Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Aígrei ðnla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Simi 988. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, i síðasta lagi kl. 20 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f biaðið. Askriftargjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. tJtsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Kverkenslan. Eins og kunnugter, hefir skóla- nefnd Barnaskóians hér komið fram með það nýmæii, ásamt fieirum, að kverkensla sé lögð niður i skólanum. Á skólanetnd heiður skilið fyrir það. En þegar nýraæli þetta kemur fyrir bæjar- stjórn, verður annað uppi á ten ingnum. Hinn setti borgarstjóri, Sigurður Jónsson, setur sig á móti þessu merka og þarfa nýraæli nefndarinnar, og eftir því sem fram hefir komið í bæjarstjórn, hefir meiri hlutinn þar fylgt honum að málura. Ef hinn settí borgarstjóri, sem kennari, kemur ekki auga á það, hve kverkenslan, þessi þreytandi þululærdómur er orðinn á eftir tfmanum, lít eg svo á, að sjón- hringur hans sé nokkuð þröngur á því sviði. Ekki myndu vinsældir frá foreldrum og börnum tapast, þott kverið hyrfi úr sögunni, því margir eru þeir nú orðið, sem eru farnir að sjá og skilja, hvert farg hún er á börnunum, þessi eld- gamia, þreytandi aðferð — kver- kenslan. Þeir tímar hljóta að vera f aðsfgi, að kverið verður látið fara sinn veg, hvað sem Sigurður segir. Fræðsla í kristíndómi skiftir svo miklu máli fyrir börnin, þegar þau koma út í heiminn, þessa hringiðu bölvunarinnar, að hún þarf að vera svo aðlaðandi, sem frekast er unt. En því er ekki að heilsa, eins og nú stjnda sakir. Það er vonandi að Sig. Jónsson og hans sinnar komist að hinu sanna, í þessu máli. Og ekki neitt ósanngjarnt að ætlast til þess af Sigurði, að hann, sem iennari, sjái og skiiji öðrum fremur, hvað f þessu felst fyrir framtfðina. Að líkindum er það eitthvað fleira sem breytast þyríti, hvað Barnaskólann snertir. Því víða heyrist óánægja gegn honum. Það, sem hér hefir verið stutt lega minst á, væri ekki nema sanngjarnt að fieiri tækju til at- hugunar, og létu eitthvað heyrast um það. Steingrímur. Fjárkreppan. (Kafli úr ritgerð um „Revisionismus contra kommunismus.*) ---- (Nl..) Tafla sú, sem hér fer á eftir, sýnir framieiðslu þeirra f miljónum (nema bilarnir). a-t »-4 M IH VO vo VO vo vo ts2 M M M M 0 vo 00 4*. 0\ Oi A ui 0 \o — C7\ -C 0 w o\ Kol í tonnum U Ui Uú M u h O vp OJ m 4* OV Lra vj vitj Járn í tonnum ►H M M M M Oó M w m M M Ot « vo Bóraull í böllum ÍO W tó bS 0 H U O N o\ Hveiti í tonnum ^ OJ W M M jk sj ut a -þ- M 00 Ot Lm 00 Steinolfa f tunnum » 4\ o> VOI 0 0 M N -Þ- OJ O -1 0\ Oi O 0\ Seglskip í 1000 tn M I-» M OJ vo w 00 Kjx Vj in vo O -K M Bilar í þús. V. Hverjar eru aðalorsakir fjár- krepptmnar? Vitanlega stríðið og hicar heimskulegu „spekuiationir* sem af þvf leiddu. Innkaup og vörubirgðir auðvaldsins i Evrópu urðu til þess, að koma dollurunum í bátt varð. Gengi allrar Evrópu myntar féll, Ljóst dæmi má fá frá Danmörku. Þar höfðu sumir birgt sig upp af vörum til þess að geta notað afstöðu landsias gagnvart hafnarbæjunum við Eystrasalt. T. d. sat einn auðmaður danskur (Max Ballin) í stríðslokin uppi með skó- fatnað fyrir 25 miij. króna. Hér fer á eftir tafla yfir „disagio" gagnvart dollurum í árslok 1920 f prósentum: Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátrygglngaskrlfstofu Elms klpaf é lags húslnu, 2. hæð. Sviss . . . Holiand. . Svíþjóð. . England . Spánn . . Danmörk Noregur . Grikkland Belgia . . -Q"0"0-C3-0~Ö 21,2 Frakkland 696 22,1 ítalfa . . . 82.1 26,3 Póiiand . . 92 2 27.5 Rúmenía . 935 30,3 Þýzkaland 94 3 41.4 Tjekko Sl. 94 4 41.4 Jugoslavfa 96,5 61,4 Austurrfki 98,9 68,0 Úngverjal. 99.1 Það er ekk! um neitt að villast: hér. Evrópa er á heljarþröminni,. Auðvaldið er á heljarþröminni, Hversvegna ? VI. Atvinnuleysi magnast og um leið feiiur kaupið. „Vísir" sagði að kaupið hlyti að falla með vax- andi atvinnuleysi. Alveg rétt bjá herra Jakob Möller, en hann gerir sér ekki grein fyrir afleiðingu þeirri, sem ekki verður afstýrt. Hana vil eg nú að siðustu skýra í stuttu máli. Alþýðan verður fyrst og fremst : að lifa. Hún hefir fyrsta rétt, þvf hún er framleiðandinn. Auðvaidið getur ekki fætt hana lengur, þá verður hún að hugsa sér ráð. Að vísu mun það ekki f samræmi við hegningarlögin fslenzku, en það er skapað til að halda uppi lifinu. Þá leið fer alþýðan að siðustu, þegar engin önnur er fær. Eg skrifa ekki sem neinn spámaður, heidur sem óháður borgari. — Undir eins og komið er að hin- um miklu vandræðatfmum, hljóta framleiðslutækin að ganga yfir á hendur aiþýðunnar. Þetta er leiðin. Verum samtaka, undirbúum oss undir baráttuna, hún fætist óð» um nær. íslenzklr alþýðamenn sam- einistt 18. águst 1921. Hendrik J. S. Ottósson. . I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.