Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Stuttarfréttir Já*menn svartsýnir Stuöningsmenn ESB-aðildar í Noregi eru svartsýnir á framtíö efnahagslífs Noregs vegna nei- sigursins. Jobimlátinn Brasilíski tónlistarma urinn Antonio Carlos Jobim, upphafsmaöur bossanóva-tón- iistarinnar og höfundurlagaá borð Stúlkuna frá Ipanema, lést í sjúkrahúsi í New York á fimmtudag, 67 ára. Ákærður fyrir hníf aárás Þrítugur atvinnuleysingi í Birmingham hefur veriö ákærð- ur fyrir hnífaárás í verslun þar sem 14 særðust. Forsetadraumar Phil Gramm, hægrisinnaður repúblikani frá Texas, ætlar að keppa um útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar 1996. VillíEFTA Stjórn fyrrum júgóslavneska lýðveldisins Slóveniu hefur sótt um aðild að EFTA. Skipaðaðafvopna Jeltsín Rússlandsforseti skipaði stjórn sinni að afvopna andstæð- ar fylkingar í Tsjetsjeníu. Fjendurtalasaman Sinn Fein, pólitískur armur IRA, og bresk stjómvöld ræddu ffið á Norður-írlandi í gær. Dómurfordæmdur Leiðtogar ESB fordæmdu fang- elsisdóra yfir tyrknesk-kúrdísk- um þingmönnum fyrir starfsemi fjandsamlega tyrkneska ríkinu. Hægff á vexti Búist er við hægari hagvexti í Bandaríkjunum á næsta ári MaturtilBlhac Fyrsta matarlestin í tvo mánuöi komst til Bihac í Bosníu í gær. Forðistátök William Perry, vamar- málaráðherra Bandaríkjanna, sagöi í gær að bandarisk stjómvöld væru staöráðin í að blanda sér ekki í átökin í Bosníu þótt þau hefðu boðiö aðstoö við brottflutn- ing sveita SÞ. Frjálsverslun Clinton Bandaríkjaforseti vill mynda eitt verslunarsvæði fVá Argentínu til Alaska. NTB, Reutcr Verðsveiflur á bensíni Gríðarmikil kaup á bensini á er- lendum mörkuðum urðu til þess að veröið lækkaöi verulega í byrjun vik- unnar eða um allt að 12 prósent. Á fimmtudag hækkaði verðið á ný en er engu að síður nokkuð lægra en fyrir viku. Á 92 oktana bensíni mun- ar þar 7 prósentum. Olía hefur ekki lækkað eins mikið og bensínið undanfama viku en þó um nokkra dollara tonnið. Helsta ástæðan fýrir miklum kaupum er að menn ætla að birgja sig upp fyrir vetrarhörkur sem sums staðar eru þegar byriaðar. Verð á hlutabréfum í helstu kaup- höllum heims er almennt lægra en fyrir viku. Þannig náði Hang Seng vísitalan í Hong Kong sögulegu lág- marki á dögunum. Reuter/Fin. Times Útlönd ísraelsk kona heldur uppi mynd af dóttur sinni sem hún segir að palestínsku skæruliðasamtökin Al Fatah hafi myrt. Konan tók þátt í mótmælaaðgerðum i Osló í gær. Símamynd Reuter Öfgasinnaðir gyðingar mótmæla friðverðlaunahöfum 1 Ósló: Rabin kallaður landráðamaður Öfgasinnaðir hópar gyðinga efndu til mótmæla gegn friðarverðlauna- höfum Nóbels, þeim Yasser Arafat, leiðtoga PLO, Yitzhak Rabin, forsæt- isráðherra ísraels, og Símoni Peres utanríkisráðherra þegar þeir komu til Óslóar í gær til að veita verðlaun- unum viðtöku. Alls voru fimm mót- mælendur handteknir. „Rabin er landráðamaður," hróp- uöu bandarískir öfgasinnar sem höfðu tekið sér stöðu fyrir utan Grand hótelið í Ósló þar sem þeir Rabin og Peres halda til. Talsmaður eins gyðingahópsins sagði að með því að veita Arafat frið- arverðlaunin hefðu Norðmenn gert jafn mikið til að útbreiða hryðjuverk og öll heimsins hryðjuverkasamtök hefðu gert til samans. Mikill viðbúnaður er í Ósló vegna verðlaunaafhendingarinnar í dag og hefur svæðið kringum Grand hótelið verið girt af þannig að þangað kemst enginn, hvorki akandi né gangandi. Rabin sagði á fundi með frétta- mönnum í gær að það hefði verið erfið ákvörðun að taka við verðlaun- unum með Arafat. „En ísraelska rík- isstjómin ákvað að viö vildum friö í Miðausturlöndum," sagði Rabin. Símon Peres sagði aö hann mundi ræða við Arafat á meðan á Óslóar- dvölinni stæði. „Við ætlum aö nota allan þann tíma