Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 21
20 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 29 íþróttir Svava Jónsdóttir frá Ólafsfiröi hvilir lúin bein eftir sigur i 5 kílómetra göngu kvenna i gær. DV-myndir Einar Skíðalandsmótiö á ísafírði: Ungur heima- maður óvæntur sigurvegari Ungur ísfirðingur, Gísli Einar Áma- son, vann óvæntan sigur í 15 kíló- metra göngu á fyrsta keppnisdegi skíðalandsmótsins á ísafirði í gær. Hann skákaði hinum reyndu köpp- um, Daníel Jakobssyni, sem nú kepp- ir fyrir Ólafsfirðinga, og Einari Ól- afssyni frá ísafirði en -reiknað var með einvígi þeirra tveggja um sigur- inn. Gísli Einar var 42 sekúndum á und- an Daníel í mark og Einar var síðan hálfri fjórðu mínútu á eftir Daníel. Svava Jónsdóttir frá Ólafsfirði vann öruggan sigur í 5 km göngu kvenna en hún kom í mark tæpri mínútu á undan Auði K. Ebenesers- dóttur frá ísafirði. Aðeins þrír kepp- endur vom í þessari grein. Gísli Harðarson frá Akureyri sigr- aði í 10 km göngu pilta 17-19 ára. Úrslitin í gær urðu sem hér segir: 15 km ganga karla: Gísli Einar Ámason, ísaf.....45:12 Daníel Jakobsson, Ólafsf.....45:54 Einar Ólafsson, ísaf.........49:26 Haukur Eiríksson, Akureyri...50:03 Kristján Hauksson, Ólafsf....51:04 Keppendur voru 8. 5 km ganga kvenna: Svava Jónsdóttir, Olafsf.....20:14 Auður K. Ebenesersd., ísaf...21:10 HelgaM. Malmquist, Akureyri..23:36 10 km ganga 17-19 ára pilta: Gísli Haröarson, Akureyri....34:56 Þóroddur Ingvarss, Akureyri..35:21 Hlynur Guðmundsson, ísaf.....36:43 Amar Pálsson, ísaf...........36:54 Jón Garðar Steingrímss, Sigl.37:07 Klukkan 10 í morgun hófst keppni í stórsvigi karla og klukkutíma síðar Gísli Harðarson frá Akureyri, sigur- vegari i piltaflokki í 10 km göngu. í stórsvigi kvenna, og úrslitin ráðast þar nú eftir hádegið. Eftir hádegi em síðan á dagskrá 3x5 km boðganga kvenna og 3x10 km boðganga karla. ingi í Gróttu? Svo kann að fára að handknatt- leiksliö Víkings verði fyrir frekarí blóðtöku því bræðurnir Ámi og Frið- leifur Frið- leifssynir liafa veriö í viðræðum við sitt gamlafélag, Gróttu. „Það er Árnl ekkert laun- Friðlelfsson. ungarmál að ég hef talað við Grótt- una en þetta er þó langt frá því að vera á hreinu. Eg hef veriö í Vík- ingi í níu ár, fór þangaö 18 ára úr Gróttu, og hef skilað mínu til fé- lagsins. Það blundar þó 1 manni aö vera eitt ár til viðbótar því þaö er hættuleg þróun ef félagið missir alia leik- mennina á einu _ ári,“ sagði Ámi í spjalli við DV í gærkvöldi. Grótta vannsérsæli i l. deild á dögunum og Frlðleifur þarf á Jiðs- FriðleHsson. styrk að haida fyrir næsta vetur. Auk bræðranna hefur annar fyrmrn Gróttumaður, Halidór Ingólísson, sem nú spiiar með Bodo í Noregi, veriö orðaður við Seltiminga. Iþróttir Guðnumdur Hilmarsson skrifer Grindvíkingar halda enn í vonina um að velta íslandsmeistumm Njarðvík- inga af stalli og vinna tvöfalt á tímabil- inu eftir að hafa unnið glæsilegan sigur á Njarðvík í gær, 97-104, og það í Ljóna- gryfjunni