Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 82. TBL. -85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Husaleigan verður sé ekki fram á aö lifa af eHistyrknum, segir einn íbúanna - sjá bls. 7 Kanadamenn klipptu togvíra „Aúka0árveitmgar“ ráðherranna: Minnst af fjár- veitingunum er á fjárlögum -sjábls.2 Álverið í Straumsvík: Stækkunenn mjög áhugaverð -sjábls.2 Páskaegg: Verðiðstíg- lækkar fram aðpáskum -sjábls.6 Bjarki í Aftur- eldingu -sjábls. 14 Karíaníkvöld: Nær Njarðvík tWinum -sjábls. 14 Neytendasamtökin: Okuráeggj- umískjóli einokunar -sjábls.4 Framsókn Vesturlandi: Endur- skoðum kvótakerfið -sjábls. 11 Ránmorðingi írafmagns- stólinn -sjábls.9 Iðnaðarmenn hafa verið á fullu við undirbúriing HM ’95 í Laugardalshöll að undanförnu og segja fróðir menn að Höllin hafi tekið algjörum stakkaskiptum. Með nýbyggingu við austurenda Hallarinnar og breyttri sætaskipan inni í húsinu komast nú 5.000 áhorfendur inn í húsið á íþróttakappleikjum, í staö 3.000 áður. Nokkrir iðnaðarmenn eru að störfum þessa dagana „við eftirsleikjurnar," eins og einn þeirra orðaði það. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.