Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 30. NÖVEMBER 1994 Afmæli Þráinn Bertelsson ÞráinnBertelsson, kvikmyndaleik- stjóri og rithöfundur, Fischersundi 3, Reykjavík, er flmmtugur í dag. Starfsferill Þráinn fæddist í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MR1965, stundaði nám í heimspeki og sálfræði í Dyflinni 1968-70 og í Marseille 1971- 72, stundaði nám í kvikmynda- leikstjórn við Dramatiska institutet í Stokkhólmi og lauk þaðan prófi 1977. Þráinn var kennari við Eiðaskóla 1965-66, á Þelamörk í Eyjafirði 1972- 75, blaðamaður í Reykjavík og dagskrárgerðarmaður við Ríkisút- varpið og Sjónvarpið. Hann stofnaði fyrirtækið Nýttlíf með Jóni Hermannssyni 1981 og hefur verið aöaleigandi þess frá 1985. Hann var ritstjóri Þjóðviljans 1986-87. Kvikmyndir Þráins: Jón Oddur og Jón Bjami, 1981; Snorri Sturluson, 1981; Nýtt líf, 1982; Dalalíf, 1983; Skammdegi, 1984; Löggulíf, 1985; Magnús, 1989; sjónvarpsþættimir Siglahiminfley, 1994. Meðal bóka Þráins eru Sunnudag- ur, skáldsaga, 1970; Stefnumót í Dublin, 1971; Kópamaros, 1972; Paradísarvíti, 1974; Hundrað ára af- mæhð, 1984; Það var og, 1985; Tungumál fuglanna, 1986-87; Laddi, ævisaga, 1991; Sigla himinfley, 1994. Þráinn var formaður Félags kvik- myndastjóra 1991-92 og formaður Rithöfundasambands Islands 1992-94. Hann fékk silfurverðlaun fyrir kvikmyndina Jón Oddur og Jón Bjami á kvikmyndahátíðinni í Gifoni/Salerno 1982; Barnabóka- verðlaun Fræðsluráös Reykjavíkur fyrir Hundrað ára afmælið 1984, kvikmyndin Magnús var tilnefnd til Evrópuverðlauna, Felix, 1989 fyrir besta handrit og bestu kvikmynd auk þess sem hann fékk Menningar- verðlaun DV fyrir Magnús 1990. Fjölskylda Kona Þráins er Sólveig Eggerts- dóttir, f. 28.5.1945, myndhöggvari. Hún er dóttir Eggerts Davíðssonar, b. á Möðruvöllum í Hörgárdal, og k.h., Ásrúnar Þórhallsdóttur hús- freyju. Synir Þráins og Sólveigar eru Álf- ur Þór, f. 1972, viö kvikmyndagerð, og Hrafn, f. 1986, nemi. Þráinn á eina systur, Ýrr, f. 21.3. 1934, þýðanda viö Ríkissjónvarpið. Foreldrar Þráins: Bertel Theodór Natel Sigurgeirsson, f. 12.7.1894, d. 2.3.1972, trésmiður, ogk.h., Fjóla Oddsdóttir, f. 2.1.1915, húsmóðir. Ætt Meðal fóðursystkina Þráins var Helga, móðir Sigurgeirs Jónssonar hæstaréttardómara. Bertel var son- ur Sigurgeirs, skipstjóra í Tungu, Bjarnasonar, b. í Engidal, bróður Jóns, langafa Sigrúnar, móður hst- málaranna Benedikts og Veturhða Gunnarssona. Systir Bjama var Guðrún, langamma Gunnars Ás- geirssonar forstjóra. Bjami var son- ur Jóns, b. í Stakkadal, Sumarhða- sonar, og Þorbjargar, systur Jónas- ar, langafa prófessoranna Jónasar og Hahdórs og Þorvarðar skóla- stjóra Elíasscna. Þorbjörg var dóttir Þorvaröar, b. í Eyrardal, Sigurðs- sonar, ættfoður Eyrardalsættarinn- ar, Þorvarðarsonar. Móðir Sigur- geirs var Herdís Jónsdóttir, b. í Hvammi, Bjarnasonar. Móðir Bertels var Óhna Ólafsdótt- ir, Brynjólfssonar, b. á Skeggstöðum í Svartárdal, Brynjólfssonar. Móðir