Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 31 i>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitöu. Manitou 4WD, 31., 3.3 m., hús '88, dis- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, disill. Urval notaóra rafmagnslyftara á góóu verði og greiósluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur 0. Nikulásson, s. 20110. Notaðir lyftarar. Utvegum með stuttum fyrirvara góóa, notaöa lyftara af öllum stæróum og geróum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 5610222. Nýir Irisman. Nýir og notaóir rafm,- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. Húsnæðií boði Ung hjón eru með til leigu l-2ja herb. Ibúö í kjallara í Þingholtunum, leiga 23 þúsund, óskað er eftir reglusamri stúlku, laus strax. Svarþjónusta DV, síma 99-5670, tilvísunarnúmer 40376. Einstaklingsíbúö í efra-Breiðholti til leigu. Leiga 33 þús., innifahð hússjóó- ur, hiti og rafmagn. Uppl. í síma 91- 79732 seinni partinn. Ivar. Rúmgóö einstaklingsíbúö i kjallara Kópa- vogsmegin í Fossvogsdalnum til leigu, leiga 30 þúsund á mánuði. Rafmagn og hiti innifalið. Simi 91-44831. í miöbæ Hafnarfjaröar: gott 16 m2 herb. í nýlegu húsi m/aðg. aó setustofu, nýju baðherb., eldhúsi og þvottahúsi. Leiga 18.000. S. 654777 e.kl. 14. Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsnæði fyrir snyrtivöruverslun eða annars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 681245 á skrifsttíma. Ármúli. Mjög vandað skrifstofuherbergi til leigu, 34 m 2 brúttó, falleg sameign og góð aðstaóa. Upplýsingar í síma 588 6655._______________________________ Snyrtilegt iönaöarhúsnæði óskast fyrir eina vinsælustu hljómsveit landsins til æfinga, geymslu og skrifstofu. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 21418.______ $ Atvinna í boði Viljum ráöa fólk í ræstingar, vinnutími eftír hádegi virka daga og/eóa um helg- ar. Skilyrði er að viðkomandi sé búsett- ur í Hafnarfirói eða Garóabæ. Uppl. og umsóknir á skrifstofunni fimmtud. og föstud. milli kl. 13 og 15. ISS-þjónustan hf., Brautarholtí L Bifvélavirki óskast. Laginn bifvélavirki meó góóa þjónustulund og prúða fram- komu óskast tíl starfa á þrifalegt verk- stæði. Svör sendist DV, merkt „B 2203“, fyrir 11. apríl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Aukatekjur. Viltu 20-100 þúsund mánaðlega (eða meir), þú ræóur þínum tíma og vinnuframlagi. Upplýsingar í síma 553 6889, Guðrún.______________ Veitingastaöur i miöbænum. Óskum eftir framreióslumanni og vönu aðstoðarfólki í sal frá maí-sept. Svör sendist DV, merkt „B-2205”. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350.________ Ættarmót. Til leigu félagsheimilið Loga- land í Reykholtsdal. Góó tjaldstæði í skógivöxnu landi. Sundlaug og verslun í nágrenni. S. 93-51191. Skemmtanir $ænsk nektardansmær er stödd á Islandi. Vill skemmta í einkasam- kvæmum. Uppl. í síma 989-63662. f " Veisluþjónusta Veislubrauö. Kaffisnittur á 68 kr., brauðtertur, ostapinnar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Framtalsaöstoð fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og Oármálaráógjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Hólahverfi. 2ja herbergja, 75 m 2 íbúó til leigu. Uppl. í sima 91-50191 eftír kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Álftanes, Bessastaöahreppur. Rúmgóð einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 565 1778 e.kl. 18.______ 2ja herbergja, einstaklingsibúö í kjallara tíl leigu. Uppl. í síma 553 5365. © Húsnæði óskast Reglusöm, ung stúlka, utan af landi, meó öruggar tekjur, óskar eftir einstak- lings- eða 2ja herbergja íbúð á svæði 101. Uppl. í síma 551 1444, fim. og fös. til kl. 18, Guðrún.__________________ Viö erum ungt par meö barn á leiöinni. Okkur vantar litla, rúmgóða en nota- lega íbúð frá og meó 1. júní 095). Greiðslugeta ca 30.000 pr. mán. Allt kemur tíl greina. Sími 26346.________ 29 ára barnshafandi kona óskar eftír 3ja herbergja íbúð, helst miósvæðis. Ör- uggar greiðslur + góð umgengni. Uppl. í síma 91-46424 eftir kl. 20. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Verð- ur að vera meó bílskýh. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tílvísunarnúmer 40270. