Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 náttúrulegagott 4 lærissneiðar salt og svartur pipar 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, söxuð ólífuolía r úr kvörn ; I■ ■■■ Lambalærissneiðar á kartöflubeði handa fjórum Ofninn er hitaður í 175°. Laukurinn er mýktur í olíu á pönnu ásamt hvítlauknui en ekki látinn brúnast. Sveppirnir eru steiktir létt og undir lokin bætt smjörklípu og kryddjurtum ásamt ögn af saiti og pipar. Lauknum er sii blandað saman við. Skorið er í röndina á lærissneiðunum á nokkrum- Þær eru saltaðar og pipraðar og brúnaðar vel í olíu. Kartöflusneiðarnar eru msk smjör lagðar í léttsmurt ofnfast fat. Á þær er stráð ögn af salti og ef til vill dreypt á þær 2 msk söxuð ný steinsejja ögn af bræddu smjöri eða ólífuolíu. Lærissneiðamar eru svo lagðar ofan á og n lauk" °9 sveppablandan sett ofan á kjötið. Rétturinn bakaður í ofninum í um 30 skornarísneíðar1 9 mínútur eða þar til kjötið og kartöflurnar er hæfilega matreitt. Salat úr nýju 1 msk brætt smjör (má sleppa) grænmeti er gott meölæti. 200 g sveppir, skornir i tvennt oa svo í sneiðar 1/2—1 msksmjör stööum \ Neytendur Sértilboðogafsláttur: Bónus Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 9. mars. Þar fæst Goða lon- donlamb á 699 kr. kg, Barilla spaghetti, l kg, á 87 kr„ kinda- bjúgu á 279 kr. kg, ferskt nauta- hakk, laushakkað, á 455 kr. kg, folaldakarbonaði á 399 kr. kg, Hi-C, 6 stk., á 95 kr„ Bónus Cola, 21, sykurlaust, á 79 kr„ risa Opal á 99 kr„ búðingatvenna, beikon- og kjötbúðingur, á 265 kr. kg, Þykkvabæjar paprikuskrúfur á 139 kr„ kattasandur, 11 kg, á 259 kr„ Akra fljótandi smjörlíki, 500 g, á 79 kr„ frosnir maísstönglar, 6 stk„ á 129 kr„ Elkex kremkex, 300 g, á 69 kr„ Dragon te, 50 stk„ á 79 kr„ kínakál á 59 kr. kg, E1 Vital sjampó vitamin á 179 kr. og MS amerísk brauð, nýbökuð, á 87 kr. Sérvara í Holtagörðum; húfu- og treilamarkaður, 199 kr. stk„ hitabrúsar á 197 kr„ pitsa- hnífur á 149 kr„ eggjaskeri á 59 kr„ gufustraujám á 1.997 kr„ hrærivél á 2.390 kr. og taugrind, stækkanleg, á 875 kr. 10-11 Tilboðin gilda til miðviku- dagsins 8. mars. Þar fæst smjör, 500 g, á 109 kr„ Goða skinka á 798 kr. kg, smábrauð, fin/gróf, á 95 kr„ Orville örbylgjupopp á 79 kr„ Mix, 1* 1, á 98 kr„ Frón súkku- laði, María, á 78 kr„ Leó súkku- laði, 3 stk„ á 98 kr„ Purina Dog Ghow hundamatur, 5 lbs, á 498 kr. og sælgæti í lausu, 30 teg„ á 98 kr. 100 g. Tilboðin gilda til miðviku- dagsins 8. mars. Þar fæst úrb. svínahnakki á 898 kr. kg, pönnu- búðingur á 298 kr. kg, Pepsi, 2 1, á 119 kr„ Ninette dömub., 12 stk„ á 69 kr„ hafrákex, 150 g, á 39 kr. og plastfilma, 60 m, á 99 kr. Fjarðar- Tilboðin gilda til föstudagsins 3. mars. Þar fæst lambalifur á 130 kr. kg, lambahjörtu á 238 kr. kg, reyktur úrb. svínahnakki á 785 kr. kg, lambahryggir á 598 kr. kg, sveppir á 379 kr. kg, samlokukex, 300 g, á 89 kr„ hafrakex, súkkul., á 49 kr„ kremkex, 200 g, á 49 kr„ Prins Góa, 20 stk„ á 498 kr„ Cad- bury’s súkkul,, 200 g, á 179 kr„ samlokubrauö á 98 kr. og appel- sínunektar, 2 1, á 99 kr. KEA-Nettó Tilboðin gilda til sunnudags- ins 5. mars. Þar fæst Flúx gólf- bón, 750 ml, á 268 kr„ Nemli sal- ernispappír, 16 