Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 krá SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (97) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Lotta i Skarkalagötu (1:7) 19.00 Él. i þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd i léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrimur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Samúel örn Erlingsson lýsir ieikjum í íslandsmótinu i handknattleik. 20.40 Islandsmótið i handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í 8-liða úrslitum, leik Aftureldingar og FH, eða leik Vals og Hauka. 21.20 Ólánsdagur við Dimmaklett (Bad Day at Black Rock). Bandarísk bíó- mynd frá 1955. Ibúar bæjarins Dimmakletts búa yfir sameiginlegu leyndarmáli. Dag einn kemur ókunn- ugur einhentur maður til bæjarins og fer að spyrja heimamenn óþægilegra spurninga. Myndin var á sínum tíma tiinefnd til þrennra óskarsverðlauna. Leikstjóri er John Sturges og aðalhlut- verk leika Spencer Tracy, Robert Ry- an, Anne Francis, Walter Brennan, Lee Marvin og Ernest Borgnine. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Umheimurinn. Eru Tyrkir húsum hæfir? Fréttaskýringaþáttur í umsjón Kristófers Svavarssonar fréttamanns um ástandið í mannréttindamálum í Tyrklandi nú þegar Tyrkir hyggja á nánari samvinnu við önnur Evrópuríki. 23.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Járn- harpan eftir Joseph O'Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son 4. þáttur af tíu. Leikendur: Borgar Garðars- son, Sigurður Karlsson og Örn Árnason. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. Leikritaval hlustenda. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Marió og töframaður- inn“ eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson hefur lestur þýðingar Ingólfs Pálmasonar. 14.30 Mannlegt eöll. 1. þáttur: Stórlygarar. Umsjón. Guðmundur Kr. Oddsson. (Einnig á dagskrá á föstudag- kvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. - Sinfónía nr. 1 í c- moll eftir Johan Halvorsen - Klæðskera- söngur og - Valskaprísa eftir Rikard Nord- raak í útsetningu Johans Halvorsens. $in- fóníuhljómsveitin í Þrándheimi leikur; Ole Kristian Ruud stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Björn Ingólfsson (Endurflutt frá morgni.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (3). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.' 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónasson. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laug- ardagsmorgun kl. 8.05.) 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsend- ing frá tónleikum Sinfóníuhljósmveitar is- lands í Háskólabíói 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les 16. lestur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Aldarlok: Fílshvarfið. Jón Hallur Stefáns- Fimmtudagur 2. mars Myndaflokkur um Lottu hetst í Sjónvarpinu. Sjónvarpið kl. 18.30: Lotta í Skarkalagötu „Kvikmyndin um Lottu sem ég þýddi á sínum tíma gengur aöal- lega út á tvö atriöi. Lotta og fjöl- skylda hennar fara í ferðalag og æja hjá vatni þar sem bróðir henn- ar fellur í vatnið. Einnig heim- sækja þau afa og ömmu Lottu," segir HaUgrímur Helgason sem þýddi kvikmynd um hana Lottu og þýðir einnig þætti sem Sjónvarpið hefur nú sýningar á. Að sögn Hallgríms þekkja flestir krakkar Lottubækurnar en þær snúast aðallega um Lottu og henn- ar kúnstugu tilsvör og uppátæki. í myndinni er Lotta einnig þunga- miðjan en hún er mjög skemmtileg persóna, hnyttin i tilsvörum og töluvert gagnrýnin eins og krakkar á hennar aldri eru oft. Bresku tónlistarverðlaunin voru af- hent þann 20. febrúar. Madonna var meðal þeirra sem fram komu. 23.35 Stúlkan i rólunni (Girl in a Swing). Breskur forngripasali á ferðalagi í Kaupmannahöfn verður ástfanginn af undurfallegri, þýskri stúlku og biður. hennar eftir stutt kynni. 1.30 Hnefaleikakappinn (Gladiator). Tommy flytur með föður sínum til suð- urhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefaleika- hringnum. 2.55 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). Afi fer á kostum i þættinum á fimmtu- dag. 17.30 Með afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein. 20.45 Dr. Quinn (Medicine Woman) (18:24). 21.40 Seinfeld (13:21). 22.05 Bresku tónlistarverðlaunin 1995 (The Brit Awards). Nú verður sýndur sérstakur þáttur um Bresku tónlistar- verðlaunin en afhending þeirra fór fram 20. febrúar síðastliðinn. Bein útsending verður frá tónleikum Simfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. son fjallar um smásagnasafn Japanans Haruki Murakami. (Áöur á dagskrá á mánu- dag.) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsinj og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Suzy Bogguss. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í Sambandi. Umsjón: Guðmundur Ragnar Guömundsson og Hallfríöur Þórarinsdóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóðstofu. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. (Endurtekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Sigursteinn Másson niðursokkinn í fréttaöflun á Bylgjunni. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. H£r er allt það helsta sem er efst á baugi í iþröttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Pia Hansson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru síma- þáttur þar sem hlustendur geta komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktin. FH^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guómundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tek inn. SÍGILTfm 94,3 12 45 Siglld tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaó fleira. 