í Njarðvík. Þetta var fimmti úrslitaleikur hðanna um íslandsmeist- aratitilinn og staöan í einvígi liðanna er nú 3-2, Njarðvíkingum í vil. Lykillinn að sigri Grindvíkinga var frábær leikur liðsins í fyrri hálfleik. Grindavík skoraði fyrstu 9 stigin í leiknum og meistaramir vissu vart sitt rjúkandi ráð. Grindavíkurhraðlestin hreinlega tætti ráðvillta Njarðvikinga í sig í fyrri hálfleik og það geigaði vart skot hjá leikmönnum liðsins. Grindvík- ingarnir vom geysilega vel stemmdir og einbeitnin skein úr andliti leik- manna Uðsins á meðan Njarðvíkingar léku óyfirvegað þar sem hver leikmað- ur var að puða í sínu horni. Mestur var munurinn í fyrri hálfleik, 25 stig. í síðari hálfleik söxuðu heimamenn á forskot gestanna jafnt og þétt og fljót- lega í síðari háífleik var munurinn kominn niður í 14 stig og Guðjón Skúia- son fékk sína 4. viUu þegar 12 mínútur vom eftir. Leikmenn Grindvíkinga vora greinilega farnir að lýjast þar sem hraðinn í leik Uðsins í fyrri hálfleik var með ólíkindum mikfll. Njarðvíkingar gengu því á lagið og náðu með mikilU baráttu að minnka muninn í fjögur stig en Grindvíkingar héldu haus og tryggöu sér sanngjaman sigur. Fyrir leikinn vora þeir ekki margir sem reiknuðu með því að Grindvíking- ar gætu lagt hið geysisterka Njarðvík- urUð að veUi en leikmenn Uðsins vora staðráðnir í að að kveða aUa spádóma í kútinn. Grindvíkingar léku án efa sinn besta leik í úrsUtunum þar sem Uðs- heildin var mjög öflug. Mark MitcheU stjómaði Uðinu eins og herforingi auk þess sem han var óragur við að stinga sér inn í götótta vörn Njarðvíkinga. Guðjón Skúlason var í banastuði í fyrri hálfleik og þeir Guðmundur Bragason, Marel Guðlaugsson, Helgi J. Guðfinns- son og ekki síst Pétur Guðmundsson stóðu sig vel. Með leik eins og Grindvík- ingar sýndu í gær skildi enginn afskrifa þá í baráttunni um bikarinn eftirsótta. Aðeins Valur Ingimundarson og Rondey Robinson náðu að sýna sitt rétta andUt í Uði meistaranna. Frábær byijun gestanna sló heimamenn greini- lega út af laginu en þeim til hróss gáf- ust þeir ekki upp og með miklum kar- akter voru þeir ekki langt frá því að vinna upp þann stóra mun að fuUu sem Grindvíkingar náðu. Njarðvíkingar fá annað tækifæri á laugardaginn til að tryggja sér titilinn en leiki þeir ekki betur en þeir gerðu í gær er allt eins víst að Uðin verði að leika hreinan úr- sUtaleik í Njarðvík á þriðjudagskvöldið. Hákon í viðtali Menn frá Danmark Radio era staddir hér á landi og eru að gera þátt um HM á íslandi og kynna sér aðstæður. í dag ætla dönsku sjónvarpsmennirnir að taka Há- kon Gunnarsson, framkvæmda- stjóra HM’95, í viðtal og spyrja hann spjörunum úr um ffarn- kværad keppninnar. 