Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Fréttir i>v Níu íslensk danspör til Óðinsvéa: Hef trú á krökkunum Tekjulausar mæðgur safna skuldum 1 verkfalli sjúkraliða: Ætlum að þrauka þó að „Við söfnum skuldum þó að við reynum að borða lítið og spara við okkur á allan hátt,“ segir Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliöi á deild 11 A á Landspitalanum. Dóttirin, Sólveig Bjarney Danielsdóttir, styður móður sína í baráttunnifyrirlOOþúsundkrónalágmarkslaunum. DV-mynd BG Silfursjóðurinn frá Miðhúsum: Niðurstaða í janúar - segir starfsmaður danska Þjóðminjasafnsins „Ég kem til með aö heíja rannsókn- ir á silfursjóðnum í janúar og mun gegnumlýsa munina og svo mun ég kanna magn snefilefna í nútímasilfri og bera það saman við snefilefni í silfursjóðnum," segir Birthe Gott- Ueb, starfsmaður danska Þjóðminja- safnsins, sem annast mun rannsókn- ir á silfursjóðnum frá Miðhúsum. Eins og greint hefur verið frá í DV eru uppi efasemdir um aldur hluta silfursjóðsins sem fannst að Miðhús- um síðsumars áriö 1980. Rannsókn, sem breski prófessorinn James Gra- ham-Campell framkvæmdi á sjóðn- um hér á landi í vor, leiddi í ljós að hluti sjóðsins væri ekki frá vjkinga- öld eins og talið hefur verið. í fram- haldi af því ákvað þjóðminjaráð að senda sjóðinn til frekari rannsóknar erlendis. Gottheb sagðist aðspurð ekki hafa heyrt af rannsóknum prófessors Campells en það bæri að hafa í huga að hú» heföi ekki enn fengið öll gögn frá íslandi um málið. Hún sagði að telja mætti vist áð niðurstaða rann- sókna sinna myndi liggja fyrir í jan- úar. jólin verði ömurleg - borðum lítið og spörrnn á allan hátt, segir sjúkrahði á Landspítalanum „Tilgangurinn helgar meðahð. Við ætlum að þrauka þó að þetta verði ömurlegustu jól sem við höfum lifaö, í þeirri von að sjúkraliðafélaginu takist að semja um launahækkun í 100 þúsund krónur á mánuði. Það er algjört lágmark. Við höfum núna 68 þúsund -krónur til að lifa af á mánuði að frádregnum skatti og þurfum að greiöa afborganir af 4,6 milljóna króna húsbréfaláni auk Hitaveitunn- ar, rafmagns og síma. Alhr geta séð hvernig það gengur en það er engan bilbug á okkur að fmna,“ segir Bjarn- ey Kristín Ólafsdóttir, sjúkrahði á deild 11 A á Landspítalanum. Bjarney Kristín hefur starfað á deild 11 A frá því í vor. Hún var í fullu starfi í sumar en fór í 80 pró- senta starf í haust þar sem hún stundar nám við öldungadeild Menntaskólans viö Hamrahhð. Hún hefur talsveröa starfsreynslu sem sjúkrahði og hefur starfað á öldrun- arlækningadeild Landspítalans í Há- túni. Þar varð hún að hætta þar sem hún gat ekki séð sér og dóttur sinni farborða á lágum launum. „Ég fékk síðast útborgað í byrjun nóvember. Ég fæ 8.000 krónur á viku í verkfallsbætur hjá Sjúkrahðafélag- inu í samræmi við starfshlutfah en það nægir ekki. Við söfnum skuidum þó að við reynum að borða htið og spara við okkur á allan hátt. Við fáum skuldirnar svo í hausinn eftir áramót meðan ráðherramir hafa efni á að fara utan og drekka vín fyrir stórfé. Mér finnst bruðhð í þjóð- 'félaginu ofsalegt á kostnað okkar sem borgum skattana,“ segir hún. Dóttir