Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995 17 Dv_________________Meiming Doug Raney í heimsókn Doug Raney dvaldi hérlendis fáeina daga á leiöinni heim til Kaupmanna- hafnar þar sem hann hefur búiö síðastliðin tólf þrettán ár. Hann kom hingað frá Bandaríkjunum úr heimsókn til fóður síns, cooldjasshetjunnar Jimmys Raneys, sem nú er orðinn heilsulaus. Ef djassrýni misminnir ekki mun þetta vera í þriðja skiptið sem Doug kemur hingað, í fyrsta skiptið var hann í för með Horace Parlan, en á RúRek ’93 lék hann með íslenskum strákum, og svo var einnig nú. Trommu- og bassaleikararnir hinir sömu og ’93, Einar Valur Scheving og Tómas R. Einarsson, en í stað þeirra Sigurðar Flosasonar og Eyþórs Gunnarssonar var nú kominn Björn Thoroddsen á gitarinn. Þeir héldu hér tvenna tónleika, þá fyrri á Kringlukránni miðvikudagskvöldið 18. janúar og daginn eftir í Menning- arstofnun Bandaríkjanna. Eins og gefur að skilja gafst ekki mikill tími til æfinga og bar efnisskráin þess merki, en þegar allir eru vel heima í Bókinni er af nógu að taka þótt hún sé ekki höfð uppi við. Doug Raney spilar mjög líkt og faðir hans gerði, lýrískar hnur, og notar lítið sem ekkert hljóma í snarstefjuninni, og spilar á hefðbundinn djassgítar af Djass Ársæll Másson gamalli gerð. Hann er töluverð andstæða við Björn okkar Thoroddsen, sem er mun nútímalegri og eftir að hann tók upp kassagítarinn sem sitt aðalhljóðfæri hljómar hann ekki ósvipað og Bireli Lagrene. Björn kann vel við sig í einföldum hljómagangi eins og í „Impressions", en Doug á mest heima í hefðbundnum hljómaslaufum bíbopparanna. Rýnir hlustaði á þá á Kringlukránni, og hafði gaman af. Fyrri hluti tónleikanna var meira á rólegu nótunum, byijað var á „Like Someone in Love“, „Body and Soul“ og „Softly as in a Morning Sunrise” voru einnig í fyrsta setti, ásamt einum mollblús sem ég þykist vita að sé eftir Björn. Seinnipartur- inn einkenndist aftur á móti fremur af upptempóinu, „I’ll Remember April”, „Impressions” og „There Will Never Be Another You“. í „The Days of Wine and Roses” lyftu þeir seinniparti kórussins upp um htla þríund, og fór vel á því, sérstaklega jók þetta hreyfingu í sólóum. Eftir stutt seinna hlé bættu þeir við þremur lögum, „Straight, no Chaser” léku þeir gítaristarnir tveir, og síðan „Yesterdays" og síðasta lag fyrir upp- klapp var „01eo“, tekið hratt og örugglega. Þetta kvöld var hin ágætasta gítarveisla, og ekki má gleyma þeim Einari Val og Tómasi sem stóðu sig að vanda með prýði. Bridge Síðastliðið fimmtudagskvöld, 19. desember, var spilaður eins kvölds mitchell-tvímenningur hjá Breiöfirðingum og mættu 22 pör til leiks. Hæsta skorinu í NS náðu eftirtahn pör: 1. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson, 333 2. Magnús Ingimarsson-Birgir Sigurðsson, 323 3. Logi Pétursson-Nicolai Þorsteinsson, 295 4. Amar Þorsteinsson-Sævar Jónsson, 287 - og hæsta skorið í AV: 1. Oh Björn Gunnarsson-Vaidimar Ehasson, 344 2. Jón Ingþórsson-Brynjar Valdimarsson, 305 3. Gróa Guðnadóttir-Guörún Jóhannesdóttir, 289 4. Ragnar Björnsson-Skarphéðinn Lýðsson, 287 UB0 jAEO Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir -og yfirhiti, blóstursofn, blóstursgrill, grill, geymsluskúffa. Ver6 kr. 65.415,-. ESsi ► Uppþvottavél Favorit 473 w 4 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns Ver6 kr. 72.796,- Undirborbsofn - Competence 200 E - w.: Undir- og yfirhiti, og grill. Ver& áður kr. 45.800,- verá nú kr. 31.477,- Þvottavél Nýja KRAFT þvottaefnið frá SJÖFN fylgir hverri vél, talctu þátt i AEG-KRAFT leiknum I B R Æ Ð Lavamat 920 VinduhraSi 700/1000 + áfanga -vindingujekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaSar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu), sér hnappur fyrir viSbótar- skolun, orku- notkun 2,0 kwst á lengsta kerfi Verb kr. 85.914,- U R N I R KæUskápur, KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst ó 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 VerS kr.68.322,- ÞVOTTAVÉLPM DJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, K(. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiföi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vfk, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás: Þorlákshofn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi 0 ■■■ m o < 0 < o m < AEG AEG AEG. AEG AEG AEG TakkafUsar Útsalan er hafin Flisar í 35% Baðmottur t 50% Teppaflísar r 25% Plastparket r 25% Opið alla daga vikunnar frá 9-21. Einnig opið laugardaga og sunnudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.