Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 <* i iV' / ui't'oj t} / ht |l l'LlL'' ,/T j^r' / VIDEOHOLLIN A fifriu bandi— LÁGMÚLA7 SÍMI68 53 33 PÓSTKRÖFUSÍMI 68 53 33 Sviðsljós ^ Kelsey Grammer: I slæmum málum „Kelsey Grammer sagöi mér að hann hefði átt í ástarsambandi við 15 ára gamla barnfóstru sína.“ Það er bróðir Kelseys, John Grammer, sem lætur hafa þetta eftir sér í við- tali við bandaríska blaðið National Enquierer. John segir bróður sinn hafa eyðilagt líf ungrar stúlku og að hann æth ekki að láta hann komast upp með það. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur stúlkan, sem gætti níu ára dótt- ur Kelseys, þurft að vera í meðferð hjá sálfræðingi eftir ástarsambandið og má búast við málshöfðun af hendi hennar og foreldra hennar. Lögfræðingur leikarans vísar því á bug að hann hafi haft kynmök við stúlkuna. En John segir bróður sinn hafa hrósað sér af því í fyrrasumar að honum hefði tekist að koma barn- fóstrunni í bólið. Að sögn Johns kvaðst Kelsey hafa í hyggju að kvænast stúlkunni eftir aldamótin. Fyrst ætlaði hann að styðja hana til náms. John segir að í fyrrahaust hafi hann komist að því að Kelsey var ekki að ljúga um sam- band sitt og stúlkunnar. Hann hafi notað síma á skrifstofu Kelseys á heimili hans og þá séð ástarbréf frá barnfóstrunni. Þar lýsti hún því hversu dásamlegt það hefði verið að vakna við hlið Kelseys. Grunur vaknaði hjá foreldrum bamfóstrunnar þegar þau heyrðu erótísk skilaboð frá honum til henn- ar á símsvaranum. Barnfóstran hringdi til Kelsey og varaði hann við en þeim tókst að hittast eftir það. Unnusta Kelseys, Tammi Alexand- er, segir að Kelsey hafi viðurkennt að hafa sent barnfóstrunni erótísk skilaboð og bréf. Hann viðurkennir hins vegar ekki kynmök við hana og unnustan trúir honum. Á undanfórnum árum hefur Kels- ey, sem er að verða fertugur, verið mikill glaumgosi, að því er sögur herma. Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir að leika geðlækninn Frasier í Staupasteini, ásamt unnustu sinni, Tammi Alexander. Grammer-bræðurnir í sumarfríi í fyrra. Það var þá sem Kelsey sagði bróð- ur sinum frá sambandinu við barnfóstruna. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ Vib bjóöum ýmislegt fleira en sjónvarps- og hljómtæki... lítrakvaröi á hliö. Ide line CM-970 er 12 bolla kaffivél, 750 W á ótrúlega góbu Ide line CM-161 er 12 bolla kaffivél, 800 W, 1.5 Itr, meb dropaloku o.m.fl. Ide line CT-007 er nett 800 W elektrónísk brauörist á góöu veröi. Ide line Electronic CT-005 er 800 W brauörist meö mylsnubakka og ytra byröi sem hitnar ekki. Ide line Classic er rafeindastýrö brauö- rist, meö ytra byröi sem hitnar ekki. Ide line OH-150 handþeytari er handhæg hjálparhella í eldhúsinu, auövelt aö þrífa. Ide line HD-007 er 1500 W 'deh."™.UM10 Þ'taíeppi meb hárblásari meb blásturdreifara og ^ 2 hroöum auk kalds blasturs, ásamt tösku. Mistral Automatic 1250 er ryksuga Goldstar Halogen-rafmagnshitari er 1150 W meö fjórum síum, krómlegg, stillan- meö innbyggöum 70° snúningsfæti, öryggis- legum soghaus, snúningsbarka o.m.fl. rofa, tilvalinn heima eöa í sumarbústaönum ...og þetta er rétt smá-sýnishorn af því sem við bjóöum ! T55T!sb MUNALAN greiöslukjör viö allra hæfi SKIPHOLTI 19 SÍMI29800 ■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.