Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 27 Iþróttir Víkingi voru fyrstir liða til að tryggja sér sæti í undanúrslitum íslandsmótsins. Gunnar skorar hér sitt eina mark í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti ramlengingar þurfti I knýja fram úrslit hefst á þriðjudag, IR-ingar hins vegar getað pakkað saman því tímabilinu hjá þeim er lokið. Það var örugglega sárt fyrir ÍR-ingana að sætta sig við tap gegn Víkingum. ÍR-ingar leiddu lengst af í leiknum, mestur var munurinn fjögur mörk í fyrri hálfleik. ÍR-ingar léku mjög skyn- samlega, langar sóknir og ekki skotið nema úr öruggum færum, þetta bar árangur og liðið hafði frumkvæðiö lengstum. Sóknir Víkinga voru á sama tíma ekki nógu beittar, ráðleysi gætti og sóknirnar stuttar, nokkrar slíkar fóru niður í fimm sekúndur. Leikur Víkingana batnaði til muna þegar Sigurður Sveinsson fór í gang í síðari hálfleik en hann getur ekki heitt sér að fullu þessa dagana vegna meiðsla í olnboga. Vörn hðsins efldist einnig og fóru ÍR-ingar að eiga í vandræðum í sókninni. Víkingar jöfnuðu metin rétt undir lok venjulegs leiktíma. Framlengingarnar báðar voru hníf- jafnar og spennandi en í þeirri síðari voru Víkingar beittari og fógnuðu sigri. „Dómaramálin í molum í allan vetur“ „Eg er mjög kátur með sigurinn. Að baki eru tveir hörkuleikir gegn ÍR-ingum og baráttan er búin að vera svakaleg. Ég vil ekki segja orð um dómara leiksins, hreinlega treysti mér ekki til þess. Við tókum okkur á í vörninni í síðari hálfleik og í framlengingunni gekk dæmið upp hjá okkur, við nýttum færi betur en ÍR-ingar,“ sagði Gunnar Gunnarsson, leikmaður og þjálfari Víkingsliðsins. „Við erum búnir að leggja á okkur gífurlega vinnu í vetur en nú er hún fyrir bí og eiga dómarar leiks- ins þar nokkurn hlut að máh. Þeim leið iha þegar við höfðum yfirhönd- ina og mitt mat er það að þeir eru bara ekki næghega vel undirbúnir andlega fyrir svona verkefni. Dóm- aramáhn hafa verið í molum í allan vetur og svona gengur þetta ekki áfram. Eins og gefur að skilja er ég mjög sár en ég get máh mínu til stuðnings bent á mörg mistök sem dómararnir gerðu sig seka um,“ sagði Eyjólfur Bragason, þjálfari ÍR, við DV eftir leikinn. , Aðeins‘39,90 mínútan - eða hringið í síma 563 2700 líiilli kl. 14 og 16 Kvennahandbolti: Stjarnan í basli Bjöm Leósson skxifer: „Viö komum mjög ákveðnar th leiks og ætluðum okkur að hafa gam- an af leiknum. Baráttan var góð og vörn og markvarsla fráhær. Við höfðum ekki úthald til að klára dæm- ið og Stjarnan tók yfir leikinn síðustu 15 mínúturnar enda gat hún keyrt á fleiri mönnum en við,“ sagði Guörún Kristjánsdóttir sem átti mjög góðan leik fyrir Ármann gegn Stjörnunni í gærkvöld. Deildarmeistararnir lentu í miklu bash en unnu að lokum, 23-19. Það gekk ekkert upp hjá deildar- meis'turunum fyrr en undir lok leiks- ins. Ármann var yfír allan fyrri hálf- leik, 8-10 í leikhléi og 13-15 um miðj- an síðari hálfleik. Þá hrökk Stjaman í gang og gerði sex mörk gegn einu, 19-16, og úrslitin voru ráðin. Herdís Sigurbergsdóttir og Ragn- IR-ingar hafa skemmtilegu hði á að skipa og hefðu allt eins getað farið áfram. Þrátt fyrir ósigurinn getur hðið borði höfuðið hátt. Njörður Ámason og Magnús Sigmundsson voru bestu menn liðsins. Sigurður Sveinsson var Víking- um 'mjög dýrmætur á mikilvægsta augnabliki leiksins. Árni Friðleifsson átti einnig ágætan leik. Ströng barátta er framundan hjá liöinu en þegar það smehur í gang hefur það aha buröi th að fara alla leið. allan sólarhringinn Handbolti: toppinn Grótta komst í gær í efsta sæti úrslitakeppni 2. dehdar karla í handknattleik. Seltimingar lögðu Breiðablik í Kópavogi, 23-25, en í hálfleik höfðu Blikar yflr, 13-11. Björgvin Björgvinsson skoraði 6 mörk fyrir Blika og þeir Davíð Ketilsson og Sigurbjörn Narfason gerðu 5 mörk hvor en hjá Gróttu var Einar Jónsson meö 7 mörk og Jón Örvar Kristinsson skoraði 5 mörk. Þrír fengu rautt í Safamýrinni Eyjamenn skutust upp fyrir Framara með sigri á Fram í Safa- mýrinni, 21-23. Staðan var jöfia í hálfleik, 12-12. Mikhl hasar var í leiknum og fengu þrír leikmenn að líta rauöa spjaldið í fyrri hálf- leik, tveir Fi’amarar og einn Eyja- maður. Hilmar Bjarnason og Jón A. Finnsson skoruðu 8 mörk hvor fyrir Fram en Ungvetjinn snjalh, Zoltán Beiánýi, gerði 10 mörk fyr- ir ÍBV og þeir Davíð Pálsson og Gunnar Viktorsson 3 raörk hvor. Fyrsti sigur Fytkis í Ausfurbergi vann Fydkir sigur á Þór, 20-18, en staöan í hálfleik var, 9-9. Staðan í úrslitakeppn- inni er nú þannig; Grótta... 