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum gréiðslum heitió. Upplýsingar í síma 91-871132 eóa 91- 77965._______________________________ Gamalgróiö fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu góða íbúð eða hæð í vesturbæ eða á Seltjarnamesi, í minnst eitt ár. S. 624308 á skrifstofutíma. Hjón meö 3 börn óska eftir 3ja herbergja ibúð í Reykjavík. Aóeins góð íbúð kemur til greina. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 91-25883. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takió eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085.______ 4ra herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst, skilvísum greiðsliun heitið. Upplýsingar í síma 92-13304. Óska eftir 3ja herbergja íbúö á svæði 105 eða 108. Upplýsingar í síma 91-42371. Ungan mann vantar 2-3 herb. íbúö. Upp- lýsingar í síma 587 2307. Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 207m2 verslunarhúsn. í Faxafeni. • 100 m 2 skrsthúsn., í Borgartúni. • 280 m 2 iónaðarhúsn. í Súðarvogi. • 150 m 2 skrifsthúsn., Brautarholti. • 400 m2 skrsthúsn. íHátúni, skiptanl.- Leigulistinn, Skipholt 50B, s. 622344. Götuhæö aö Síöumúla 11 er til leigu. Hæð- in er 196 m 2, góð lofthæð, innkeyrsludyr. Nánari uppl. hjá Fasteignasölunni Hátúni, Suðurlands- braut 10, s. 687828, eóa Hilmari Valdimarssyni, s. 687225 e.kl. 18. Sérstaklega falleg og björt 298 m 2 skrifstofuhæð á góðum stað í Skeif- unni, einnig á sama stað 31 m2,62 m2 og 173 m2 skrifsthúsn. Næg bílastæði.- S. 31113,985-38783 og á kv. í 657281. 500 m 2 skemma til leigu, stórar innkeyrsludyr, hagstætt verð. Einnig ca 80 m 2 iðnaðarhúsnæói. Upplýsing- ar 1 síma 91-653694. Óska eftir aö ráöa. matreiöslumann og matreióslunema. Áhugasamir mæti á staóinn milli kl. 14 og 16 föstudaginn 7. apríl. Naustið, Vesturgötu 6-8. Óskum eftir aö ráöa hársnyrtisvein í 40-50% starf. Hársnyrtistofan Dalbraut, sími 686312.__________ Smurstöö. Vanur maóur óskast á smur- stöð. Upplýsingar í síma 12060. • íi Atvinna óskast Vinna - vinna. Harðduglegan 25 ára gamlan mann vantar vinnu. Er ekki óvanuF erfióisvinnu og hefúr m.a unnið í byggingavinnu, við löndun og fisk- vinnu en allt kemur til greina. Hefúr bíl til umráða. Nánari upplýsingar hjá Símoni í síma 91-38635. Húsasmiöur. 35 ára húsasmióur, vanur nánast allri trésmíóavinnu, óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-814119.______________________ 22 ára mann vantar vinnu strax. Er á bíl, reykir ekki og er reglusamur. Uppl. í simum 73883 og 984-61698. & Barnagæsla Óska eftir 13 til 14 ára barnapíu til að passa 2 ára gamla stúlku öðru hvoru í Hlíðarhjalla í Kópavogi. Uppl. í síma 564 4754. @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro, Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Tímafjöldi og tímasptning vió hæfi hvers einstaklings. Utvega öll prófgögn. Jóhann G. Guðjónsson, símar 91-887801 og 985-27801. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan.__ Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 989-20042,985-20042, 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa tíl við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Idr Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Matreiöslueldhús. Til leigu hluta úr degi, eða einstaka daga, skemmtílégt eldhús með sætum fyrir 22. Hentugt til kynningar, námskeiða eða fundarhalda. Sýningartjald, sjónvarp og video. Upplýsingar hjá Matreiðslu- skóla Drafna, sími 91-622900. 0 Þjónusta Bónum og þrifum alla bila utan sem inn- an, farið er vel í öll fóls (alþrif), sækjum Qg skilum bflnum, innifalið í verði. Odýr og góó þjónusta. Opið mánu- daga-laugardaga frá kl. 9-18. Bónstöó- in Bónus, Hafnarbraut 10B, vesturbæ Kópavogs, sími 564 3080. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgeróir. • Háþrýstíþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móóuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. KA 5700 kaffivélin er margverðlaunuð fyrir úrvalskaffi og glæsilega hönnun. Kynningarverð: 9.975stgr. Ðnar Farestve'rt & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900 íOR EVER-BÚÐ\U _ s|M1. Erruívandræðum...O ... með fermingarojöfina : SNmpllpenní er glæsileg gjöf I POfflBíta© Þetta er draumavélin. Hún sýður vatnið fyrir uppáhellingu SJAÐU VERÐIÐ ◄ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Litir: dökkbeige, dökkblár, vínrauður, mosagrænn Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.