Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 41 Einstæð fimm bama móðir: Hárlakk - Froður - Gel VÍUÍJ iEaES3‘ Gæði ágóðu verði - Fæst í næstu verslun llétur turisön kr. 109.900,- Guðrún Haraldsdóttir er ósátt við félagslega ibúðakerfið. DV-mynd GVA fullum gangi Brautarholti & Kringlunni innbyggðir hátalarar, íslenskt textavarp og fullkomin fjarstýring. Félagslega kerf- ið hafnar mér - segir Guðrún Haraldsdóttir sem fær ekki félagslega íbúð þrátt fyrir ítrekaðar umsóknir „Eg hef alltaf viljað vera sjálfstæð og reynt allt til að halda mínu eigin húsnæði. í þessari baráttu hef ég staðið frá árinu 1987 þegar ég skildi og oft höfum við ekki átt ofan í okkur mat. Strákarnir mínir hafa stundum þurft að láta þykkan hafragraut nægja í allar máltíðir. Þetta hefur þó einhvern veginn gengið. Nú er þó svo komið að ég get ekki meira og mér finnst ákaflega súrt að ég eigi ekki kost á íbúð í félagslega kerfinu," seg- ir Guðrún Haraldsdóttir, fimm barna einstæð móðir, sem hefur barist við hiö félagslega kerfl árum saman án árangurs. Þau svör sem hún hefur fengið eru þau að hún eigi of mikið til að eiga rétt á félagslegri íbúð. „Með miklum spamaði og aðhalds- semi tókst mér að kaupa mér íbúð á sínum tíma í Keflavík. Ég skil ekki hvernig ég hef komist í gegnum þetta en í raun hef ég braskað með íbúðir. Ég hef keypt og selt með góðum ár- angri. Eldri strákarnir mínir eru búnir að skipta sjö sinnum um skóla á þessum tíma og ég get ekki boðið þeim upp á meira. Þeim gengur illa að eignast fasta vini og þetta rótleysi fer illa með þá,“ segir Guðrún. Hún býr núna í tveggja herbergja kjallaraíbúð í vesturbænum í Reykjavík en þá íbúð fékk hún í skiptum fyrir íbúð sem hún seldi í Garðabæ. Hún hafði reynt að kaupa félagslega íbúð þar en fékk ekki. „Eg er búin að reyna að komast inn í fé- lagslega kerfið á Suðurnesjum, í Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík. Mér er alls staðar hafnað." Erfiðara að lifa Mér finnst orðið miklu erfiðara að lifa núna en fyrir ári. Bömin eldast og þurfa meira að borða og allur rekstur verður dýrari. Þó hafa strák- arnir borið út blöð til að létta á mér og hafa séð sjálfir um að klæða sig. Síðan tannlæknakerfinu var breytt hef ég ekki haft efni á að senda bömin til tannlæknis. Tannlæknir sem ég tal- aði við í sumar óskaði í tvigang eftir að fá niðurfellingu á greiðslu fyrir mig hjá Tryggingastofnun ríkisins en fékk synjun. Hann gerði við það versta og ég skulda honum það ennþá.“ Elsti sonur Guðrúnar fór til Noregs í haust þar sem hann stundar menntaskólanám. Hún taldi það vera ódýrara en að hafa hann heima en hún borgar 20 þúsund fyrir hann á mánuði. „Ég hef ekki lengur efni á að hafa hann þar svo hann verður að koma heim um jólin. Mér sviður það mjög því hann er ánægður þar. Versta tilhugsun mín er sú að hafa ekki efni á að mennta börnin min. Ég hef alla tið verið metnaðargjöm og barist af miklum krafti til að halda mínu. Þess vegna finnst mér fáránlegt að ég geti ekki fengið íbúð í félagslega kerfinu því ég lít þannig á að lögum samkvæmt eigi ég rétt á því.“ Lenti í „ Sigtúnshópnum" Guðrún segist finna mikinn mun á hversu erfiðara sé að framfleyta íjöl- skyldunni núna en fyrir einum eða tveimur árum. „Mér finnst öll út- gjöld hafa hækkað,“ segir hún. „Ef ég kemst ekki í félagslega íbúð, þar sem ég get búið börnunum mínum ömggt húsnæði og hjálpað þeim með námið, geri ég ráð fyrir að fara af landinu. Ekki treysti ég mér út á leigumarkaðinn," segir hún. Guðrún segir að meðan hún var gift hafi fjárhagserfiðleikarnir verið að sliga þau. „Við byijuðum að fjár- festa árið 1980 og lentum í þeim hópi sem fór hvað verst út úr vaxta- okrinu. Ég hef aldrei síðan getað veitt mér eða börnunum neitt. Ég skulda börnunum mínum jólagjafir, afmæl- isgjafir og fermingargjafir. Þó hef ég ekkert verið að kvarta heldur lifað fyrir hvern dag í einu. Það eina sem ég er ósátt við er að komast ekki inn í félagslega kerfiö." Myndgæði SONY sjónvarpstækjanna er slíkur að oft reynist erfitt að átta sig á því að verið sé að horfa á sjónvarp. Kynntu þér yfirburði SONY áður en þú velur annað SONY KVX 2903 29" NiCam Stereo, HiBlack Trinitron myndlampi, 2 x 20W
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.