Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Side 27
ÍSIENSKA AUCITSINCASTOFAN HT. ÆVINTYRABIO LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 i m -m m*m SAGAN ENDALAUSA Spennan í þessari mynd er slík að áhorfandinn fær (klaka)sting fyrir hjartað. Michael Douglas og Sharon Stone í nístandi spennutrylli. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá - ef þú þorir. Óskarsverðlaunamynd Ef þú ætlar aðeins að sjá eina virkilega góða mynd um jólin þá skaltu sjá þessa. Aðalhlutverk: Al Pacino og Chris O'Donnel. Sýnd á jóladag. Mynd fyrir þá sem velja aðeins það besta! Það er spurning hvort myndlykillinn ræðurvið að afrugla þessa óborganlegu gamanmynd um hvernig á ekki að halda jólin. Chevy Chase í essinu sínu! Sýnd á Þorláksmessu. Góð með kæstri skötu. Frábær gamanmynd um veðurfræðing sem vaknar morgun einn og það er sami dagurog varí gær. Og það gerist aftur, og aftur og aftur... Aðalhlutverk: Bill Murray (hreint útsagt frábær). Sýnd á jóladag. Mynd sem þú verður að sjá. mm Önnur jólin í röð týnist Kevin litli og nú er hann aleinn í New York. Og þar sem Kevin er þar eru ósvikin ævintýri. Sýnd á annan í jólum. Örugglega fyrir alla (nema viðkvæma skúrka). kiolskyldub(Q Bastian finnur dularfulla bók og fyrr en varir er hann orðinn þátttakandi í ótrúlegu ævintýri. Sýnd á jóladag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni. NEMO L I T L I Jólasaga * Pruðuleikaranna Gullfalleg teiknimynd með íslensku tali um Nemó litla sem ferðast ásamt íkornanum sínum inn í Draumalandið. Sýnd á nýársdag. Fyrir káta krakka. Prúðuleikararnir með sína eigin útgáfu af hinni sígildu jólasögu um aurapúkann Skrögg eftir Charles Dickens. Sýnd á annan í jólum. Mynd sem Kermitfroskur mælir með. Ein frægasta og besta mynd allra tíma enda var hún tilnefnd til níu Óskarsverðlauna og hlautfern. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. Sígild stórmynd með James Stewartfrá árinu 1946. Sýnd á aðfangadagskvöld kl. 21. Mynd sem þú verður að sjá. Nýtt áskriftartímabil hefst 12. desember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.