Alþýðublaðið - 27.08.1921, Blaðsíða 1
ýðubla
1921
Laugardaginn 27. ágúst.
196 tölubl.
Verzlui við Rússa.
Hvert landið af öðru tekur nú
app viðskiíti við Rússland. Fjár-
máiamenn um alian heim sjá það,
hve fjarri þáð er öllu lagi, að
útiloka eitt af stærstu framleiðslu-
löndunum frá heimsmarkaðnum.
e Og þeim er það fuilljóst, að
Rúsiland á því meiri og betri
framtfð fyrir hóndum, sem meira
er gert til þess að lyfta undir og
glæða viðreisnarviðleitni sovjet
stjórnarin'nar. Þeir vita líka, að
þeim er, hagnaður i því, bæði
foeiun og óbeinn, að vetða fyrstir
til að komast f samband við land,
sem slitið hefir aí sér öll fyrri
verzlunarbönd, og er því sem
•Ósáinn. akur hvað það snertir.
líauðsyn krefur að verða á und-
an öðrum; vera búnir að tryggja
sér markað fyrir vörur sínar og
aá föstum leigusamningum um
ákveðin fyrirtæki í landinu eða
-annað slfkt, sem hagnaðarvon er
að. Og sovjet stjómin er nógu
hagsýn tii þess, að hegða sér
¦ekki eins og hundurinn í hesta-
stailinum. Húa veitir fúslega ýms
sérrétfindi um ákveðinn tíma,
þegar um aukin viðskifti og við-
reisn landsins er að ræða, og
henni er sama h er vinnur þau
verk, sem usauðsyn krefur að
framkvæmd séu, og hún ekki
kemst sjálf yfir að framkvæma,
en auðvitað sér hún ætíð Um það,
að búa svo um hnútana, að ekki
sé hætta á, að íeigutaki, eða sá
sem sénéttindi fær, verði henni
ofjarl,
Fyrst framan af gekk sovjet-
stjórninni il!a að ná samningum
við útlendinga, ekki síst vegna
þess, að þeir héldu að hún mundi
ekki svo föst í sessi, að henni
smundi taksst að halda völdunum.
En þetta breyttist fljótt, þegar
Eoglendingar höfðu undirstcrifað
vetzlunarsamningana við Rú>sa.
Þá má segja, áð beinlinis hafi
imyndast kapphlaup milli annara
þjóða um það aði komast að sem
beztum kjórum við þetta stærsta
og fjölmennasta ríki Evrópu. Og
svo er sagt í bréfi frá Moskva
um síðustu mánaðamót, að aldrei
hafi sovjet-stjórnin setið fastari f
sessi en nú.
Nágrannaþjóðir vorar, einkum
Svíar, hafa þegar um all langt
skeið verzlað við Rússland. Eink-
um hafa þeir selt þangáð mikið
af allskonar landbúnaðarvélum og
járnbrautartækjum ýmsum; en nú
upp á siðkastið virðast Þjóðverjar
vera orðnir þeim hættulegir keppi-
nautar, þvf þeir hafa boðist til að
selja alt sem að járnbrautum lýtur
miklu ódýrara.
Norðmenn hafa líka verzlað
talsvert við Rússa, enda þótt ekki
sé alveg lokið samningum milli
þjóðanna ennþá. Mest hafa þeir
selt Rússum ýms rafmagnstæki,
en nú nyskeð hafa þeir selt ,þeim
bæði síld og sáltfisk, og það sem
eftirtektarverðast er fyrir íslend-
inga: Norðmenn hafa gert samn-
inga um að seija þeim saltfisk af
þessa árs ýramleiðslu.
Þarna er þá sannað, áð mark-
aður er fyrir saltfisk f Rússlandi,
og væri ólíkt handhægara fyrir
íslendinga, ef þeir gætu selt svo
mikið af fiski þangað, að fram-
boðið á Spánarmarkaðinum yrði
að minsta kosti ekki of mikið.
Spánverjar eru um 20 miljónir,
en Rússar rúmar 120 miljónir.
Báðar þjóðirnar eru kaþólskar.
En sem kunnugt er mega kaþólsk-
ir menn ekki eta ket á vtsum
tfmum. Markaður fyrir fisk er því
mikill f öllum kaþólskum löndum.
Þó Norðmenn séu búnir að ná
samningum um sölu á síld og
saltfiski við Rússa, er enginn vafi
á því, að markaðurinn er þar
mikiu stærri en svo, að Norðmenn
einir geti fylt hann. íslenzkur salt-
fiskur er líka betri en norskur;
en undir því er auðvitað framtfð
ný* markaðs komin, að góð vara
veljist á hann þegar í upphafi,
og þvf betur sem til hennar er
"0,,€3l"O",Q"0",Q,,S3h"
Brunatryggingar
á innbúi og vörum
hyergi ódýrarf en hjá
A. V, Tulinius
vátryggfngaakrifstofu
EI m 3 kfpaf ó lags h ús I nii,
2. hæð.
vandað, því meiri líkur eru á því,
að hún gangi vel út og öðlist
fastan markað.
Danir eru núlað gera verzlunar-
samninga við Rússa. Sennilegsi
verður jafnframt samið fyrir hönd
íslands. Þegar þeir samningar eru
undirkrifaðir, er ekkert því til fyr-
irstöðu, að íslendingar geti hafið
viðskifti við sovjetstjórnina. Og
jafnvel þó samningar tækju t ekki,
gætu þeir það engu að sfður
Ef vér á þessu ári vildum selja
vörur til Russlands, yrði að senda
þær áður en hafnirnar í Pctro-
grad og Arkangelsk frjósa En þó
ekkert gæti að þessu sinni' orðið
af viðskiftunura, þá er bráðnauð
synlegt að hefjast sem fyrst haada
og undirbúa þau. Ef íslendingar
hugsa sér yfirleitt að keppa við
nágrannana um verzlun œeð sjáv-
arafurðir, verða þeir í tíma að
taka sig til, og komsst ekki síðar
en aðrir að, þar sem von er um
nýjaa og hagkvæman markað.
Bookless-sykurinn.
Eftir fjögra daga umhúgKun
ko'na þeir hr kaupmaður D H.
Bookless f Hafnarfirðí og ritstjóri
Morgunblaðsins vaðandi fram á
vígvöllinn f Morgunblaðinu með
svör og yfirJýsingar gegn grein
minni f Alþýðublaðinu 22 þ m.
Hr. Bookless er, að dómi allra
manna sem þekkja hánn, vandað-