Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Fréttir Eyðilegging Eldborgar á Reykjanesi: Fulltrúi Náttúruverndar- ráðs vildi fjarlægja Eldborg - segir Ólafur Ögmundsson, stj ómar formaður íslandsnámu „Þegar ég fékk á sínum tíma að Hilmari J. Malmquist, sem er eftir- okkur vera að vinna í samráði við í Eldborg á Reykjanesi. sænsks fyrirtækis, hafi staðið að því. vita að Eldborg væri fol tirefnistöku litsmaöur Náttúruvemdarráðs með íslensk yfirvöld og ég held að land- Ólafur, sem nú á réttínn tíl efnis- Fyrirtækið hafl keypt vikurinn og hafði ég samband við landeigendur mannvirkjagerð á Suðvesturlandi, eigendur hafi líka litið þannig á mál- töku í Eldborg, segir aö búið sé að síðan neitað að greiða. Því sé íslands- og við gerðum samninga við þá. Viö og þar segir að vegna ástands Eld- ið,“ segir Ólafur Ögmundsson, taka um 25 þúsund rúmmetra úr náma í erfiðleikum. Hann segist þó vildum hafa Náttúruvemdarráð með borgar sé betra að fjarlægja hana stjórnarformaður og einn eigenda gígnum. Fynrtæki hans íslands- ætla að klára að vinna Eldborgina okkur. Viðfengumí fyrravor álitfrá alveg og jafna við jörðu. Við töldum íslandsnámu, sem stóö að efnistöku náma, sem er í meirihlutaeign uppogjafnahanaviðjörðu. -rt „Það er alveg 800 þúsund króna virði að fá að koma fram hérna,“ sagði stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson sém kom fram á bilaverkstæðinu Svissinum í Reykjavík i gær. Kristján söng tvö lög en auk hans komu fram Bubbi Morthens, Thor Vilhjálmsson, Einar Kárason og Bjartmar Guðlaugsson. Allir gáfu listamennirnir vinnu sína. DV-mynd ÞÖK Efhistakan úr Eldborg á Reykjanesi: Tók því ekki aðhætta - segir skrifstofustjóri í umhverfisráöuneytinu „Þetta kom til umræðu í vor og ef ég man rétt þá leituðum við umsagn- ar Náttúruverndarráðs á því hvort ætti að stöðva þetta. Niðurstaðan varð sú að þetta væri of langt gengið til að tæki því að stööva þetta, miðað við hvemig ástandið var orðið,“ seg- ir Ingimar Sigurðsson, skrifstofu- stjóri í umhverfisráðuneytinu, um eyðilegginguna sem orðin er á Eld- borg á Reykjanesi vegna vikurnáms. Þaö vekur athygli að þrátt fyrir að Eldborgin sé á náttúruminjaskrá virðist ekki hafa verið mögulegt að stöðva þá eyöileggingarstarfsemi sem þar áttí sér stað. Spurningin er því sú hvort fleiri perlur íslenskrar náttúru kunni að vera í hættu vegna þessa. „Ef opna á nýja námu í dag þá þarf að fá svokallað mat á umhverfis- áhrifum. Þetta er samkvæmt lögum sem voru samþykkt í vor. Ef um er að ræða svæði sem eru yfir 50 þús- und fermetrar eða 150 þúsund rúm- metrar þarf slíkt mat aö fara fram. Þá er umhverfisráðherra heimilt að taka önnur atriði til greina. Þeir sem vilja byrja slíka vinnslu í dag verða að sækja um leyfi tíl Skipulagsstjóra ríkisins. Vilji menn ekki una þeirri niðurstöðu geta þeir kært úrskurð- inn til umhverfisráðherra," segir Ingimar. Hann segir að það getí líka komjð til þess að einhverjir aðilar felli sig ekki við að skipulagsstjóri leyfi vinnslu, þeir geti þá kært ákvörðun- ina. „Þetta verður ekki vandamál varð- andi það sem gerist nýtt. Það eru þessir gömlu draugar sem við stönd- um frammi fyrir. Viö erum aö koma í veg fyrir að vaktir verði upp nýir draugar og takast á við þau vanda- mál sem við stöndum frammi fyrir með öðrum hætti,“ segir Ingimar. -rt Myndbandaleigudeilan á Suðumesjnm: Láta hart mæta hörðu Stuttar fréttir Enginnberábyrgð Faglegum undirbúningi var ábótavant, umferðaráætlun var ekki gerö og flutningsgeta vega var oftnetín. Þetta eru helstu nið- urstöður 1 skýrslu nefndar sem falið var að kanna hvaö fór úr- skeiðis á þjóðhátíöinni á Þing- völlum í sumar. Að