Alþýðublaðið - 27.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐ0BLAÐÍÐ Afgreiðsla blaðsins er i Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. S í in i 9 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta Iagi kl. io árdegis þann dag sem þær eiga að koœa í blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Áuglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. uf maðpr, og rnunu þvi flestir verða til að spyrja: Hverjir hafa komið honum til þess að skrifa þessa yfirlýsingu og greinf Því að hér er hann beinlínis með opinbera blekkingartilraun, þar sem hann Jýsir því yfir, að ,hann“ hafi hvorki munnlega né skriflega haft samninga við neinn mann frá Landsverzluninni um sykurkaupin. Það var aldrei sagt í grein minni, að „hann sjálfur persónu- Iega“ hefði boðið sykurinn, heid- ur eingöngu það sera máli skiftir, að sykur hans heýði verið boðinn Landsverzluninni, en ekki gengið saman um kaup vegna þess, að eigandinn hafi haldið verðinu of háu. Hr. Jón Árnason, ýulltriii í Sambandi íslenskra samvinnufél, bauð Landsverzluninni þenna sama sykur í fullkomnu umboði eigand- ans, Hr. Bookless, en án umboðs- launa, enda þótt hana sjálfur, af einhverskonar feimni, hafi ekki kunnað við að sýoa sig. Tilboð þetta stóð í nokkra daga. Með bréfi 10. ágúst kom Lands verzlunin með gagntilboð, sem stóð í einn dag, og þá fyrst sem- ur hr Bookless við herra Nathsn & Olsen um sykursöluna. Alt þetta veit hr Bookless að er sannanlegt, og neiti hann því e( hann getur. Yfi iýsing hans $r því haria barnaleg. Sennilega stafar hún af því, að hann skilur ekki íslenzku, og hefir þvi ekki lesið grein mfna í Aiþýðublaðimi, held ur orðið að fá einhverja .vini“ til þess að þýða hana, og f raun og veru bera þeir menn ábyrgðina á yfirlýsingu hans. Hvað snertir sykurverð hans, þá er það vel gert, ef hann vill nú fara að selja sykur sinn lægra verði heldur ea svarar til erlends markaðsverðs, sem Landsverzlunin íylgir, Væri æskilegt að hann, almennings vegna, héldi Iengi á fram með slika verzlun hér á landi, og ætti þessi fyrsta tilraun hans sízt að fetja hann i því efni. Hr. Bookless er mjög ant um að telja almenningi trú um að landsverzlun geti selt kol miklu ódýrara en nú sé gert, og gerir hann aug'ýnilega ráð fyrir því að tolísr, sölukostnaður og heitnfiutn ingur sé ekki ýkja mikill hér f Reykjavík. .Hann sjálfur* býðst jafnvel til þess að selja lands verz’unrani kol til þess að lækka verðiðl En hvers vegna býðst hr. Bookless ekki til þess að setja uþþ kolaverzlun hér í Reykjavík og sel/a ná almenningi kol á t. d 65—85 hr. tonnið heimflutté Hann má þó vita að fleiri en Laudsverzl- unin verzla hér með kol, að um þau er „frjáls samkepni*. Og þá gæti hann sjáifur nytfært sér sfna ódýru skipaleigul En kannske reynzla hans úr Hsfnzrfi'ði hafi kent honum að betra sé að láta aðra um kolavérzlunnia f Hr. Bookless og ritstjóra Morg- uublaðsins furðar mjög nú á því að Landsverzlunin hafi ekki fyr lækk&ð sykurverðið, en ástæður til þess geta þeir fengið með vandlegri „þýðingu* og lestri greiaar minnar 22. þ 01. Ritstjór anum þykir einkennilegt að veið lækkunin h?.fi ekki náð til kaup túna úti á landil Verðlag þar er óháð landsverzlun, nema þar sem útbú eru írá henni, og á Akur- eyri, sem var eina útbúið nú með sýkurbirgðum, var sykurverðið lœkkað um leið og i Reykjavík. Loks langar ritstjóra Morgunblaðs- ins til þess að hnýta í kolagæði Landsverzlunar, en þess er“eg full- viss, að fáir munu þeir menn sejm ekki telja Prime Lothian Steam Kol — sem Landsverzlunia hefir nú að undanförnu selt í bæinn -— einhver sllra beztu kol sem hér fást. Enda eru þessar athugasémd* ir ritstjórans auðsjáanlega gerðar frekar af vilja en mætti. Héðinn Valdimarsson. Bragi hefir æfingu á morgun klukkan 10 árdegis á yenjulegum stað. Uppreist í JnðlaiiL Calcutta í höndumMuhameðsmanna? Khöfn, 26. ágúst. Símað er frá Loadon, að upp- reist í Indlandi bre/.ðist óðfluga út. Þegar hafi 1000 manns verið drepnir. Blaðið Exchange Tele- graph segir, að 72,000 Indverja séu á leiðinni til Calcutta, þar sem uppreistarmenn hafi dregið tyrkneska fánasm á stöng. €rteni simskeytn Khöfn, 26 ágúst. Srar Sinn-Feina hefir nú verið lagt fram, segir Lundúnafregn. Bandaríkin og Pýzkaland. Berlínarfregn segir, að búið sé að undirskrifa friðarsamninga millí Þýzkalands og Bandarfkjanna. Hafi það verið gert í gær. Búist sé við verzlunarsamningi á eftir. Grikkir á flótta. Símað er frá Miklagarði, að Grikkir séu hraktir aftur í áttiaa til Sakaria og Eski Schehr með miklu tapi. Tyrkneskt riddaralið rekt flóttann. Frá isafirði. í morgun. Víkingur 9 vinninga, Knatt- spyrnufébg ísafjarðar 3 vinninga. Víkingur keppir við Hörð í kvöld. (Frá fréttaritara vorun). Mœ iaginn 09 vefim. ..... K Bveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 83/4 i kvöld. Yerkamennt Lesið skemtifar arauglýsinguna á öðrum stað f blaðinu. Látið ekki standa á ykkur, ef farið verður. Fjölmenn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.