Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Page 59
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 63 Fréttir Ólafur G. Einarsson menntamálaráöherra: Églítáþetta sem fíf lalæti - ummálflutningforsvarsmannaHeimilisogskóla „Mér er mætavel kunnugt um aö ýmis ákvæði grunnskólalaganna frá 1974, meö nýjum áherslum frá 1991, hafa aldrei komist aö fullu til fram- kvæmda. Það er kominn tími til aö Alþingi, fjárveitingavaldið og ríkis- stjómir átti sig á því hve nauðsyn- legt er aö bæta skólastarfið. En það verður ekki einungis gert með pen- ingaaustri. Með grunnskólafrum- varpinu er verið að breyta áherslum og gjörbreyta uppbyggingunni með færslunni til sveitarfélaganna," segir Óiafur G. Einarsson menntamála- ráðherra. Ólafur gagnrýnir harðlega mál- flutning landssamtakanna Heimih og skóli í umræðum um grunnskóla- frumvarpið. Með því að líkja sér við klæðlausan keisara og neita samráði séu samtökin í raun að dæma sig úr leik. „Ég er mjög undrandi á því að jafn mikilvæg samtök skuli fara niöur á þetta sviö í sinni umfjöllun um svo mikilvægt mál. Ég hlýt að harma að samtökin skuli telja þetta leiðina en um leiö hlýt ég að álykta sem svo að það sé mat þessara aðila að þetta sé aðferðin til að ná athygli fjölmiðla. En það nær ekki athygh minni að haga sér svona. Ég lít á þetta sem fíflalæti." Ólafur kveðst hafa áhuga á því að efla aðild foreldra aö skólastarfinu. Sá vilji komi meðal annars fram í grunnskólafrumvarpinu. Neikvæö afstaða landssamtakanna Heimili og skóli breyti ekki þessu ætlunarverki. Að sögn Ólafs lýsir það dæma- lausri vanþekkingu forsvarsmanna Heimihs og skóla aö benda á fjárlaga- frumarpið og segja það sönnun þess að stjórnvöld æth sér ekki að tryggja framgang grunnskólalaganna. I fjár- lagafrumvarp fari ekki útgjöld vegna lagafrumvarpa sem ekki hafa öðlast lagagildi. „Ég trúi því varla að svona mál- flutningur stafi af vanþekkingu. Þess vegna læðist að mér sá grunur að verið sé að beita þessum samtökum í pólitískum tilgangi. Það þykir mér miður,“ segir ráðherrann. -kaa Gnmnskólafrumvarpiö: Kennarar sammála gagnrýni foreldra „Ef menn vilja láta taka sig alvar- lega í skólamálaumræðunni verða þeir hka að vera tilbúnir að kosta því th sem nauðsynlegt er. Það er til hths að samþykkja lög um úrbætur í skólastarfmu en svo er blekið vart þornað þegar sett eru lög sem nema úr gildi eða fresta ghdistökunni," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands íslands. Eiríkur segir kennara taka hehs hugar undir þá gagnrýni Landssam- takanna Heimili og skóh að það sé th lítils að samþykkja ný grunn- skólalög fáist ekki fjármagn til að framfylgja þeim. Þá segir hann ein- sýnt að fresta verði flutningi grunn- skólans til sveitarfélaganna þar sem ekkert sé byrjað að ræða kjara- og réttindamál kennara. -kaa Samþykktri fundartíHögu breytt eftir á: Ég bætti inn í tillöguna til að skerpa hana - segir Guömundnr J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar „Gylfl Páll Hersir sagði í sinni ræðu að fundurinn ætti að álykta á þennan veg, Hann var hins vegar ekki með skriflega tillögu. Hann hvarf svo af fundi og var ekki við þegar tihagan var borin upp. Hún var að mínum dómi allt of hn og ekki í anda fundarins né ræðu Gylfa. Ég skal viðurkenna að ég bætti smá- væghegu inn í thlöguna th að skerpa hana. Þá var eins og menn færu á taugum vegna þess að talað er um aðgerðir á vinnumarkaði th stuðn- ings sjúkraliðum,“ sagði Guðmund- ur J. Guðmundsson, formaður Dags- brúnar, um þann hvell sem orðið hefur vegna þess aö hann bætti eftir á við tihögu sem samþykkt var á fé- lagsfundi Dagsbrúnar í vikunni. Gylfi Páll