23 tengiliðkráðnir Framkvæmdanefnd HM’95 hef- ur ráðíð 23 manns í það það verk- efni að vera tengiUðir ffam- kvæmdanefndarinnar við lands- Uöin 23 í keppninni. Af þessum 23 tengiUöum era 11 konur og meðal þeirra er séra Myiako Þórðarson. GóðsalaáboKum Handboltarnir, sem hafa verið til sölu í Kringlunni, hafa gengið vel út og fjöldi fyrirtækja hefur keypt bolta. Sum fyrirtæki hafa keypt fleiri en einn. Þrjú sett af þjóðfánum Pöntuð hafa veriö þrjú sett af öUum þjóðfánum þátttökuland- anna og auk þess fimm löndum dómararanna. Marel Guðlaugsson lék vel með Grindavík i gærkvöldi og hér býr hann sig undir að skora eftir að hafa komist fram hjá Val Ingimundarsyni, þjálfara Njarðvíkinga. DV-mynd ÞÖK Grindavík enn með - kafsigldi Njarðvíkinga í fyrri hálfleik og vann fhnmta leikinn, 97-104 Blak: Öruggursigur Víkingsstúlkna Víkingur vann öraggan sigur á HK, 3-0, í fyrsta úrslitaleik lið- anna um íslandsmeistaratitil kvenna í blaki sem fram fór í Víkinni í gærkvöldi. Víkingur vánn fyrstu hrinuna létt, 15-7, en þá næstu eftir mikla baráttu, 16-14. Þriðja hrinan end- aði síðan 15-12. Liðin mætast öðru sinni í Digranesi á morgun klukkan 14, en í kvöld klukkan 20 leika þar HK og Þróttur R. annan úrslita- leikinn í karlaflokki. HK leiðir 1-0 í því einvígi. Reykjavíkurmótið: Stórsigrar hjá LeikniogVal Leiknir og Valur era á toppnum í B-deild Reykjavíkurmótsins í knattspymu eftir tvær umferðir. Valur vann Ármann í gærkvöldi, 5-0, og Leiknir vann Fjölni, 6-1, en báðir leikimir fóra fram á gervigrasvelli Leiknis. Staðan í deildinni er þannig: Leiknir...2 2 0 0 15-3 6 Valur.....2 2 0 0 9-0 6 Fjölnir...2 0 0 2 1-10 0 Ármann....2 0 0 2 2-14 0 Leikin er tvöfóld umferð og síð- an mætast tvö efstu liðin í úrslita- leik um sæti í A-deildinni. Handbolti: Dushebaevmeð SpániáHM Nú er orðið ljóst að Talant Dus- hebaev leikur með Spánverjum í heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik sem hefst hér á landi eftir mánuð. Dujshebaev var að- almaðurinn í landsliði Rússa sem tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Svíþjóö fyrir þremur áram. Hann hefur leikið með Teka Sant- ander á Spáni og er nýbúinn að fá jákvætt svar við umsókn um spænskan ríkisborgararétt. Hreinn tekur við Skagamönnum Sigurður Sverrisscav DV, Akranesí: Hreinn Þorkelsson verður næsti Skagamanna í körfubolt- anum og verður vænt- anlega gengið dag, samkvæmt öraggum heimild- Asgrímsson hætti. Skagamenn um DV. þurftu aö leika aukaleiki við ÍS um Hreinnlékásínumtíma44lands- áframhaldandi sæti í úrvalsdeild- leiki fyrir íslands hönd og lék um inni, og unnu þá. Ljóst er að allir langt árabil í ún'alsdeUdínni, raeð leikmenn liðsins halda áfram, þar ÍR, Keflavík, Grindavik og Snæ- á meðal Jón Þór Þóröarson, Brynj- felli, en hann spilaði síðast með arK.Sigm'össonogHaraldurLeifs- Snæfelli tímabilið 1993-94. son, sem spuming var um, en Hreinn tekur við af Elvari Þór- Skagamenn eru að svipast um eftir ólfssyni, sem stjómaöí Skagaliðinu liðstyrk. síðari hluta vetrar, eftir aö ívar Glæsilega útfært hjá Grindvíkingum - sagði Torfi Magnússon „Þetta var stórkostleg skemmtun og ef Grindvíkingar spila svona í næsta leik geta þeir gert hvað sem er. Njarðvíkingar komu til leiks eins og þetta væri búið fyrirfram. Þeir virtust hafa trúað því sem