Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 3 Fréttir Samhugur í verki: Landssöf nun vegna nátt- úruhamfaranna í Súðavík Þjáning og sorg íbúa í Súðavík og gífurlegt eignatjón kalla á skjót við- brögð annarra íslendinga þeim til hjálpar og stuðnings. Þess vegna hafa Stöð 2 og Bylgjan, Ríkisútvarpið (rás 1 og rás 2) og Ríkissjónvarpið, FM 95,7, Aðalstöðin, X-ið, Brosið, Al- þýðublaðið, Dagur, DV, Morgunblað- ið, Morgunpósturinn og Tíminn ásamt Pósti og síma ákveðið í sam- vinnu viö Rauða kross íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar að efna til söfnunar á meðal allra lands- manna. Landssöfnunin „Samhugur í verki“ hefst annað kvöld, 19. janúar, kl. 19.55 með ávarpi forseta Islands, frú Vigdísar Finnbogadóttur, sam- tímis á báðum sjónvarpsrásunum og öllum útvarpsrásum landsins - og siðan verður tekiö á móti framlögum í símamiðstöð söfnunarinnar til sunnudagskvölds 22. janúar. Landssöfnunin verður með því sniði að fólk getur annars vegar hringt í símanúmer landssöfnunar- innar og tilgreint fjárhæð sem er sett á greiðslukort eða heimsendan gíró- seöil. Hins vegar er hægt að leggja beint inn á sérstakan bankareikning söfnunarinnar hjá öllum bönkum og sparisjóðum. Símanúmer söfnunarinnar er 800 500 (grænt númer) Bankareikningur söfnunarinnar er 1117-26-800 Sparisjóðnum í Súðavík Tekið veröur á móti framlögum inn á bankareikning landssöfnunarinn- ar frá föstudeginum 20. janúar til föstudagsins 3. febrúar. Sjóðstjórn landssöfnunarinnar er skipuð fulltrúum Rauða kross ís- lands, Hjálparstofnunar kirkjunnar, stjórnvalda, sóknarprestinum í Súðavík og fulltrúa Rauða kross deildar ísafjarðarsýslu. Fjárgæslu- aðih söfnunarinnar eru sparisjóðirn- Stuttar fréttir Kjartankemur Kjartan Jóhannsson, aðal- framvæmdastjóri EFTA, kemur i dag í tveggja daga opinbera heim- sókn til Islands. Kjartan mun m.a. hitta Vigdísi, Davíð og Jón Baldvin. Húsbréf avextff lækka Vextir nýjustu flokka húsbréfa hafa verið að lækka síðustu daga. Lækkun hefur verið úr 5,93% nið- ur í 5,86%. Úthlutun endurskoðuð Borgaryílrvöld hafa áveöið aö endurskoöa úthlutun lóðar Ríkis- útvarpsins við Efstaleiti. Sam- kvæmt Mbl. vill útvarpsstjóri viðræður við borgarstjóra um máhð. Samúðarkveðjur Ríkisstjómir Noregs og Bret- lands og landsstjórn Færeyja sendu í gær samúðarkveðjur til íslensku þjóðarinnar vegna hör- munganna í Súðavík. Múlafoss heldwsjó Ms. Múlafoss kemst lítt áfram með 30 björgunarsveitarmenn frá Sauðárkróki vegna óveðurs og heldur sjó skammt frá Hom- bjargl Togarinn Þerney fékk á sig brotsjó undan Vestfjöröum i gær og skemmdist nokkuð. ir á Islandi. vegna náttúruhamfaranna í Súðavík, Þeir sem standa að Landssöfnun hvetja aUa íslendinga til að sýna samhug í verki og láta sitt af hendi válegu atburða á líf og afkomu fjöl- rakna svo að milda megi áhrif hinna skyldna og einstaklinga í Súðavík. Dagana bjóðum 18. til 22. janúar við notaða bíla með íxtalausu láni að hán d 600.000 kr. til alltí 24 mánaða. NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 beint 581 4060 Opíð laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl 13-16. Fólksbílamir eru afhentir á sóluðum og negldum vetrardekkjum frá Norðdekk. .. . - ' .Jí'* fr. -hí- • NOTAÐIR BILAR • NOTAÐIR RILAR • NOTAÐIR fílLAR • NOTAÐIR IIILAR • NOTAÐIR fílLAR •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.