Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Qupperneq 68
FRÉTTASKOTIÐ 62 * 25 * 25 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ASKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 Kl. 6-S UUGARDAGS- OG mAnUDAGSMORGNA Maður ákærður sem henti logandi sígarettu í rusladall á salemi í mihilandaflugi: Stofnaði lífi áhaf n- ar og flugfarþega ístórhættu - brögð að því að fólk neiti að drepa í og kærur berast frá flugáhöfnum gert viðvart og maðurinn yfirheyrð- ur en lögreglan á:Keflavíkurflugvelli fékk málið síðan í sínar hendur og þaðan fór það til RLR. Ríkissaksókn- ari hefur nú gefið út ákæru sem er komin til dómsmeðferðar í Héraðs- dómi Reykjavíkur. Brot á hegningar- lagagreininni sem ákært er fyrir er mjög alvarlegt þegar mið er tekið af þvi að ljóst þótti að maðuririn var að stofna fjölda fólks í hættu. Hér er um áð ræða almannahættu. Brotið varð- ar alit að 6 ára fangelsi eða varð- haldi. Sé um gáleysi að ræöa varðar það sektum eða varðhaldi. „Það getur orðið þannig að bönn hafa hættu í fþr með sér. En við höf- um verið að fá eina og eina kæru hingað frá áhöfnum flugvéla vegna reykinga í millilandaflugi,“ sagði - Óskar Þórmundsson, yfirlögreglu- þjónn á Keflavíkurflugvelli, við DV. Óskar sagði að í einu tilfelli hefði farþegi neitað drepa í sígarettu sem hann hafði kveikt sér í. Honum var bent á að reykingar væru bannaðar í vélinni. Þegar hann gaf sig hvergi var honum sagt véhnni yrði lent og hann settur út ef hann léti ekki af reykingunum. Þá gaf maðurinn sig ogdrapí. -Ótt Ríkissaksóknari hefur ákært þrí- tugan karlmann fyrir að stofna lífi fjölda fólks í hættu með því að reykja sígarettu og henda henni logandi í rusladall án þess að drepa í á salerni í Flugleiðavél á leið til Kaupmanna- hafnar. Reykingar voru alfarið bann- aðar í vélinni en þegar reyk lagði frá salerninu tókst flugfreyjum að slökkva í rusli í dallinum með slökkvitæki. Ákært er fyrir alvarlegt brot á hegningar- og loftferðalögum. Máhð er það fyrsta sinnar tegundar sem fer fyrir dómstóla en fleiri kær- ur hafa verið lagðar fram til lögreglu frá fólki úr áhöfnum flugvéla eftir að reykbann komst á í milhlanda- flugi sem farþegar virtu ekki. Sam- kvæmt upplýsingum DV hafa brögð verið að því að flugfarþegar fari inn á salemi og kveiki sér í, sérstaklega eftir að þeir hafa fengið sér áfengi. í framangreindri flugferð, sem var 8. aprfl síðastliðinn, höfðu reykingar verið ‘bannaðar samkvæmt reglu- gerð í Evrópuflugi. Umræddur mað- ur brá sér aftur í á salerni þegar véhn var á leið frá Keflavík til Kaup- mannahafnar. Eftir að hann kom út vöknuðu grunsemdir um að hann hefði verið að reykja. Flugfreyja spurði manninn hvort hann hefði kveikt í inni á salerni en því neitaði hann. Stuttu síðar kom annar farþegi og sagði að reyk legði frá salerninu. Var þá brugðist við með því að ná í slökkvitæki og tókst flugfreyjum að slökkva í rusladalhnum en þar var logandi sígaretta. Lögreglunni í Kaupmannahöfn var Sjúkraliðar og fleiri fjölmenntu í blysför frá Hlemmi að Austurvelli i gær. Talið er að um 700 manns hafi tekið þátt í blysförinni. DV-mynd Brynjar Gauti Sjúkraliðaverkfallið: Tilboði frá ríkinu hafnað Hagkaup lækkar bókaverð um 25 prósent VINNA JS) BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINORA HAMRAHLlÐ 17 • REYKJAVlK ®91 - 68 73 35 FIMMFALDUR1. VINNINGUR LOKI Fyrst 10%, svo 15% og nú 25% afsláttur. Býður nokkur betur? Hagkaup hefur ákveðið að lækka verð á öllum bókatitlum um 25 pró- sent í helstu verslunum sínum. Til- boðið gildir fram á mánudag. Fram- haldið ræðst af undirtektunum. Um er að ræða yfir 300 bókatitla sem Hagkaup er með í Kringlunni, Skeifunni, á Akureyri og í Njarðvík. í öðrum verslunum Hagkaups verð- ur boðið upp á 25% afslátt á 10 sölu- hæstu bókunum samkvæmt bóka- hsta DV. Samninganefnd ríkisins kom með tilboð til lausnar í kjaradeilu sjúkra- hða á fundi méð ríkissáttasemjara í gær. Sjúkraliðar töldu ekkert nýtt að finna í tihögunni og vísuðu henni strax á bug. Samningafundur hefur verið boðaður í dag. Þorsteinn Geirsson, formaður samninganefndar ríkisins, sagði við DV að tilboðið væri „ákaflega raun- hæft“. „Thboðið er auðvitað sett fram í þeirri von að það leysi deiluna. Ég verð að segja að ég heföi ekkert á móti því að deilan leystist um helg- ina,“ sagði Þorsteinn. Undanþágubeiðnir um störf nokk- urra sjúkraiiða á Borgarspítalanum var þingfest í Félagsdómi í gær. Reynt var að ná dómsátt í málinu í kjölfar niöurstööu dómsins fyrr um daginn um að 40 sjúkraiiðar á Rík- isspítölum skyldu mæta til starfa í verkfahinu. Þessir sjúkraliöar mættu til vinnu í gær. Frostið fer stighækkandi Á morgun verður norðaustlæg átt, él norðaustanlands og snjókoma um tíma suðaustanlands en þurrt og bjart veður vestanlands. Frostið verður á bilinu 0-7 stig. Á mánudag verður hæðarhryggur yfir landinu og fremur hæg breytileg átt og víða bjart veður,.2-10 stiga frost. Veðrið 1 dag er á bls. 69 í í í r 'í'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.