Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 35 dv Fjölmiðlar Sjónvarps- kvöld Sjónvarpsdagskráin í gærkvöld var með hreinum ágætum. Und- irritaður eyddi megninu af gær- kvöldinu fyrir framan sjónvarps- skjáinn á milli þess sem hann las. Var þetta hin skemmtilegasta blanda. Sjónvarpið flaggaði í gærkvöld þættinum í sannleika sagt og var umfjöllunarefnið börnin og ham- ingjan. Þátturinn í gærkvöld var hinn ánægjulegasti og rann Ijúf- lega í gegn. Þáttastjómendur völdu hiö skemmtilegasta um- ræöuefni og hafa greinilega tekið tillit til þeirra ábendinga sem meðal annars hafa birst í þessum fasta þætti í blaðinu um að vánda val á þátttakendum. Þó má alltaf gera betur hvað seinna atriðið varðar. Það fyrsta sem rýnir rak augun i á skjánum var úttekt Ðagsljóss á kjördæmamálinu. Var hún skemmtilega unnin en vakti spurningu um hver skilin væru á milli frétta og Dagsljóss. Þar á eftir kom þátturinn sem fyrst var nefndur hér og á eftir honum Nýjasta tækni og vísindi sem alltaf stendur fyrir sinu. Á undan ellefu fréttum, sem viröist fyrir afgangsfréttir, kom svo þátt- urinn ER eða Bráðavaktin. Und- irritaður hafði ekki mikla trú á þættinum þegar hann barði hann fyrst augum en er- hinn skemmti- legasti. Miðvikudagskvöld virðast vera hin skemmtilegustu Sjónvarps- kvöld, að minnsta kostí annaö hvert miðvikudagskvöld. Pétur Pétursson Andlát Sigfús Örn Sigfússon verkfræðingur lést af slysförum aðfaranótt 27. fe- brúar. Sigurjón Jónsson, Reynimel 92, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum þann 27. febrúar. Ragna Lorentzen lektor, mag. art, fædd 18. október 1910, lést hinn 11. janúar síðastliðinn. Guðbjörn Jón Jórisson skipstjóri, Hlíf II, ísafirði, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði þriðjudaginn 28. febrúar. Jarðarfarir Karl Harrý Sveinsson lést 27. febrú- ar. Jarðarfórin fer fram frá Hafnar- fjarðarkirkju föstudaginn 3. mars kl. 15. Kristín Bjarnadóttir, Eyði-Sandvík, verður jarðsungin frá Stokkseyrar- kirkju laugardaginn 4. mars kl. 14. Laufey Helgadóttir, Fornhaga 22, verður jarðsungin frá Neskirkju fostudaginn 3. mars kl. 13.30. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fostudaginn 3. mars kl. 15. Þórir Halldórsson fyrrv. vörubíl- stjóri, Langholtsvegi 169a, sem lést í Landspítalanum þann 25. febrúar, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju fóstudaginn 3. mars kl. 10.30. £ÍliiI!t ~ ^ —— ~ ~ ZZ T*~ ...._ S Sfi | S js&"'*'& ~ "** ■—■»*««■» —» 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. [Cj Vikutilboö stórmarkaöanna Í2j Uppskriftir Lalli og Lína Fyrst ég get aðeins verið á einum stað í einu, Lína, kýs ég aö vera hérna. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður:' Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. febrúar til 2. mars, að báðum dögum meötöldum, verður í Breiðholtsapóteki, i mjódd, simi 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14, Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudógum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Fimmtud. 2. mars Stórloftárásirá þrjú svæði Þýskalands í morgun. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartíirú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-1,9.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Sumt fólk er svo leiðinlegt að maður getur eytt í það heil- um degi á fimm mínútum. Jules Renard Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin giidir fyrir föstudaginn 3. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við ýmsu í dag. Þú ættir því að halda þig nærri hemili þínu. Gera má ráð fyrir töfum á ferðalagi. Fjölskyldulífið gengur vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem þú heyrir hefur mikla þýðingu fyrir þig. Það gæti ' bent þér á þær leiðir sem þú ættir að fara í framtíðinni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gefst gott tækifæri í dag. Þú getur sýnt hæfileika þína og hrifið aðra. Eins og oft áður hrífst þú mjög alf einhverju á listasvið- inu. Nautið (20. april-20. mai): Þrýst verður á þig að breyta afstöðu þinni gagnvart ákveðnum aðila. í raun getur þú alveg treyst dómgreind þinni og lagt sjálf- stætt mat á málið. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þér liður best í hópi annarra þar sem mikið er að gerast. Þér leið- ist ef þú ert einn. Þú vilt víkka sjóndeildarhringinn. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Óvænt þróun mála gerir daginn heldur óvenjulegan. Þú fæst við eitthvað sem þú hefur ekki gert áöur. Reyndu að hvila þig í kvöld. Happatölur eru 7,19 og 26. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Nauðsynlegt reynist að breyta áætlun. Þú verður að taka það sem þú taldir næstbesta kostinn. í raun verður þetta ekki síðri kostur en sá sem þú taldir bestan og færir þér ýmsa möguleila. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það ríkir samkeppnisandi og þér fellur það vel í geð. Þetta gæti átt við íþróttir eða jafnvel einhvers konar hugarleikfimi. Þú ert upp á þitt besta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður hægur og jafnvel leiðinlegur. Tíminn rétt silast áfram. Þetta er ábending um að þú ættir að huga að einhverju nýju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskyldulífið verður líflegt og jafnvel umræðumar svo heitar að þær gætu þróast upp í deilur. Reyndu þá aö kæla menn nið- ur. Hugaðu að kynslóðabilinu. Happatölur eru 8, 23 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu að því sem þú segir nema þú sért með því traustari vinum. Ummæli þín gætu ella lent í öðrum eyrum en þeim var ætlað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú áttar þig á því hvað hefur orsakað vanda undangenginna daga. Þú unir þér vel meðal ókunnugra og ert tilbúinn að reyna eitt- hvað nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.