Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 Smáauglýsingar Bjóöum upp á alhliBa verndarþjónustu fyrir einstaklinga ,og fyrirtæki, verður þú fyrir ónaeói? Árangursrík úrlausn mála. S. 873414, fax 873414, frá 16-20. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929._____________________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211, Garðyrkja Garöeigendur, ath. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Vió komum og gerrnn föst verðtilb. Vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18. Trjáklippingar. Gerum hagstæó tilboð í khppingar og úðun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565 1048 f.h. og 985-28511. Tilbygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Ahaldaleigan, Smiójuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). TSl Húsaviðgerðir Menning Hinn hreini hljómur Tónleikar voru haldnir á vegum Ríkisút- varpsins og menningarhátíðarinnar Sólstafa í Langholtskirkju sl. sunnudag. Eric Ericson kór- stjóri og kammerkór hans komu þar fram og fluttu að mestu norræn verk. Tónleikarnir hófust á tveimur verkum eftir finnsk tónskáld, Die erste Elegie eftir Einoju- hani Rautavaara og Aurington noustessa eftir Tovio Kuula. Það var strax augljóst þegar kórinn hóf raust sína að hér var ekki um neinn „venjulegan" kór að ræða enda hefur orðstír þessa kórs svo sann- arlega farið víða. Hljómur hans er sérlega tær og hreinn og fylling hans mjög góð. Tónsvið kórsins er mjög breitt, hann býr yfir djúpum og hljómfogrum bössum og geysiháum og hljóm- hreinum sóprönum og eru allar raddir hans svo vel samstilltar að það er eins og fjórir strengir í sama hljóðfæri. Die Erste Elegie er ákaflega vel skrifað verk og hljómaði það frábærlega í flutningi kórsins. Eftir tvö dönsk verk, Vintersalme eftir Per Nörgaard og Min yndlingsdal eftir Jörgen Jer- sild, hljómuðu þrjú íslensk verk: Kveðið í bjargi Tónlist Áskell Másson eftir Jón Nordal, Lofsöngur engla, sem er ákaf- lega fallegt verk frá hendi Þorkels Sigurbjörns- sonar og Sapientia eftirÞorstein Hauksson. Það síðastnefnda vakti mikla athygli enda er hér um geysigott verk að ræða. Minnir það nokkuð á munkasöng, en rís síðan í þær hæðir sem ein- ungis bestu verk gera. Tvö verk eftir sænska höfunda voru flutt: Villarosa sarialdi eftir Thomas Jannefelt og De profundis eftir Ingvar Lindholm. Verk Jennefelts var skemmtilegt og m.a. byggt á mikilli reynslu hans á kórsviðinu, bæði sem höfundar og söngvara. Verk Lidholms er frábær tónsmíð og mjög áhrifamikil og sýndi kórinn í flutningi þess meistaratakta. Eftir tvö falleg norsk verk, O crux eftir Knud Nystedt og Hvad est du dog skjön eftir Edvard Grieg flutti kórinn Friede auf Erde eftir Arnold Schönberg. Fá orð munu búa yfir þeim krafti og geta lýst shku snilldarverki sem þetta verk er og þegar við bætist flutningur sem hafinn er yfir alla listræna dóma, hverfa öll orð og maður verður altekinn í heim tónanna. Hafi þeir aðilar þakkir sem stuðla að hingað- komu þessa hóps. Nýsmíöi - viöhald - breytingar. Hflmar húsasmlóameistari. Uppl. í síma 91-52595 og 989-60130. Vélar - verkfæri Notaöur járnrennibekkur óskast til kaups, má vera gamall. Upplýsingar í síma 985-30419. Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Onnu í síma 91-870970 eða Sigurói og Maríu í síma 91-79170. Heilsa Vítamíngreining, orkumæling, hár- meóferð og trimform, grenning, stjTk- ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275. Nudd Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöóvanudd, sogæða- eða svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöóva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. Spákonur Spál í spll og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella._______________ Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir aUt árið. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Tllsölu VINNUSKÚRALEIGA Sala - leiga. AUt innflutt.ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. mmuwM gl Verslun j-g-j f Fasteignir ^fii& Jeppar 1 ■T1 . Síö pils, 2900, blússur frá kr. 2500, joggingjakkapeysur. Póstsendum. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433. Tilboö - herraskór. Litur brúnt leóur, slitsterkir gúmmí- sólar, stærðir 41-46. Veró kr. 1995. Skóverslun Þóróar hf., Kirkjustræti 8, sími 5514181. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæðu veröi, með eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fj£illab£lar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. H £ RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armúla 15, sími 568 5550. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN ‘VÉLAVERKSTÆÐIÐ _________Brautarholtl 16-Reykjavík. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á láger í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfum þjónað markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. £ s. 562 2104 og 562 2102. Bílartilsölu WKSUmJmm Toyota Carina E 2,0 GLi, árg. ‘93, til sölu, ekinn 27 þús. km, rauóur, sjálfskiptur. Litur út sem nýr. Verð ca 1.600.000, ath. skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavlk, simi 92-14888. Aktu eins og þú vilt OKUM EINS OG MENN að aáíir aki! ) UPPBOÐ Toyota double cab SR5, bensín, ‘92, ekinn 38 þús. km, Snugtop-hús, álfelg- ur, 33” dekk, brettakantar. Upplýsingar veitir Bilasala Keflavíkur í síma 92-14444 eóa eftir kl. 20 í símum 92-12247 og 92-14266. Sendibílar Til sölu Benz 709, árg. ‘85, ekinn 174.000, kassabíll með lyftu. Uppl. í síma 985-34165 og 91-671516. Erna. t inVARPSVIRKM Mssnm Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, simi 561 0450, fax 5610455. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum á Akranesi verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bjarkargrund 43. Gerðarþoli Röðull Bragason, gerðarbeiðendur Hús- næðisstoínun rfltisins og Lífeyrissjóð- ur Akraneskaupstaðar, mánudaginn 6. mars 1995 kl. 11.00. Garðabraut 45,01.03. Gerðarþoli Jón- ína ísleifsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimta Suðumesja og Sparisjóð- urinn í Keflavík, mánudaginn 6. mars 1995 kl. 11.30. ______________ Vesturgata 46. Gerðarþoli Finnbogi Þórarinsson og Vilborg Guðjónsdótt- ir, gerðarbeiðendur Akraneskaup- staður, Byggingarsj óður rfltisins og húsbréfadeild Byggingarsjóðs ríkisins, Kreditkort hf., Lagastoð h£, Lands- «_• ' . banki íslands, Lífeyrissjóður Vestur- Pjonusia lands og Vátryggingafélag íslands hf., -------------- mánudaginn 6. mars 1995 kl. 13.00. Vesturgata 26, kjallari. Gerðarþoli Guðmundur Valgeirsson, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands, Lífeyris- sjóður sjómanna og Sparisjóður Mýrasýslu, mánudaginn 6. mars 1995 kl. 14.00. ________________ Sólmundarhöfði 3, eignarhluti Guð- jóns Gunnarssonar. Gerðarþoli Guð- jón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, mánudaginn 6. mars 1995 kl. 14.30. SYSLUMAÐURINN A AKRANESI BENIDORM -BENIDORKufa FJÖLBREYTTNI f FYRIRRÚMI VIÐ FJÖLGUM SATUM TIL BENIDORM vegno mikillnr sölii Nú getum við boðið upp d 9,12, og 16 dogo ferðir ouk hinno vinsælu 2jo og 3ja vikno ferðo Verðlrdkr. 41.870*,% "Staðgreiðsluverð pr. mann, fullorðnir og 2 börn ■ ibúð. 9 daga Allir flugvallcarskattar ínnifaldir Aukaferð um pdskana 10-25. apríl Aukaferð í vorið 25. apríl FERÐASKRIFSTOFA ✓ Pantaðuísíma nr.nAI .. fil„ cco.qonn REYKIAVIKUR JJXBVÁVV Aðalstræfi 16 - sími 552

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.