spáð var fyrir leikinn, að þeir væru búnir að vinna titilinn,” sagði Torfi Magnús- son, landsliðsþjálfari í körfuknatt- leik, við DV eftir leikinn í Njarðvík. „Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, hefur verið að láta hð- ið spila frjálsan sóknarleik þar sem menn eiga að vera mikið á hreyfingu og setja upp hindranir hverjir fyrir aðra. Þetta var mjög glæsilega útfært hjá þeim í fyrri hálfleik. Það sama má segja um vamarleikinn sem var mjög góður hjá Grindvíkingum. Ég hef hins vegar sjaldan séð Njarðvík- urvömina svona slaka og missa menn alla leið upp að körfunni hvað eftir annað,“ sagði Torfi. Ekki sagt okkar síðasta orð „Viö ætluðum ekki að tapa þessu ein- vigi 4-1 og voram staðráðnir í aö gefa allt í leikinn. Viö lékum mjög vel í fyrri hálfleik og það er alltaf efitt að ætla sér að halda miklum mun. Ég var ekki smeykur þó svo að Njarðvíkingar söxuðu á forskotið. Við fengum frábæran stuðning og við höfum ekki sagt okkar síðasta orð í þessum viðureignum,” sagði Guð- mundur Bragason, fyrirliði Grind- víkinga. Möguleikarnir jafnir „Við vorum búnir að bíða eftir að ná að spila okkar leik og þá sérstak- lega sóknarlega. Við unnum leikinn fyrst og fremst á liðsheildinni og þetta var besti leikur okkar í úrsht- unum. Þetta var sálfræðilega sterkur sigur og nú höfum við sýnt fram á það að Njarðvíkingar era ekki ósigrandi á heimavelh sínum. Ég met möguleika okkar jafnt á viö Njarð- víkinga," sagði Guðjón Skúlason. Ekki undirbúnir „Viö voram greinilega ekki nógu vel undirbúnir. Við mættum með því hugarfari aö það væri gaman að vinna, en ekki til þess að vinna. Ég er ekkert óánægður með síðari hálf- leik og við mætum til Grindavíkur til að taka titilinn þar,“ sagði Valur Ingimundarson, þjáífari Njarðvíkur. Byrjuðum hræðilega „Við byriuðum alveg hræðilega. Ég veit ekki hvort menn vora dofnir eða hlökkuöu svona til að taka við verð- laununum. Þeir vora hins vegar til- búnir og refsuðu okkur. Við eram komnir niður á jörðina og hljótum að hafa lært eitthvað af þessum leik í kvöld,” sagði Teitur Örlygsson. verður áfram Einar Pálsson, DV, Borgamesi: Körfuknattleiksdeild Skaha- gríms hefur samið við Alexander Ermohnskij um aö leika með fé- laginu eitt ár th viðbótar. Það verður fjórða tímabihð sem þessi snjalli leikmaður sphar með Borgnesingum. Tómas Holton var útnefndur besti leikmaður Skallagríms í vetur á lokahófi fyrir skömmu og Sigmar Eghsson var kjörinn efnilegasti leikmaðurinn. ErfitthjáArs- enalogChelsea Ensku félögin Arsenal og Chelsea standa höhum fæti eftir fyrri leiki undanúrshtanna í Evr- ópukeppni bikarhafa í knatt- spymu í gærkvöldi. Arsenal vann reyndar Sampdoria frá ítal- íu, 3-2, í fjörugum leik á High- bury en það er htið forskot fyrir útheikinn í Genoa. Chelsea steinlá gegn Real Zaragoza á Spáni, 3-0. Vamarmaðurinn Steve Bould kom Arsenal í 2-0 með tveimur mörkum á þremur mínútum. Vladimir Jugovic minnkaöi mun- inn rétt eftir hlé en Ian Wright svaraði, 3-1. Jugovic