Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995 41 Andlát Guðmundur Þorleifsson, Þverlæk í Holtum, lést í Landspítalanum 18. janúar.' Axel Svanberg Þórðarson kennari lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli fóstudaginn 20. janúar. Helgi K. Helgason frá ísafirði lést á elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund aðfaranótt 20. janúar. Helga Laufey Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 128, Reykjavík, andaðist í Borgarspítálanum 16. janúar. Jarð- arförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. janúar kl. 13.30. Laufey Þorvaldsdóttir, Eiríksgötu 21, lést í Borgarspítalanum fimmtudag- inn 19. janúar. Eva Marý Gunnarsdóttir lést í Barnaspítala Hringsins þann 19. jan- úar. Jarðsett verður frá Aöventu- kirkjunni 27. janúar. Þorsteinn Helgi Ásgeirsson, Viðar- rima 42, Reykjavík, lést á barnadeild Landakotsspítala 20. janúar. Steen Jóhann Steingrímsson, Aust- urbrún 6, Reykjavík, lést í Landspít- alanum 13. janúar. Útfórin hefur far- ið fram í kyrrþey. Tilkyimingar Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. SÁÁ-félagsvist Parakeppni í félagsvist verður haldin í Úlfaldanum og mýflugunni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. ITC-deildin Eik heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Allir velkomnir. Upplýs- ingar gefur Svandís í síma 44641. Félagsvist ABK Spilað veröur í kvöld í Þinghóli, Hamra- borg 11, kl. 20.30. Allir velkomnir. BurnsSupper1995 Edinborgarfélagið á íslandi heldur sinn 18. Burn Supper í sal „Veisluþjónustan okkar", Dugguvogi 12, Reykjavík, laug- ard. 28. jan. nk. Samkoman hefst kl. 20 stundvíslega og henni lýkur um kl. 2 eft- ir miðnætti. Matur kvöldsins verður með hefðbundnum hætti, haggis með rófu- stöppu og kartöflumús. Wilma Young fiðluleikari sem er íslendingum að góðu kunn og Carole McCormick, píanóleikari frá Glasgow, munu leika þjóðlagatónlist. Síðan tekur diskótek og dans við. Nánari upplýsingar veita: Halldór s.666215, Edda s. 686689, og Sigríður s. 812845. Sígilt FM 94,3 Útvarpsstööin Sígild FM 94,3 sendir nú út dagskrá allan sólarhringinn til Reykja- víkur og nágrennis. Stöðin flytur sígilda tónlist af ýmsu tagi, helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleiki, djass og dægurlög frá fyrri áratugum. Dagskráin er fjármögnuð með auglýsing- um. Sigilt FM sendir út á tíöninni FM 94,3. Útvarpið er deild í fjölmiðlafyrir- tækinu Myndbær hf. Framkvæmdastjóri þess er Jóhann Briem en dagskrárstjóri útvarpsrásarinnar er Guðmundur S. Kristjánsson. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bustaðakirkja: Starf fyrir 12 ára í dag kl. 15.00. Starf fyrir 10-11 ára ki. 16.00. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu, Lækjargötu 14a, þriðjudag ki. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í dag kl. 12. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja: Hádegisverðarfundur eldri borgara á morgun, þriðjudag, kl. 11.00. Helgistund. Áslaug M. Friðriks- dóttir talar. Prestur sr. Halldór S. Grön- dai. Organisti Jakob Hallgrímsson. Há- degisverður - þorramatur. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Hjallakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Langholtskirkja: Ungbamamorgunn í dag kl. 10-12. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: 10-12 ára Starf í dag kl. 17. Æskulýðsstarf kl. 20. Seljakirkja: KFUK-fundir í dag, vina- deild, kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviöið kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet 3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN ettir Fjodor Dostojevskí Id. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2, föd. 10/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkur sæti laus, mvd. 1 /2, föd. 3/2, Id. 1112. Ath. Fáar sýningareftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 27/1, laud. 4/2, næstsiöasta sýnlng, fid., 9/2, síðasta sýning. Ath. aðeins þess- ar3sýningareftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen 29/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 5/2. Gjafakort í leikhus - Sígild og skemmtileg gjöf. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mád. 23/1 kl. 20.30. „Á flótta undan kertastjaka" Lesnar smásögur eftir Anton Tjekov í umsjón Ásdísar Þórhalls- dóttur. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrákl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Sími 112 00 - Greiöslukortaþjónusta. Sýningar Einar Garibaldi Eiríksson í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafn stendur yfir málverkasýning Einars Garibalda Eiríkssonar. Sýninguna nefnir Einar „Flekar". Stóru verkin á sýning- unni eru unnin með blandaðri tækni. Litlu verkin eru vatnslitamyndir. Þau eru öll frá 1994. Einar er fæddur á ísafirði áriö 1964. Hann stundaði nám viö Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1980-1985, og við Accademia di Belle Art di Brera í Mílanó 1986-1991. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18 og lýkur sunnudaginn 22. janúar. Peimavinir Spænskur 21 árs maður óskar eftir íslenskum pennavinum, helst konum. Áhugamál hans eru bíómyndir og ferðalög. David Fernandés, Bruc 85, 08009 Barcelona, Spain. Þýsk 36 ára kona óskar eftir pennavinum. Hún getur skrif- að á frönsku, ensku, dönsku og dálítið á íslensku. Astrid Parzefall, Duchhaus- en 115, 84152 Mengkofen, Germany. 