3 2 1 0 65-61 7 ÍBV...... 3 3 0 0 78-67 6 Fram..... 3 1 0 2 53-55 6 Breiöabhk. 3 1 0 2 67-65 3 Fylkir... 3 1 1 1 68-69 3 Þól’Ak... 3 0 0 3 62-74 0 • Á sunnudaginn fara fram þrír leikir. ÍBV og Breiðablik mætast 1 Eyjum, Þór tekur á móti Gróttu og Fylkir og Frajn leika í Austur- bergi. heiður Stephensen stóðu upp úr í. slöku liði Stjörnunnar sem var á hælunum lengst af. Hjá Ármanni átti Guðrún Kristjánsdóttir mjög góðan leik og Erna Eiríksdóttir varði vel í fyrri hálfleik. „Við vorum með 29% nýtingu í fyrri hálfleik, en sph- uðum af eðlhegri getu síðasta kort- eriö. Við stefnum að því að klára dæmið á föstudag, en það verður erf- itt,“ sagði Magnús Teitsson, þjálfari Stjörnunnar. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður 7, Herdís 6, Erla 4, Laufey 2, Margrét V. 1, Guðný 1, Hrund 1 og Inga Fríða 1. Mörk Ármanns: Guðrún 7, Irina 3, María 3, Kristín 2, Svanhildur 2, Margrét 1 og Ásta 1. Sprungum á limminu „Við sprungum á hmminu í lokin, en okkur gengur betur á útivelh þannig að við stefnum að sigri í Eyj- um á fóstudag," sagði Stefán Arnar- son, þjálfari KR, eftir 22-27 ósigur gegn ÍBV í kaldri Laugardalshöll í gærkvöld. Leikurinn var jafn aht þar til 10 mín. voru eftir og hðin skiptust á um að hafa forystu. Staðan í leikhléi var 13-12 KR í vh. Jafnt var 19-19 þegar 11 mín. voru eftir, en þá fékk Sigríð- ur Pálsdóttir að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot og leikur. ÍBV lét kné fylgja kviði og gerði út um leikinn með góðum leik. Mörk KR: Sigríður 6, Brynja 4, Helga 4, Selma 3, Ágústa 2, Þórdís 2 og Valdís 1. Mörk ÍBV: Andrea 7, Judit 5, Katr- ín 4, Stefanía 4, Sara 3, íris 3, Ingi- ■ björg 1. Kúveitbætistvið Kúveitar eru þriðja þjóöin sem hefur óskað eftir því að sýna beint frá opnunarhátíð HM. Áður höfðu Túnis og Egyptaland pant- að beinar sendingar. Óvæntpöntun Hvít-Rússar hafa pantað beinar útsendingar frá öllum sínum leikjum í keppninni. Það kemur verulega á óvart því ekki var búist við neinu slíku þaðan. Nefnd um bænahald Stofnuð hefur verið samstarfs- nefnd þjóðkirkjunnar og HM- nefndarinnar vegna bænaaö- stöðu og messuhalds hinna ýmsu trúarhópa sem eiga fulltrúa á HM. Víkingur (12-9) 23-24 2-0, 3-1, 6-2, 7-6,10-6, (12-9). 13-10, 14-13, 16-16, 18-17, 18-18. 1. framl. 20-19, 20-20, 20-21, 21-21. 2. framl. 22-22, 22-24, 23-24, • Mörk ÍR: Njörður Ámason 6, Jóhann Örn Ásgeirsson 5/1, Daði Hafþórs- son 3, Braníslav Dimitrijevic 2, Guöfmnur Kristmannsson 2, Róbert Þór Rafnsson 2, Magnús Már Þórðarson 2, Óiafur Gylfason 1. ; Varin skot: Magnús Sigmundssön 15. Sævar Ríkharösson 1/1. • Mörk Víkings: Sigurður Sveins 6/1, Bjarki Sigurðs 5/4, Árni Friðl. 4, Birgir Sigurðsson 3, Rúnar Sigtryggs- son 3/1, Kristján Ágústsson 2, Gmraar Gunnarsson 1. Varin skot: Magnús Stefánsson 9, Reynir Reynisson 3. Dómarar: Egili og Örn Mai’kússynir. Misræmi í dóm- um framan af en voru meira sannfærandi eftir því sem á leiö. Áhorfendur: 700. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson, Vikingi. NBA-deiIdin í körfuknattleik í nött: Tvíframlengt þegar Boston tapaði heinta Lítið gengur hjá stórhði Boston Celtics í NBA-deildinni og liðið má muna betri tíma. í nótt tapaði Bos- ton á heimavelli sínum eftir tvær framlengingar gegn Washington. Washington jafnaði metin skömmu fyrir leikslok og í lok fyrri framlengingar voru það heima- menn sem náðu að knýja fram aðra framlengingu. Það var svo bak- vörðurinn Scott Skhes sem tryggði Washington sigurinn með góöri körfu þegar aöeins tvær sekúndur voru til leiksloka. Úrsht í nótt urðu þessi: Boston - Washington.l24-125(2-frl.) Douglas 20 - Howard 26, Webber 20. Detroit - Indiana.............92-79 Hill 24. Chicago - Miami.........111-85 Pippen 27. LA Lakers - Phoenix.....93-101 Peeler 25 - Majerle 21. Golden State - Utah Jazz..85-98 - Malone 31, Hornaczek 25. Sacramento - Minnesota....87-98 - Rooks 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.