Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-ViSIR 89. TBL - 85. og 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995. VERÐ I LAUSASOLU !o 'CO lí) KR. 150M/VSK. Stjórnarmyndun Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á að ganga hratt: Búist við nýiri ríkis stjórn í næstu viku Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson voru glaóir og reifir þegar þeir hittust i gœrkvöldi. Állt bendir til þess að í dag feli forseti Islands Davíð að mynda nýja ríkisstjórn. Þykir líklegt að stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks taki við völdum innan fárra daga. DV-mynd ÞÖK Krökabátar á grásleppu- veiðum mega veiða þorsk óheft -sjábls.5 Björgunarafrekið í Vöðlavík: Þyrluáhöf n verð- launuðfyrfr mesta hugrekkið -sjábls.2 Páskahelgin: Veitingamaður lætur reyna á lög um opn- un skemmtistaða -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.