Bjameyjar, Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, styður móður sína í verkfalhnu og segir að vonandi haíi sjúkraliðarnir eitthvað upp úr bar- áttunni. Sólveig er einnig í öldunga- deild MH og hugðist vinna með skól- anum í haust en hætti við þar sem enga sæmilega launaða vinnu var að fá. - segir Hermann Ragnar Stefánsson danskennari „Ég yrði ekkert hissa þó að krakk- amir kæmu heim með einhvern Norðurlandatitil á sunnudag. Ég hef trú á krökkunum, þau em mjög fær,“ segir Hermann Ragnar Stefáns- son danskennari í samtali við DV. Níú íslensk danspör lögðu af stað th Óðinsvéa í Danmörku í morgun þar sem þau munu keppa á Norður- landameistaramóti í samkvæmis- dönsum á laugardag. Þama er um að ræða mjög sterkt landslið bestu dansara landsins sem allir hafa margoft staðiö á verðlaunapahi í ís- landsmeistarakeppni og sumir staðið sig mjög vel'á erlendri gmnd. Pörin eru á aldrinum 10-20 ára. Fimm þjóðir taka þátt í keppninni; Svíþjóö, Danmörk, Noregur, Finn- land og ísland. Að sögn Hermanns er þetta í fyrsta skipti sem íslensk danspör taka þátt í þessari keppni. DV-mynd Sigursteinn Hjónin á Breiödalsvík i fokheldu húsi sínú. Fjölskyldan á Breiðdalsvík sem var þröngvað út: Húsnæðisnef nd gaf engin fyrirmæli um að bera fólk út - málið á ábyrgð sveitarstjórans, segir fulltrúi í húsnæðisnefnd „Þetta eru mjög ósmekkleg vinnu- brögð og ég er mjög ósáttur við það hvemig að þessu var staðið. Það var hreppsnefndarfundur hér 1. desemb- er og þar krafðist ég þess að oddvit- inn færi og byði fólkinu annaö hús- næöi á vegum hreppsins í a.m.k. hálfan mánuð, vegna þeirrar sví- virðu sem það hafði oröið fyrir. Þetta er auövitað bamaverndarmál þar sem þama var verið að skella fimm manna fjölskyldu út á gaddinn," seg- ir Lárus Sigurðsson sem á sæti í húsnæðisnefnd á Breiðdalsvík. Eins og DV hefur skýrt frá var fimm manna fjölskyldu á Breiödalsvík gert að rýma verkamannaíbúð sem hún var að selja. Fólkið fór úr íbúöinni þann 30. nóvember sl. án þess að eiga í annaö hús að venda. Það gat ekki fengiö frest í eina viku þar sem hreppurinn hafði ákveðið að leigja íbúðina undir sveitarstjórann. Láms segist ósáttur við þau orð sveitar- stjórans að þetta hefði verið ákvörð- un húsnæöisnefndarinnar. „Samþykkt húsnæðisnefndar á fundi, sem haldinn var 20. nóvember, hljóðaði einfaldlega upp á það að fela sveitarstjóranum að ganga frá greiðslu á eignarhluta th núverandi eiganda íbúðarinnar í samræmi við afhendingu íbúðarinnar. Þama var einfaldlegá verið að fela sveitarstjór- anum aö ganga frá þessu máh í sam- ræmi við lög og reglur. Þetta fól ekki í sér nein fyrirmæli um að bera neinn út eða neitt þvíumlíkt," segir Lárus. Hann segir að ýmsar ástæður hafi ráöið því að fólkið gat ekki lokið við nýja heimihð í tíma. Það hafi ekki veriö á valdi þess að vinna hraðar í því máh en gert var. Þetta hefðu ah- ir mátt vita og taka thht th þess. Hjónin búa nú í fokheldu húsi sínu við hita frá blástursofnum en vinna að því af kappi að gera það íbúðar- hæft. Böm þeirra eru í gistingu hjá vinum og vandamönnum. -rt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.