætli að giftast umba þegar skilnaður hans ogeiginkonunnar verður genginn í gegn. Þó er við- urkennt að þau hafi átt í ástar- sambandi. Það voru vinir Nancy- ar sem sögðu að hjónaband væri í undirbúningi og að athöfnin yrði i júní næsta sumar. Þá er bara aö bíöa og sjá hvaö veröur ofan á, hjónaband eður ei. Notum íslenskar vörur, veitum íslenskri vinnu brautargengi Umtalaöasti limur heimsins: John Wayne ósneiddur John Wayne Bobbitt þykir sýna i nýju klámmyndbandi að hinn ásaumaði limur hans getur haldið fullri reisn og er vel brúklegur. Maðurinn með umtalaðasta lim heimsins, John Wayne Bobbitt, er að- alstjarnan í nýju og harðsvíruðu klám- myndbandi sem rokselst um öll Bandaríkin nú um stundir. Kappinn er tahnn græða hundruð milljónir dollara á því að sýna hinn samansaum- aða lim. Myndbandið heitir að sjálf- sögðu „John Wayne Bobbitt Uncuf'. Bobbitt kemur fram í ástaratriðum með sex þokkagyðjum í myndinni. Hann mun ekki vera hræddur við að sýna helgidóminn í myndinni og þykir sanna þaö hvað eftir annað að limur- inn geti haldið reisn sinni með sóma og sé hinn brúklegastí. Hann greinir auk þess ítarlega, og í smáatriðum, frá nóttínni frægu þegar kona hans, Lor- ena, brá eldhúshnífnum. Ekkert klámmyndband hefur selst eins vel og þetta að sögn kunnugra og hefur það á einum mánuði halað inn um þijár mihjónir dala. Útgefandinn hrósar myndbandinu gífurlega og seg- ir að það sé miklu betri söguþráður í því heldur en í flestum öðrum af þess- ari gerð. Það er þegar farið að selja það í fjölmörgum löndum utan Bandaríkj- anna. Bobbitt er bókaður fram í febrú- ar á næsta ári við að kynna myndband- ið á hinum vafasömustu stöðum um öh Bandaríkin. Súpermódelið Naomi Campbell var einn kynna við afhendingu evrópskra tóniistarverðlauna MTV nýlega en þar var Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til tvennra verðlauna sem hún hlaut þó ekki. Campbell hefur reyndar einnig reynt fyrir sér í poppbransanum með góðri hjálp unnusta síns, Adams Claytons, og félaga í U2. Árangurinn var reyndar ekkert til að hrópa húrra fyrir og eru flestir á því að hún ætti að halda sig við módelstörfin áfram. Símamynd Reuter Holly giftir sig Nú hefur komið í Ijós að leik- konan Holly Hmiter náðisér ekki aðeins í óskarsverðlaunin við síö- ustu afhendingu heldur líka eig- inmann. Sá heppni heitir Janus Kaminsky en hann starfar eirnúg við kvikmyndaiðnaðinn. Þau hittust í samkvæmi sem haldið var eftir óskarsverðlaunaafhend- inguna og nú hafa þau ákveðið að gifta sig. Enginn vildi Iman Si permódehð og leikarinn Iman greindi frá því í nýlegu tímaritsviðtaH að þegar hún var ungUngur í Sómalíu hafi hún átt í mesta basU meö að komast á stefnumót. Það hafi hreinlega enginn strákur viljað hana. í menntaskólanum hennar voru 32 stelpur og 318 strákar en samt vildi enginn sjá Iman. Nú er hins vegar allt annað uppi á teningnum. Karlmenn um viða veröld eru vitlausir í hana og þó enginn æstari en eiginmaðurinn, popparinn David Bowie. Hún er auk þess orðin milljónamæríng- ur út á útlit sitt. Bítlaplata fyrir offjár Fyrsta bitlaplatan sem spiluð var í útvarpi seldist á dögunum fyrir offjár á uppboði eða um 1,1 milljón króna. Um er að ræða vínyl smáskifu með laginu Love me do. Platan var fyrst leikin í Radio Luxembourg árið 1963 og í kjölfarið fylgdi heimsfrægð Bítl- anna. Sá sem keyptí plötuna er Spánverji úr tónlistarbransan- um. Branagh vonsyikinn Nýjasta kvikmynd Kenneths Branaghs um Frankenstein hefur ekki gengiö eins vel í bíóhúsum í Bandarikjunum og framleiöend- ur höfðu vonað þrátt fyrir að margir frægir leikarar komi við sögu og má þar fremstan telja Robert De Niro. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Branagh en hann vonast nú til að myndin fai miklu betri aðsókn í Evrópu. Hann seg- ir að líklegasta skýringin á því að myndinni gekk ekki betur í Bandarikjunum sé sú að ekki hafi verið nógu mikiö ofbeldi og blóð í henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.