Óhnu var Ólöf grasalæknir Helga- dóttir, útvegsb. á Lambastöðum í Garði, Helgasonar, b. á Kaldrana- nesi í Mýrdal, Árnasonar. Móðir Helga útvegsb. var Vigdís Þorleifs- dóttir, lrm. í Skaftafehi, Sigurðsson- ar, sýslum. á Smyrlabjörgum, Stef- ánssonar. Móðir Vigdísar var Sig- ríður Jónsdóttir, ættföður Selkots- ættarinnar, isleifssonar. Fjóla er dóttir Odds, b. á Hrafns- eyri við Amarfjörð, foðurbróður Guðmundar G. Hagalín rithöfund- ar, fóður Sigríðar Hagalín leikkonu. Oddur var sonur Kristjáns, skip- Þráinn Bertelsson. stjóra á Lokinhömrum, Oddssonar. Móðir Fjólu var Símonia Kristjana Pétursdóttir, b. á Bala á Kjalarnesi, Kristjánssonar, langafa Valgerðar, móður Össurar Skarphéðinssonar umhverfisráðherra. Kristjana var af Fremri-Hálsættinni en meðal skyldmenna Þráins af þeirri ætt eru Styrmir Gunnarsson ritstjóri, Guð- rún Helgadóttir alþm., Magnús Hreggviðsson forstjóri og Þorbjöm Broddasondósent. Þráinn er að heiman á afmæhs- daginn. Til hamingju með afmælið 30. nóvember ------------------------------ Gnoöarvogi60, Reykjavík. QA ól*a Birgir Alfreðsson, w q»d_________________________ Hátúni6,Akureyri. Markúsína Jónsdóttir, , IQeppsvegi64,Reykjavík. 50 3T3 Ásbjörg Guðný Jónsdóttir, --------------------------:--- Laugarbraut 13, AkranesL Lá rus Pétursson, Hún tekur á móti gestum að Fanna- Silfurgötu 43, Stykkishólmi. hhð laugardaginn 3. desember frá Guðný Ósk Agnarsdóttir, kL 16-20. Eikarlundi9,Akureyri. Ingibjörg Bjarnadóttir, Ragnar Gunnarsson, Litla-Fjarðarhomi, Broddanes- Álfholti26,Hafnarfirði. hreppL Hannes Stigsson, ______________________________ Suðurgötu63, Siglufirði. OC óm Þráinn Bertelsson, OJ ctr<I______________________ Fischersundi3, Reykjavik. _ Iðunn Haraldsdóttir, Sverristljnl3.NeskaupstHð- 75 ára 40ára_________________________ , T, , , Hulda Hahdórsdóttir, SS,™"*"”' ÁJfatúni 25, Kópavogi. Sigurbjörg Heigadóttir, Sksrtsblitia.Mnrert SSK«nÆSu.d6,,i„ ,----------------------- Kambaseli38,Reykjavík. 70 ára HiidurEggertsdóttir, ------------------------------ Lágabergi 4, Reykjavik. Einar Áraason, ÓskarHilmarsson, Felh, Breiðdalshreppi. Fífusehl8,Reykjavík. Haraldur Bjarnason, Anna Ólafsdóttir, Stóm-Mástungu la, Gnúpveija- Hjarðarlundi 8, Akureyri. hreppL Hallgrímur Bogason, ______________________________ Heiðarhrauni28, Grindavik. ára Konahanser OU ara________________________ ÞórhildurEin- arsdóttir. JÓn Ellert Stefánsson, ban takaámnti Hhctervegi 19 HvolsveUL “3á ^ Aðalbergur Þorarinsson, sínulaugardag- Heiðarbraut 19, Keflavík. innS.desember EinarPor Jonsson, frákl 20 Maríubakka 6, Reykjavík. Kristín Árnadóttir, Unnur Jóhannsdóttir, Skógarási 3, Reykjavik. Einar Ámason Einar Ámason, bóndi í Felh í Breiðdal, er sjötugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Neshjáleigu í Loð- mundarfirði og ólst þar upp en flutti þrettán ára með foreldrum sínum að Hólalandi í Borgarfirði eystra. Einar vann í foreldrahúsum til 1950, keypti þá og bjó í