Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 67
LAUGARDAGUR 10, DESEMBER 1994 Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI Sími16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á spennumyndinni KARATESTELPAN Pat Moritn HUnry Swank Sími 19000 GALLERY REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON BAKKABRÆÐUR í PARADÍS FYábær grínmjmd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. John Lithgow, Sean Connbry, Louis Gossett Jr. og Diana Rigg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MASK Pat Moríta og Hilary Swank í hörkuspennandi karatemynd Meistarinn var vitur, þolinmóður og hæverskur. Nemandinn var ungur, glannalegur og fallegur. Hvemig á gamall og vitur karl að ráða við tryllta táningsstelpu? Framleiðandi: Jerry Weintraub. Leikstjóri: Chrístopher Cain. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR r ^ ^ HÁSKOLABÍO Sími 22140 C A/R R E V iíswt .!& f.Æ mmý msa ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, . skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝ MARTRÖÐ Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi meö LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES . David Ansen, NEWSWEEK Sýndkl. 9og11. Bönnuð innan 12ára. Stanslausar sýningar í Stjörnubíói Þrjár sýningar á verði einnar! Kr. 350.- kl. 14.45 til 19.30 I boði eru ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR, STULKAN MÍN 2 OG FLEIRI POTTORMAR “ACONCEPTUAL TOUR DE FORCE!” í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjóm á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kmegers hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis-myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aöilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 7.30. 600 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrirfullorðna. FLÓTTINN FRÁ ABSALON Sýnd kl. 11. kyl)V ^ urj PARADIS TR.U'PED l\ PAMISE Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtimis í Bandaríkjunum og á íslandi. Myndin segir af þremur treggáfuðum bræðram sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannkölluð- um darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosiö í hvelli! Aðalahlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen to You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne’s Worid, City Slickers 2) og Dana Cavery (Wayne’s Worid). Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. REYFARI Skemmtileg ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri. Vondá galdranornin leggur álög á Valemon kommg sem verðui- að dúsa fanginn i líkama hvitabjörns. Fallega prinsessan er sú eina sem getur leyst hann úr álögunum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. DAENS Taktu þátt (spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Geisladiskar og derhúfur úr Threesome. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MIN. ★ ★★★★ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ER TÝNDUR Sýndkl. 3, 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl. 5 0G11. TOMMI OG JENNI SÝND KL 3 PRINSESSAN OG DURTARNIR SÝND KL 3. TEIKNIMYNDASAFN SÝND KL. 3. Sviðsljós Vandræðagemsinn Shannen Doherty: Stefnir á kvikmyndirnar Vandræðagemsinn Shannen Do herty, sem margir muna eftir úr þáttunum Beverly Hills 90210, ætlar sér „kommbakk“ í Hollywood á næsta ári sem á að kveða í kútinn allar sögur um sukksamt líferni og slæma framkomu. Shannen var mjög vinsæl þegar hún lék í unglingaþáttunum um krakkana í Beverly Hills en hún var rekin úr þáttunum á síðasta ári vegna síendurtekinna agabrota. Shannen leggur mikla áherslu á að í væntanlegum kvikmyndum fari hún ekki með aðalhlutvefkið heldur verði frægur leikari i karl mannshlutverki til þess að draga athyglina aðeins frá henni. Þannig geti hún þroskast sem leikkona. Hún er nú að hugleiða að leika í myndinni Strangers on a Plane sem er frjálsleg endurgerð á gamalli Hitchcock mynd. Shannen Doherty, sem margir kannast við sem Brendu í Beverly Hills, ætlar að hella sér út í kvik myndaleik á næsta ári. Gullfalleg og áhrifarík kvikmynd í leikstjóm Stijn Coninx sein var framlag Belga til óskarsverðlauna 1993. Otrúleg meðferð iðjuhölda á verkafólki fær uppreisnargjamán lirest til að rífa verkafólkið meö sér i uppreisn með ófyrirsjáanlegum afleiöingum. Sýnd laud. kl. 3, 5.30 og 8.50 Sunnud. kl. 8.50. HEILAGT HJÓNABAND l.vf -V' Skelltu þór á kostulegt grín í bíóinu þar sem bráöíyndin' brúðkaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 9 og 11. í LOFTUPP tiridges Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR ! Karol getur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Sýnd kl. 5 og 9. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Sýnd kl. 3, 5 og 7. Siðasta sýningarhelgi. BÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á grínspennumyndinni CHASERS Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM 'Tíiíí it atrV tidliiLir iiwtÁnKtfcttM* Ikwu val(i:i(| ínr. I ii! ■k-kick'' Heflið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið Miracle on 34th. Street, sannarlega jólamynd ársins! ,Sýnd kl. 3, 4.50 og 6.55. SERFRÆÐINGURINN Frá framleiðendum Ace Ventura og leikstjóranum Dennis Hopper kemur fyndin og fjörag grín- og spennumynd þar sem þau Tom Berenger, Erika Eleniak og William McNamara áttu aö sjá um venjulega fangaflutninga, en málið var að þetta var enginn venjulegur fangi... L.P. HVAÐ? Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.05, 7, 9og11. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 9. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýndkl. 11.10. Stranglega b.i. 16 ára. ÞUMALÍNA M/ isl. tali Sýnd kl. 3. V. 400. HEFÐARKETTIRNIR Sýnd kl. 3. V. 400 UHiimimminmini BÍÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á ævintýramyndinni: SKUGGI KOMINN í HERINN PflUlY SHOBE <4 Sýnd kl. 7.15, 9 og 11. LEIFTURHRAÐI Nýr og glæsilegur salur! 6 rása Digital DTS hljóðkerfl ásamt THX! I Ný mynd frá leikstjóranum Russel Mulchahy (Highlander)! Ævintýralegar tæknibrellur og dúndur-spenna! Toppleikarar í aðalhlutverkum! Hvað viltu meira? Njóttu jiessa alls í glæsilegum nýjum sal Bíóhallarinnar! Aðalhlutverk: Alec Baldvin, Penelope Ann Miller, John Lone og Tim Curry. Leikstjóri: Russel Mulchahy. Hressilegasta hasar- og ævintýramynd eftir Indiana Jones. NBC News. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. KRAFTAVERK Á JÓLUM Sýnd kl. 7 og 11.05. SKÝJAHÖLLIN Sýnd kl. 3, 5.05 og 9. Sýnd kl. 3 og 5, miðav. 750 kr. RISAEÐLURNAR sýnd kl. 3. Verð 400 kr. 11111^1!11111111111111111,1 styrk... Hann er róni og být; í ■ ) kjaUara skólans! Saman vinna þeir að lokaritgerð. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 J°u neSCI’ Brendan EINN AF KRÖKKUNUM Moira Kelly.*5 ^ ^ PeSci..,,, ESa Sýnd 5,7,9 og 11. 1IAMH.TO.V SÉRFRÆÐINGURINN Brendan Fraser (Califomia Man) leikur Monty, toppnemanda á styrk við Harvard háskóla. Joe Pesci (Lethal Weapon) stundar líka Harvard, en hann er ekki á 5, 7, 9 og 11.0á.‘ ÞUMALÍNA M/(sl. tali sýnd kl. 3. V. 400. HEFÐARKETTIRNIR Sýnd kl. 3. Verð kr. 400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.