Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 56
60 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Toyota LandCruiser ‘81, lengri geróin, ek. 210 þús., breyttur f/38” dekk, er á 36” dekkjum, drapplitur, gott lakk, gormar allan hringinn. Staógr. 870 þús. eóa skipti á ódýrari. S. 91-44865. Bensinmiöstöövar, nýjar og notaöar, veró frá kr. 17.000, einnig sérpontun á dísilmiðstöðvum. Viógeróa- og vara hlutaþjónusta, s. 5877790 og 5870677. Daihatsu Feroza, árg. ‘91, til sölu, vetr- ar- og sumardekk fylgja. Skipti á ódýr- ari möguleg, helst 4x4. Uppl. í síma 91-73590.___________________________ Daihatsu Rocky EL langur, árg. '87, gott eintak, bensínbíll, topplúga, 5 gíra, ekinn 118 þús. km, skipti á ódýr- ari. Verð 850 þús. Sími 91-672704. MMC Pajero langur, árg. ‘87, bensín, ek. 115.000 km, 33” dekk, jeppaskoðaður. Gott verð. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-51201 eóa 93-51202. Til sölu Toyota 4Runner, árg. ‘87, ekinn 70 þús. mílur, upphækkaður, 35” dekk, 5:71 hlutfoll, skipti á ódýrari, t.d. Hilux dísil. Sími 92-67164. Útsala. Blazer S10 ‘85, sjálfsk., upph., nýsk., ek. 95 þ., vel meó faripn, góóur bíll, 2 dekkjagangar fylgja. Ásett veró 750 þús„ fæst á 600 þús. S. 91-676454.. Toyota LandCruiser, stuttur, árg. ‘86, ekinn 103 þús., 33” dekk, krómfelgur, mjög gott eintak, veró 960 þús. Upplýsingar í síma 91-626205. Tveir góöir. Ford Econoline 4x4 húsbíll, árg. ‘76, einn meó öllu. Einnig Cher- okee, árg. ‘78, toppbíll. Uppl. í símum 91-51225 og 985-41489.______________ Pajero, árg. ‘88, dísil, styttri gerö, til sölu, góóur bíU, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-40466. Rússajeppi til sölu, með boddíi af Lödu Sport, Volvo B20 vél, óskráóur. Verðtil- boó. Uppl. í síma 91-37286 eftir kl. 13. Willys, árg. ‘68, til sölu, með húsi, 351 Ford vél, 39” dekk. Nýuppgeróur í topp- standi. Uppl. í síma 98-34915. Pallbílar Ford Ranger, árg. ‘84, skoóaöur '95, í góóu standi, veró 380 þús. Einnig til sölu Nilfisk-ryksuga, veró 6 þús. Uppl. i síma 91-33278 og 91-675772 á kvöld- Mitsubishi L-200 Ameríkugerö, árg. ‘82, mikió endurnýjaó boddí, ryólaust, litur mjög vel út, skoóaður 1.11. ‘94. Uppl. í síma 98-66632 eftir kl. 19. Til sölu Ford Ranger pickup, ‘85, jeppa- skoóaóur, 32” dekk, plasthús, ek. 98 þús. mílur, nýupptekin skipting, skipti á ódýrari, v. 700 þús. S. 95-37430 á kv. abc& l/ö'nir 1^/(1 Gefið golfaranum góða jólagjöf Við bjóðum 10% staðgreiðsluafslátt af öllum golfvörum I desember. Verslið í sérverslun golfarans, það er ykkar hagur. Sendum I póstkröfu um land allt. Opið alla daga, sunnudaga kl. 13-17. GOLFVÖRUR SF. Lyngási 10, Garðabæ, sími 651044 Sendibílar Atvinnutækifæri - Einn meö öllu. Nissan Vanetta ‘92, ekinn 115 þús., ný dekk, gjaldmælir, sími, sæti fyrir 6, hlutabréf í 3x67. Uppl. í s. 5-611821 e.kl. 17. Ford Econoline club wagon, árg. ‘91, til sölu, sæti fyrir 11 farþega, hlutabréf í Nýju Sendibílastöóinni getur fylgt. Uppl. í sima 5670160 eða 989-21931. Góöur Renault Express til sölu, árg. ‘91, ek. 48.000 km. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-24256, Jón. Mazda E2000 4x4, árg. ‘87, til sölu. Góó ur afsláttur og/eóa skipti á bíl. Upplýs- ingar í síma 91-673699. Hópferðabílar Benz 0303 hópferöabíll til sölu, 34ra manna, árg. 1988. Upplýsingar í síma 95-24949 á kvöldin. UU UÚ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, (jaórir, fjaóraboltasett, véla hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fi. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699. MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - olíu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörur - hraðpant. