Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 31 V' Viðgerðir • Smurstöö Olís, 565 6111, Lyngási 11, Gbæ. Fullkomin smurþjónusta, allar almennar bfla- og rafmagnsviógerðir. Demparar, pústkerfi, dráttarbeisli, sala, ísetning. • Tilboð: gegn þessari augl. Olíusían á 1 kr. (i diesel 50% afsl.) ásamt kaffi og meó því. Bara,að panta tíma. Bifreiðaþjón. Islands - Smurstöó Olís. Opið 8-19 og lau. 10-15. Sími 565 6111. Allt á sama staö. Látió fagmenn vinna í bflnum ykkar. Snögg, ódýr og góð þjón- usta. Allar almennar viðgerðir. Einnig dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta. Kynnió ykkur bónusinn hjá okkur. Bónusbflar hf., Dalshrauni 4, Hafnar- firói, sími 565 5333 og 565 5332. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viógerðum á Mazdabflum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðrar gerð- irbfla, hagstætt veró. Visa/Euro. Fólks- bíialand, Bíldsh. 18, s. 673990. Bílaperlan, Smiöjuvegi 40d, Kópav. Réttingar, blettanir, heilsprautanir. Odýr, fljót og góö þjónusta. Opið alla daga, Iika imi helgar. Simi 91-870722. Vandaöar Volvo Viögeröir. Önnumst einnig allar almennar bifreióaviógeróir á öllum gerðum bifreiða. Bflver sf., Smiójuvegi 60, s. 554 6350. 35 Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12............sími 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl......4.800 kr. Hjólastilling..............4.500 kr. S Bílaróskast Rússabílar. Áhöfn rússneska skipsins Kommunar sem liggur viö Vogabakka í Reykjavík óskar að kaupa notaða bfla. Bflarnir veróa aö vera veðbandalausir og öll gjöld að fullu greidd. Munið aó fylla út afsöl. Óska eftir bílum ódýrt eöa gefins, gegn því að hiróa þá, mega vera ónýtir. Upp- lýsingar í síma 564 3080 eða 587 6174, Siguróur eða Haukur. Skoöaöur station bíll óskast í skiptum fyrir mjög gott Yamaha Maxim '82, 550 cc., metió á 200.000 kr. Upplýsingar í síma 588 1330. Vörubíll óskast með aftanívagni, Scania 113-143. Nafn, símanúmer og uppl. um bflinn sendist DV, merkt „Scania 2295“._____________________ Óska eftir bilum sem mega þarfnast hvers kjms lagfæringar, vera skemmd- ir eða illa hirtir, bæói til uppgerðar og nióurrifs. S. 673635 og 671199. Óska eftir litlum bíl sem þarfnast viógeróar og eóa sprautunar. Má kosta allt að 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 98-33864 eftir kl, 19,_____________ Daihatstu Charade óskast, helst skoðuður '96, verð 10-50 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 555 3672. Óska eftir 4ra dyra góöum bíl, 100-150 þúsund staógreitt. Upplýsingar í síma 98-12538.__________________________ Óska eftir Seat Ibiza '86, gangfærum eða til niðurrifs. Uppl. í síma 989-36800._________________________ Óska eftir bil i skiptum fyrir farsima og PC-tölvu. Uppl. í síma 989-34345. Jg Bilartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða aó koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góó) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.__ Nissan Primera 4x4 '92, 2000 vél, bein innspýting, 16 ventla, rafm. í öllu, topp- lúga, abs bremsukerfi, ek. aðeins 60 þ., ásett veró 1540 þ. Skipti á dýrari/ódýr- ari. S. 588 2227 og 989-62111._____ 95 þúsund staögreitt. Chevrolet Monza '87, skoðuð út árið, lítur vel út, nýupp- teknar bremsur. Símar 91-671199 og 91-673635.____________ Bílaáhugamenn: Munið verðlaunaafhendinguna fyrir bflasýningu Kvartmiluklúbbsins á „Tveimur vinum“ í kvöld kl. 20.____ Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viógeróir og ryóbætingar. Gerum fóst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e; s. 72060, Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar, hagkv. kostur. Veró frá 608.000 án vsk m/uppsetn. Hafió samb. vió Guójón hjá Icedent, s. 881800, til frekari uppl. MMC Pajero '84, langur, 31" dekk, sk. '96, veró 750 þús. Einnig Isuzu Gemini '89, verð 400 þús. Skipti á Pajero '88, löngum, dísil, koma til gr. S. 92-12535. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Til sölu BMW 520i '82, og Ford Bronco '74, mikið breyttur bfll. Einnig Pioneer geislaspilari DEH 690 og Jenssen há- talarar JXL 693, 175 w. S. 96-42305. Verölækkun. Til sölu Blazer K5 '76, með 428 vél eóa vélarlaus, og Range Rover '78, á 32", 4ra hólfa tor. Skipti á ódýr- ari, Uppl. í sima 581 1227 e.kl. 18. Ford Escord, árg. '86, ekinn 96.000, þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar í síma 92-12388 eftir U. 17. Audi Audi 100 CD '84, ökufær, lítur þokkalega vel út en þarfnast viðgeröar fyrir skoóun. Veró 250 þús. Upplýsing- ar í síma 554 6795. Daihatsu Charade CX, árg. '88, 5 dyra, álfelgur, skoóaður '96, ný dekk, kúpling o.m.fl. Lítur mjög vel út. Sjón er sögu ríkari. S. 565 2973 eða 989-21919 e.kl. 16. Ford Ford Taunus Ghia V6, árg. '82, til sölu, sumar- og vetrardekk. Verðhugmynd ca 80 þús., tjón á vinstri hlið. Uppl. í símum 91-682621 og 985-25567.________ Ódýr en góöur Escort '84 til sölu, 5 gíra, 1600 vél. Uppl. í síma 554 2159 milli kl. 12 og 15 og 19 og 21. Sveinbjöm. Ford Sierra '85 til sölu, skoöaöur '96, ek- inn 86 þús. km. Upplýsingar í sima 587 8267 eftir kl, 19,___________________ B Lada_______________________________ Lada Safari 2107, árg. '92, til sölu, einnig óskast iónaðarhrærivél, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-653832.___________________________ Lada station, árg. '90, ekinn 80.000 km, til sölu. Selst á góðu staðgreiósluverði. Góður verktakabíll. Uppl. í símum 91-18884 og 91-39609. Lada Samara, árg. '91, til sölu, 2ja dyra, ekinn 39.000 km. Verð 300.000. Unnlvsinsmr i síma 91-44735. Toyota Gullfalleg Toyota double cab, dísil, árgerð '91, í skiptum fyrir Volvo 740 station eða bein sala. Upplýsingar í síma 98-33754. VOLVO Volvo Volvo 345 '82, beinskiptur, til sölu. Þarfnast lagfæringar, óskoðaður. Verð 35 þús. Uppl. í síma 557 9082. iPS$ Fornbílar Fornbílamenn! Fjölmennum á opnunar- hátíó nýja félagsheimilisins, Vegmúla 4, á morgun, sumprdaginn fyrsta. Fornbílaklúbbur Islands. Jeppar Bronco, árg. '74, breyttur fyrir 38" en er á 33" dekkjum, 302 V8, beinskiptur, óskráður. Verð 150.000 eóa tilboó. Upp- lýsingar í síma 92-11035. Jeppaeigendur ath. Vill einhver skipta á Mözdu 626 GLX 2000 '87 og lengri geró af jeppa, helst dísil? Slétt skipti. Uppl. í síma 91-10431. MMC Pajero, árg. 1988, til sölu, ekinn 116.000 km, langur, gott veró, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-67921. ^ OT"...tJ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spfssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf„ s. 567 0699. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða. Einnig laus blöð, Qaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Robson og búkkakassi á Scania til sölu, í toppstandi. Upplýsingar í síma 93- 50042. mazna Mazda Mazda 626 GLX 2000, árgerð '88, ekinn 107 þúsúnd, sjálfskiptur, vökvastýri, verð 680 þúsund, skipti á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 586 1296. Nýleg dráttarskífa til sölu, ásamt lofttengjum. Upplýsingar f síma 587 2880. Lyftarar Peugeot Peugeot 505 '85 til sölu, skoöaöur '96. Veró 280 þús., skipti á ódýrari, góóur staðgreiðsluaflsláttur. Upplýsingar í síma 564 1042 e.kl. 19. Subaru Subaru station 4x4, árgerö '89, til sölu, ekinn 112 þúsund km, verð 810 þús- und. Upplýsingar í vinnusíma 96- 22829 eóa heimasíma 96-25580. Subaru, árg. '83, skoðaóur, góó dekk, gott útlit, glæsibíll. Verötilboð. Tilbú- inn aó taka ódýrari upp í. Uppl. í sfma 588 4666, Einar og 557 3762, Ásgeir. • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf„ s. 564 1600. Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t„ 4.0 m„ hús '81, dísill. Urval notaðra rafmagnslyftara á góóu verói og greiðsluskflm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Auglýsendur, athugið /////////////////////////////// Sumardagurinn fyrsti er fimmtudagurinn 20. apríl DV kemur ekki út þann dag. DV kemur út miðvikudaginn 19. apríl og föstudaginn 21. apríl og er eina blaðið sem kemur út þann dag. Smáauglýsingadeild DV verður opin miðviku- daginn 19. apríl kl. 9-22 og föstudaginn 21. apríl kl. 9-22. Ath. Smáaugiýsing í helgarblaðið þarf að berast ffyrir kl. 17 föstudag. Gleðilegt sumar! smáauglýsingar Þverholti 11 - sími 563 2700 fH Húsnæðiíboði 2ja herbergja íbúö f miöbæ Reykjavikur á rólegu svæói til leigu, laus frá og með 1. maí. Nánari upplýsingar í síma 91- 21192 eftirkl. 18. _______________ 3 herbergja íbúö í Hlíöunum til leigu frá júní-ágúst. með eóa án húsgagna. Leiga 32 þús. með hita og hússjóði. Upplýsingar í síma 613913._________ 3ja herbergja íbúö á jaröhæö til leigu strax í hverfi 104. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 26. aprfl, merkt „M- 2284“.____________________________ 3ja herbergja íbúö í austurbæ Kópavogs tíl leigu. Leiguupphæð 35.000 kr. á mánuði. Svör sendist DV, merkt „JK 2301“.________________________ 45 m1 stúdíórisíbúö á sunnanveróu Sel- tjarnarnesi til leigu. Leiga 25 þús. meó ljósi og hita. Uppl. sendist DV, merkt „1. maí Seltjarnarnesi 2290“._____ 90 m2,3 herb. íbúö til leigu í Árbæ. Leiga 40 þús. á mánuði fyrir utan hússjóó. Fyrirframgreiósla + tiygging. Laus 1. mai. Uppl. í s. 91-878823.________ Björt og rúmgóð 2ja herbergja íbúö á 2. hæð, á svæði 101 til leigu. Laus 1. maí. Svör sendist DV, fyrir 22. apríl, merkt „ÞK 2286“.________________________ Lítil stúdíófbúö til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 568 3600, Hótel Mðrk, heilsurækt. Stúdíóíbúö f Heimahv. 55 m 2 (2 herb.) björt stúdíóíb. á jarðhæð í fógru um- hverfi, nýstandsett, flísar á gólfum, Sérbýli. Lítil 2ja-3ja herbergja íbúð í parhúsi í Kópavogi til leigu. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unarnúmer 4109Í. í miöborginni. Herbergi með aðgangi að eldhúsi m/öllu, baðherbergi og setu- stofu með sjónv. Þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 91-642330. 4 herbergja rúmgóö fbúö í Þingholtunum til leigu frá 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Laufás-2297". 4ra herbergja íbúö til leigu f miöbænum, langtíma- eóa skammtímaleiga. Upplýsingar í síma 91-40904. Ca 20 m 2 bílskúr til leigu á svæöi 105. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvis- unarnúmer 21380. Einstaklingsfbúö f Kópavogi til leigu. (Bílskúr). Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41082. Góö 4 herb. fbúö í Espigerði (svæói 108) til leigu. Upplýsingar í síma 91-811448 eftirkl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Nýstandsett 3ja herbergja ibúö i vesturbæ, laus strax. Upplýsingar í símum 91-615805 og 91-29147. Hf Húsnæði óskast 3ja herbergja fbúö öskast á leigu miðsvæðis í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 5530 á daginn eóa 555 1139 á kvöldin, Róbert. laus strax. S. 568 2773 (skilaboð). rlnnrömmuð gjafavara\ Sumargjöf fyrir heimilið Sérverslun með innrammaðar myndir eftir ísl. og erl. listamenn Italskir rammalistar - Falleg gjafavara ¥Ffl\H * ' - S—J 11 \lTLO Innrömmunarþjónusta ^ Fákafeni 9 - sími 5814370, I KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR FUNTSTONES-LEIKNUM! SVARIÐ SPURNINOUNUM SEM BIRTUST ÍDV ÞRIDJUDAdlNNH.APRÍLOCi MIDVIKUDAÖINN 12. APRÍL OC SKILID ÁSAMTMYNDINNI SEM BIRTIST í DV LAUCARDACINN 8. APRÍL TIL VIDEOHALLARINNAR, LÁCMÚLA7. SKILAFRESTUR ER TIL 24. APRÍL. í GLÆs,LEC VERÐLAUN í • BOÐI. Saiii . utyndavelar Allir vmningshafarnir 73 fá einni„ fii + J ^ Jfl elnnl9Fllnts*°nesholí Aiiu „ , verðlaun. bandi '\rmw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.