mati nefndar- innar ber enginn einn aðili öðr- um frekar ábyrgð á mistökunum. Vafa eytt í stjórnarskrá Framkvæmdastjórn VSÍ og Verslunarráöið hafa lagt til við stjómvöld að gerðar verði breyt- ingar á stjómarskránni í þá átt að öllum vafa á stjórnskipulegu gildi EES-samningsins verði eytt. Ekkert tfl héraðslæknis Stjóm heilsugæsluumdærais vesturbæjar Reykjavíkur hefur sent stjómvöldum bréf þar sem lýst er áhyggjum vegna þess að ekki er gert ráð fyrir fjárveitingu tíl embættis Héraöslæknis í Reylqavík í Qárlagafrumvarpinu. Flugleiðabréfhækka Frá því Flugleiðir tilkynntu í vikunni um 765 milljóna króna hagnað fyrstu níu mánuði ársins hafa hlutabréf félagsins hækkað í verði um tæp 4 prósent. í gær fór gengi bréfánna i 1,64. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þeir eru famir að hringja í eigend- ur fyrirtækja á listanum og hóta að félagsmenn innan knattspymu- hreyfingarinnar hætti að versla við þá, muni beina viðskiptum sínum annaö. Þetta er komið út í öfgar," sagöi Þórir Tello, eigandi mynd- bandaleigunnar Studeo í Keflavík. Félagar í knattspyrnudeildinni í Keflavík ætla aö láta hart mæta hörðu og beina viöskiptum til ann- arra fyrirtækja á svæðinu en þeirra sem em á listanum. Öflugur hópur innan deildarinnar er að hringja í Ljóst er að þrír til fjórir menn, sem allir hafa komið áöur við sögu bragg- mála, áttu stóm bruggverksmiðjuna sem ávana- og fíkniefnadeild lögregl- unnar gerði áhlaup á í fyrrinótt. Þeir höfðu ekki veriö handteknir í gær- kvöld. Við yfirheyrslur kom fram að alia félagsmenn sína og nokkur fyrir- tæki hafa látið taka nöfn sín af listan- um til að eiga ekki á hættu að stór- missa viðskipti fyrir jól. Eins og fram hefur komið hafa myndbandaleigueigendur í Keflavík afhent bæjarstjórn nöfn 70 fyrir- tækja á Suðurnesjum sem ætla að hætta að styrkja íþróttahreyfinguna í Keflavík ef knattspyrnudeildin lok- ar ekki leigunni. Sum fyrirtæki á list-. anum hafa stutt knattspymudeildina mjög undanfarin ár og ef þau láta verða af þessu verður deiidin af mörg hundmð þúsund krónum á ári. Þá hafa myndbandaleigumar fengið starf leigubílstjórans, sem handtek- inn var, var að keyra út áfengi tíl sölumanna. Margir sölumenn störf- uðu fyrir eigendur verksmiðjunnar en ljóst er að hægt var aö framleiða mörg hundmð lítra af áfengi á viku miðað við tækjabúnaðinn. kaupmannasamtökin í lið með sér. Félagsmenn innan knattspyrnunn- ar segjast ekki hafa verið fyrstir á þennan markað. Það sé rekin sól- baðsstofa í sundmiöstöðinni á vegum Sundfélags Suðurnesja á miklu lægra verði en hjá öðmm sólbaðs- stofum í Keflavík. Það sé ekkert gert í því og félagið í húsnæði sem bærinn á. Þá telja þeir að bærinn reki mynd- bandaleigu því hægt sé að fá spólu í bókasafninu á 100 krónur. „Við getum hvorki skipað eða bannað fólki aö versla viö ákveðin fyrirtæki. Það er rétt að félagsmenn eru mjög óhressir að sjá sum fyrir- tækin á listanum. Þar eru nokkur stór fyrirtæki sem hafa veriö góðir stuöningsaöilar okkar gegnum tíö- ina. Viö munum skrifa þessum fyrir- tækjum bréf og skýra okkar mál. Forsvarsmenn nokkurra fyrirtækja á listanum hafa sagt að það sé á mis- skilningi byggt. Allir bæjarbúar eiga von á bréfi þar sem við skýrum okk- ar afstöðu. Það er alveg ömggt að viö hættum ekki með leiguna," sagði Jóhannes Ellertsson, formaður knattspyrnudeildar Keílavíkur. r ö d d FÓLKSINS 99-16-00 Er Bjöggi besti kostur okkar í Evrópusöngvakeppninni? Alllr í stafræna kerflnu meb ténvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Nei 2j Bruggverksmiðjan: Einn við útkeyrslu og margir sölumenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.