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520. Eigum til vatnskassa og element i flestar geróir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Scania 82H, árg. ‘84, til sölu, ekinn 350 þús., meó Hiab 1265 krana og fjarstýr- ingu, spil, krabbi meó rótor. Upplýsingar í síma 97-11479. Sörling grjótpallur, sturtur og Robson- drif til sölu, þarfnast viógerðar. Simi 91-644155 eóa 91-31138. Volvo F1225, árg. ‘78, á grind, lélegt hús, upptekin vél, gírkassi o.fi. Uppl. í sima 91-643993 á kvöldin. Vinnuvélar Til sölu Epkoe-salt- og sanddreifari. Einnig loftpressa, knúin af dráttarvéi. Uppl. í símum 96-61231 og 96-61054. Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu, árg. ‘82-88. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20919. Zetor 7045, árg. ‘84, til sölu. Uppl. í síma 98-31338. A Lyftarar ♦ Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott veró og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Desembertilboö. Fullt hús af góóum notuöum innfl. raf- magnslyfturum,á mjög hagstæóu verói. Greiósluskilm. Utvegum allar geróir og stærðir af lyfturum. Pétur O. Nikulás- son sf., sími 91-20110. Heildsalar, bændur, bakarar, barþjónar og rakarar vita að liprir lyftarar leysa vandann alls staóar. Pétur O. Nikulásson sf., sími 91-20110. Toyota-lyftarar. N H-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. Askrifendur DV 10% aukaafslátt af smáauglýsingum wwwv AUGLYSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. S Húsnæðiíboði Eistaklingsíbúð í risi, í gömlu timburh. v/Hverfisg. Rvk. Laus strax. Leiga 25 þús., rafm. og hiti innif. Inng., snyrting og baó sameiginleg, einnig góó íbúð í kj. í Noróurmýri, laus í febr. nk. Reykl. og reglus. skilyrði. S. 91-627788. 2 herb. ibúö a 3. hæö í lyftublokk í Hamraborg í Kópavogi til leigu, þvotta- hús og þurrkari á hæðinni. Svör send- ist DV, merkt „Hamraborg-758“. 2ja herbergja ibúö til leigu í Garðabæn- um, á efstu hæó. Leiga eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 91-657165 eða eftir kl. 19 í síma 98-13239. 3ja herbergja íbúö til leigu á neóri hæð í tvíbýli í Mosfellsbæ, laus strax. Leiga kr. 35 þús. með rafmagni og hita. Uppl. í síma 93-72131 Alda/Kristján. 4ra herbergja íbúö meö bilskýli viö Furu- grund til leigu. Leigist til 3ja mánaóa í senn. Sanngjörn leiga. Uppl. í símum 91-604115 og91-53802. 4-5 herb., 95 íbúö i Hólahverfi til leigu frá 18 desember. Leiga 45 þúsund + hússjóður. Uppl. um nafn, starf og síma sendist DV, merkt „H 754“. Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eöa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Einbýlishús til leigu á Seltjarnarnesi, til lengri eöa skemmri tíma, laus nú þeg- ar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, til- vísunarnúmer 20938. Nálægt Hvassaleitisskóla í Reykjavík. Ung kona og 10 ára sonur hennar óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 91-881832. Glæsileg 2ja herb. ibúö í gamla bænum til leigu á góðu veröi frá 1. jan. Eing. reglufólk kemur til greina. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20973. Laus fyrir jól. 2ja herbergja stúdíóíbúó, allt sér, parket, svæói 104, leiga 38 þús. meó rafmagni og hita. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-30659. Til leigu 2ja herb. ibúö í Hafnarfiröi í 6 mánuði frá áramótum. Aóeins fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar í símum 91-650185 og 91-653135. Til leigu v/Álfholt, Hf., 3-4 herb., 100 m2 íbúð í fjölbýlish. Ibúðin er á jaróh. m/sérinng. (engar tröppur). Svör send- ist DV, f. 14. des., merkt „GH 744“. 12 m! herbergi meó aógangi aó snyrt- ingu til leigu í Seljahverfi, laust strax. Uppl. í síma 91-870728. 2ja herbergja íbúö til leigu í Hólunum í Breiðholti. Leiga 30 þús. á mán. Upp- lýsingar í síma 91-870490. Geymsluherbergi til leigu í lengri eöa skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 91-685450. Góö einstaklingsíbúö til leigu. Leiga 30 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 91-688079 í dag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Stórglæsileg gömul parketlögö 80 mJ íbúð í mióbæ Reykjavíkur til leigu frá 1. janúar. Uppl. í slma 91-627583. Til leigu 2ja herb. íbúö i hverfi 108. Leiga kr. 30.000 á mánuói. Uppl. í síma 91-685939. ® Húsnæði óskast Kona á besta aldri óskar eftir að taka á leigu eintaklings- eóa litla 2ja herb. íbúó í nálægð við strætisvagnakerfið (póstnr. 