Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 36
44 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 nn Kristján Ragnarsson, besti vinur Þorsteins Pálssonar. Slitnar ekki slefan á milli þeirra „Það slitnar ekki slefan á milli. Þorsteins Pálssonar og Kristjáns Ragnarssonar ef á að hagga þessu heilaga kerfi.“ Guðjón A. Kristjánsson i Alþýðublaðinu. Okrið á eggjunum „í krafti þess kvótakerfis, sem framleiðendur komu á 1988, und- ir hörðum mótmælum neytenda, ætlar okrinu á eggjum aldrei að linna.“ Jóhannes Gunnarsson I DV. Ummæli Erum ekki kreddufullir „Við erum ekki það kreddufullir, þótt verið sé að kenna kvótakerf- iö við Framsóknarflokkinn, að það megi engu breyta eins og sumir hafa sagt.“ Magnús Stefánsson i DV. Ég er100% framsóknarmaður j t;,En hef nú uppgötvað að ég er harðpólitískur og 100% fram- sóknarmaður." Heiðar Jónsson i Tímanum. Hvernig eigum við að lcsna við þá „Við getum fellt stjórnmálamenn í næstu kosningum. En hvernig eigum við að losna við þá sem í staö þeirra koma.“ Árni Bergmann i DV. Roðinn í austri „Ég fékk þá skýringu að það mætti ekki spila Sjá roðann í austri vegna einhvers áróðurs." Kristjana Vagnsdóttir i Timanum. Stærstu loft- steinagígamir Allt frá því jörðin varð til hafa fallið loftsteinar og hefur verið áætlað að loftsteinar hafi rekist á jörðina 2000 sinnum á síðustu 600 milljónum ára. Þekktir eru 102 gígar eftir slíka árekstra. Stærsti gígurinn, sem með vissu er vitað að er eftir loftstein, fannst 1891 í grennd við Diablogil í Winslow í Arizona. Hann er 1265 m í þver- mál og um 175 m djúpur og gíg- barmamir eru 40-48 m hærri en ' Blessuðveröldin sléttan umhverfis. Talið er að jámnikkelloftsteinn 60-80 m í þvermál og um 2 milljónir tonna hafi myndað þennan gíg um 25.000 ámm f.Kr. Þá hefur veriö komið með rök fyrir að margir mun stærri gígar séu eftir loft- steiná, meðal annars Ring-gígur í S-Afríku (42 km í þvermál) og New Quebec gígurinn í Kanada (10,9 km í þvermál). Stærsti loftsteinninn Stærsti loftsteinn, sem vitað er um að hafi fundist á jörðinni, fannst við Hopa West, nálægt Grootfontein í Suðvestur-Afríku árið 1920. Hér er um að ræða 2,75 m langt og 2,43 m breitt bjarg. Áætluð þyngd er 59 tonn. Dálítil slydda og súld í dag verður hæg norðaustan- og norðanátt með smáéljum víða um land í fyrstu en suðaustangola eða Veðrið í dag kaldi og úrkomulítiö þegar líður á morguninn. Sunnan- og suðaustan- kaldi og slydda eða súld um sunnan- og vestanvert landið í kvöld og nótt. Frost frá 1 stigi upp í 3 stiga hita. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og suðaustangola eða kaldi og smáél í fyrstu, en að mestu úrkomulaust þegar líður á morguninn. Sunnan- kaldi og dálítil slydda eða súld í kvöld og nótt. Hiti 1 til 3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.36 Sólarupprás á morgun: 6.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.23 Árdegisflóð á morgun: 12.01 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: vlðurcign. í kvöld fcr fram önnur Akureyri alskýjað -1 viðureign þessara félaga og sú Akurnes léttskýjaö -1 þriðja er á laugardaginn. Vinni Bergsstaðir léttskýjað -5 HK báða þessa leiki veröa þeir Bolungarvík alskýjað -1 íslandsmeistarar. Keíla víkurílugvöUur úrkomaí 1 grennd Kirkjubæjarklaustur alskýjað 1 Iþróttir Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavík úrkoma í grennd 1 Skiðamót íslands heldur áíram Stórhöfði þokumóða 2 í dag á ísafirði. í gær var ein- Helsinki skýjað 0 Kaupmannahöfn rigning 5 Stokkhólmur þokumóða -1 komið að alpagreinum og er Þórshöfn léttskýjað 1 keppt í stórsvigi karla og kvenna Amsterdam þokumóða 10 í dag. Allt okkar besta skíðafólk Berlín Feneyjar rigning , þokumóöa 7 11 er með, en mörgþeirra hafa dval- iö prlórwiÍQ í vfifiir ní* nóö P'nöum Frankfurt alskýjað 9 Glasgow skýjaö 10 boðgöngu kvenna og 3x10 km Hamborg rigning 7 London skýjað 9 boðgöngu karla. LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þokaásíð. 