Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1994, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 Friðrik Sophusson. EFTA starf- ar áfram „Hin efnislegu áhrif vegna úr- slitanna í Noregi veröa án efa þau að EFTA starfi áfram og meiri líkur en áður til þess að EES- samningurinn festist í sessi.. segir Friðrik Sophusson í DV. Raddir um umsókn hjaðna „Raddir sem hafa talað um um- sókn fyrir íslands hönd munu Ummæli hjaðna, samkeppnisaðstaða okk- ar gagnvart Norðmönnum batnar og samstarf þjóðanna eykst.. segir Halldór Ásgrímsson 1 DV. Nú væri gaman að vera fluga ...Það væri nú gaman að vera fluga á vegg þegar þeir menn sem maður sá á fundinum fara að mynda stefnuna, til dæmis Páll Halldórsson og Ágúst Einarsson eða Bjami Guðnason..segir Ólafur Ragnar Grímsson í Morg- unpóstinum. Miðaldra kerlingar í stjórn „Ungir framsóknarmenn eru mjög óánægðir með kosningu til framkvæmdastjómar. Þetta eru ekkert annað en miðaldra kerl- ingar...,“ segir Guðjón Ólafur Jónsson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna, í DV. Sálgæsla og andleg umönn- un aldraðra Saratök um sorg og sorgarviö- brögð í Rangárþingi eftia til fræðslufundar í LauMelli á Hellu í kvöld kl. 20.30. Séra Ólöf Ólafs- dóttir, heimilisprestur á hjúkr- unarheimilinu Skjóli í Reykjavík, heldur erindi er hún nefnir: Við Fundir eigum mikið eftir þegar viö eigum eftir að deyja. Fundurinn er öll- um opinn. f lok 20. aldar Við Rafmagnsverkfræðiskor Há- skóla íslands hefur verið stoftiað- ur svokallaður LEEE Student Branch. Fyrsti opni fyrirlestur á vegiun félagsins verður haldinn 1 dag kl. 17.15 í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar við Hjarð- arhaga og ber fyrirlesturinn yfir- skriftina Fjarskiptatækni í lok 20. aldar - hvert er förinni heitið? Fyrirlesari er Sverxir Ólaisson rafinagnsverkfræðingur og er fyrirlesturinn öllum opinn. Sagt áll fjöldf m Mikill fjölaf manna em látnir vinna að þessu. (Þetta er erlend Gætum timguimar setningargerð). Rétt væri: Mikill fjöldi manna er Mtínn vinna að þessu. (Ath.: fjöldi er látínn vinna.) Víðast gola eða kaldi í dag verður breytileg eða austlæg átt, víðast gola eða kaldi, skýjað og víðast þurrt í fyrstu um vestanvert Veðrið í dag landið en rigning suðaustan- og aust- anlands en snjókoma norðan- og norðaustanlands. Gengur sennilega í norðan kalda með slyddu norðan- lands í dag en lægir í kvöld. Á höfuð- borgarsvæðinu verður breytileg átt, gola eða kaldi, skýjaö og smáél í dag en léttir til í kvöld. Hiti nálægt frost- marki. Sólarlag i Reykjavík: 15.50 Sólarupprás á morgun: 10.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.04 Árdegisflóð á morgun: 04.36 Heimild: Almannk Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0 Akumes alskýjað 9 Bergstaðir snjóél 0 Bolungarvík heiðskírt -i Keíla víkurflugvöllur snjókoma 1 Kirkjubæjarklaustur rigning 3 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík skýjað 2 Stórhöfði alskýjað 2 Bergen léttskýjaö 2 Helsinki léttskýjað -3 Kaupmannahöfn skýjað 4 Stokkhólmur skýjað -3 Þórshöfn skýjað 9 Amsterdam þokumóða 6 Berlín rign. á síð. klst. 7 Feneyjar þoka 5 Frankfurt þokumóða 3 Glasgow súld 4 Hamborg skýjaö 7 London mistur 8 LosAngeles heiðskirt 14 Lúxemborg þokumóða 2 Mallorca léttskýjað 9 Montreal léttskýjað -1 Nice léttskýjað 8 Orlando skýjað 23 París lágþoku- blettir 2 Róm þokumóða 4 Vín léttskýjað 6 Winnipeg heiðskírt -12 Þrándheimur rign.ásíð. klst. 3 Hjálmar Jónsson, prestur og prófastur á Saudárkróki: Fór óvænt inn í pólitíkina taka þátt í prófkjöri. Niðurstaðan liggur fyrir og óg mun taka sæti á Alþingi og verður starf mitt scm prestur á Sauðárkróki auglýst til fjögurra ára.“ Fram undan sagði Hjálmar að þeir sem skipa efstu sætin á hstan- um mundu hittast og ráða ráðum: „Ég mun væntanlega liafa frum kvæðið aö því, en fyrst eru það jól- in, hátíð Ijóss og friðar, og allt sem því fylgir, en vonandi gefst þó tími til aö hittast, en eiginlegur kosn- ingaundirbúningur hefst ekki fyrr _________________________ en í janúar." Hjálmar Jónsson. Eiginkona Hjálmars er Signý um, áfengisvörnum og slíku. Það Bjarnadóttir líffræðingur og eiga var eindregið lagt að mér að taka „Ég flutti ellefu ára gamall noröur þau fjögur böm á aldrinum 9 til 21 þriðja sætið á listanum, sem ég í land, fyrst til Akureyrar, þar sem árs. Aðspurðurumáhugamálsagði gerði. Hef ég síðan setið þetta hálf- ég bjó til tvítugs. Þegar nátni lauk Hjálmar að þau væm margvísleg an til tvo mánuöi á þingi þessi fjög- fluttiégíHúnavatnssýslunaogvar sem mismikill tími væri til að ur ár,“ segir Hjálmar Jónsson, þar í fjögur ár en flutti 1980 á Sauö- sinna: „í gegnum tíðina hef ég prestur og prófastur á Sauöár- árkrók þegar ég fékk kosningu til reynt að fylgjast sem mest með at- króki, sera sigraði með yfírburöum embættis. Prófastur Skagfirðinga vinnulífi og lagt mig fram um að í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í varð ég 1982.