Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 3
I ________________ALÞYÐUBLAÐIÐ______________3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Vfsinðalegar nýjungar. 1 vændum er ítarleg ritgerð um tímatal norrænna þjóða í fornöld eftir hinn kornunga fræðimann Barða Guðmundsson. Telur hann sig hafa sannað, að ýms höfuð- atriði norrænnar Chronologiu eða tímatalsfræði hafi verið misskilin af fræðimönnum og freistar þess nú í ritgerð sinni að semja nýtt tímatalskeríi yfir fornsögu Norð- urlanda á öðrum grundvelli en áður hefir verið gert. Hafa tfma- talsathuganir haas vakið allmikla eftirtekt meðal mentamanna er til þekkja og menn margir bíða þess með óþreyju hvernig þessum stór- merku nýjungum Barða reiði af, sem eðlilega hljóta að hafa mikil áhrif á vísindalegar sagnfræðis- rannsóknir, ef að réttar reynast. Rauða alþiöðaverka- mannasambandið. Rauða alþjóðaverkamannasam- bandið er heimsbandalag byiting- arsinnaðra verkamanna. Það hélt fyrsta alisherjarþing sitt i Moskva í júlí f sumar. Hugmyndin, að stofna nýtt verkamannasamband, er að minstá kosti fjögra ára gömul. Menn höfðu séð á ófriðarárunum fyrstu, hvernig alheimssambandið gamla hafði brugðist málstað alþýðunnar þegar mest lá við og sú ráða- gerð var verulega rædd f rúss- nesku verkalýðsfélögunum sum- arið 19171 meðan Kerenski fór með stjórn, að stofna nýtt verka- mannasamband. Það var þá helst ákveðið að safna saman í PetiOgrad í febrúar 1918 fulltrú- um byltingarsinnaðra verkamanna vfðsvegar að úr heiminum, en úr þvf gat ails ekki orðið og var heimsstyrjöldin og æsingarnar út af henni þvf fyrst og fremst til fyrirstöðu. - Áður en rússnesku verkamanna- leiðtogarnir fengju nú tækifæri til S t e i n o 1 í a á &7 aura lítriun fæst í verzlun B. Jónssonar & G. Guðjönssonar. Grettisgötu 28. S í m i 1 0 0 7. þess að framkvæma áætlun sfna var .friðurinn* svokallaði saminn í Versölum og samkvæmt samn- ingunum stofnuð alþjóðaverka- mannaskrifstofa í sambandi við Þjóðabindalagið — alþjóðasam- bind afturhaldsmaana. — Jafn- hliða var gamla verkamannasam- bandið rétt við aftur í Amsterdam. Þetta varð þó ekki til þess að draga kjarkinn úr rússnesku verka mannaforingjunum. Þeir uudir- bjuggu stofnun rauða verkamanna- sambandsins af ölium mætti og fengu til þess ágælt tækifæri, þegar verkamannafulltrúar bæði frá Englandi og Ítalíu voru staddir í Moskva snemma á sumrinu 1920. Þ, 17. júnf áttu þeir og rússnesku verkamannaforingjarnir fund með sér til þess að gera ákvarðanir um stofnun bandalagsins. Fundurinn samþykti ályktun frá þeim Zinovjefif og Robert Wiili- ams um að gangast fyrir stofnun aiþjóðasambands byltingarsinn- aðra verkamanna, sem væri að öliu ieyti óháð Þjóðbandaiaginu og öðrum samtökum kapitalista. Síðan var sent út ávarp til verkaiýðsfélaganna víðsvegar um heiminn undirrituð af fulltrúum fyrir Rússland, England, Ítaiíu og nokkur fleiri lönd. Nú er rauða verkamannasam bandið búið að halda fyrsta alls- herjarþingið. Það kom saman í Moskva í júlfmánuði f sumar. Voru þar saman komnir 310 full trúar fyrir alls um 17 miljónir verkamanna úr 37 Iöndum. Þar af eru 61/* milj. f Rúss- landi, 3 milj. f ítaliu, 2 milj. f Þýzkaiandi, 4/j miij. á Spáni, */a milj. í Frakklandi, V* milj. í Tscheqko-SIovakíu, */* milj. i Eng- Prímushausar og prímuBhvingu fást áreiðanlega beztir og ódýrastir f verzlun N Gunnars Þórðarsonar Laugaveg 64. Strausyknr 60 aura pr. V* kg- Hrítasykur 65 — — — — Kandís 85 —------------------ Yerzlun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. landi, */4 milj- f Póllandi, Vs milj. i Jugo Slavfu, 100 þús. i Noregi, 90 þús. í Rúmenfu, 50 þús. í Tyrkiandi, 50 þús. i Grikklandi, 50 þús. í Portugal og 25 þús. i Austurríki. Hn ðaginn og vegins. Kveikja ber á bifretða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 83/4 i kvöld. Ensknr togari strandaði í fyrri viku við Vestra Horn. Mannbjörg varð, en skipið er alveg ónýtt Geir fór austur i vikunni, en sneri • aftur svo búinn. Sirius fór í morguu vestur og norður um land. Farþegar ali- ( margir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.