23 ára þýskur nemi óskar eftir pennavinum á aldrinum 20-35 ára. Áhugamál hennar eru tónlist, lestur, frimerki og timgumál. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að skrifa á ensku eöa þýsku. Stefanie Polej, Gartenstr. 22, 31737 Rinteln, Germany. Þýskur 27 ára nemi óskar eftir að skrifast á við íslenskar stúlkur. Áhugamál hans eru jass, rokk, mótorhjól og fleira. Christian Menzel, Am Schniftenberg 2,67598 Gundersheim, Germany. 33 ára kona óskar eftir pennavinum. Hún er gift og á tvö börn. Áhugamál hennar eru bók- menntir, ferðalög og fleira. Héléne Beno- it, 39, Les Forestiéres, Gallerand, F - 45170 Chilleurs. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 27. jan., fáein sæti laus., föstud. 3. febr., næstsíðasta sýn„ sunnud. 12. febr., siðasta sýning. Fáarsýningareftir. Stóra svlð kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fim. 26. jan., föstud. 3. febr., 30. sýn., laug- ard. 11. febr., næstsíðasta sýn. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvd. 25. |an„ fim. uppselt. 26. jan., fáein sæfi laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, miðvikud. 1. febr. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Chrlstophers Isherwoods 5. sýn. miðd. 25. jan„ gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan„ græn korl gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvit kort gilda, uppselt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laug- ard. 4. febr., uppselt, bleik kort gllda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Muniðgjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Bæjarleikhúsið Mosfelisbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLIWÍT OG DVERGARMIR 7 í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Uppseltlaugard. 28. jan. nokkur sæti laus. 29.jan. Ath.l Ekkl er unnt að hieypa geslum í sallnn efllr að sýnlng er hafln. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga ísfma 667788 og á öðrum timum í 687788, simsvara. Tapað fimdið Hefur nokkur séð hann Brand Brandur er ógeldur högni, brúndrapp- bröndóttur með hvítt bijóst og hvíta sokka. Hann fór að heiman 2. janúar sl. og er sárt saknaö. Allar upplýsingar varðandi Brand eru vel þegnar. Hann lætur ekki ná sér auðveldlega utan dyra og er ómerktur. Ef einhver hefur séð Brand þá vinsamlegast hringið í síma 91-666880 eða 91-666885. Trýna litla sem er grá 1. árs læða, fór að heiman 13. nóvember. Mikil sorg ríkir á heimilinu. Þeir sem hafa séð hana eða vita eitthvaö um afdrif hennar eru vinsamlegast beðn- ir að hafa samband í síma 676674 (Ragn- hildur) eða 672909 (Kattholt, Kattavinafé- lag íslands). Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. ÁSVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atll Guölaugsson Búningar: Ólöf Krlstin Sigurðardóttir Leikstjórn og lelkmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aöalstelnn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guöný Þórsdóttlr, Slgurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aöalsteins- dóttir. Söngvarar: Atll Guólaugsson, Jóhannes Gislason, Jónasína Arnbjörnsdóttlr og Þuríður Baldursdóttlr. Hljóðfæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Sunnudag 29. jan. kl. 20.30. Fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 91-11475 La ’ÍMi/iata Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónllst: Gluseppe Verdi Texti: Piave/byggt á sögu Dumas yngrl Hljómsveitarstj.: Robin Stapleton Lelkstjóri: Briet Héðinsdóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Hulda Krlstin Magnúsdóttir Lýsing: Jóhann B. Pálmason Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir Kórstjórl: Garóar Cortes Æfingarstjórar: Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafúr Árni Bjarnason, Bergþór Pálsson, Slgný Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Slgurður Sk. Steingrímsson, Eirikur H. Helgason, Eióur Gunnarsson og fleiri. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar Frumsýnlng 10. febrúar, hátiðarsýnlng 12. febrúar, 3. sýn. föstud. 17. febr. Miðasala fyrir styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, Sýningardaga tll kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Tími þinn er dýrmætur! Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. 9 9*1 7 • 0 0 Verö aðeins 39,90 mín 1 ?f| IZQÍffm 11 Fótbolti 2 ] Handbolti 3 j Körfubolti 4 j Enski boltinn 5 : ítaiski boltinn 6j Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin Vikutilboö stórmarkaöanna [2j Uppskriftir 1 j Læknavaktin 2 jApótek 3 j Gengi Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 i Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5| Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni œmmtani lj Krár 21 Dansstaðir ~31 Leikhús _4j Leikhúsgagnrýni _5j Bíó jBj Kvikmgagnrýni 6 jWmu. 1} Lottó _2J Víkingalottó 31 Getraunir gsnume MMmmB jí | Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna Ainn. DV 9 9*1 7*00 Verð aðelns 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.