1800 Þægileg dansmúsik og annað góðgæti í lok vinnudags. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegistónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 15.00 Birglr Örn. 16.00 X-Dóminðslitinn.20 vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturinn Cronic. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 06,00 Moming Crew. 07.00 Back to Bedrock. 07.30 Scooby Doo. 08.00 Top Cat 08.30 The Fruities 09.00 Dink, the Dinosaur. 09.30 Paw Paws. 10.00 Biskítts. 10.30 Heathcliff. 11,00 World FamousToons. 12.00 Backto Bedrock. 12.30 A Touch of Bluein the Stars. 13.00 Yogi Bear. 13.30 Popeye'sTreasure Chest. 14.00 Super Adventures. 15.00 JonnyQuest 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs& DaffyTonight. 17.30 Scooby- Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 The Flíntstones. 19.00 Closedown. BBC 00.00 Fridayon My Mínd. 00.50 Heretic. 01.20 One Foot in the Past. 01.50 KYTV. 02.20 Wildlife Journeys. 02.50 Nanny. 03.40 One Man and HisDog 04.25 Pebble Mill. 05.15 Kílroy 06.00 Mortimer and Arabel. 06.15 Growing up Wild. 06.40 A Líkely Lad. 07.05 Prime Weather. 07.10 KYTV. 07.40 Fresh Fields 08.10 Nanny. 09.00 Prime Weather. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC News from London. 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Prime Weather. 13.00 The Bill. 13.30The FlameTreesfromThika. 14.20 Hot Chefs. 14.30 BBCNews from London. 15.00 Wikflife Journeys, 15.30 Mortimer and Arabel. 15.45 Growing Up Wild. 16.10 ALikely Lad 16.40 Porridge 17.10NevertheTwain. 17.40 Strathblair. 18.25 PrimeWeather. 18.30 Aír Ambulance. 19.00 After Henry. 19.30 Eastenders 20.00 The Riff Raff Element. 20.55 Prime Weather. 21.00 Just Good Friends. 21.30 American Ceasar. 22.30 BBC World Servíce News 23.00 Mulberry. 23.30 Heartsof Gold. Discovery 16.00 Nature by Profession. 17.00 Islandsof the Pacific: FijL 17.50 Man Eaters of the Wild 18.05 Beyond 2000.19.00 From Monkeysto Apes. 19.30 An African Ride. 20,00 HistoryÆs Mysteries. 20.30 World of Adventures 21.00 Special Forces. 21.30 Those Who Dare 22.00 Blood, Sweat and Glory. 23.00 Charlie Bravo. 23.30 The Global Famíly. 00.00 Closedown MTV 05.00 Awake On Thé Wikfside. 06.30 The Grind. 07.00 Awake On The Wildsíde. 08.00 VJ Ingo 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTVs Greatest Hits. 13.00 TheAfternoonMix. 15.00 MW Sports. 15.30 MW Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MWNews At Night. 16.15 3 From 1.16.30 Dial MW. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MW’s Greatest Hits. 20.00 MWs Most Wanted. 21.30 MWs Beavis & Butthead 22.00 MWsCoca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 M W NewsAt Night. 22.45 3 from 1.23.00 The End>. 01.00 The Soul of MW. 02.00 The Grind. 02.30 NightVrdeos. Sky News 06.00 Sunrise. 09.30 Sky News Extra. 10.30 ABC Nightline. 11.00 World NewsandBusiness 12.00 Newsat Noon. 13.30 CBS NewsThis Morning. 14.30 Parliament Live. 16.00 World Newsand Busíness. 17.00 Live At Five. 18.00 Sky NewsatSix. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 World News and Business. 21.30 Sky Worldwide Report. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 00.00 Sky Midníght News. 00.30 ABCWorld News. 01.30 FT Report. 02.30 Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News. CNN 08.45 CNN Newsroom. 09.30 Showbiz Today 10.30 World Report. 11.30 BusinessMorning. 12.30 World Sport. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry KingLive. 15.30 World Sport 16.30 Business Asia. 19.00Worid BusinessToday 20.00 Internatíonal Hour. 22.00 World Business Today. 22.30 Worid Sport. 23.00 The Worid Today 00.00 Moneyline. 00.30 CrossHre. 01.00 Prime News. TNT Theme: LaughinÆ & LovinÆ 19.00 Forever Darling. 21.00 Where Were You When the Lights Went Out>. 23.00 A Kiss in the Dark. 00.40 Cynthia. Eurosport 09.30 Olympic Magazine. 10.00 Dancing. 11.00 Motors Magazine. 12.00 Snooker. 14.00 Tennis. 14.30 Equestrianism. 15.30 Eurofun Magazine. 16.00 Snowboardíng. 16.30 Wrestling. 17.30 FormulaOne. 18.30 Eurosport News. 19.00 Combat Sports 20.00 Wrestling. 21.00 Football. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 8.45 Oprah Winfrey Show. 9.30 CardSharks. 10.00 Concentratian. 10.30 Candid Camera. 11.00 SallyJessyRaphael. 12.00 TheUrban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 The Dirtwater Dynasty. 15.00 Oprah WinfreyShow. 15.50 TheD.J.KatShow. 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 StarTrek. 18.00 Gamesworld 18.30 FamilyTies. 19.00 E.Street. 19.30 M.A.S.H, 22.00 Manhunter. 21.00 UnderSuspicion, 22.00 StarTrek 23.00 LateShowwithLetterman. 23.45 Littlejohn. 0.30 Chances. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 StraightTalk. 12.00 Hot Shots Part Deux. 14.00 Ghostinthe NoqndaySun. 16.00 Ageof Treason. 17.55 StraightTalk. 19.30 EINewsWeekin Review. 20.00 Hot Shots Part Deux.21.20Unforgiven. 23.40 Farewell My Concubine 2.15 Company Business. OMEGA 19.30 Endurtekiðefni. 20.00 700 Club Erlendur viðtalsþáttur.20.30 Þinndagurmeð BennyHinn,- 21.00 Fræósluefni. 21.30 Horniö. Rabbþáttur. 21.45 Oróió. Hugleiðíng. 22.00 Praíse the Lord. 24.00 Nætursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.