sem við höfum til að ræða saman. Ég tel þó ekki að þau vandamál séu til sem við getum leyst á tveimur dögum, heldur ekki á tveimur vikum,“ sagöi Peres. Haft var eftir Yasser Arafat í gær að ísraelsmenn væru að torvelda friðarviðleitni manna með því aö fresta kosningum á heimastjórnar- SVæðunum. NTB, Reuter Tvímenningarnir neita aðild Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa staðið fyrir skotárásinni á næturklúbbinn í Stokkhólmi í vik- unni, Guillermo Marquez Jara og Tommy Zethraeus, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Fjórir létu líf- ið í árásinni og fjölmargir slösuðust. Báðir mennirnir neita að hafa átt þátt í moröunum. Jara viðurkenndi að gildar ástæður væru fyrir því að hneppa hann í varðhald. Það þýddi þó ekki að hann gengist við morðun- um, að sögn lögfræðings hans. „Morðvorpnið hefur ekki fundist enn,“ sagði Jan Danielsson, aðalsak- sóknari í málinu, í gær. Mikil þröng var á þingi þegar beiðnin um gæsluvarðhald yfir mönnunum var tekin fyrir og hélt lögreglan uppi strangri öryggis- gæslu. TT m W(t) Kauphallir og vöruverð erlendis 3700 3600 3488,73 -ft |1900S55S7204iL12 s Q N D. N,kkd 19000 18500 gj -f, 18978,30 S 0 N D 10000 H«níS«ní , 9500 V 7500 8268,50 ■''®: S 0 N D bdh .—r-T irnui-TTvm 360 4000^ 340 í J fr innn 320<s // JUUU • 300 - . 2000 280. 349,10 2782 s 0 N D S 0 N D 200 =m3M Ferðamennvilja framhaldævin- týrisins „Díana er svo fallegstúlka. Ég vona aö þau skilji ekki. Hvað verður um litlu prins- ana ef þau bjarga ekki hjónaband- inu?“ sagði Elaine Holloway, 91 árs gömul kona, í fyrstu heim- sókn sinni til Buckingham-hallar í gær. Aðrir ferðamenn við bresku konungshöllina voru sama sinnis en í gær voru liðin tvö ár frá því að Karl prins og Dfana skildu að borði og sæng og þeim því heim- ilt að fá lögskilnað í flýti ef sá væri viljj þeirra beggja. Djúpkreppaí grænlensku samfélagi Efnahagslífiö á Grænlandi er í mikiili kreppu og nauðsynlegt að einkavæða smásöluverslunina og samgöngufyrirtækin til að skapa eðlilegt atvinnulíf í landinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um efnahagslíf granna okkar í vestri sem prófessor Martin Paldam i Árósum gerði að beiðni Rockwool-sjóðsins og birt var í gær. Hver einasti Grænlendingur þiggur sem svarar um sex hundr- uð þúsund íslenskum krónum að gjöf frá danska ríkinu og Evrópu- sambandinu til að geta lifað viö svipuð kjör og Danir gera. Fram- leiðsla landsins er hins vegar í engu samræmi við neysluna. Ef ekki kæmi til ríkisstyrkur Dana upp á tæpa þrjátíu milíjaröa væri illt í efni en óvist er hins vegar hversu lengi póhtískur vilji verður í Danmörku tU að borga brúsann. Fliigræiunginn ekkiframseldur Þjóðverjum Norskur dómstóll ákvað í gær að palestínska baráttukonan og flugræninginn, Souhaila Sami Andrawes, skyldi ekki framseld til Þýskalands vegna ráns á flug- vél Lufthansa árið 1977. „Þetta er ekki sigur fyrir mig, heldur sigur palestínsku þjóðar- innar," sagöi Souhaila þegar nið- urstaðan lá fyrir. Þýsk dómsmálayfirvöld viidu ekkert tjá sig um máliö þegar eft- ir var leitað þar sem opinber til- kynning hafði ekki borist síðdeg- is 1 gær. KohlsegirESB Horðmönnum ennþáopið Helmut Kohl Þýskalands- kanslari undir- strikaði viö upphaf leiö- togafimdar Evrópusam- bandsins í Ess- en i gær aö dyr sambandsins stæðu Norðmönn- um enn þá opnar. Það virðist því sem norsk stjómvöld séu farin aö sjá árang- ur af þeirrí viðleitni sinni að varðveita sem best tengsl við ESB eftir að þjóðin hafnaöi aðild á dögunum. Kohl harmaði aö fulltrúar Norðmanna sætu ekki við fund- arboröíð í Essen en sagðist vona að efnt yrði til þriðju þjóðarat- kvæðagreiðslunnar. Reuter, Ritzau, NTB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.