skoraði aft- ur 13 mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Chelsea sáu aldrei th sólar á Spáni, Miguel Pardeza og Juan Esnaider komu Zaragoza í 2-0 eftir 26 mínútur og Esnaider skoraði aftur á 56. mínútu. Ensk- ir áhorfendur urðu sér th skammar eina ferðina enn, vora með ólæti á áhorfendapöhunum og lentu í átökum við lögreglu, með þeim afleiðingum að fjórir lögreglumenn meiddust. Þrírjafnir í gær hófst bandaríska meist- aramótið í golfi, US Masters, og eftir fyrsta daginn era þrír kylf- ingar jafnir á 66 höggum. Það eru David Frost, Phh Mickelson og Jose Maria Ólazabal. Hinn gam- alkunni Jack Nicklaus er á 67 höggum, sem og þeir David Gh- ford og Corey Pavin, og síðan koma Chip Beck og Mark O’Me- ara á 68 höggum. Sigurgangarofin Löng sigurganga Njarðvíkinga á heimavelh var rofin í gær- kvöldi. Þann 4. mars 1994 töpuðu þeir fyrir Grindavík í úrvals- dehdinni, 97-104, og það ná- kvæmlega sama gerðist í gær- kvöldi - sömu mótherjar og sama stigatala! í miUitíöinni léku Njarðvíkingar 26 sigurleiki í röð á heimavehi á íslandsmótinu - sannarlega glæshegt afrek. Njœrdvík - Grindavík (36-60) 97-104 0-9, 2-14, 10-23, 13-28, 15-30, 15-37, 24-49, 334-55, 34-60 (36-60), 46-64, 52-66, 56-74, 61-74, 74-85, 85-93, 93-97, 93-100, 97-100, 97-104. • Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 32, Valur Ingimundarson 25, Teitur Örlygsson 16, ísak Tómasson 8, Friðrik Ragnarsson 8, Jóhannes Kristbjöms- son 4, Kristinn Einarsson 2, Ástþór Ingason 2. • Stig Grindavíkur: Mark Allen Mitchell 23, Guðjón Skúlason 21, Marel Guðlaugsson 15, Helgi Jónas Guðfinnsson 14, Pétur Guðmimdsson 14, Guð- mundur Bragason 12, Unndór Sigurðsson 5. Sóknarfráköst: Njarðvík 22 (Rondey 13), Grindavík 9 (Guðmundur 4). Vamarfráköst: Njarðvík 18 (Rondey 7), Grindavík 19 (Guðmundur 8). 3ja stiga körfur: Njarðvík 23/7, Grindavik 17/8. Vítanýting: Njarðv. 60% (20/12), Grindav. 77% (26/20). Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Kristinn Óskarsson, í heildina skiluðu þeir leiknum ágætlega frá sér. Áhorfendur: Um 1.000. Maður leiksins: Mark Allen Mitchell, Grindavik. San Antonio Spurs vann sinn 13. sigur í röð í NBA þegar liöiö lagði Sacramento í nótt með tveggja stiga mun. Sigurinn stóð tæpt þvi Chuck Person skoraöi sigurkörftina á lokasekúndunum. Úrslitín: Washington-PhoenÍK.....123-127 Webber 29 - Barkley 25. Denver-Seattle.........100-106 Rauf 29 - Schrempf 27. Golden Stute-Houston...102-110 Legler 24 - Drexler 40. Sacramento-SA Spurs.... 94-96 Ritchmond 24 - Robinson 29. Charles Barkley var sterkur á lokakaflunum í liði Phoenixog skor- aði sjö af 25 stigum á siðustu einni og hálfri mínútmmi. Dannie Ainge náði þehn áfanga að skora 1000 stig sitt úr þriggja stiga skotum og er þriðji maðurinn í sögu NBA sem nær þvi. Clyde Drexler átti stórleik fyrir Houston sem lék án Hakeem Olajuwon og Vemon MaxwelL Drexler skoraði 40 stig og þar af 17 í síðasta leikhluta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.