Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 9 Utlönd Réttarhöldin yfír O. J. Simpson: Pissaði í stólinn KATILBOÐ 15%afsláttur 7. og 8. apríl Það vantar ekki uppákomumar í réttarhöldunum yfir raðningshetj- unni O.J. Simpson. Djarflega klædd- um klæðskiptingi, sem fylgdist með réttarhöldunum, var vísað úr réttar- salnum í gær en hann truflaði réttar- höldin með háværum öskrum og hafði auk þess sýnt sessunautiun sín- um dónaskap, meðal annars þrábeð- ið konu eina um að fara úr pilsi sínu. Maður þessi er vel þekktur í réttar- sölum 1 Los Angeles og hefur oft stað- Stuttar fréttir Ekki skiiin eftir Kjamorkuvopnaveldi heimsins fullvissa þær þjóðir sem ekki ráöa yfitr kjamorkuvopnum um aö þær verði ekki einar á báti ef á þær verður ráðist, til að sann- færa efagjöm þróunarlönd um að framlengja eigi kjarnorkuvopna- sáttmálanum. Balladurhætti Fylgismenn Jacques Chiraqs vfljaað keppinautur hans um for- setastólinn, Eduard Baflad- ur, dragi fram- boð sitt til baka fyrir forsetakosningamar í mai og komi þannig í veg fyrir klofn- ing í fylkingu hægrimanna. Bannaoliukaup Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af hernaðamppbyggingu í Iran og vflja banna bandarískum fyr- irtækjum að kaupa þaðan oliu. Vopnasölubann drepur Forsætisráðherra Bosniu segir vopnasölubann gagpvart landi sínu drepa saklaust fólk. Tyrkir gátu ekki gefið Banda- ríkjamönnura upp hvenær þeir yfirgæfu norðurhluta íraks. Majorafturheim John Major, forsætisráð- herra Breta, sneri aftur heim frá Bandaríkjun- um i gær eftir sættir við Clint- on og lofaði að vera við völd fram að næstu kosningum, vorið 1997 Nýnasistiáframihaidi Danstór dómstólar ákváðu að bandaríski nýnasistínn Gary Lauck yröí í haldi þar til ákveðið verður hvort hann veröur fram- seldur til Þýskalands, ákærður fyrir nýnasískan áróður. Jacques Parizeau, forsætisráð- herra Quebec, segir að kosningar um aðskilnað Quebec frá Kattada verðihaldnaríhaust Reut«r ið fyrir ýmsum uppákomum en hafði aldrei áður mætt í kvenmannsfótum. Fyrir nokkrum vikum síðan pissaði hann í sæti sitt af spenningi yfir hver örlög ruðningshetjunnar yrðu. Það uppgötvaðist þegar megnan óþef lagði yfir réttarsalinn. Stöðva varð réttarhöldin í nokkum tíma í gær meðan maðurinn var fjar- lægður. Hann var klæddur gulri og appelsínugulri blússu, appelsínu- gulu pilsi, hvítum netsokkum og var meira farðaður en góðu hófi gegndi. Annars gerðist það helst markvert í réttarhöldunum í gær að háttsettur lögregluforingi viðurkenndi mistök við rannsókn á morðstaðnum daginn sem lik Nicole Brown Simpson og Ronalds Goldmans fundust. Lög- reglumenn tóku teppi úr íbúð Nicole og vöfðu utan um líkin en hefðu átt að taka þau sem sönnunargögn vegnahárleifa. Reuter Laugavegi 58 Sfmi 13311 LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! aiu/a aiu/a auua aiu/a aiu/a aiu/a auua aiu/a Q) £ D D £ D D £ D D E D 5 D I Q) £ D D £ D D D d) Gleðifréttir Okkur tókst að ná í takmarkað viðbótarmagn af þessari geysilega vinsælu fermingarstæðu. slwjjsl NSX-380 Við bjóðum þessi frábæru hljómtæki með 10.000 kr. fermingarafslætti 49.900. Rétt verð kr. 59.900 stgr. D Raðgreiðslur til alH að 24 mán. Haögreiðslur til allt að 36 min. I I ÍXdOlO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavik SÍMI: 553 1133 D É D D E D D É D D £ D D E D D É D D É D D É D D É D aiuia aiu/a aiina aiiua aiuia aiuia aiu/a aiuia bjóða Raynor og Verkver nú 15% afslótt af öllum bílskúrshuröum pöntuðum fyrir 28. april VerSdæmi: FulningahurS 213 x 244 cm kr. 55.665 InnifaliS í verði eru brautir og þéttilistar. La= L= U u 11 u —11ÍT/ 1 III uT 1 saar Bttté caáy^ VERKVER ___yC BYGGINGAVÖRUR Síftumúla 27, 108 Reyk|ovik ^ I S 581 1544 • Fo* 581 1545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.