101-108). Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Meómæli ef óskað er. Uppl. 1 síma 91-621145 e.kl. 14. Hjálp. Ungt par utan af landi óskar eft- ir 2 herb. íbúó eftir áramót. Greiðslu- geta 25-30 þús. Bæói reyklaus og reglusöm. Uppl. gefur Asthildur í síma 95-24223 eða 95-24298. Ung hjón óska eftir íbúö, miðsvæðis í Reykjavík eóa í Breiðholti. Reglusöm og reyklaus. Oruggum greióslum heit- ió, mjög góó meómæli. Greiöslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 91-644643. Þýöandi við Stöö 2 óskar eftir fallegri íbúð, 3-4 herbergja. frá 1. janúar, helst í Þingholtunum. Onnur staðsetning 1 kemur þó til greina. Fyrsta flokks meó- * mæli. Uppl. í síma 91-625062. 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir ^ ódýrri íbúó. Húshjálp kemur til greina. - Er með meðmæli. Upplýsingar í síma 91-20353. s 3ja-4ra herbergja ibúö óskast . ^ miösvæðis í Reykjavík. Oruggum mán- - aóargreióslum heitió. Uppl. í símum 91-22448 og 97-51430. ' Einstaklingsíbúö (helst meó húsgögnum) óskast í Reykjavík frá 15 des. Oruggar greiöslur. Upplýsingar I 1 síma 91-650375. c Einstaklingur óskar eftir stúdíóíbúö eóa ° lítilli 2ja herb. íbúó á leigu sem fyrst. Uppl. í vs. 91-678767 eða hs. E 91-685877. Magnús A. v Kona á sextugsaldri óskar eftir húsnæöi * sem allra fyrst. Reglusemi á áfengi og tóbak. Oruggar mánaðargreióslur. ' Uppl. gefnar í síma 91-622743. s Lítiö herbergi meö aögangi aö snyrtingu 1 óskast. Gjarnan meó sérinngangi, helst 1 í mió- eða austurborginni. Svör sendist h DV, merkt „R-746“. E Par utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúc frá 1. janúar til maíloka, meó eða án húsgagna, helst nálægt Iönskólanum, þó ekki nauósynlegt. S. 619785. S.O.S. - Hafnarfjöröur. Einstæöa móóur meó 2 börn bráðvantar 2ja, 3ja eóa 4ra herb. íbúö til leigu strax. Erum á göt- unni. Uppl. í síma 653608. Tveir austfirskir námsmenn óska eftir 2ja herb. íbúð nálægt Iónskólanum í Rvík. Skilvísum greióslum heitið. Sími 97-11419 eða 91-870652 e.kl. 19. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja— 3ja herbergja fallegri íbúó, helst í mió- bænum, frá og með 1. jan. Uppl. í síma 91-612173 eftirkl. 18. Ung hjón óska eftir 3 herbergja íbúö í Garöabæ sem fyrst. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-872123 eða 91-657719 eftirkl. 18. Óska eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi meó baöi og eldunaraóstöóu frá ára- mótum. Skilvísum greióslum og reglu- semi heitiö. Uppl. í síma 93-81329. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast í vesturbæ. Upplýsingar í heimasíma 91-610052 og vinnusíma 91-620202. Bráövantar 3ja-4ra herb. ibúö í Rvík. Reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 91-22734 milli kl. 15og20. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 her- bergja íbúö á ca 30-35 þúsund á mán- uói. Uppl. í slma 91-884824. Óska eftir 2ja herbergja ibúö I Breiðholti (Seljahverfi) strax. Upplýsingar í síma 91-71001, Jóhanna. Óskum eftir 3 herbergja ibúö I Reykjavík. Uppl. I slma 91-29459. Jf Atvinnuhúsnæði Listafólk! Meðleigjendur óskast aó vinnustofu (stúdíói) I mióbænum. Hús- næóiö er 120 m2 og er hentugt fyrir ým- iss konar listástundun. Uppl. veitir Jó- hannís. 91-628717. 40-70 m! lagerhúsnæöi meö skrifstofu- aðstöóu óskast á leigu frá áramótum, helst I austurborginni. Uppl. I sima 91-680870 eða 98-34781. Atvinnuhúsnæöi viö Austurströnd, Seltjarnarnesi, til leigu, 32 m2 á jaróhæó, tvö herbergi meö salerni, góð aðkoma, góð bílastæði. Sími 91-31065. f' Atvinna í boði Verslunarstjóri óskast í matvöruverslun I austurborginni. Aóeins traustur starfskraftur meó góóa reynslu I mat- vöruverslun kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Oskar 745“ fyrir mánudaginn 12. desember. Vinna fram aö jólum. Ef þú ert orðinn 18 ára og vilt vinna vió sölu og/eóa kynn- ingu á nýjum íslenskum spilum, Askur spunaspil og mynda-Atlas, hafóu þá samband á milli kl. 9 og 17 I síma 91-625407. „Au pair“. Oska eftir manneskju til aó gæta 8 mánaóa stúlku I Rvík. Þarf aó verá tvítug eða eldri, ábyrgóarfull, vön ungum börnum. Má ekki reykja. Upplýsingar I síma 91-619016. Matsveinn óskast strax I fastar afleys- ingar og aðstoó á góðan veitingastað. Einnig vantar aóstöóarfólk í þjónustu- störf á sama stað. