Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Page 21
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 21 Sviðsliós NÝJAR VÍDDIR í DAGATÖLUM OG JÓLAKORTUM ~ ^™*————"——— ■ ■ : ----- ' - - Yngsti þingmaður Svía, Hanna Zetterberg, segir völd og pen- inga ekki fara saman. hluta af launun- umsín- um Hanna Zetterberg, sem þekkt- ust er fyrir leik sinni í kvikmynd- inni Ronja ræníngjadóttir, ákvað að gefa ungliðahreyfingu Vinstri flokksins í Svíþjóð hluta af laun- um sínum sem hún fær fyrir þingsetu. Hanna, sem er 21 árs, var kosin á þing í haust og er yngsti þingmaður Svía. Þaö er skoðun Hönnu, sem er þingmaö- ur Vinstri ftokksins fyrir Gauta- borg, að völd og peningar fari ekki saman. „Af hveiju ætti ég að fá meira en aðrir. Þetta er grundvallaratr- iði fyrir mig,“ segir hún. Á fyrsta fundi sínum með fréttamönnum sagði Hanna að það væri mikilvægt aö ungt fólk sæti á þingi. Ungt fólk sem vissi hvað það vildi og sem hefði reynslu af atvinnuleysi, lokunum féiagsmiöstöðva og niðurskurði í skólum. Það var einmitt á síðustu árun- um í grunnskólanum sem Hanna fékk fyrst áhuga á stjórnmálum. „Það var þegar þakið féll bókstaf- lega niður, gluggakarmarnir duttu úr og nemendur fengu astma vegna léiegs umhveríís í skólanum að viö fórum S verk- fall. Viö fengum kröfum okkar framgengt því þaö er búið að gera úrbætur í skólanum,“ greinir Haima frá. Þó svo að hun sitji á þingi í Stokkhólmi ætlar hún ekki að Qytja frá Gautaborg. Hún er í Stokkhólmi þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga en hina dag- ana dvelur hún í Gautaborg. Hanna hefur áður búiö i Stokk- hólmi og notar tækifærið þegar þingstörfum lýkur á daginn til að hitta gamla vini og kunningja. 'M: M Hanna i hlutverki Ronju í kvik- myndinni Ronja ræningjadóttir. AF LJÓSAKRl ÍSLANDSFÁKAR JÖKLASÝN FJALLADANS Al-íslensk! 6 íslenskir hönnuðir, 7 íslenskir Ijósmyndarar, 4 íslenskir textahöfundar, 5 erlendir þýðendur oggegnheil íslensk prentun! SÖLUSTAÐJR: Reykjavík: • íslenskur heimilisiðnaður, Hafnarstræti • Penninn, Hallarmúla • Eymundsson, um alla borg • Rammagerðin, Hafnarstrœti • Islandia, Kringlunni • Bóksala stúdenta, v. Hríngbraut • Mál og menning, Laugavegi og Síðumúla Akureyri: • Bókval, Kaupvangsstrœti • Bókabúðin Edda, Hafnarstræti • Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti Leifsslöð: • íslenskur markaður • Aðrar helstu bóka- og ritfangaverslanir Dreifing í verslanir: íslensk bókadreifing, sími 568 6862 Sala og þjónusta við fyrirtœki: NÝJAR VÍDDIR Snorrabraut 54, bakhús, sími 561 4300, fax 561 4302 AUGLYSINGAR 63 27 00 markaðstorg tækifæranna OKKAR TILBOÐ dDPIOIMEER Tr 3ja ára ábyrgð á öllum hljómtækjum frá Pioneer The Art of Entertainment / Hljómtækjasamstæður í miklu úrvali Verð frá 49.900 stgr. myndbandstæki w- < f | Calex C-275 ísskápar \ Teg: C-275 275 lítra kæliskápur m/frystihólfi. Hæð 130 cm. Rétt verð kr. 42.800 29.9®° 31.900 Opið laugardaga 10-17 (D Euro-raðgreiðslur HVERFISGÖTU 103 - SlMI: 625999 «1 aiit að 36 mán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.