félagi við Sigurð, bróðm- sinn, á Hólalands- hjáleigu til 1954, bjó á Gilsárvöhum í félagi við tengdaforeldra sína í tvö ár, bjó síðan í Bakkagerði til 1960 en flutti þá að Felh í Breiðdal. Einar stundaði almenna verka- mannavinnu með búskapnum aha tíð, var m.a. um árabil á vertíðum í Grindavík yfir vetrartímann. Einar hefur búið í Felh frá 1960, fyrst með sauöfé en varð að skera niður fé vegna riðuveiki 1982. Þá stundaði hann nautgripabúskap og síðan refabúskap. Síðustu ár hefur hann rekið bændagistingu og stund- aðhrossabúskap. Einar hefur ætíð haft mikinn áhuga á kynbótum og búfjárrækt. Hann hefur setið í stjóm Búnaðarfé- lags Breiðdæla um árabil. Þá hefur hann haft áhuga á hrossarækt frá bemsku, var einn helsti hvatamað- ur að stofnun hestamannafélags í Breiðdal og h/efur starfað mikið fyr- irþaðfélag. Fjölskylda Einar kvæntist Guðrúnu Þorleifs- dóttur, f. 22.10.1929, húsfreyju. Hún er dóttir Þorleifs Jónssonar, b. á Gilsárvöllum, og Guðbjargar Ás- grímsdóttur húsfreyju. Böm Einars og Guðrúnar em Ámi, f. 3.8.1955, uppeldisfræðingur á Seltjamamesi, kvæntur Svölu Guðjónsdóttur skrifstofumanni og em böm þeirra Eygló, f. 1983, og Einar, f. 1989, en fósturdóttir Áma og dóttir Svölu er ísold Grétarsdótt- ir, f. 1972; Guðleif Siguijóna, f. 23.9. 1956, bankastarfsmaður á Seltjam- amesi, gift Ómari Valþóri Gunnars- syni bifreiðastjóra og er sonur þeirra Einar Ingi, f. 1984; Þórdís Sig- ríður, f. 25.6.1959, fóstra á Breiðdals- vik en maður hennar er Jón Elvar Þórðarson, bifreiðastjóri og verk- stjóri, og em böm þeirra Katrín Heiða, f. 1979, og Birkir Þór, f. 1991; Þorleifur Ingi, f. 30.12.1961, verka- maður í Reykjavík, kvæntur Huldu Lindu Stefánsdóttur ræstitækni og em börn þeirra Ama Rut, f. 1981, og Heiðar Orri, f. 1986. Sonur Einars, utan hjónabands, er Stefán Scheving, f. 1960, starfs- maður KHB á Egilsstöðum. Systkin Einars eru Hannes Guð- mundur, f. 15.8.1918, lengi b. á Gmnd í Borgarfirði eystra, nú bú- settur á Höfn í Homafirði; Valborg, f. 9.9.1919, d. 1978, húsmóðir í Bakkagerði; Guðbjörg Sigríður, f. 9.3.1921, d. í bamæsku; Ingibjörg, f. 20.7.1922, húsfreyja í Odda í Borg- arfirði; Sigurður Hannesson, f. 16.6. 1926, lengi b. í Hólalandshjáleigu, nú á Breiðdalsvík; Tryggvi Þór, f. 18.1.1928, áður b. á Hólalandshjá- leigu, nú starfamaður Áburðar- verksmiðju ríkisins, búsettur í Kópavogi; Aðalsteinn, f. 10.4.1930, sjómaður á Breiðdalsvík; Lára Hall- fríður, f. 20.7.1931, húsfreyja að Ósi í Borgarfirði eystra; Friðjón, f. 30.11. 1933, d. 1991, b. á Hólalandi; Arnþór, f. 16.9.1935, áður b. í Hátúni í Skrið- dal, nú starfsmaður Kirkjugarða Reykjavíkur, búsettur i Kópavogi; Ragnheiður Sigurbjörg, f. 26.7.1938, EinarÁrnason. starfsmaöur við Keflavíkurflugvöll, búsett í Njarðvíkum; Davíð Sæberg, f. 15.6.1940, áður b. á Hólalandi, nú sjómaður á Breiðdalsvík. Foreldrar Einars voru Ámi Ein- arsson, f. 3.8.1893, d. 18.7.1959, b. í Neshjáleigu í Loðmundarfirði og síðar að