8 Skák MaUorca Montreal klst. þokumóða Nice léttskýjað 10 Fjölmargir stórmeistarar voru meða] París skýjað 12 keppenda á opnu móti í Kalkútta á Ind- Róm þokuruðn- 6 landi, sem lauk i byrjun febrúar. Úrslit ingur urðu þau að fimm deildu sigrinum: Þjóð- Vín alskýjað 12 veijinn Hickl, Miles, Englandi, Georg- Washington léttskýjað 11 adse, Georgíu, Serper, Usbékistan, og Winnipeg skýjað -4 Al-ModiahkifráQuatar.Hálfum vinningi HK-Þróttur íblaki Viðureignin um íslandsmeist aratitiiinn í blaki er hafmn milli HK og Þróttar, Reykjavík. Einum leik er lokið og sigraði HK í þeirri Sigurður Hjörleifsson þjálfari: „Eg byrjaði að þjálfa hjá Breiða- bliki fyrir flmm árum, spilaði með fyrsta árið, en fannst það ekki fara saman aö þjáifa og spila og hef síð- an eingöngu þjáifað. Ég var með meistaraflokk karla fyrstu þrjú ár- in en tók síöan að mér að vera yfir- þjálfari lýá unglingunum og meist- araflokki kvenna þegar hann varð til,“ segir Sigurður Hjörleifsson, þjálfaii kvennalíðs Breiöabliks í körfubolta sem varð óvænt ís- landsmeistarar um síðustu helgi, en þetta er í fyrsta sínn sem Breiða- blíksstúlkur leika í 1. deild. „Ég gerði samning við Breiðablik um að vera í ílmm ár og það er óhætt að segja aö við höfum náð lengra en gert var ráö fyrir í byrj- un. Þetta með kvennaliöiö hefur veriö æv-intýri líkast. Meistara- flokkur kvenna varð ekki til fyrr en 1993 og að veröa íslandsmeistar- ar í ár er stórkostlegt. Við byrjuð- Sigurður HjÖrteifsson. ummeð kornungar stúlkursemvið höfum alið upp og bættum síðan viö þremur reyndum stúlkum, tvær komu frá Keflavík og ein er bandarisk. Breiðablik er fyrsta liðið sem fær til liðs við sig útlenda körfubolta- stúlku sem kemur beinlínis til landsins til að leika körfubolta: „Við vorum mjög heppnir. Þaö er ekki nóg að Penny Peyser sé frábær körfuboltakona heldur er hún mjög góður félagi og hefur aðlagast að- stæðum hér sérlega vel. í heild hefur þetta verið sérlega samstiUt- ur hópur sem hefur á móti fengið góðan stuðning hjá bæjarbúum." Sigurður sagöi að liðið hefði æft að meðaltali fjórum sinnum í viku: „Minn stíll sem þjálfari er að beita ekki mikilli hörku á æfmgum. Púl- æfingar eru ekki á dagskrá heldur reyni ég að byggja upp æfingar á stöðugri hreyfingu." Sigurður er gamalreyndur körfu- boltamaður sem var lengi í fremstu röð: „Ég spilaði körfubolta í rúm 20 ár, fyrst með Snæfelli og síöan með Val og það Valslið sem ég var í var gott og unnum við nokkra meistaratitla." Sigurður er giftur Ellý Guð- johnsen og eiga þau fjögur börn. Hann sagði aö áhugamál sín yæru íþróttir almennt og veiðar: „Ég er fæddur á bökkum Laxár, þannig að veiðin er í blóðinu." minna fengu Smyslov og fleiri. Þessi staða frá mótinu er skemmtileg. Gabriel, Þýskalandi, hafði svart og átti leik gégn Indverjanum Konguvel: I # 1 1 i 1 A a m A A A S A SA? B H 23. - Bxh2! 24. Hxh2 Dxf3+ 25. Hgg2 Hxc2 26. De3 Hg5!! Vinningsleikurinn. ef 27. Dxf3 Hcl+ og mátar á gl. 27. Del He2 28. Dfl Hd2 29. Kgl Hxg2+ 30. Hxg2 Hdl og svartur vann. Jón L. Árnason Bridge Sveit S. Ármanns Magnússonar hafði tryggt sér sæti í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni áður en síðasta umferðin í undankeppninni fór fram. Spilaramir í sveitinni gátu þvi spilaö afslappað í sið- asta leiknum án þess að eiga á hættu að það hefði áhrif á lokaniðurstöðu riðilsins því þeir áttu leik gegn sveit Frosta sem átti enga möguleika á að komast í úrslit- in. Ef til vill hefur spilamennskan ein- kennst af þeirri staðreynd, enda brá fyrir skrautlegum spilum í leiknum. í þessu spili í leik sveitanna brá Jakob Kristins- son á leik í sögnum með góðum árangri. Sagnir gengu þannig með Jakob Kristins- son í norður og Einar Jónsson í suður. Suður gjafari og NS á hættu: Myndgátan Lætur ganga á eftir sér Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði * Á1043 ¥ Á2 ♦ ÁKDG4 + 65 ♦ 75 V 109863 ♦ 8653 + Á3 * 6 V G754 ♦ 102 + DG10874 * KDG982 V KD ♦ 97 Suður + K92. Vestur Norður Austur 14 Pass 24 3+ 34 Pass 5+ Pass 54 Pass 74 p/h Keríi Einars og Jakobs var Precision og tveggja tígla sögn norðurs var geimkrafa. Þegar Einar sagði þijá spaða við þremur laufum austurs ákvað Jakob að stökkva í funm lauf til þess að sýna slemmuá- huga, spaðastuðning og stuttlit!? í laufl. Einar reyndi að stiga á bremsurnar með frekar kontrólasnauða hendi en Jakob hafði sett upp sviðið og steig skreflð til fulls með stökki í 7 spaða. Vestur ákvað að treysta fyrirstöðusögn Jakobs þrátt fyrir að eiga aðeins tvö lauf og spilaði út trompi. Blekking Jakobs hafði heppn- ast fullkomlega en hætt er við að spilar- inn í vestur treysti honum ekki jafnvel fyrir fyristöðusögn í næsta skipti. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.