Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 17 Sviðsljós Móðirin Kim er stolt af litla módelinu sínu. ______________________________y Arsgamalt súpermódel Hann er aðeins ársgamall en engu að síður orðinn súpermódel. John Crowley frá Essex í Englandi hefur þénað stórfé á fyrirsætustörfum. Hann er yngsta fyrirsætan í Eng- landi. Hann skreyilr auglýsingar á plakötum, í verðhstum, í sjónvarpi og hvaðeina. Og það er ekki laust við að móðirin, Kim, sé stolt af honum. „John er alltaf glaður. Hann hefur ótrúlega gott skap og það er auðvelt að fá hann til að brosa.“ Stærsta verkefni Johns er auglýs- ingaherferð Barclays Bank. Andht hans skreytir risastór plaköt frá bankanum þar sem hann bendir fólki á að spara til framtíöarinnar. Svo skrýtið sem það er þá er John ekki eina fyrirsætan í systkinahópn- um. Hann á tvíburabróður, Billy, sem einnig hefur verið í auglýsing- um. Tvíburamir hafa t.d. verið með í myndaflokki í sjónvarpinu. Hins vegar var það eldri bróðir þeirra, Daníel, 7 ára, sem upphaflega kom fjölskyldunni í fyrirsætustörf. Fjöl- skyldan var á ferðalagi þegar Daníel tók þátt í keppni um hvaða barn væri sterkast. Hann vann keppnina og á eftir var tölu^ert haft á orði við móður hans hversu faUegur strákur- inn væri. „Þegar ég kom heim hringdi ég í umboðsskrifstofu fyrir- sætna og Daníel var strax ráðinn til starfa. Þegar tvíburarnir fæddust var einnig beðið um þá í myndskreyt- ingu í bók. Þannig hefur þetta undið upp á sig,“ segir móðirin. „Og þó að Billy hafi nóg að gera virðist John samt vera vinsælastur." Kim segir aö ef drengjunum fari að leiðast starfið muni hún láta þá hætta strax. „Eins og er hafa þeir bara gaman af þessu. Þeir þéna líka dável en ég hef lagt öll laun inn á bankabók og þannig hugað að fram- tíðinni." Carol Cunningham, sem rekur Golfaragrín Ódýrari en geislaplata... Krampakennd kímni... Vönduð og geislandi bók!_ Kostar 1994 . krónur í næstu §|)^||| bókabúð umboðsskrifstofu fyrirsætna, segir að það sé erfitt að vera foreldri mód- elbarns. „Stundum fara börnin í prufutökur en er síðan hafnað í starf- ið. Það eru vonbrigði. Ef bömin hins vegar fá starfið og gengur vel era varla til stoltari foreldrar," segir hún. Hann er aðeins ársgamall en orðinn súpermódel í Bretlandi. ÓGNÞRUNG ÍSLENSKUR VERULEIKI Sannar frásagnir þyrlusveitar Landheigisgæslunnar í bókinni ÚTKALL ALFA TF-SIF t§S?«s3» SSí&w- ©W,-, $$ §1 f§ f|Jf M @3 jiS sS M S 331 |J WJL JL Irft OPkfljI « W HW M| SMg f$jF% l i iillil iiiiii 1 1 i 11 y I y« ihi u un A H | Mj n am mt V HHH V fMt ll iuftll lJ JU ijv JL I; |;l:''trl „Þessa bok er ekki hægt að leggja frá sér fyrr en að lestri loknum. Hun hefur í sér næga spennu, þannig að sumir kaflarnir líkjast því sem ætla mætti að kæmi fyrir í skáldsögu." # Sigurður Helgason DV21. nóvemhei Ahnfari Lilnrll . *ð 't'tlheh ORNOG VPy.ORLYGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.