Hersir hefur kvartað yfir þessu við stjórn Dagsbrúnar. Hann sagði að tillagan heföi ekki verið sín. Hann hefði hins vegar lagt til í sinni ræðu að fundurinn ályktaði til stuðn- ings sjúkraliðum. „Ég varð því miður að fara af fundi áður en honum lauk og gat ekki sam- ið thlöguna en það gerði Halldór Björnsson, varaformaður Dagsbrún- ar. Ég sá hana hins vegar um leið og ég fór út og var henni samþykk- ur. Mér finnst þetta glannaskapur að breyta tillögunni eftir á og bæta þessu við og hef mótmælt því en mun ekki gera neitt frekar í málinu,“ sagði Gylfi Páh. Tillögurnar tvær hljóða þannig og er tillagan sem samþykkt var á fund- inum á undan: „Félagsfundur í Verkamannafélag- inu Dagsbrún, haldinn 6. desember 1994, lýsir fyhsta stuðningi við bar- áttu sjúkrahða fyrir bættum kjörum sínum og sendir þeim baráttu- kveðju." Thlagan hljóðar svo eftir breytingu Guðmundar J. „Tillaga Gylfa Páls Hersis. Félags- fundur Dagsbrúnar, haldinn 6. 12. 1994, skorar á öll verkalýðsfélög að styöja sjúkrahða í baráttu þeirra og krefst þess að stjórnvöld semji viö sjúkrahða þegar í stað. Jafnframt heimilar fundurinn stjórn félagsins aö boða th aðgerða sjúkraliðum th stuðnings, hvort sem er með opnum fundum eða skyndiverkfóllum, eða öðrum þeim aðgerðum sem þurfa þykir." Tilkyimingar Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Miðvikudaginn 14. des. kl. 13.30 les Ró- bert Brimdal úr nýrri bók sinni. Kl. 14 býður Mál og menning í heimsókn. Akst- ur og kaffiveitingar í boði. Upplýsingar og skráning í síma 79020. Bamagæsla í Kringlunni Nú á aðventu er boöið upp á þá ný- breytni til hagræðis fyrir viðskiptavini Kringlunnar að þar hefur verið komið upp bamagæslu, fatahengi og pakka- geymslu. Margt er um að vera í húsinu þessa helgi. Jólasveinar eru að koma til byggða og skemmta þeir í Kringlunni á sunnudaginn. Verslanir Kringlunnar eru opnar lengur nú um helgina. A laugardag frá kl. 10-18 og á sunnudag frá kl. 13-17. Amnesty International íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir dagskrá á Sólon íslandus á mannréttindadaginn, sem er laugardag- urinn 10. des. Dagskráin hefst kl. 21. Jó- hanna K. Eyjólfsdóttir flytur erindi þar sem hún reynir að svara spurningunni „Er ástæða til að halda upp á mannrétt- indadaginn?" Einnig verður lesið upp úr fjórum nýútkomnum bókum, sem allar tengjast starfssviði Amnesty Intemation- al. Jólastemning á Laugaveginum íbúar, verslanir og veitingahús á Lauga- vegi, milli Klapparstígs og Smiðjustigs, hafa tekið sig saman og bætt verulega við þær jólaskreytingar sem Reykjavík- urborg setur árlega upp á Laugavegi. Þaö hafa verið sett upp 60 jólatré og þau skreytt með 7.200 rauðum ljósum. Enn- fremur hefur fengist leyfi borgaryfir- valda til að loka Vegamótastíg fyrir bíla- umferð í desember. Þar hefur Flugbjörg- unarsveitin sett upp stórt tjald og mun bjóða upp á kaffi og kakó fyrir gangandi vegfarendur. Grasagarður Reykjavíkur Nú á jólafostu hefur Grasagarður Reykjavíkur veriö skreyttur með ljósum. í htla garðhúsinu er jólajatan komin upp, þar sem hægt er að rifja upp jólaguð- spjalhð. Fyrir utan er ljósum prýtt jólatré sem unnt er að ganga í kringum og syngja jólalög. Ástæða er til að hvetja aöstand- endur bama til að koma með þau og njóta kyrrðarstundar í garðinum. Opið er aha virka daga frá kl. 8-15 og um helgar frá kl. 10-18. Látum Ijós okkar skína Bandalag íslenskra skáta hefur staðið fyrir landsátakinu „Látum ljós okkar s'kína". Umferðinni fylgja ýmsar hættur sé ekki rétt að farið. Þegar skyggja tekur og böm eru á ferð er rík ástæða til að hvetja til varúðar. í nóvembermánuði dreifðu skátar inn á öll