r„ á 279 kr„ KEA hvítlauksbrauð á 75 kr„ hrís- grjón, 500 g, á 66 kr„ Ópal kúlur, 500 g, á 189 kr„ lambahryggur, DIB, á 498 kr. kg, lambalæri, DI B, á 529 kr. kg og lambasúpukjöt, DIB, á 298 kr. kg. Hvað greiða verðbréfafyrirtækin fyrir húsbréfin? Geturmun- að þúsund - umkróna - segir Ámi Oddur Þórðarson hjá Skandia hf. „Við hvetjum fólk til að gera verð- samanburð áður en það selur hús- bréfin sín og kynna sér hvaða kosti það hefur. Til að fá bestu kjörin verð- ur fólk að hringja í hvert einasta verðbréfafyrirtæki rétt áður en það selur og spyrja hvað það fái greitt frá hverju þeirra fyrir ákveðna upphæð. Það getur munað mörg þúsund krón- um,“ sagði Árni Oddur Þórðarson hjá Fjárfestingarfélaginu Skandia hf. í samtali við DV. Meðalhúsbyggjandi er að sögn Árna með í kringum 2# milljón króna í húsbréfum og getur sú upp- hæð vissulega verið miklu hærri. Þau kjör sem seljendur húsbréfa fá hjá verðbréfafyrirtækjunum geta verið ærið misjöfn frá degi til dags, svo og á milli fyrirtækjanna. Það verð sem seljandinn fær markast af þrennu, þ.e. hvaða ávöxtunarkröfu kaupandi bréfsins gerir og markast gengið af því hvaða þóknun verð- bréfafyrirtækið tekur og loks hvort verðbréfafyrirtækið tekur af- greiðslugjöld eða ekki. „Einn daginn vorum við t.d. með * 5,78% ávöxtunarkröfu sem þýðir að við vildum fá 5,78% vexti af bréfun- um sem við keyptum. Landsbréf voru þennan sama dag með 5,80% ávöxtunarkröfu. Það þýðir að við borguðum u.þ.b. tvö þúsund krónum meira fyrir hvert miiljón króna bréf en Landsbréf. Fyrir mann sem er með 2* milljón í húsbréf getur þetta munað 5 þúsund krónum og töluvert meiru ef upphæðin er hærri.“ Árni taldi meirihluta húsbyggj- enda einfaldlega beina viðskiptum sínum til þess verðbréfafyrirtækis sem næst þeim væri án þess að átta sig á því að gera verðsamanburð. „Sumir segja tíu þúsund krónur ekki muna neinu af svona stórri fjárhæð en svo fer þetta sama fólk í Hagkaup og veltir fyrir sér hvort það eigi að kaupa eitthvað af því að það-er 100 krónum dýrara en eitthváð annaö,“ sagði Árni. Munaði 1.290 krón- um á milljón Til að gefa fólki einhverja hugmynd um um hvað málið snýst gerðum við verðsamanburð á nýjasta flokki hús- bréfa (1/95) hjá veröbréfafyrirtækj- unum sl. þriðjudag. Þá vildi svo til Hvað greiddu verðbréfafyrirtækin fyrir 1 milljón í húsbréfum sl. þriðjudag? 901.984 901.686 901.686 901.686 901.488 900.694 O klji 'ékljá kbá kiÁ kLáf kiá ■£° 'Q' / $ / / l C0% •tí-,— - - ■ 1 Það getur munað mörg þúsund krónum á þeirri fjárhæð sem fólk fær fyrir húsbréfin sin eftir því til hvaða verðbréfafyrirtækis það beinir viðskiptum sínum. að ávöxtunarkrafan var víðast hvar mjög svipuð, eða á bihnu 5,82-5,83 og gengið á bihnu 90,75-90,88. Þó munaði 1.290 krónum á hæsta og lægsta verðinu sem fyrirtækin buðu fyrir hverja mihjón sem gerir 6.450 kr. á hverjar 5 milljónir og 12.900 krónur á hverjar tíu milljónir. Oft er munur milli verðbréfafyrir- tækja á ávöxtunarkröfu frá 1-3 punktum á sama tímapunkti, t.a.m. var ávöxtunarkrafan á þriðjudaginn frá 5,82-5,83%. Hver punktur, þ.e. 0,01% í ávöxtunarkröfu, munar selj- anda um tæpar þúsund krónur á hverja milljón í húsbréfum. Hvernig ber