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21192. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu IDV þá er síminn 91-632700. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa I bakaríi. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „SB-741“. Atvinna óskast 22ja ára stúlka austan af landi, meö stúd- entspróf, óskar eftir vinnu I Reykjavík frá 1. janúar. Er vön verlsunar- og framleiðslustöríúm en allt kemur til greina. Meðmæli ef óskaó er. Uppl. gef- ur Fjóla I síma 97-61160. 26 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, er stundvís og duglegur. Er ýmsu vanur og allt kemur til greina. Upplýsingar I slma 91-651915 eftir kl. 17. Duglegan tæknimenntaöan mann vantar vinnu sem allra fyrst, má gjarnan vera free-lance. Góð málakunnátta. Upplýs- ingar I slma 985-37124. Halló! Ég er 22 ára og nýfluttur I bæinn og vantar vinnu strax. Hef meirapróf og vinnuvélaréttindi, og er ýmsu van- ur. S. 874146 og 985-41568, Sævar. Ég er 22 ára, hörkudugleg og bráðvantar vinnu frá áramótum. Ymislegt kemur til greina. Upplýsingar I síma 91- 883516. Guðbjörg. 33 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina, getur unn- ið sjálfstætt. Uppl. I síma 91-642086. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi vió tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Oku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábsgr í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.______________________________ Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. lönaöarfyrirtæki geta sparaö raforku frá 20-50%. Ein besta fjárfesting í við- skiptaheiminum. 5 ára ábyrgð. Sími 91-24665 og 989-64464. Raftæknirinn. V Einkamál Rúmlega fimmtugur fráskilinn, mynd- arlegur, sjálfstæóur maóur óskar eftir kynnum vió huggulega sjálfstæða konu á aldrinum 47-50 ára. Svar sendist DV, merkt ,,Framtíó-750“.______________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafóu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206._________ Tvítugur karlmaður óskar eftir að kynn- ast 18-35 ára karlmanni með vináttu í huga. 100% trúnaóur. Svar sendist DV merkt „Vinátta 123 - 761“. Skemmtanir Alvöru jólasveinar. Huróarskellir og Kertasníkir geta bætt vió sig verkefn- um fyrir jólin. Þeir óska því eftir aö skemmta krökkum á öllum aldri. Margt kemur til greina, t.d. jóla- skemmtanir, húsvitjarúr eóa innilit í verslanir. S. 654145 eða 10877._______ Jólasveinar, jólasveinar. Bjúgnakrælur og Skyrgámur eru mættir. Komum á jólaböll, í heimahús, á dagheimili og á ýmiss konar sam- komur. Simi 92-46520. Pantið tímanlega. Geymiö auglýsinguna. Jólasveinarnir Giljagaur og Ketkrókur eru á leió í bæinn meó gítarinn og harmoníkuna. Þeir eru heilsuhraustir og í húsum hæfir. Uppl. í s. 91-813677. Veisluþjónusta Er veisla framundan? Láttu okkur sjá um matinn. Veislueldhús Sælkerabúó- arinnar: Hvers kyns veislur og mann- fagnaðir, einnig smurt brauð og pinna- matur. Ókeypis ráógjöf. 20 ára reynsla. Leitið tilb. Sælkerabúðin, Gott 1 gogg- inn, Laugavegi 2, s. 26160,______ Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og vió reynum aó verða vió óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, simi 688870, fax 28058. Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhald, VSK-uppgjör, laun, tollskjöl. Látið fagmann vinna verkið. Ari Eggertsson rekstrarfræðingur, s£mi/fax 91-75214.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.