heimili i landinu þar sem sex ára börn búa endurskins- borðum sem ná yfir axlirnar, jafnframt fékk fjölskyldan veglegt flölskyldurit þar sem bent var á þær hættur sem leynast í umferðinni, heima og heiman. ' ÁST OC LOSTI Sjon LYKKJA SEM MINNKAR BLÆÐINGAR LiTLI UÓS OG SKUGGAR Í LÍFI BISKUPS Hr. Ólafur Skúlason um klrkjuna og sjálfan sig MINN Þekktir bræður tala UNlik’BONG RYKSUGAN ÁFULLU Olga Guðrún Ámadóttir Hilmir Snær, stjaman úr Hárinu Nýtt Mannlíf er komið út Meðal efnis: Hilmar Snær, stjaman úr Hárinu. Sögur frá Manhattan, Kristinn Jón Guðmundsson talar við sjö sérvitr- inga. Ljós og skuggar í lffi biskups, hr. Ólafur Skúlason um kirkjuna og sjálfan sig. Þór Eldon og Gunnar Hjálmarsson í Unun tala um yndislegt samstarf sín á milli og æ en svo nefhist fyrsta breiðskifa hljómsveitarinnar. Og margt fleira. Tónleikar Styrktarfélag Krabbameins- sjúkra barna Sunnudaginn 11. des. kl. 16.30 verða haldnir stórkostlegir fjölskyldutónleikar með jólaívafi í Háskólabíói. Allur ágóði tónleikanna mun renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Fjölmargir tónlistarmenn munu koma fram og gefa þeir allir vinnu sína. Meðal þeirra sem koma fram verða Bubbi Morthens, Egih Ólafsson, Björgvin Hahdórsson, Pláhnet- an, SSSóí, Vinir vors og blóma, Kór Öldu- túnsskóla og margir fleiri. Miðaverði er stiht í hófi. Jólatónleikar Tónlistarskól- ans í Reykjavík verða haldnir að Kjarvalsstöðum sunnu- daginn 11. des. og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum verða m.a. flutt píanóverk eftir J.S. Bach og Chopin, verk fyrir strengjahljóðfæri eftir J.S. Bach, César og ýmis önnur verk. Flyjendur eru nem- endur Tónhstarskólans í Reykjavík ásamt píanóleikurunum Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, Hildi Karlsdóttur, Kristni Emi Kristinssyni, Steinunni Birnu Ragnarsdóttur og Þóru Fríðu Sæ- mundsdóttur sem annast undirleik. Hjónaband Þann 27. ágúst voru gefm saman í hjóna- band i Víðistaðkirkju af sr. Einari Ey- jólfssyni Birna Kristjánsdóttir og Sig- urður Arnar Sigurðsson. Heimhi þeirra er að Álfholti 56, Hf. Ljósmst. Nærmynd Þann 3. september voru gefm saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Sveinbjörg Brynjólfs- dóttir og örn Gylfason. Heimih þeirra er að Fannfoldi 153, Rvík. Ljósm. Sigr. Bachmann llTLA /í/aAa/aris Skeifunni 11 s. 889610, fax 887896 Toyota Land Cruiser GX '92 dísil turbo, ek. 55 þús. km, 5 g. Verð 3.650.000. Skipti á ód. Nissan Terrano V-6 3000 '93, ek. 20 þús. km, ss., sóllúga, álfelg. o.fl., sem nýr. Verð 2.950.000. Ford Bronco II XLt V-6 2,8 '85, ný vél, ek. 3 þús. km, ss„ 33" dekk, krómf., flækjur o.fl. Verð 870.000. Nissan Sunny 2,0 GTi '91, ek. 63 þús. km, sóllúga, ABS. Verð 1.090.000. M. Benz 260E 4 Matic '88, fjór- hjóladr., ss„ álfelgur fylgja (nýjar), ek. aðeins 87 þús. km. Verð 2.950.000, skipti. Til sýnis á staðnum. Sýnishorn úr söluskrá: Econoline 150 4x4 ’91, hór toppur, upph. f. 39". Hagstætt verð. Toyota Hi-lux DC dísil ’90, 38", læsingar, hús o.fl. Verð 1.680.000. Toyota 4-Runner V-6 '91, 35" dekk, læsingar o.fl. Verð 2.400.000. Toyota touring XL ’89, ek. aöcins 80 þús. km. Verð 870.000. MMC L-300 dísil turbo ’88, ek. 100 þús. km. Verð 1.100.000. VW Golf ’93-’94 GL, GT og station. MMC Colt GLXi EXE ’91-’92. Daihat&u Charade ’94, ek. 4 þús. km. Verð 900.000. Nissan Sunny SLX sedan '93, ss. óskum eftir öllum tegundum í sölu. MIKIL SALA!!! Opið laugard. í des., kl. 13-16. Amerísk barnarúm fyrir 2-6 ára, með svampdýnu eða fjaðradýnu. Verð frá kr. 10.764 stgr. Marco húsgagnaverslun, Langholtsvegi 111, sími 680 690

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.