“ vera í góðu sambandi við mína Norðurlandskjördæmi vestra og Hjálmar sagðist hafa gert upp við söfnuði og það tekur drjúgan tíma, mun skipa fyrsta sæti á framboðs- sig að hann mundi ekki sameina en ef færi gefst hef ég gaman af að lista sjálfstæðismanna fyrir kosn- þingmannsstarfið og prestsstarfið: veiða og fara í hestaferðir og eitt ingarnar í vor. „Hvort um sig er fullt starf og þess af því skemmtilegasta sem ég geri Hjálmar sagði aðspurður að hann vegna ákvað ég að kanna hvort ég er að sitja í góðra vina hópi og ekki væri fæddur í Biskupstungunum. hefði styrk í 1. sætið með því aö spillir ef flýtur ein og ein vísa.“ „Eg hafði fyrst bein afskipti af stjómmálum fyrir um það bil fimm árum þegar ég valdist á framboðs- lista og má segja að ég hafi farið óvænt inn í pólitíkina. Sjálfstæðis- menn gerðu skoðanakönnun um þaö hverja þeir vfldu sjá á lista og ég lenti þar í þriðja sæti. Ég fór aö hugleiða málið, enda hafði ég ekki gefið mig að pólitík sérstaklega, hafði aðeins sinnt nefndarstörfum hér í bænum sem lutu að skólamál- Madur dagsins Handbolti kvenna og karla Það verður mikið um að vera í handboltanum í kvöld en fjöl- margir leikir fara fram bæði í l. deild karla og 1. deild kvenna. Hjá körlum fær Víkingur tæki- færi til að hefha ófaranna á Akur- eyri um helgina, en þeir fá KA í heimsókn í Víkina. HK tekur á rnóti. Val í Kópavogi, Stjaman leikur á heimavelli gegn Hauk- um, FH leikur í Hafnarfirðí gegn Selfossi og þar leikur einnig IH gegn KR og í MosfeJlssveit keppa Afturelding og ÍR. Allir leikirnir heíjast kl. 20.00 nema leikur HK og Vals sem hefst kl. 20.30. í 1. deild kvenna leikur FH gegn Stjörnunni í Kaplakrika, Ár- mann gegn Fylki og KR gegn ÍBV í Laugardsalshöll og Valur gegn Víkingi í Valsheimilinu. Skák Þessi staða, frá þýsku „Bundesligunni" á dögunum gæti ratað í kennslubækur. Svartur, Gauglitz, á peði minna gegn Schmaltz, og var fljótur að tapa skákinni eftir 37. - Dxe4+ 38. Hhxe4 Hd6 39. He7, með því að falla á tíma. Hverju missti hann af frá stöðumynd- inni? 8 7 6 5 4 3 2 1 Eftir 37. - He8! hefði hvítur getað getist upp. Drottningin er leppur og eftir 38. Dxc6 Hxel + 39. Kg2 Hxc6 er heill hrókur fallinn í valinn. Jón L. Árnason X * Á k ÉL i m i * 1 A W ryy? Æa. ÉL A && A s i: óf? ABCDEFGH Bridge I þessu spili, sem kom fyrir í tvímenn- ingskeppni í Bandaríkjunum, er hinn augljósi samningur 7 grönd eða 7 lauf, sem standa ef laufið liggur 3-2, en annars ekki. Líkurnar, ef engar aðrar forsendur eru fyrir hendi, á 3-2 legu eru 68%. Sagn- ir gáfu tilefni hins vegar til þess að legan gæti verið verri. Suður gjafari og enginn á hættu: * ÁD5 ¥ ÁK * ÁK3 * K8652 * G109743 ¥ DG983 ♦ 75 ♦ 6 ¥ 1042 ♦ 9863 + G10974 ♦ K82 ¥ 765 ♦ DG102 + ÁD3 Suður Vestur Norður Austur )♦ 2i Dobl 2¥ Pass Pass 3V Pass 44 Pass 4 G Pass 54 Pass 5 G Pass 6¥ Pass 74 p/h Sjö tígla samningurinn er hins vegar nokkru betri, og stendur ef tígullinn liee- ur ekki verr en 4-2 (81% líkur) eða and- stæðingamir ná trompun í upphafi. NS voru nokkuð lánsamir að ná þessum samningi, en hann byggðist á því að norð- ur krefur suður um sögn með þremur hjörtum og suður neyðist til að tvísegja fiórht sinn í tigU. Fjögur grönd spurðu um ása og fimm tíglar lýstu einipn ás. Fimm grönd var einnig spuming og 6 hjarta svarið lýstu tveimur lykilspilum á næsta þrepi (norður gat séð að það vom spaðakóngur og tíguldrottning). Með þær upplýsingar var alslemman sögð og hún hitti beint í mark. Það var handavinna að landa heim samningnum í þessari legu. Eftir hjartadrottningu út var það það eina sem sagnhafi þurfti að gera að trompa eitt hjarta í blindum (taka ÁK í hjarta, spaða á kóng, hjarta trompað með ás og trompin tekin). ísak Örn Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.