maður saman « verð? Til að gera slíkan verðsamanburð þarf fólk að hringja í öll verðbréfa- fyrirtækin og spyrja um ávöxtun- arkröfuna og gengiö í þeim flokki húsbréfa sem við á þegar það vill selja. Einnig þarf að spyrja hversu háa þóknun viökomandi fyrirtæki taki og hvort um önnur afgreiðslu- gjöld sé að ræða. Helstu fyrirtækin eru: Landsbréf, Skandia, Handsal, Verðbréfamarkaöur íslandsbanka (VÍB), Kaupþing og Samvinnubréf Landsbankans. Með þessar upplýsingar fyrirhggj- andi er hægt að reikna út á eftirfar- andi hátt hvað fengist greitt fyrir hvert mhljón króna bréf: 1.000.000 x- 0,9085 (gengið) = 908.500 krónur. Svo er þóknunin (0,75%) dregin af: 908.500-0,75% = 901.686 krónur. Þetta ákveðna fyrirtæki greiðir því 901.686 krónur fyrir hvert milljón króna bréf og þá upphæð má bera saman við upphæðir hinna fyrirtækjanna til að finna út hver greiðir mest fyrir bréf- in hveiju sinni. Þess má að lokum geta að þóknun fyrirtækjanna getur verið breytileg. Sum fyrirtækin lækka hana ef upp- hæðin fer yfir ákveðna íjárhæð, önn- ur hækka hana ef upphæðin er und- ir ákveðinni fjárhæð og enn önnur bæta við afgreiðslugjöldum ef um eldri flokka húsbréfa er að ræða eða ef bréfin eru óvenju mörg. Sértilboð og afsláttur: Kjötog fiskur Tilboöín gilda til fimmtudags- ins 9. mars. Þar fæst svlnahnakki á 679 kr. kg, lambaframhryggjar- sneiðar á 698 kr. kg, bayonne- skinka á 799 kr. kg, Luxus Corn- flakes, 500 g, á 169 kr„ Kellogg’s Coco Pops, 375 g, á 289 kr. og Diet coke, 21, á 139 kr. Höfn-Þrí- hymingur Tilboðin ghda frá fóstudegin- um 3. mars til fimmtudagsins.9. mars. Þar fást Búmanns hrossa- bjúgu, 2 stk„ á 275 kr. kg, Nes- quick, 700 g, á 269 kr„ Digestive hafrakex á 104 kr. og Ópal möndl- ur og rúsínur, 300 g, á 109 kr. Ath. kynningarverð á camembert og hvítum kastala frá M.B.F. fostudaginn 3. mars núUi kl. 14 og 18. verslun Tilboðin gilda til miðviku- dagsins 8. mars. Verslanirnar eru: Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grimsbæ og Straum- nesi, 10-10, Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin og Hornið, Selfossi. Þar fást barbecuekrydduð dilka- læri á 698 kr. kg, hvítlaukskrydd- uð dilkalæri á 698 kr. kg, dilkalif- ur á 199 kr. kg, dilkahjörtu á 296 kr. kg, Cadbury’s fingers kex, 150 g, á 139 kr„ Korni hrökkbrauð á 79 kr. og Freyju rískubbar, 170 g, á 179 kr. Garðakaup Tilboðin gilda til sunnudags- ins 5. mars. Þar fæst Uncle Ben’s pastasósa original á 149 kr„ Uncle Ben’s pastasósa m/sveppum á 149 kr„ Buitoni pasta, 3 teg„ á 65 kr„ heill silungur á 379 kr. kg, marin- eraðar svínabógsneiöar á 489 kr. kg, Loréal fortifiance sjampó á 285 kr. og Loréal fortifiance hár- næring á 285 kr. Tilboðin gilda til miðviku- dagsins 8. mars. Þar fáest bay- onneskinka frá Kjarnafæði á 699 kr. kg, Sólar spergill, hvít- ur/grænn, 250 g, á 169 kr„ MS engjaþykkni á 46 kr„ Burtons homeblest kex, 200 g, á 75 kr„ greip, rautt/hvítt, frá Flórída á 69 kr. kg, Gies kerti, 10 stk„ 23,5 sm, á 159 kr„ Toífie Crisp, 3 stk„ á 99 kr„ Nivea sjampó/hárnær- ing/sápa á 329 kr„ gróf Samsö- lusamlokubrauð á 89 kr. og Lion king bamasnyrtivörur á 299 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.