Hólalandi í Borgarfirði eystra, og k.h., Þórdís Hannesdóttir, f. 26.1.1892, d. 13.1.1970, húsfreyja. Ætt Árni var sonur Einars í Húsavik, Ámasonar í Skuggahhð, Sigurðs- sonar, beykis á Eskifirði, Ólafssonar en Ólafur var bróðir Eiríks, föður Sigurðar Breiðfjörð. Móðir Árna Einarssonar var Guð- finna Aradóttir, b. í Dansvíkurseli, Magnússonar, og Halldóru Bjama- dóttur frá Damni f Sandvík, Þórdís var dóttir Hannesar, bróð- ur Steinunnar, móður Þórðar, yfir- læknis á Kleppi, Sveinssonar, fóður Úlfars augnlæknis, Agnars rithöf- undar, Sverris blaðamanns og Gunnlaugs hrl. Hannes var sonur Þórðar, b. á Ljótsstöðum, Þórðar- sonar. Einar tekur á móti gestum á heim- ihsínuídag. Jónas Frímannsson Jónas Frímannsson verkfræðingur, Digranesheiði 41, Kópavogi, er sex- tugurídag. Starfsferill Jónas er fæddur á Strönd á Rang- árvöllum og ólst þar upp til 13 ára aldurs. Hann stundaði nám í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar og MR og lauk stúdentsprófi þaðan 1954. Jón- as var síðan við nám í Háskóla ís- lands og Tækniháskólanum í Kaup- mannahöfn er lauk með meistara- prófi í byggingarverkfræði 1960. Jónas starfaði í Kaupmannahöfn hjá ráðgjafarverkfræðingunum Ramböh og Hannemann 1960-63 og hjá Schwartzlose og Kofed 1963-65. Hann flutti þá til íslands og vann hjá Almenna byggingafélaginu og hjá Fosskraft við byggingu Búrfehs- virkjunar 1965-70. Jónas stofnaði þá ásamt fleimm verktakafyrirtækið ístak og hefur starfað þar síðan en hann er nú aðstoðarframkvæmda- stjóri þess. Jónas hefur m.a. setið í stjómum Verkfræðingafélagsins, Verktaka- sambandsins, Steinsteypufélags ís- lands og Lionsklúbbsins í Kópavogi. Hann á sæti í kjördæmisráði Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi, sóknamefnd Digranessóknar og í Senati verkfræðideildar Há- skólaíslands. Jónas hefur skrifað ýmsar greinar íblöðogtímarit. Fjölskylda Jónas kvæntist 3.8.1963 Margréti Pálínu Loftsdóttur, f. 27.4.1942, for- stöðumanni bókasafns Flensborgar- skóla. Foreldrar hennar: Loftur G. Jónsson, kaupfélagsstjóri á Bíldu- dal, og Hanna S. Möller. Böm Jónasar og Margrétar: Loft- ur Eðvald, f. 3.9.1963, rafeinda- tæknifræðingur í Reykjavík, maki Ann Birgit Boesen Knudsen, dóttir þeirra er Júlía Margrét; Frímann, f. 1.10.1966, nemi í Reykjavík; Hanna Bima, f. 3.12.1973, nemi í Kópavogi. Systur Jónasar: Ragnheiður Þór- ey, f. 13.10.1927, hjúkrunarfræðing- ur í Bandaríkjunum, maki Dve Krebs, þau eiga tvö börn; Birna Sesselja, f. 4.1.1931, kennari í Hvera- gerði, maki Trúmann Kristiansen. Foreldrar Jónasar: Frímann Ág- úst Jónasson, f. 30.11.1901, d. í febrú- ar 1987, skólastjóri, og Málfríöur Björnsdóttir, f. 29.9.1893, d. 29.8. 1977, kennari, þau bjuggju á Akra- nesi, Rangárvöhum og í Kópavogi Jónas Frímannsson. þar sem þau vom lengstum. Jónas og Margrét taka á móti gest- um í Lionsheimilinu Lundi, Auð- brekku 25 í Kópavogi, á afmælisdag- innkl. 17-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.