Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 27
ÍSIENSKA AUCITSINCASTOFAN HT. ÆVINTYRABIO LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 i m -m m*m SAGAN ENDALAUSA Spennan í þessari mynd er slík að áhorfandinn fær (klaka)sting fyrir hjartað. Michael Douglas og Sharon Stone í nístandi spennutrylli. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá - ef þú þorir. Óskarsverðlaunamynd Ef þú ætlar aðeins að sjá eina virkilega góða mynd um jólin þá skaltu sjá þessa. Aðalhlutverk: Al Pacino og Chris O'Donnel. Sýnd á jóladag. Mynd fyrir þá sem velja aðeins það besta! Það er spurning hvort myndlykillinn ræðurvið að afrugla þessa óborganlegu gamanmynd um hvernig á ekki að halda jólin. Chevy Chase í essinu sínu! Sýnd á Þorláksmessu. Góð með kæstri skötu. Frábær gamanmynd um veðurfræðing sem vaknar morgun einn og það er sami dagurog varí gær. Og það gerist aftur, og aftur og aftur... Aðalhlutverk: Bill Murray (hreint útsagt frábær). Sýnd á jóladag. Mynd sem þú verður að sjá. mm Önnur jólin í röð týnist Kevin litli og nú er hann aleinn í New York. Og þar sem Kevin er þar eru ósvikin ævintýri. Sýnd á annan í jólum. Örugglega fyrir alla (nema viðkvæma skúrka). kiolskyldub(Q Bastian finnur dularfulla bók og fyrr en varir er hann orðinn þátttakandi í ótrúlegu ævintýri. Sýnd á jóladag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni. NEMO L I T L I Jólasaga * Pruðuleikaranna Gullfalleg teiknimynd með íslensku tali um Nemó litla sem ferðast ásamt íkornanum sínum inn í Draumalandið. Sýnd á nýársdag. Fyrir káta krakka. Prúðuleikararnir með sína eigin útgáfu af hinni sígildu jólasögu um aurapúkann Skrögg eftir Charles Dickens. Sýnd á annan í jólum. Mynd sem Kermitfroskur mælir með. Ein frægasta og besta mynd allra tíma enda var hún tilnefnd til níu Óskarsverðlauna og hlautfern. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. Sígild stórmynd með James Stewartfrá árinu 1946. Sýnd á aðfangadagskvöld kl. 21. Mynd sem þú verður að sjá. Nýtt áskriftartímabil hefst 12. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.